Morgunblaðið - 11.02.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.02.1947, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: VAXANDI austan kaldi — Ijeitskýjað. ______ VINNINGAR í öðrum flokki Happdrættis Háskólans biríist á bls. 2. — Þriðjudagur 11. febrúar 1947 Slösuðum manni neitað um hjáíp Á LAUGARDAGSKVÖLD um kl. 6,30 hvolfdi bensínflutn ingabíl frá Esso upp við Hvammsvík. Tveir menn voru í bílnum og slasaðist bílstjór- inn, Helgi Þorláksson, mikið. Maðurinn sem með honum var, Óskar Jónsson, Hverfisgötu 81, slapp ómeiddur með öllu. Hríðin var svo svört að bíl- stjórinn sá ekki veginn og það mun hafa verið orsök slyssins. Bíllinn fór einar fjórar velt- ur og stöðvaðist niður við fjör una. Helgi komst fyrst út, er litlu síðar leið yfir hann. Hann hafði skorist mikið í andliti og sagðist eiga bágt með að ná andanum, er hann kom til með vitundar. Óskar lagði nú af stað með Helga og varð hann að bera hann, því að svo var Helgi máttlaus. Þeir ætluðu að ganga niður að Hálsi í Kjós og kugð- ust stöðva bíla er þeir kynnu að mæta á leiðinni. — Tveim fólksbílum og einum hálfkassa bil mættu þeir. En enginn í bíl unum vildu víkja fyrir hinum stórslasaða manni. Því miður tókst Óskari ekki að sjá númer þeirra. I því nær 3 klst. gekk Óskar undir hinupi slasaða manni, er hvað eftir annað hnje niður sakir máttleysis. Þá kom jeppa bíll og ók þeim síðasta spölinn að Hálsi. Þar var náð í bíl handa Helga og hann fluttur til kunningafólks. síns að Eyri í Kjós, en þangað sótti sjúkra- bifreið hann aðfaranótt sunnu- dags. Kjarval við vlonu M Hjer sjest Kjarval vera að skapa eitt af listaverkum sínum. Á sunnudag opnaði hann málverka- nýningu í Listamannaskálanum og í gærkvöldi höfðu nær 1400 manns komið á sýninguna. Bræðslusíldin nemur m 25 jrús. málum S. R. hafa borisl 14 þús. mál TVÖ SÍLDARFLUTNINGASKIP fóru hjeðan í fyrrinótt áleiðis til Siglufjarðar með rúmlega 6700 mál síldar. Þetta voru M.s. Eldborgin, sem flutti 1912 mál og Hrímfaxijneð um .4800 mál. Um helgina veiddist mikil<®> síld í utanverðri Kleppsvík og komu fjögur snurpunótaSkíp inn með fullfermi í gær og í fyrrakvöld. Þessi skip bíða hjer Er blaðið spurðist fyrir um i löndunar, með milli 3500 og líðan Helga í gærkvöldi var|4000 mál síldar. Viktória mun hann sagður vera hress, en vi^vera með um 1000 mál, sömu- rannsókn kom í ljós að hann leiðis Jökull og Andvari, en var rifbeinsbrotinn. [eiðraður á sexiugs e Akureyri, mánudag. SÍÐASTLIÐINN sunnudag heimsótti 150—-160 Jónas Rafnar yfjrlæknir' mestan afla er Fagriklettur með, 1100 mál. í gær voru milli 10 og 15 rekneta og trollbátar að veið- um upp í Hvalfirði, en þeir voru ekki komnir að landi er frjett þessi er skrifuð. *»• ** •<*» m- $-<!», Siglufjörður. Frjettaritari Morgunblaðsins , á Siglufirði símaði í gærkveldi manns ag Ríkisverksmiðjurnár hefðu nú alls tekið á móti um 14 þús. í' Siglufirði er nú verið að lesta tankskipið Vildkat af 500 tonnum af lýsi hjá Síldarverk- smiðjum ríkisins. Ennþá er nokkuð um kola- flutninga frá Siglufirði til ým- issa staða á landinu.'Og þegar skeytið er sent eru komnir þang að tveir bátar til að taka kol. Annar til Hornafjarðar en hinn til Hólmavíkur. Ki.istneshælis á 60 ára af- málum síldar hjeðan úr Reykja- rnæli hans. Bárust honum ^ petta skiftist. sem hjer seg- gjafir og skeyti víðsvegar að. jr njgur á skipin: M.s. Erna1 Þorsteinn M. Jónsson. skóla tvær ferðir með samtals 1964 stjóri, afhenti honum skraut- mái. Álsey tvær ferðir með sam ritað ávarp undinitað af 60 tals 1918 máI> M.s. Fell með Akureyringum, þar sem þeir 1202, M.s. Fagriklettur 1012 skýrðu frá, aA Ríkarður Jóns-. mái. M s. Eldborg 1616 mál. son, myndhöggvari, myndi e.s. Hrímfaxi 3653 mál. M.s. gera af honum brjóstlíkan á ^ Eyfirðingur 1508 mál og E.s. næsta sumri, er verði afhent Bjarki með 1134 mál. Jónasi Rafnar til eignar. Af-j steyppu úr eir ætla þeir að gefa Kristneshæli. Á eftir íluíti Þorsteinn M. Jónsson mjög snjalla ræðu og lagði út af setningunni „Öðrum til gagns var allt þitt strit“. Minntist hann afmælisbarns- ins sem læknis,-fræðimanns, skálds og mannvinar. Þakk- aði Rafnar með ræðu. — H.Vald. Unnið 12 stundir . Frjettaritarinn getur þess að nú sje unnið 12 tíma á sólar- hring við bræðslu síldarinnar, í stað 8. Er þetta gert til þess að vel hafist undan þegar síld- arflutningaskipin koma þangað. Þegar skeytið er sent var M.s. Fell að koma inn með fullfermi af síld og hófst löndun hcnnar þá þegar. Samkomudegi reglulegs þings 194? íresiað fil 1, okf. FRAM er komið á Alþingi frv. um samkomudag reglulegs Alþingis 1947. Þar segir: „Reglulegt Alþingi 1947 skal koma saman fyrsta dag októbermánaðar, hafi forséli íslands eigi tiltekið annan samkomudag fyrr á árinu“. Alsherjarnefnd Nd. flytur frv. þetta að beiðni forsætis- ráðherra. I greinargerð segir: „Verkefnum reglulegs Al- þingis 1946 er skemmra komið en svo, að því geti verið lokið fyrir venjulegan samkomu- tíma reglulegs þings, 15. febr. Er því óhjákvæmilegt að breyta með lögum samkomu- degi næsta reglulegs þings, og þykir stjórninni best henta að ákveðaa hann 1. október, nema nauðsyn beri til að , kveða þingið saman til reglu- 1 legs fundar fyrr á árinu“. Verksmiðjustjórn kosin á Alþingi Á FUNDI í Sþ. í gær voru kjörnir 5 menn í stjórn síldar- verksmiðja ríkisins. Kjörnir voru: Sveinn Bene- diktsson, Júlíus Havsteen, Er- lendur Þorsteinsson, Eysteinn Jónsson, Þóroddur Guðmunds- son. Varamenn voru kjörnir: Jón Þórðarson, Elías Þorsteinsson, Finnur Jónsson Jón Kjartans- son (Siglufirði), Haraldur Guð mundsson, skipstjóri. Stærsti togari flotans kemur ídag STÆRSTI togari íslemska flotans, er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Eigandi hans er hlutafjelagið Gylfi, Vatnseyri við Patreksfjörð. Togarinn er keyptur í Eng- landi og kemur hingað frá Grimsby, en þaðan lagði skipið af stað á föstudag. Honum hef- ir verið gefið nafnið Gylfi BA- 77, en það hjet togari sem fjel- agið hefir nýlega selt til Fær- eyja. Gylfi er 188 fet á lengd og 28,5 fet á breidd. Dýptin er 15 fet. Hann er af svonefndri ,,Sun light-gerð“ byggður árið 1937. Togarinn er eimknúinn og bú- inn lágþrýsti túrbínu og er því fyrsta íslenska skipið sem þann ig er útbúið. H.f. Gylfi hefir fest kaup á systurskipi í Englandi og mun því verða siglt hingað í byrjun næsta mánaðar. Jóhannes Pjetursson, sem áð- ur var skipstjóri á gamla Gvlfa, kemur með hið nýja skip. Gamli Gylfi hefir verið seld- ur til Vesthavn í Færeyjum og hefir hann fyrir nokkru siðan verið afhentur hinum nýju eig- endum, sem er hlutafjelag þar á staðnum. ' LONDON: — Breska stjórn in hefur nú látið birta fv;ðar- samningana við Ítalíu, Finn- land, Rúmeníu, Ungverjaland og Búlgaríu. Nýja stjórnin helduf nýsköpnninni áíram Fré VarSarhindi á sunnudaginn FUNDURINN er haldinn var hennar hefði, einsog þjóðin í Landsmálaf jelaginu Verði á | vissi, verið Ólafur Thors. Ilann sunnudaginn var, var mjög fjöl- mennur. Ræðumenn á fundin- um voru Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra, Jóhann—- Þ. Jósefsson fjármálaráðherra og Ólafur Thors, og í fundarlokin sagði frú Guðrún Guðlaugs- dóttir nokkur orð. Fundarstjóri lýsti því hvað áunnist heiði í þeim málum og tók það skýrt fram, að að sjálfsögðu myndi núverandi ríkisstjórn halda á- fram á sömu braut, svo fram- arlega sem skemda- og upp- lausnaröflúnum í þjóðfjelp.ginu tækist ekki að stöðva hjer fram var Ragnar Lárusson, formaður kvæmdir og heilbrigðan atvinnu Varðar, en Bjarni Sigurðsson ritari. Er fundarstjóri hafði boðið fundarmenn velkomna, tók Bjarni Benediktsson til máls. Rakti hann m. a. aðdraganda stjórnarmyndunarinnar, og gerði grein fyrir og útskýrði málefnasamning þann, sem stjórnarflokkarnir hafa gert og samstarf þeirra byggist á.* Jóhann Þ. Jósefsson fjármála ráðherra talaði aðallega um störf Nýbyggingarráðs, hvernig nýsköpun atvinnúveganna hefði átt upptök sín í Sjálfstæðis- flokknum, en upphafsmaður rekstur. Ólafur Thors flutti stutta ræðu fjöruga og skemtilega. Hann talaði um stjórnarmynd- unina og hvernig framkoma flokkanna hefði verið í þeim löngu samningum. Kvaðst hann óska stjórninni góðs gengis, en þó einkum ráðherrum flokks- ins, er hefðu tekið að sjer að vera þar fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins. Er ræðuhöldunum var lokið risu fundarmenn úr sætum sín- um og hyltu formann Sjálf- stæðisflokksins, og ráðherra hans með ferföldu húrra hrópi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.