Morgunblaðið - 08.02.1947, Blaðsíða 2
2
M U K
i l ft t) 1 iy
Laugardagur 3. febr. 1947
Framfærslulög — Afstaða
foreldra til óskilgctinna barna
Þýfi nasisla rannsakað.
!
I GÆR voru til umræðu í
Nd. frumvarp til framfærslu-
laga og frv. um afstöðu foreldra
til óskilgetinna barna. Er lagt
til að núgildandi lögum um
þessi efni, sje breytt til sam-
ræmingar lögunum um al-
mannatryggingar.
Frumvörp þwsi eru samin af
stjórnskipaði nefnd sem í
áttu sæti: Auður Auðuns, cand.
jur., Ingólfur Jónsson, fyrrv.
bæjarstjóri, Jónas Thorodddsen,
fyrrv. bæjarfógeti, Ólafur
Sveinbjörnsson, skrifstofustjóri
og Jónas Guðmundsson skrif-
stofustjóri í fjelagsmálaráðu-
neytinu.
Framfærslulögin.
Hvað 'framfærslulögin snert-
ir, er það sjerstaklega um eina
verulega breytingu að ræða frá
því sem nú er, og hún felst
í því, að feld verði niður 6. gr.
núgildandi lága, sem hljóðar
svo: „Börn skulu, svo sem*þau
eru fær um, ala önn fyrir for-
eldrum sínum, og mega for-
eldrar ekki verða framfærslu-
þurfar meðan þau eiga þau
börn á lífi, sem eru þess um-
komin að annast þau. Á sama
hátt skulu foreldrar ala önn
fyrir börnum sínum Í6 ára og
eldri. Sama skylda hvílir á
kjörforeldrum og kjörbörnum“.
Nái þetta ákvæði fram að
ganga, fellur þessi gagnkvæma
skylda foreldra og barna niður.
I greinargerð segir m. a.:
„Meðan almannatryggingár
voru litlar eða engar, var þetta
mjög þýðingarmikið ákvæði, en
ættarframfærslan þokar smátt
og smátt fyrir opinberri fram-
færslu, og nú, þegar mjög full-
komnar tryggingar taka til
starfa, virðist rjett að fella
þessi ákvæði með öllu niður úr
framfærslulögunum“.
Afstaða foreldra til óskilget-
inna barna.
Hitt frumvarpið, um afstöðu
foreldra til óskilgetinna barna,
miðar að því, að tryggja þeim
barnsmæðrum erlendra setuliðs
manna eða hermanna svipaðan
rjett og öðrum íslenskum kon-
um, er börn eiga utan hjóna-
bands og feðra þau á þann hátt,
er íslensk lög^jöf heimtar.
Enn fremur er það nýmæli,
að öll börn, er giftir foreldrar
hafa saman átt fyrir giftingu,
skulu talin skilgetin.
í eldri lögum eru börn þessi
talin skilgerð. — Bæði þessi
frumvörp fóru áfram til 2. um-
ræðu.
Iðnfræðsla.
Frumvarpið um iðnfræðslu
var til 3. umr. í Ed. og endur-
sent Nd.
Emil Jónsson, iðnaðarmála-
ráðherra, fór nokkrum orðúm
;um frumvarpið við síðustu um-
ræðu í deildinni.
Kvað hann gFUhdvellinum
kippt undan þessari lagasetn-
ingu með breytingunni, . sem
deildin gerði á 14. gr. En þar
er lagt til, að hver maður, sem
eitthvað hefir unnið að iðnað-
arstörfum geti öðlast full rjett-
indi, ef þeir fá staðist próf.
Kvaðst ráðherra mundu beita
sjer fyrir að neðri deild feldi
þetta ákvæði burt.
ísiaþingmaður
London í gærkv.
SJERSTÖK nefnd, sem haft
hefur til athugunar mál komm
únistaþingmanns nokkurs í
neðri málstofu breska þings-
ins, sem fyrír nokkru síðan
lenti í illdeilum við blaðamann,
sem enduðu með handaíög-
málum, hefur nú skilað áliti.
Niðurstaða nefndarinnar er sú,
að kommúnistinn hafi vanvirt
þingið með þessari framkomu
sinni.
Framh. af bls. 1
sem vinveittastír Grikkjum,
hefði þótt nóg um. — Telur
gríska stjórnin, að móðganir
þesar hafi sennilega komið fram
í þeim tilgangi að láta grísku
stjórnina mótmæla svo kröftug
lega, að rannsóknarnefndin
hefði ekki getað haldið áfram
störfum, en stjórnin segistJiafa
ákveðið að bíða róleg átekta
þrátt fyrir allar móðganir. —
Brjefið hefir verið sent öllum
fulltrúum öryggisráðsins.
Fjöldagöngur í Aþenu.
í Aþenu söfnuðust þúsundir
manna saman í dag fýrir utan
hús það, er rannsóknarnefnd ör
yggisráðsins heldur fundi sína,
Báru margir spjöld er á var
letrað: „Bretar verða að fara“.
En margir hrópuðu og heimt-
uðu að dauðadæmdir pólitískir
fangar yrðu látnir lausir og að
stjórnmálamönnum í útlegð
yrði leyft að koma heim. Lund
Roscher aðalritari nefndarinnar
kom út á svalir hússins og
skýrði frá því að nefndin myndi
hitta opinbera fulltrúa E A M
ísíðar.
Annar álíka stór hópur safn-
aðist saman um líkt leyti, sem
hrópaði and-búlgörsk hæði- ög
hrópyrði og „Lengi lifi konung-
urinn“. Lögreglan skifti sjer
ekki af kröfugöngunum,
Norðmenn hæna
lil sín ferðamenn
FRJETTASTOFAN norska
hefir opnað útbú í London og
hefir byrjað auglýsinga og
upplýsingastarfxemi tjl að
hæna erlenda ferðamenn tií
landsins. Forstjóri Lundúna-
skrifstofunnar er Per Prág,
sem áður var hjá Nortraship
og mun hann veita breskum.
ferðaskrifstofum og öðrum,
sem áhuga hafa fyrir því, upp
lýsingar um ferðalög í Noregí
Normenn hófu upplýxinga,
starfsemi sína méð því að gefá
út auglýsmgaspjald og enm
fremur hefir verið gefin úfe
bók, ,,Norway“ með upplýs-
ingum um Noreg í dag. Kunnt
ir menn'rita í bókina og heL
ir hún verið send tþ ýmsrai
mikilsmetinna manná í Bret-
landi.
Fyiir stríð höföu Norð-
menn um 80,000,000 króna
tekjur áriega af ferðamönn-
um, en takmark þeirra er að
auka ferðamannastrauminn
til iandsins á næstu árum og
áætla að tekjur geti numið
250,000,000 krónum árlega.
í FRANKFURT AM MAIN er mikið um að vera þcssa dag-
ana. Fjöldi manns vinnur í Ríkisbankabyggingunni þar í
borginni við að rannsaka og skrá þýfi nasista frá hernumdu
löndunum. Þarna er saman komið óhemju mikið af gulli,
silfri, demöntum og öðrum dýrum steinum og verðbrjefum
margskonar. Fjársjóðir þessir nema miljörðum króna að
verðmæti. — Hefir komið til mála, að allt verði sett í einn
sjóð og síðan skift milli þeirra landa bandamanna, sem Þjóð-
verjar stálu verðmætum frá. A efri myndinni sjest amer-
ískur hervörður, sem gætir gull- og silfurbirgða, en neðri
yndin er af mönnum, sem eru að rannsaka og flokka
verðbrjef.
Námskelð í „Mjáíp
!" í ?
fiemnmsji kæriuf
Washington í gærkvöldi
GERHARD Eisler, sem sagð
ur er vera aðal „agent“ komm
únista í Bandaríkjunum, var
í dag kæiður fyrir að sína
Bandaríkjaþingi vanvirðu, er
hann neitaði að láta taka af
sjér'eið, eftjr að hafa verið
kallaður sem vithi í rannsókn
sem nefnd sú, er fer með inn
anlandsmál Bandaríkjanna,
stendur fyrir. Nefndin er að
reyna að komast fyrir það,
hvaða samband sje á miili
kommúnista í Bandaríkjun-
um og kommúnistaleiðtoga í
öðrum löndum. — Reuter.
i
ÞANN 26. fyrra mánaðar
I hófst námskeið í „Hjálp í við
lögum“, að tilhlutan U. M. F.
Drengur í Kjós og Kvennfje-
■lags Kjósarhrepps. Námskeið
ið stóð með nokkru millibili,
en endaði þ. 2. þ.m. Var kensl
an framkvæmd á* vegum
Slysarvarnafjel. íslands. Kenn
ari var Guðmundur Pjeturs
. son, en aðstoðarmaður hans
|var Eiríkur Oddsson, báðir úr
Reykjavík.
Sýnd vai' arrrerísk fræðslu-
kvikmynd Hjálp í viðlögum.
j Námskeiðið sóttu. um 50
manns.
AÐALFUNDUR fjelags is-
lenskra myndlistarmanna var
liaidinn á miðvikud. Sigur-
jón Ólafxson myndhöggvari
var kjörjnn formaður í stað
Þorvaldar Skúlasonar. Ritari
var endurkjörinn Jón Engil-
berts og.Jón ÞorleifssOn gjald
keri.
í sýninganefnd voru kjörin
Sveinn Þórarinsson, Jón Þor-
leifsson, Sigurjón Qlafsson,
Nína Tryggvadóttir _.og Þor- j
valdur Sléúlason.
í fulltrúaráð Bandaiags ís-'
lenskra Ijstamanna voru kjör
in: Jón Þorleifsson, Ásmurtd
ur Sveinsson, Kristín Jóns-
dóttir, Sigurjón Óiafsson og
Jón Engilberts.
; Fjelagið á nú sýhingarskál
ann við Kirkjustræti skuTd-
lausan og nokkuð fje í sjóði.
36 manns eru nú í fjelaginu.
F-jórir nýir menn gengu í fje- j Vöruflutningaskipið Hrím-
lagið á fundinum: Sigúrður■ faxi kom hingnð til Reykja
Sigui-ðsson, Örlýguí' Sigurðs-
■ son, Jóhannes Jóhannesxon
og Gestur Þorgrímsson. Einn
sagði sig úr því á árinu, en
það var Eggert Guðmundssonj verði lokið í dag.
ríkja í
New York í gærkv.
MAX GARDNER, sem Tru-
man forseti í desember s. 1. ár
skipaði sendiherra Bandáríkj-
manna í Bretlandi, ljest í New
York í dag, rjett áður en hann
átti að leggja af stað til Lond-
on.
Gardner var 6Í ára gamall.
Þá hafa og borist fregnir af
láti Ellen Wilkinson, sem var
mentamálaráðherra í ráðu-
neyti Attlees. Hún ljest' af
hjártaslagi, en var .eini kven-
ráðherrann í stjórninni.
— Reuter.
EKKERT sjerstakt var að
frjetta af síidveiðunum í gær.
*enda voru flest skipanna sem
l'iðu löndunar í flutningaskip
in.
; víkur seinnipart dags í gær og
v’ar þegnr byrjnð, að lexta
j skipið, én það ber . ein 4000
mál síldar. Búist er við að þvi
Kolaskorfiur Breta.
Framh. af bls. 1
ar yrðu ef til vill áð loka hvaðfö
ráðstafanir, sem reynt væri að
gera.
EDEN ÁSAKAR STJÓRNINA
Anthöny Eden ásakaði verka
mannastjórnina á þingi í dag
fyrir skort á framsýni og fyrir
að hafa misskilið með öllu kola:
ástandið í landinu. Alvarlegri
hörmungar en nú gengju yfír
bresku þjóðina hefði hún ekki
horft fram á síðastliðin tuttugu
ár.
ÞJÓÐIN, SEM ÞRUMU
LOSTIN
Frjetaritarar segja, að breska
þjóðin sje sem þrurnu lostin
yfir hinum illu tíðindum í dag.
Stj órnmálafrj ettaritarar segja
að þetta sje alvarlegasta mál„
sem komið hafi fyrir í stjórnár-
tíð verkamannaflokksins og getr.
haft' Örlagáríkaf'afleiðingáf fýr
ir flokkinn.
Ekki hefir verið tilkynt hva
ráfmagnsleysié muni standa
lendi. Sumstaðar getur það stað
ið í einn dag og annarsstaðar
í 4—5 dagá.