Morgunblaðið - 11.02.1947, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 11. febrl 1947
Ljett heima (
vinna
óskast, saumaskapur eða i
annað. — Tilboð sendist j
blaðinu fyrir föstudag,
merkt: ,Vandvirkni‘-199.
Ullarkjólaefni
nýkomin.
Lífstykkjabúðin h.f.,
Hafnarstræti 11, sími 4473.
Atvinna
Meiraprófsbílstjóri óskar
eftir atvinnu 1—2 mán.
Hefur stöðvarpláss og bíl
skúr. — Uppl. á Lauga-
nesveg 78 frá kl. 2—7 í
dag.
Húsgögn til söiu
3 bókahillur, útvarpsbórð,
kommáða með marmara-
plötu. Til sýnis í dag, kl.
4—5 síðdegis, Hávallag.
55, kjallaranum.
StJk
MvnmiiMiiMt
u
óskar eftir atvinnu, helst
afgreiðslustörfum, eftir
kl. 2 á daginn. — Uppl. í
síma 1802.
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiifmiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiii
50 þúsund kr. lán
óskast gegn tryggingu. —
Algjörri þagmælsku heit-
ið. Tilboð leggist inn á af
greiðslu blaðsins fyrir
fimtudagskvöld, merkt:
„Trygging“—207.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Sjómaður
óskast á línubát í Kefla-
vík, og vanur beitingar-
maður að Sandgerði. —
Uppl. í síma 6292 eftir kl.
6. —
Z liMllllllflllllllllff■•llllltlfllllMIMMItMIVMIMIIMIIJIIIII
i
I
(Ráðskona
| óskast við bát í Sandgerði.
I Gott kaup. Sjerherbergi.
I Uppl. á Vinnumiðlunar-
i skrifstofunni, sími 1327.
Bílaskifti
Vil skipta á nýjum Chrysl
| er, sem kemur til lands-
I ins í mars á stærri gerð-
I inni af nýjum Dodge. —
| Tilboð, merkt: „Fæ nýj-
| an Chrysler“—203, send-
| ist afgr. Mbl., fyrir fimtu
| dagskvöld.
fllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII**“>**llll»
MtllMiailllUUIMIIMflllllMllflUlllllfllMIIIIIIIIIIVMIU
Tiiboð óskast
í húseignina Vesturgötu
93, AkraneSi. Onnur íbúð
in laus 14. maí eða eftir
samkomulagi. Upplýsing-
ar í síma 21, Akranesi.
- ll••lfllllllllllll•■■■■llflllll•ll•ll•ll«■lll•IIIIMt•llllllll•
Timburhús
í smíðum, sem er hæð og
íbúðarhús, er til sölu. —
Stærð 60 ferm. — Tilboð,
merkt: ,,Óinnrjettað“—
190, sendist afgr. Mbl. fyr
ir 11. febrúar.
■ II ll*s*lll I lf IIIMIIIM •IMMMMIIIIMIMI>M"MMIMIIIIM
Stúlka
tekur að sjer gólfþvotta á
skrifstofum eða búðum.
Tilboð sendist blaðinu fyr
ir föstudag, merkt: —
„Vinna“—191.
I Húsdýra-
I áburður
til sölu. Sendum til kaup- ;
enda, ef óskað er. Uppl. í |
síma 2761.
intiiiMii - Z
■ j
» »
i ;
MMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMII
| Stúfha
jj Stúlká óskas't'í vist strax’,
; á Suðurgötu 51, Hafnar-
1 firði. Gott sjerherbergi.
I Til sölu
í hattaverslun í fullum
1 gangi með miklum vöru-
I birgðum. Uppl. í síma
[ 3529.
: IMMMMMMMMMIMIMIIIMIMMMffM •MIMIIMMMMIMMMI
Chevrolet 421 j
lítið keyrður til sýnis og | I
sölu í Miðtúni 18, kl. 12— | |
3 í dag.
................. = •
I H
Góð stúlka II
óskast í vist. — Uppl. á
Bergstaðastræti 78.
tllllllllllllllMIIII*IIIIIIIIMUIIIIflffmmiMMIIIMIIMI-
Vil kaupa nýjan eða lítið |
notaðan
Smoking I
Hitabrúsar
Katlar
Pottar
Pönnur
Olíuvjelar, eins og
tvíhólfa
Prímusar
Olíubrúsar
Mjólkurbrúsar
Snúrusnæri
Kökuform
Borðlampar
Hraðsuðukatlar
Hringform
Þvottaföt,
emailleruð
Fötur, emailleraðar , |
Fötur, galvini-
seraðar
Kolaausur
Skálar
Könnur
Ostakúpur
Smjörkúpur
Sultukrukkur
Kaffibox
Eggjasett
Diskar
Hnífapör
Búrhnífar «
Tauklemmur
Hnífaparakassar
Kökugafflar
Silfurplett, skálar
Skátahnífar
Pískarar
Innkaupatöskur
Barnaskóflur
Kranaslöngur
Tepottar
Hátíðarrit Leikfjelags Heykjavíkurl
fæst í bókaverslunum.
Efni: Endurminningar, ávörp, kveðjur, ágrip af sögu
leiklistarinnar í 'Reykjavík, skrá yfir öll leikrit, sem
fjelagið hefir sýnt, og aragrúa af leikaramyndum.
Þessir höfundar skrifa bókina: — Sveinn Björnsson,
Friðfinnur Guðjónsson, Guðrún Indriðadóttir, Helgi
Helgason, Eufemía Waage, Alexander Jóhannesson, Sig-
urður Nordal, Adam Poulsen, Poul Reumert, Halldór
Kiljan Laxness, Gerd Grieg, Steingrimur Þorsteinsson,
Elísabet Göhlsdorf, Gunnar Hansen, Guðbrandur Jóns-
son, Andrjes Þormar, Jónas Þorbergsson, Jakob Jóns-
son, Bogi Ólafsson, V. S. V., Bjarni Guðmundsson, Loftur
Guðmundsson, Sveinn Sigurðsson, Kristín Sigfúsdóttir,
Jón Hermannsson, Guðlaug Magnúsdóttir, Sigurður
Grímsson, Guðmundur G. Hagalín, Vilhj. Þ. Gíslason,
Brynjólfur Jóhannesson, Felix Guðmundsson og Lárus
Sigurbjörnsson.
Þetta er eina bókin, sem til er með aragrúa af mynd-
um af íslenskum leikritum, sannkölluð leikarabók.
Allir leiklistarvinir þurfa að eiga þessa bók. Gefið vin-
um yðar hana þegar þjer viljið gefa góða gjöf.
Við sendum bókina hvert sem er, bæði um bæinn og
út um land.
~_X// azCeiptur
Sími 7554.
= < ,
=
; < >
= < I
=
=
= < j>
= - »
=
= < ►
= £
Tilkynning frá
IMýbyggingarráði
Nýbyggingarráð hefir nú lokið úthlutun
þeirra vörubifreiða, sem fluttar hafa verið til
♦ landsins á þess vegum frá U.S.A. og Svíþjóð
á þessu ári.
Hefir öllum, sem úthlutun hafa hlotið, ver-
ið tilkynt það með símskeyti. Aðrir geta ekki
búist við, að umsóknir þeirra hafi verið tekn-
ar til greina, og er því þýðingarlaust að senda
frekari umsóknir um vörubifreiðar til Ný-
byggingarráðs eða beina fyrispurnum til ein-
stakra meðlima ráðsins eða skrifstofustjóra
þess varðandi vörubifreiðar.
Reykjavík, 10. febrúar 1947.
Nýbyggingarráð.
vjl n
I ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦^
á meðal mann. Uppl. í |
síma 2539.
= Ungur maður óskar eftir |
i ljettri |
| Atvinnu (
| sem fyrst. — Tilboð legg- |
I ist inn á afgr. blaðsins, i
i merkt: „Atvinna—55“— f
Í 198, fyrir föstudag.
Kaupmenn —
Heildsalar
= ;
i Maður utan af landi, sem i
| hefur haft eigin verslun, i
i óskar eftir atvinnu eða \
í komast að sem meðeig- |
| andi. — Tilboð sendist af- |
f greiðslu Mbl., merkt: i
| „Framtíð. 1947“—195, fyr i
I ir fimtudag. I
.flMMIMIIMfMMtMIMIMMMMMIIMIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIS
ova
Barónsstíg 27.
sími 4519.
llllllltlMIIIIM Ittlff fMMMMMMIMIMIIIMIIMIMIMIIMIt =
Ungur maður óskar eftir i <|
VINNU I
helst á bílaverkstæði, hef j
ur minna bílpróf. Eins get j
ur komið til greina vinna ;
við húsbyggingar. Hefur j
unnið töluvert við svoleið j
is. Tilboð sendist blaðinu, j
fyrir hádegi Miðvikudag j
merkt: „Abyggilegur“— ;
210.
Afgreiðslustúlka
getur fengið atvinnu við verslun mína. Þarf
að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða mentun.
J.J4. WJL
Austurstræti 17.
SKIP
Maður sem er vanur
bygngarvinnu
getur tekið að sjer við-
gerðir og viðbætur á sum
arbústöðum nálægt Bald-
urshaga og Rauðavatni.
Lysthafendur sendi Mbl.
óskir sínar í þessum mán-
uði merkt: „Rýmilegur“
— 176.
Línuveiðarinn Huginn frá Reykjavík og m.b.
Ægir frá Bíldudal 18 smál. að stærð, eru til
sölu nú þegar — Hagkvæmt verð og skilmál-
ar ef samið er strax. — Uppl. gefur Baldvin
Jónsson hdl., Vesturgötu 17. Sími 5545.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦ <»l»»«<»#»»»<«*»<3>»»<»<«*!»><8Kfc<«><3>»»»»»»»»<»»»»»»»<»»<i|
REYKJAVÍK — BORGARNES — REYKHOLT
Áætlunarbílferðir frá Rvík: mánud., fimtud.
Frá Borgarnesi: þriðjud., föstud.
Afgreiðsla í Hótel Borgarnes og b.s. Heklu.
Kristinn Friðriksson, sími 6515, Týsgötu 5.