Morgunblaðið - 08.02.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.02.1947, Blaðsíða 9
p*- • Laugardagur 8. febr. 1947 MoRGUNBLAÐIÐ 9 Okkur hefði vegnað eins vel hjer heima“ FYRIR nokkrum dögum drakk jeg morgunkaffi með Hjálmari Gíslasyni, sjötugum Vestur-íslending ættuðum aust an af Fljótsdalshjeraði. Hann á heima upp í Hellu- sundi 6 meðan-hann dvelur hjer í eins árs heimsókn til gamla landsins. Það er hús Osvald Knudsens og systur Hjálmars frú Elínar Knudsen. Fáðu þjer í nefið, góði, sagði Austfirðingurinn frá Winnipeg um leið og hann bauð mjer sæti í baðstofunni, þar sem við sát- um og röbbuðum. Þetta var ein hver rammíslenskasta baðstofa, sem jeg hefi sjeð og það þó hún sje í miðri Reykjavík. Þar vant aði þara rúm meðfram veggj- unum og rokka á gólfið til þess að allt væri fullkomnað. Uppvaxtarárin. Þú ert Austfirðingur að ætt, Hjálmar? Já, foreldrar mínir, Gísli Jónasson og Ingunn StefánS- dóttir, bjuggu í Húsey í Hróars tungu þegar jeg fæddist. Við urðum 16. systkinin, af þeim eru nú 8 á lífi. Þorsteinn var elstur okkar og sá eini, sem gekk menntaveginn., Það var eríitt um skólagöngu í þá daga. Og foreldrar okkar voru alltaf heldur fátæk. Faðir minn var prýðilega sjálfmenntaður, las ensku, þýsku og dálítið í frönsku auk dönsku. Hann átti þó nokkuð af bókum. Jeg fluttist á fyrsta ári til sjera Hjálmars Þorsteinssonar á Flóagafli. Hann var mikill vin- ur okkar. Hjá honum var jeg til sjö ára aldurs en fluttist þá til Magnúsar Stefánssonar móð urbróður míns á Eskifirði og var hjá honum til átján ára aldurs. Næstu 9 árin var jeg svo hingað og þangað á fjörð- unum, stundaði állskonar vinnu á_sjó og landi. Enþað voru erfið ár. Efnahagur almennings var afar þröngur. Til Vesturheims. Svo fluttirðu vestur? Já, jeg var þá 27 ára. Það var árið 1903. Þá vár mikil hreyfing á fólki. Mönnum fanst útlitið slæmt hjer heima. Mikill ar vantrúar gætti á framtíðina. Árferði hafði verið slæmt. Vor- ið 1902 lágu ísar lengi við Aust urland. Margir töluðu um Ame ríku sem hið fyrirheitna land. Því er ekki að neita að menn voru þá svartsýnir á möguleika Islendinga til þess að rjetta úr kútnum. En flestir eða allir þeirra, sem hugðu á vesturför . ætluðu sjer þó ekki að setjast að fyrir fullt og allt þar vestra. Hugsun þeirra var að dvelja þar aðeins skamma stund og afla sjer fjár en koma síðan heim aftur til íslands. Jeg var í hópi þeirra sem þannig hugsuðu. Jeg ætlaði mjer að koma aftur eft- ir nokkur ár. Jeg fór raunar mikið vegna þess að jeg var trúlofaður stúlku, sem var að flytja vestur með foreldrum sínum, jeg vildi ekki láta það verða til skilnaðar okkar. Hún hjet Sigríður Björnsdóttir. Ann ars held jeg að við, sem um þessar mundir fluttum til Vest- urheims hefðum haft það eins gott þó við hefðum verið kyrr. Afmælissamta! við sjötugan * Vestur-lslending En það sáum við ekki fyrir. Þessvegna fórum við vongóð um nýja og betri tíma. Ferðin vestur. í júlí 1903 lagði 100 manna hópur af stað frá Seyðisfirði til Canada. Jeg var í þessum hóp. Það var Ceres, sem við fórum með. Nær allt þetta fólk var af Austurlandi. Það var á öllum aldri, konur og karlar. börn og gamalmenni. Nokkru áður hafði annar hundrað manna hópur kvatt Austurland og haldið í vesturátt. Jeg hafði þá ekki sjeð annað 'af Islandi en sveitirnar milli Vopnafjarðar og Hornafjarðar. Stærri var ekki minn sjón- deildarhringur þá. ísland sökk í sæ, jeg sá það ekki aftur fyrr en eftir rúm 43 ár. Hvernig gekk ferðin svo? Mjög sæmilega. Fyrst var farið til Leeth en þaðan með járnbrautarlest til Liverpool. Þar var haldið kyrru fyrir í 5 daga. Svo hófst lokaþáttur ferðarinnar. Okkur leið yfir- leitt sæmilega um borð. Land- arnir hjeldu saman. Annars var þarna allskonar fólk, sem eins stóð á fyrir og okkur, Rúss- ar, Ukraniumenn, Galizíumenn, í Rúmenar, yfirleitt Austur- 1 Evrópubúar, allir á leið til Nýja heimsins.. Meðal Islendinganna voru ýmsir þekktir menn svo sem Jón alþingismaður frá Sleðbrjót og Runólfur Halldórs- son frá Sandbrekku. Páll ,Bjarnason var túlkur okkar. Fæstir okkar kunnu ensku eða nokkuð tungumál annað en ís-- lensku. Ferðin frá Liverpool til Mont- real í Canada tók 12 daga. En við vorum þó ekki komin á leið gott verk sambandi. ræknisfjelagið og kirkjan. í að viðhalda þessu Ennfremur Þjóð- Austur á berskustöðvar. Svo ætlarðu austur á land í vor? Já, jeg hlakka til þess að skoða. bernskustöðvarnar, jeg hefi hlakkað til þess í 43 ár þ. e. a. s. allt síðan jeg fór það- an. Jeg ætla austur á Fljóts- dalshjerað og dvelja þar ein- hvern tíma. Það hefir margt breyst síðan jeg fór, sem betur fer. Vantrúin á landinu hefir rjenað. Nú eru menn bjartsýn- ir hjer og hver umbótin rek- ur aðra. Við Vestur-íslending- arnir fylgdumst með miklum áhuga með lýðveldisstofnuninni 1944. Jeg þekkti engan íslend- ing, sem ekki fagnaði henni af einlægni. Ferðu svo vestur til Winni- peg aftur? Það er ætlunin. Kona mín og börn eru öll þar vestra. Þetta eru örlögin. Það varð lengra í dvölinni þar en jeg hugði í upp hafi þegar jeg stóð á þilfar- inu á Ceres og sá Island sökkva í sæ. En svona er lífið, kemur manni alltaf á óvart. Það er í senn grín þess og alvara. S. Bj. ilý ákvæði um vatnsgjald í Heykjavík Hjálmar Gíslason .ingar eru mesta fiskveiðaþjóð- in við Winnipegvatn. Hvaða fisktegundir veiðast þar aðallega? I Það eru hvítfiskur, birtingur, gedda og fleira. Mikið er fiskað NÝLEGA var lagt fram á Al- bæjarins því nær tvöfaldist, ef í net upp um ís. Netunum er þingi frumvarp um breyting á áætlanir um það efni fá staðist. rennt á stöng undir ísinn og \ nr. 84 1907, um vatnsveitu Kostnaður þessarar nýju aðal göt brotin á hann með vissu fyrjr Reykjavík. Flutningsmað- æðar verður yfir 4 millj. kr., millibili. Það er kaldlegt verk að stunda slíkan veiðiskap í alt að 40 gráðu frosti. En á honum hafa margir íslendingar hagn- ast vel. Hvernig vegnaði þjer eftir að vestur kom? Sæmilega. En jeg hefi þó alit af verið fremur fátækur. Jeg byrjaði að vinna í hveitimyllu og fjekk sjö krónur og fimtíu aura í kaup á dag. Frá 1915 ur er Bjarni Benediktsson. Segir í 1. gr. frv. að vatns- skatturinn .megi nema alt að 114 % af frpteignamatsverði húsa. Sjerstakt aukagjald má leggja á hús, þar sem vatn er notað til annars en venjulegra heimilisþarfa. Heimilt er að selja vatnið samkv. gjaldskrá, enda skal vatnið þá selt skv. vatnsmæli. Einnig er heimilt að krefja endurgjald fyrir vatnið hefi jeg unnið við húsamáln- . „ ,. . . „ ,,, , , , sumpart sem vatnsskatt og sum mgu. Mjer fmnst jeg alltaf hafa _ & part samkv. mæli. í grelnargerð fyrir frumvarp- e. t. v. töluvert á 5. millj. kr., og er óvarlegt að áætla aukinn rekstrarkostnað vatnsveitunnar vegna þessarar aukningar und- ir 400 þús. kr. á ári (aðall. vexti), jafnvel þó að miðað sje við afskriftir lána á allt að 20 árum. ■ Það er því augljóst mál, að ins og nú standa sakir, hrökkva tekjur vatnsveitunnar hvergi nærri fyrir gjöldum, og sú mundi enn raunin á, jafnvel þó vatnsskatturinn yrði hækkað- ur í núgildandi hámark, sem telja verður 5 promille af fast- eignamatsverði húsa. Samkv. frv. er að vísu gert komist vel af þótt efnin hafi ekki verið mikil. Jeg kvæntist Sigríði Björnsdóttur frá Sels- inú segir svo: stöðum í Seyðisfirði nokkru eft „Með frv. þessu (1. gr.) er ir að jeg kom vestur og áttum ætlað að rýmka heimild bae^ar- ráð fyrir, að hámark skattsins við eitt barn. En hún dó eftir stjórnar Reykjavíkur til inn- ■ geti orðið nokkru hærra en nú tvö ár. 9 áruip síðar kvæntist heimtu á vatnsskatti frá því, kann að þurfa til þess að stand- jeg Ingunni Baldvinsdóttur, sem segir í gildandi lögum, sbr. j ast rekstrarkostnað og hæfileg- arenda. Lokamarkið var Win-jættaðri af Langanesi og eigum 0g reglugerð nr. 109/1936, um'ar afskriftir, en það fer þó allt nipeg. Þanga^ var 3ja daga ferð | við 4 dætur, sem allar eru á niðurjöfnun og innheimtu vatns 1 eftir því, á hve löngum tíma með járnbraut. Þaðan dreifðist lífi fyrir vestan. svo hópurinn í ýmsar áttir. Sum ir fóru til Bandaríkjanna, aðrir til býggðanna við Winnipeg- vatn. skatts í Reykjavík. I íslendingabyggðir. Þar voru Islendingabyggðir a ðmyndasí, heilar sveitir, sem eingöngu voru byggðar íslend- ingum. Og sumar þeirra eru al- íslenskar enn þann dag í dag. íslensku landnemarnir þarna á ströndum Winnipeg vatns hugs- uðu sjer að mynda þarna sjálf- stæðan landshluta byggðan ís- lendingum eýam. Þeir ætluðu Tekjur vatnsveitunnar Framtíð íslenskunnar. | vatnsskatti og vatnssölu til Hvað heldurðu um framtið , skipá má áætla allt að kr. 600 íslenskunnar vestra? jþús. árið 1947, tekjurnar fara Hún verður við líði ennþá j lækkandi, þrátt fyrin, fjölgun um nokkurt árabil en jeg heid j húsa, vegna þéss að tekjur af að um næstu aldamót muni hún i sölu til skipa lækka svo ört frá verða langt til gleymd, horfin , því, er þær voru á stríðsárun- í enskuhafið. Jeg held að þessi um. ' ætlað er að borga stofnkostnað- af arlán vegna nýju aðalæðarinn- ar. Hámarkið er hjer sett í sam- ræmi við lög nr. 129/1941, um breytingu á vatnalögunum. Auk þess sem með frv. er stefnt að því að heimila bæjar- stjórninni, með samþykki ráð- herra, að afla vatnsveitu Reykja Bein rekstrargjöld verða hátt örlög verði ekki umflúin. ís- lendingarnir eru svo fáliðaðir og það sætir raunar furðu, hversu vel þeim hefir tekist að halda málinu við fram til þessa. j aukninga á bæjarkerfi vatns- Unga fólkið er Ý*egar farið að , veitunnar. stirðna mikið í íslenskunni. í Eins og nú standá sakir, fer sjer frá upphafi að halda þar ; Winnipeg eru t. d. tvær kirkjur j því mjög fjarri, að tekjur vatns , heimtu vatnsskatts með mis- , við íslenskri tungu og þjóðerni. , íslenskar. í þeim báðum er veitunnar hrökkvi fyrir rekstr- munandi hætti, eftir því sem Það átti að vera og varð Nýja messað tvisvar á sunnudögum. j arkostnaði og þenslu bæjar- , hentugt kann að þykja á hverj ^ísland. - |En árdegismessan, sem er fyrir.j kerfisins vegna nýbygginga. um tíma og einnig eftir stað- víkur hæfilegra tekna til þess á 500 þús. kr., en auk þess verð að fá staðist allan kostnað við að úr að áætla mjög verulega fjár- j flytja vatnið til bæjarins og um hæð, allt að kr. 900. þús., til bæinn, þá er og gert ráð fyrir því, að bæjarstjórn fái heimild til þess, með samþykki ráð- herra, að haga álagningu og inn En landnemarnir áttu mikl- . unga fólkið, fer fram á ensku Það má segja, að tekjurnar háttum. Geta þau ákvæði kom- um örðugleikum að mæta. Þeir j en hin síðari, sem er fyrir j hrökkvi aðeins fyrir rekstrar- ið að góðum notum, einkum þeg komu að ónumdu landi, fengu gamla fólkið, á íslensku. Og þó svokallað heimilisrjettarland ísíenskir laugardagsskólar hver fjölskylda. Það var 160 , kenni börnunum íslensku ganga ekrur. Eftir 3 ár fengu þeir það þau þó í enska skóla og það til eignar ef þeir höfðu þá gert hefir sín djúptæku áhrif. á því tilskildar umbætur, bygt hús, sem engin voru fyrir o. s. i frv. Aða-latvinnuvegirnir uröu griparækt og fiskiveiðar. íslend Annars er mikið samband milli íslensku byggðanna. Vinna íslensku blöðin, Heims- kringla og Lögberg mikið og kostnaði og hæfilegri fyrningu ar svo ber undir, að skortur er af óhjákvæmilegri aukningu á nægu vatni. bæjarkerfisins. j Með 2. gr. frv. er bæjarstjórn Nú standa svo sakir, að unn- veitt heimild til ráðstafana gagn ið er að lagningu nýrrar aðal- vart viðskiptamönnum, sem vatnsæðar frá Gvendarbrunn- greiða ekki andvirði rafmagns um til bæjarins, sem ætlað er að vatns frá hitaveitunni o. s. frv. flytji um það bil 290 sekltr., J Frv. þetta er flutt eftir ósk þannig að neysluvatnsmagn bæjarráðs Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.