Morgunblaðið - 08.02.1947, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 8. febr. 1947
Fiírim mínútna krossgátan
kehb
jö 9
jpSfbr
18 (
SKÝRÝNGAR
Lárjett: — 1 ^þráir — 6
hlaupið — 8 mikið 10 fugl 12
víntegnd — 14 leikur — 15
fangamark — 16 skógardýr 18
mestur.
Lóðrjett: — 2 illverknaður
— 3 tveir samhljóðendur — 4
mannsnafn — 5 ávexti — 7 ó-
sjálfbjarga — 9 op — 11 gruna
— 13 retta — 16 forsetning —
17 samtengind.
La'fisn á krossgátu nr. 14
Lárjett: — 1 óbirt — 6 ala*
— 8 joð — 10 kar — 12 Úran-
íum — 14 ff — 15 M.A. — 16
æja — 18 ræðanna.
Lóðrjett: — 2 baða — il —
4 raki — 5 ljúfar — 7 ormana
— 9 orf — 11 aum — 13 nýja
•— 16 æð 17 an.
Guðlaug Björnsdóttir
85 ára
- Frú ^ GuSrún
Jónasson
Framh. af bls. 6
ýmsum nefndum, á meðan jeg
var bæjarfulltrúi. En mjer
finst óþarfi að minnast nokk-
uð á það.
Enda þótt mjer hafi alt af leik-
íð hugur á, að verða börnun-
um að liði, og stuðla að því að
komið verði upp barnahælum
og öðrum þeim stofnunum,
sem koma hinni uppvaxandi
kynsló að gagni, þá finst mjer
sjálfri, að jeg hafi oft ekki
verið annað en áheyrandi, eða
óvirkur meðlimur í þeim nefnd
um, þar sem jeg hefi átt sæti.
Það er ekki nóg að hafa góðan
vilja, ef ekki eru tök á því, að
koma verkunum í framkvæmd
segir Guðrún Jónasson.
V. St.
Danir kaupa skip.
KAUPMANNAHÖFN: —
Danskt skipafjelag keypti ný-
lega þrjú Libertyskip og þrjú
herflutningaskip í Bandaríkj-
unum. Skipin eru samtals
51.000 tonn.
hj -
FRÚ Guðlaug Björnsdóttir á*‘ ^***
85 ára afmæli í dag. Hún er
dóttir Björns Björnssonar á
Breiðabólsstöðum á Álftanesi
og konu hans Oddnýjar Hjör-]
leifsdóttur prests að Skinnastað.|
Foreldrar Guðlaugar áttu 7,
börn. Af þeim eru 3 á lífi.í
Erlendur bóndi á Breiðabóls-
stöðum á Álftanesi,.Guðlaug og
Petrína á Freyjugötu 6.
Fjórir bræður eru látnir.
Hjörleifur bóndi á Hofsstöðum
í Miklaholtshreppi, sjera Björn
í Laufási við Eyjafjörð, Stefán
og Ólafur, er drukknuðu ung-
ir.
Föður sinn misti Guðlaug þeg
ar hún var 17 ára, og var hún
elst af systkinunum. Eftir það
bjó móðir hennar með börnum
sínum þar til Guðlaug giftist
Jóhannesi Sveinssyni, sem nú er
dáinn fyrir 5 árum. Þau voru
fyrstu búskaparár sín á Álfta-
nesi, en fluttust þaðan vestur
á Snæfellsnes og bjujgu þar í
Syðri-Görðum í Staðarsveit og
síðar í Kirkjufelli, við Grund-
arfjörð. Meðan þau stunduðu
sveitabúskap hvíldi búið að
miklu leyti á Guðlaugu, þar
sem maður hennar var árum
saman skipstjóri á þilskipum og
var því langdvölum frá heim-
ilinu.
Þótti heimili þeirra fyrir-
myndar heimili og búskapur all
ur rekinn af hinum mesta dugn
aði.
Frá Kirkjufelli fluttust þau
til Ólafsvíkur og ráku þar versl-
un í nokkur ár, en fóru þaðan
til Reykjavíkur og hjeldu þar
áfram yerislunarrékstri. Sjálf
hafði Guðlaug verslun á eigin
ábyrgð í mörg ár og sýndi þá
eins og oftar hvað framúrskar-
andi dugleg hún var. Því starfi
hjelt hún áfram, þar til heilsan
bilaði og hún varð að hætta
störfum.
Guðlaug og Jóhannes áttu 5
börn, eitt dó í æsku, en 4 eru
á lífi: Björn, Irásettur í Ameríku
Sveinn, Kristinn og Ólafur öll
búsett í Reykjavík.
Guðlaug dvelst nú á heimili
dóttur sinnar Kristínar á Freyju
götu 6 og hefir notið umönn-
unar hennar og systur sinnar
Petrínar sem báðar hafa hjúkr-
Marshall
að henni með ástúð og nær-
gætni.
Guðlaug er fluggáfuð kona,
lesin, fróð og stálminnug; er
hún með allra . skemtilegustu
konum, sem jeg hefi kynst. Þó
líkamskraftar hennar sjeu veik
ir er sálin heilbrigð. Hún fylg-
ist með öllum frjettum sem hún
heyrir bæði innlendum og út-
lendum og hefir vakandi áhuga
þjóðmálum og daglegum við-
fangsefnum þjóðar sinnar.
En þótt óvenjulega ánægju-
legt sje að ræða við hana, vegna
fróðleiks hennar og dómgreind
ar, má jeg síst gleyma því hvað
gott er að vrz-y í návist hennar
vegna hennar góða lundarfars
sem er ofið svo miklum góð^-
leik og friðsemi. Það er því
ekkert undarlegt þó Guðlaug
sje vinsæl kona enda hefir oft
verið gestkvæmt í kringum
hana.
Jeg bið guð að blessa hana
og gefa henni bjart og fagurt
æfikvöld.
Guðrún Sigurðardóttir.
Kariarnir í kassanum
LONDON: — Tveir þýskir
stríðsfangar, sem ætlað er að
hafi flúið frá Bretlandi, voru
nýlega handteknir, er þeir
reyndu að komast yfir landa-
mæri Belgíu í námunda við
Bethune.
Talið er að þeir hafi komist
frá Dover í kassa, sem ung
stúlka ljet senda með flutn-
ingsskipi, sem hún var far-
þegi á. .
Framh. af bls. 1
Palestínu og lætur sig skifta
hvað þar fer fram og hefir
fylgst með hinum alvarlegu og
erfiðu viðræðum, sem nú fara
fram í London um það mál.
Pólland.
Arthur Bliss-Lang, sendih.
Bandaríkjanna í Póllandi, mun
brátt verða kallaður heim til
að gefa stjórn sinni skýrslu um
nýafstaðnar kosningar þar í
landi. Er Marshall var spurður
um yfirlýsingu utanríkisráðu-
neytisins frá 26. janúar, um að
Bandaríkin viðurkenndu ekki
úrslit pólsku kosninganna, vitn
aði hann í yfirlýsinguna, þar
sem segir að Bandaríkin muni
halda áfram að hafa áhuga fyrir
velferð pólsku þjóðarinnar og
fylgjast vel með því, sem þar
fer fram.
Indókína.
Marshall sagði að Bandaríkja
stjórn fylgdist af áhuga með
því, sem væri að gerast í Indó-
kína, en vonaðist til að frið-
samleg lausn fengist á þeirri
deilu.
Argentína.
Loks sagði Marshall, að hann
vonaðist eftir að bráðlega yrði
hægt að halda fund Ameríku-
ríkja, sem fyrirhugaður hefði
verið í Rio de Janeiro til að
ræða um varnir fyrir Vestur-
álfu. Hann sagði, að Bandaríkja
stjórn hefði á engan hátt breytt
um ktSFnu gagnvart Argentínu
og krefðist þess enn, að stjórn
Perons ynii að því, að útrýma
nasismann í landinu.
- Minningar sjera
Árna Þórarinssonar
Framh. af bls. 11
voru bækur Einars í Bryðju
holti ekki færri. Hann segir
einnjg, að þeir hafi verið einu
bændumir, sem hafi farið á
þjóðhátíðarsamkomuna 1874.
Þó það væri löngu fyrir mitt
minni, hefi jeg sannar sagnir
af því, að þar var ejnnig
Einar í Bryðjuholti, ásamt
mörgum fleirum bændum,
því þeir fóru, sem komist
gátu.
Þetta skiftir í sjálfu sjer
engu máli, en er þó ekki al-
veg rjett, líklega vegna ó-
kunnugleika. J
Enginn sem þekkir sjera
Árna Þórarinsson efast um
mannk-osti hans og gáfur, en
jeg veit ekki hve sannleiks-
elskur hann er. Jeg þekki það
ekkj. Hitt veit jeg, að hann
er maður gamall, á níræðis-
aldri, og því ekki neitt und-
arlegt, þótt eitthvað ruglaðist
saman í minni hans, þó gott
sje.
Þorbergur er taljnn mann-
vinur, en engill er hann ekki,
er ekki heldur af Langholts-
ættinni.
Gissur Þorvaldsson sagði,
um lejð og hann hjó með afli
miklu í höfuð Surlu Sig-
— Meðal annara orSa
Framh. af bls. 8
fyrir atbeina öfgamanna með-
al beggja deiluaðila.
Marshall telur bestu leiðina
til að bæta ástandið þá, að
frjálslyndir menn í stjórninni
og minni flokkunum taki að
sjer forystuna. Þetta eru ágæt
is menn, segir hann, en þá
skortir enn þann pólitíska
styrkleika, sem óhjákvæmilegt
er að þeir hafi, eigi þeir að
hafa forystu landsins með
höndum. Undir forystu Chiang
Kai-shek telur Marshall, að
þeir frjálslyndu gætu með
góðri stjórn, komið á samstarfi
allra landsmanna.
hvatssyni, eftir að honum
hafði verið veitt ólífissár;
„Hjer skal jeg að vinna“. Hið
sama getur Þorbergúr sagt:
„Hjer skal jeg að vinna“, þeg
ar hann skrifar lygasögur
um menn, sem þegar hafa
iegið fleiri tugi ára í gröfum
sínum. Hann veit þessi mikli
mannvinur, að þar er ekki
mikjð til varnar. Úr þessum
lygasögum sýður hann and-
legt ómeti fyrir íslensku þjóð
ina og tekur sín laun fyrir af
almanna fje. G.
1855 Frakkar hafa
fallið í Indékína.
HANOI í gær: — Alls hafa
1855 franskir hermenn fallið
síðan bardagar hófust milli
Frakka og Vietnam-liða þann
19. desember s.l. Franska
herstjórnin birtir þess vegna
sökum ýktra fregna um mann
tjón Frakka í útvarpi sínu og
nokkrum blöðum erlendis. —
Reuter.
X-9
Effir Roberl Sform
X-9: Þú bíður hjerna, vinan. Jeg held jeg geti
gert þig að aðal jazz-söngkonu þjóðarinnar. Sherry:
(hugsar): Þetta er eins og einhver endaleysa, en
þannig hefir raunar líf mitt allt verið, Hvað ætli
Phil ætli að gera? En ef hann kæmi nú ekki aftur,
eða myndi allt í einu eftir því,
Corrigan?
að hann er Phil