Morgunblaðið - 08.02.1947, Blaðsíða 1
16 síður
34 árgangur 32. tb!. — Laugardagur 8. febrúar 1947 Isafoldarprentsmiðja h.f.
Oryggi fyrst
AFVOPNUN SVO
BRESKUR IÐNA9UR STÖÐVAST
Tugþúsundir
atvinnulausir
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunbl.
frá Reuter.
FRÁ og með mánudegi n.k.
stöðvast mikilj hluti allra iðn-
fyrirtækja í London og Miðlönd
um vegna þess, að rafmagns-
straumurinn verður af þeim
tekinn. Emanuel Shinwell, elds
neytis og orkumálaráðherra
skýrði breska þinginu frá þessu
í dag, og bætti því við, að hjá
öðrum rafmagnsnotendum á
stóru svæði yrði rafstraumur-
inn tekinn af þrjár klukkust.
á morgnana og tvo síðari hluta
Þessi alvarlega ákvörðun var
tekin á ráðherrafundi í dag, en
ástæðan er kolaskorturinn.
Tugþúsundir manna verða
atvinnuláusir á meðan á
þessu ástandi stendur í
Englandi. Margar verk-
smiðjur höfðu þegar lokað
vegna kolaskörts. Vefnað-
arversmiðjur, sem í unnu
25.000 manns hafði verið
lokað og Austin-bílaverk-
smiðjurnar hafa sagt upp
15.000 manns með 48 klst.
fyrirvara. Sömu sögu var
að segja víðar.
ALVAÍÍLEGT ÁSTAND
Shinwell sagði að ástandið
hj á* rafmagnsstöðvunum væri
svo alvarlegt að margar hverjar
gætu ekki haldið áfram að
ganga næstu viku eða 10 daga,
nema að þessar ráðstafanir yrðu
gerðar og margar smærri stöðv-
Framh. á bls. 2
rillögur Loxembourg
Erlend skip
í Englsndi
London í gær.
TILKYNNINGIN, sem
gefin var út af eldsneytis
og orkumálaráðuneytinu í
morgun þess eínis að er-
lend skip, sem ‘koma í
breskar hafnir, muni ekki
fá kol til ferðar sinnar,
var borin til baka aftur á
fundi í neðri málstofunni
í gær. Sagði Shinwell
ráðherra, að skip, sem eru
í breskum höfnum og eru
á leið til erlendra hafna
myndu fá kol sem áður.
— Reuter.
SíSdveSlar Nðrðmanna
ganga ml
SILDVEIÐIN við strendur
Noregs hefur gengið mjög vel
að undaníörnu.
Síldarverksniiðjur þar í
landi greiða 7,20 norskar kr.
fyrir hektolíter af bræðslusíld
eða 10,80 N.kr. fyrir málið.
London í gærkvöldi.
FYRIR FUNDI fulltrúa ut-
anríkisráðherranna í London
í dag voru tillögur Luxem-
bourg og Ukrainu um friðar-
skilmála Þjóðverjum til
handa. Robert Murphy, full-
trúi Bandaríkjanna spurði
fulltrúa Luxembourg og Ukra
ínu nokkurra spurninga. Um
ræður urðu. hinsvegar litlar
sem engar.
Stjórn Luxembourg gerir
landakröfur á hendur Þjóð-
verjum og viðskiftakröfur. •—
Reuter.
kur
PARÍS í gær: Samkvæmt
tilmælum dönsku stjórnar-
innar hafa Danir og Frakkat
ákveðið að skiftast á ambassa
dorum í stað sendiherra áð-
ur. — Reuter.
Múnchen í gær.
FORELDRAR Evu Braun,
sem giftist Hitler í Ríkiskansl
arahöllinni skömmu áður en
Þjóðverjar gáfust upp og
framdi síðan sjájfsmorð með
honum, verða leidd fyrir „af
nasisma“-rjett í Traunetein
eftir fjórar vikur, sagði „af-
nasista“-ráðherra Bavaríu í
dag. Faðir Evu, Fiitz Braun,
sem var kennári við verslun-
arskóla var meðlimur í nasista
flokknum og mun hann og
kona hans verða ásökuð- fvrir
að hafa hagnast á kunnings-
skap dótíur sinnar ag Hitlers.
Samkvæmt frjettum hefii-
Hitler gefið þeim verðmæta
dýrgripi, skartgripi, úr og
listaverk. — Reuter.
Baíkannefndarinnar
London í gærkveldi.
BALKANNEFND Öryggisráðsins, sem á að athuga kær-
ur Grikkja á hendur nágrönnunum, fyrir íhlutun í inn-
anlandsmál þeirra, hefir nú haldið rjettarhöld í eina viku,
en á þeim er lítið að græða, því að klögumálin ganga á
víxl, og af 20 vitnum, halda 19 stjórnmálaræður, en eitt
heldur sjer við staðreyndir og það, sem spurt er um.
„Sannleikurinn um konungs-
fasista-Grikkland".
í brjefinu segir að Gorga hafi
skýrir frá utanríkis-
stefiui Bandaríkjanna á fyrsta
blaðamannafundi sínum
Washington í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
GEGRGE C. MARSHALL, utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna skýrði frá helstu atriðum í utanríkismálastefnU
Bandaríkjastjórnar í dag, á fyrsta fundi sínum með blaða-
mönnum, sem hann heldur, eftir að hann varð ráðherra.
Hann sagði að ákvarðanir um alþjóðaafvopnun ætti að
bíða, þar til búið væri að ganga frá friðarskilmálum í Ev-
rópu og Asíu og öryggi væri komið á í heiminum.
Marshall sagði að alþjóðaeftirlit með kjarnorku væri þýð-
ingarmesía málið, sem nú væri á döfinni. Bandaríkin
myndu ekki draga úr hernaðarmætti sínum á neinn hátt
fyrr en leið væri fundin tií sameiginlegs öryggis í heim-
inum. Hann álítur, að almenn hernaðarleg þjálfun sje
nauðsynleg til þess að Bandaríkin geti fylgt stefnu sinni
í utanríkismálum eftir.
Washington í gæv.
ROBERT HANNEGAN póst
ujálaráðherra Bandaríkjanila
og formaður Demokrata-
flokksins tilkyntj í dag, að
Harry S. Truman forseti yrði
í kjöri . við forsetakjör í
Bandaríkjunum -1948 fyrir
Demokrataflokkinn. -- Reuter
Grikkir kæra Júgóslafa.
Gríska stjórnin hefir sent
Trygve Lie aðalritara Samein-
uðu þjóðanna kjörtímaþrjef út
af frámkomu júgóslafneska full' haft í frammi slíkt orðbragð og
trúans, Gorga. Hann hefir sent móðganir í garð' Grikkja, er
meðlimum nefndarinnar og er- j hann átti tal við blaðamenn, að
lendum blaðamönnum í Aþenu jafnvel þeir, sem ekki voru
bækling, sem hann nefnir: I Framh. á bls. 2
Harry S. Truinan.
Washington í gær.
MIÐSTJÓRN UNRRA hef
ir samþykt á fundi sínum
að veita samtals 35.000,000
dollara til kaupa á matvælum
handa Pólverjum, Grikkjum
og Austurríkismönnum. En í
þessum löndum sverfur hungr
ið einna fastast að þjóðunum.
Kyrrahafsmálin.
Önnur mál, sem Marshal
mintist á, voru þessi: Kyrra-
hafið. Bandaríkin munu leggja
fram tillögur sínar um umboðs-
stjórn fyrir eyj-ar þær í Kyrra-
haíi, sem Japanar stjórnuðu
áður, þann 17. febrúar. Bretar,
Rússar og Astralíumenn hefðu
beðið skýringar á þessum mál-
um, en beðíð um frest, þar til
friður við Japani hefði verið
saminn. Bandaríkjastjórn væri
á móti fresti í þessu mál, en
myndi láta öryggisráðið skera
úr.
Landgönguher Bandaríkja-
flotans hefði nú verið fluttur
frá Kína, þar sem þeir hefðu
lokið því hlutverk}, sem þeim
var ætlað, að hjálpa til að flytja
Japani frá Kína. og tryggja að
samgön'guleiðir væri opnar. —
Smásveitir væri eftir í Norður-
Kína, þar sem verið væri að
æfa kínverska sjómenn í strand
gæslu.
\
Moskvaráðstefnan.
Rússneska stjórnin hefði
skýrt utanríkisráðuneytinu frá
því, að ekki væri hægt að taka
á móti nerna 15—20 erlendum
blaðamönnum í Moskva til að
segja frjettir af utanríkisráð-
herrafundinum í Moskva í
næsta mánuði. (Um 150 höfðu
sótt um að vera þar). Utanríkis
ráðuneytið spurðist þegar fyrir
um það í Moskva hvort ekki
væri hægt að auka tölu blaða-
manna og bað um að útvarps-
tæki yrðu við hendina fyrir út-
varpsf r j ettamenn.
Palestína.
Bandaríkjastjórn fylgist vel
með hinu alvarlega ástandi í
Framh. á bls. 12