Morgunblaðið - 08.02.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.02.1947, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: NORÐ-AUSTAN kaldi. — Ljettskýjað. VIÐTAL VIÐ Vestur-Islend ing — Hjálmar Gíslason — Bls 9 — SUS-síðu blsó 7. Laugardagur 8. febrúar 1947 „Laukur ættarinnar Á MÁNUDAGSKVÖLD kl. 8 verður frumsýning á Leik kvöldi Mentaskólans. Að þessu sinni verður sýndur ný tísku gamanleikur sem nefn- ist: Laukur ættarinnar og er í þrem þáttum. „Laukur ættarinnar er eftir írska leikritaskáldið Lennox Robinson og nefnist á frum- málinu: The Withe headed Boy. Leikurinn gerist á Ir- landi skömmu fyrir fyrri heimstyrjöld. Leikendur eru 12. í fvrsta skifti við flutning skólaleik- ritseru skólastúl^ur í meiri- hluta, en þær eru 7, en skóia- piltar fimm. Þær sem fara með aðalhlutverk af kvenna hálfu eru: Katrín K. Thors, Snjólaug Sveinsdóttir, en hún Jeikur í kvikmyndinni: Reykjavík vorra daga. Elín Guðmannsdóttir, Guðrún Stephensen, Theódóra Thor- oddsen, Svava Jakobsdóttir og Bergljót Garðarsdóttir. Skólapiltar eru: Sigmundur Magnússon, Kjartan Magnús son, Magnús Pálsson, Hregg- viður Stefánsson og Einar Jó- hannesson. Flesfir leikenda eru úr efri bekkjum skólans. Yngsti er úr 3. bekk. Leikfjelag Reykjavíkur hef ur að vanda stutt þenna góða og gamla skólasið, með því að lána allan útbúnað til leiksins Leikst.jóiá er Lárus Sigur- björnsson. Prinsessa skírir ílugvjel Enginn skíðasnjót SKÖMMU áður en Elizabeth prinsessa lagði í ferð með for- eldrum sínum til Suður-Afríku, skírði hún nýja flugvjel, en það var fyrsta fjögrahreyfla farþegaflugvjelin, sem fram- leidd hefir verið í Bretlandi eftir stríð og er af svonefndri „Tudor 1“ gerð. — Flugvjelin hlaut nafnið „Elizabeth of England“. Myndin er af skírnarathöfninni. Nú hefir breska flugfjelagið ncitað að taka vjel þessa í notkun, þar sem þrír gallar hafi komið fram eftir að byrjað var að fljúga henni. REYKVIKINGAR fá ekki þá ánægju að lyfta sjer upp með því að fara á skíði , ef sama veðurfar helst yfir helg ina. Það er enginn skíðasnjór í nærljggjandi fjöllum og Skíðafjelag Reykjavíkur var búið að ákveða í gær, að efna ekki til ferðar í skála sinn um; þessa helgi. — j Sá maður, sem fróðastur er, um skíðaferðir og skíðasnjój í þessum bæ, Kdstján Ó.: Skagfjörð formaður Skíðafje lags Reyk.javíkur, sagði Morg' unblaðinu frá því í gær að við, ymf^!k_ina; við skíðaskálana væ>i enginu skíðasnjór og þó leitað væri lengra upp í fjöll, t.d. inn í Instadal í Hengli.^á Esju, eða í Bláfjöll, væii ekki nema um smáskafla að ræða. Tveir Akureyringar í alfijói skíðakepni í St iVloritz TVEIR Akureyringar taka þátt í alþjóðaskíðakeppni, sem'fram fer þessa dagana í St. Moritz í Svisslandi. Eru það þeir Björgvin Júníusson og Magnús Brynjólfsson. — Tóku þeir þátt í brunkeppni, sem fram fór í gærmorgun og taka væntanlega þátt í sviginu, sem fer fram á morgun. Þriðji Islendingurinn var með þeim, Magnú? Guðmunds- son, frá Hafnarfirði, en hann gat ekki tekið þátt í keppn- inni sökum lasleika. Undirhúningur undir Oíympíu- lcikana. Skíðakeppni þessi er raun- verulega undirbúningur uridir . vetrar Olympíuleikana, er eiga að fara fram á þessum stað að vetri, og er þessari keppni hag- að nákvæmlega eins eins og vetrar Olympíuleikunum verð- % ur hagað. Þátttaka var boðin öllum þjóðum, sem líklegar eru til að senda þátttakendur á Ol- ui jsvagnana vænlan- leg HELGI SÆMUNDSSON vakti máls á því á bæjarstjórn arfundi í fyrradag að ýmislegt . A mótinu sem hófst þann 6. væií ábótavant við rekstur þ. m. og lýkur á morgun, eru Strætisvagnarma er sagt værj þátttakendur frá 15 þjóðum.— að staíaði að miklu æyti aí Svíar senda 14, Noregur 9, ís- að bæinn vantaði vagna . land 2, Finnland 4, Sviss 43,, °g’varahluti í þá. Útíit fyrir áframhaldandi norðanátt um helgina LÍKUR ERU TIL, að norðan, eða norðaustanátt rneð bjartviðri, haldist yfir helgina. Veðurfræðingum Veður- stofunnar er ekki vel við að spá langt fram í tímann, en í gærkvöldi voru veðurfregnir á þá leið, að útlit er fyrir sama veðurfar ög verið hefir undanfarna daga. Yfir Græn- tandi er háþrýstisvæði ennþá og engar lægðir í nánd, sem gætu haft áhrif á að veður breyttist hjer á landi næsta sólarhring eða svo. ’Urkjuhliómleikaf !il ágóða sjúkrahús byggingu Akureyri,. föstudag. Frá frjettaritara vorum. HLJÓMLEIKAR voru haldn- ir x Akureyrarkirkju í gærkv. til ágóða fyrir sjúkrahús Akur- eyrar. Var efnisskráin fjöl- breytt. Sænski söngkennarinn Gösta Myrgart ljek þrjár orgelsólóar og söng ennfremur tvö lög. — Theo Andersen, kennari við Tón listarskólann ljek þrjú lög á fiðlu. Karlakórinn Geysir söng þrjú lög og Karlakór Akureyr- ar þrjú. Þá kvaddi Guðmundur Karl Pjetursson sjer hljóðs og ávarpaði listamennina með þökk fyrir þann skerf, sem þeir hefðu lagt sjúkrahúsmálinu með hljómleikum þessum. — Að síðustu sungu báðir karlakór- arnir saman „Island ögrum skorið“. Hvert sæti var skipað í kirkjunni og var samkoman hin prýðilegnsta í alla staði. —H. Vald. Ifalskir hermenn fá náðun, RÓM í gær: — Allir afbrota menn í ítalska hernum munu verða náðaðir þegar hetinn sver lýðveldjnu ný-ja hollustu •eið, en búist er við að sú at- höfn fari fram í mjög náinni framtíð. — Reuter. Austurríki 41, Ungverjaland 26, Ítaiía lO.Tjekkóslóvakía 13, Belgía 6, Grikkland 3, Frakk- land 13, Skotland 1 og Júgóslaf- ar 14. Fiugvjelar rekas! á. NEW YORK: — Tvær amer- ískar þrýstiloftsflugvjelar rák- hann haíði gegnt embættinu Lýsti hann ýmsum óþæg- indum, sem bæjarbúar yrðu fyrir, vegna þess, að ekki reyndist hægt, að halda uppi reglulegum ferðum um bæ- inn. Borgarstjóri kvaðst ekki hafa haft tíma til þess að kynna sjer þetta mál til hlýt- ar, þann stutta tíma, sem AÐALFUNDUR Golffjelags ísiands var haldinn fyrir skömmu. í stjórn voru kosnir Hallgrímur Fr. Hallgrímsson endurkjörinn formaður og meðstjórnendur þeir Ólafur Gíslason, Þorvaidur Ásgeirs- son, Björn Pjetursson og Geir Biorg, allir endurkjörnir. í stað Jakobs Hafstein og Magn úsar Björnssonar voru kjörn ir Bencdikt Bjarklind og Ás- grímur Ragnars. Áliugi hefir stöðugt farið vaxandi fyrir golfíþróttinhi hjer í bænum og eru nú mjög margir, sem stöðugt iðka þá íþrótt. Er áhugi fyrjr því- í jGolfklúbbnum, að bæta sem best völl fjelagsins á Eskihlíð arhæðinni. Norðanátt um allt- land í vikxi. Það var á sunnudaginn var, sem norðanáttin byrjaði hjer'á landi og hefir haldist síðan. Ekki hafa mikil frost fylgt norð anáttinni, yfirleitt 1—5 stig, en hafa komist í 7 og 8 stig á ein- staka stað. Frostin hafa verið jafnmikil eða meiri hjer spnn- anlands, en norðan alla vikuna, enda vill oft svo verða í norðan átt, þegar snjókoma fylgir henni Norðanlands, en heiðríkt er á Suðurlandi, eins og verið hefir undanfarið. Suma dagana hefir verið frost laust með öllu um allt land, eins og t. d. s.l. fimtudag. Mesta frost, sem mælst hefir í Reykjavík síðan norðanáttin byrjaði, var á þriðjudagskvöld um miðnættið. Þá mældust sjö stig. Heitasti janúarmánuður. Nýliðinri janúarmánuður var sá heitasti að meðaltali, sem hjer hefir komið í Reykúxvík síðan veðurathuganir b'fust reglulega 1873. Var meðr'Mti janúar nú 3,1 stig, eða ur.i 4,4 stig yfir meðalhita, samk -^mt mælingum. frá árunum lf'70— 1922. Meðalhiti í janúar í Rvík hefir verið talinn vera -f- 1,2°. ust fyrir skömmu á yfir March field, Californíu. Flugmenn beggja vjela ljetu lifið. Kvaðst hann gefa bæjai’stjórn skýrsly um þett'a mál á næsta fundi. Hershöfðingjar lífðátnir LONDON: — Meissner, fyr- verandi Gestapohershöfðingi í Serbíu, og Fuchs SS-hershöfð- ingi, sem dæmdir voru til dauða í Belgrad, hafa verið teknir af lífi. I Palesfínuirsálin'j London í gærk ö’di, ERNEST BEVIN uta íkis ráðherra hefir afhent fi-i'trú um Arabá á Palestínuráó1-tefn nni nýjar tillögur um am- tíð Palestínu og munu L>æði! Gyðingar og Arabar ha 1 til-. lögurnar til athugunar ;v£h* helgina. Tillögur Breta hafa ekki' verið birtar eiinþá almer aingí en frjettaritarar. telja, a& Bret ar leggi meðal annars 11, aðh þoir haldi áfram að haf 1 um boðsstjórn í landinu 3 æstu fimm ár, en því verði skift i öryggissvæði, án þess þó ura skiftingu landsins sje að i æða, Þá er talið að Bretar !eggi til að GyðingainnfIutn:n<:urj með ströngu eftirliti verðij leyfður til landsins og ;i5 leyft verði að 4000 Gyðingag flytji inn í landið á mánuð| bverjum á næstunni. Stj órnmálafrj ettaritarar telj a, aðtillögurnar muni mæta and stöðu bæði hjá Gyðingum og Aröbum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.