Morgunblaðið - 11.02.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.02.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. febr. 1947 KUUNBLABIf) 11 Fjelagslíf Innanfjelags skall- Siennismót Vals hefst n. k. fimtu- dagskvöld kl. 8,30. Væntanlegir þátt- takendur gefi sig fram við Jón Þórarinsson, c/o Versl. Varmá, sem veitir og nánari upplýsingar. I.S.I. S.R.R. I.B.R. Ársþing Sundráðs Reykjavík- úr verður haldið 27. febr. n. k. kl. %Vz e. h., í fundarsal Lög- reglunnar. Stjórnin. Sálarrannsóknarfjelag íslands. Fundur í Iðnó í kvöld, þriðju dag, kl. 8,30. Húsmál fjelags- ins. Forseti flytur erindi. Stjórnin. LO G.T ST. VERÐANDI NR. 9. Venjulegur fundur í kvöld kl. 8,30. Nefndarskipanir og fleira. Spilakvöld. Fjölmennið stundvíslega. ÆT. ÍÞAKA fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn- Ing embættismanna. Skemti- íundur.. SKRIFSTOFA STÖRSTÚKUNNAR JTriKoijtnreg 11 (Templara* .lollinni). Stórtemplar til viS- *ln Id. 5-6,30 alla þriðj* í3»ga og £Sstndaga. Tilkynning .'. ^ K. F. U. K. A.-d. fundur í kvöld. kl. 8,30. Sjera Garðar Svavars talar. Utanfjelagskonur vel- komnar. Tapað DRENGURINN sem tók skautann í misgrip- um niðri á Tjörn á föstudag- ínn er beðinn að skila honum og sækja sinn á Nönnugötu 12. VASAVESKI með peningum og fleiru hefir tapast, líklega við Sogaveginn eða í bíí. Góð fundarlaun. Uppl. hjá Hjalta, . versl. Sveins Egilssonar. Karlmannsarmbandsúr tapaðist á leiðinni frá Lækjar- götu — Sóleyjargötu að Freyju- götu 11. Uppl. í síma 5373. — Fundarlaun. Vinna SETJUM í RÚÐUR Pjetur Pjetursson Hafnarstræti 7. Sími 1219. Tek sniðið í saum. Þverholt 4. flvarpsvlSgcrðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 18, ¦íml 2799. Lagfæring á útvarpa- tekjum og loftaetum. Ssekjum. ^??••??????^?»*«N^»^ Kensla Ný námskeið hef jast nú þegar CECILIA HELGASON Hringbraut 143 IV. h. t. v. sími 2978, Viðtalstími kl. 6—8. i^o n CL f bóh 42. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. DEDDA 59472117 — 1. I.O.O.F. Rb.st. .1 Bþ. 962118 %. 79 ára varð í gær Jóhannes Árnason^ Kirkjuveg 31, Keflavík. 50 ára verður í dag frú Ragn heiður Stefánsdóttir, Lauga- veg 72. Hjónaefni. Síðastliðinn laug ardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þorbjörg Þorsteinsdótt ir, Hljebergi, Hafnarfirði og Jón Fr. Jónsson, frá Kaldbak, til heimilis á sama stað. Hjónaefni. Nylega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Bryn hildur Skeggjadóttir, Mjóuhlíð 8 og Benedikt Benediktsson, bílstjóri hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar. Höfnin. — A sunnudaginn komu Tryggvi gamli og For- seti frá Englandi, Salmon Knot fór til Ameríku, Hvassafell kom frá Englandi, Skallagrím- ur fór á veiðar, finskt kolaskip kom frá Póllandi, Becket HitcH kom frá Ameríku og Hrímfaxi og Eldborgin fóru með síld norður. — í gær kom Esja úr strandferð að vestan, Horsa fór til Englands og danskt sementsskip kom með sement til H. B. & Co. Farþegar með „Salmon Knot" til New York voru: Frú Maria E. Woutersz, Þórir Björnsson, ungfrú Guðbjörg Guðmundsdóttir, ungfrú Eygló Magnúsdóttir, Jón Óli Þorláks son og frú Sigríður Benónýs. Happdrættið. Hæsti vinning ur í öðrum flokki Happdrætt- isins, kr. 15 þús., kom upp á 1/2 miða nr. 864. Eru báðir hlutirnir seldir í umboði Stef- áns A. Pálssonar og Ármanns í Varðarhúsinu. „Brúarfoss" fór frá Reyðar- firði í gær, 9./2., áleiðis til Leith og Gautaborgar. „Lagar foss" væntanlegur til Stöðvar- fjarðar í kvöld, 10./3i, frá Vest manneyjum. „Selfoss er í Kaup mannahöfn. „Fjallfoss" er á Akureyri í dag. „Reykjafoss" fór frá Reykjavík 7./2. áleiðis til Leith. „Salmon Knot" fór frá Reykjavík í gær, 9./2., á- leiðis til New York. „True Knot" fór frá Reykjavík 25./1. áleiðis til New York? „Becket Hitch" kom til Reykjavíkur í gær, 9./2., frá Halifax. „Coast- al Scout" lestar í New York fyrri hluta þessa mánaðar. „Anne" er í Gautaborg. „Gud- run" fór frá Gautaborg 5./2. áleiðis til ReykjaVíkur. „Lubl in" kom til Leith 8./2. frá Dun kirk, fer væntanlega í dag, 10./ 2., áleiðis til Reykjavíkur. „Horsa" kom til Reykjavíkur * morgun, 10./2., frá Leith. „Hvassafell" kom til Reykja- víkur 9./2. frá Hull. íþróttafjelag Reykjavíkur heldur skemtifund í Tjarnar- café annað kvöld, kl. 9. Verð- ur þar m.a. kvikmyndasýning ög píanóeinleikur. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 20.00 Frjettir. 20.25 Orgeltónleikar í Fríkirkj unni (dr. V. Urbantschitsch) Kóralforspil um tvö sálma- lög: 1) „Ó, höfuð dreyra drifið" (Bach o. fl.). 2) „In dulci jubilo" (Björgvin Guð- mundsson o. fl.) 20.45 Erindi: Um hræðslu, II. (dr. Broddi Jóhannesson). 21,10 Tónleikar. 21.15 Smásaga vikunnar: Grím ur kaupmaður deyr, eftir Gest Pálsson (Lárus Pálsson leikari). 21.45 Spurningar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Jassþáttur (Jón M. Árna son). 22.30 Dagskrárlok. Kanp-Sala KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum. Verslunin Venus. Sími 4714. Verslunin Víðir. Sími 4652. ÞAÐ ER ÓDÝRARA a8 lita heima. Lithv >elur Hjört ur# Hjartarson, Bræðraborgarst. I. Sími 4256. NOTUt) HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. I Jeg þakka öllum þeim, sem auðsýndu mjer f I vináttu sína með heimsóknum og hlýjfam I I kveðjum á 40 ára vjelstjóraafmæli mínu. — I I Sjerstaklega þakka jeg Vjelstjórafjelagi ís- I 1 lands og stjórn þess fyrir sóma þann sem f I mjer var sýndur. % Friðrik Jensen. — Kolaskorfurinn Framh. af bls. 1 tíma Charles Dickens, þar sem kerti og olíulampar hafi verið einu ljósin, sem sjá hafi mátt í böhkum og veitingahúsum. Þjóðin ákveðin Fyrstu fregnir herma, að yf- irleitt sje svo að sjá sem breska þjóðin ætli að gera alt, sem henni er í vald sett, til að sigrast á erfiðleikunum'. Fólk fylgir reglunum um raforku- sparnað vel, og eitt dagblað- anna hvetur lesendur sína með þessum orðum: „Minstu þess að framtíð lands þíns er í húfi. Nú er* til þinna kasta komið". Fjármálafræðingar eru flest ir þeirrar skoðunar, að þar sem núverandi ástand muni draga til muna úr útflutningi Breta, muni fje það, sem þeir fengu að Iáni í Bandaríkjunum og Kanada, ganga til þurðar fyr en gert hafði verið ráð fyrir. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIM I 20-80 þús. kr. | | s | lán óskast gegn góðri = tryggingu. Lánveitandi | gæti tryggt sjer íbúð, ein- | i stök herbergi, iðnaðar- i' I pláss eða vörugeymslu | i frá 1. maí. Tilboð merkt: i | „Sól og sanngirni" — 151 | | sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. § aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiniiiHi,.....iniii......n. *.«iu,uiiiiuuiiii:uMii*..i.itiiiiiM..ai.ii.«ii......tntti Vanfar jörð | Vil taka á leigu litla jörð i og líka kaupa næga hjörð. I Eg mig skylda ekki til i annað taka en sem eg vil. I Ef tilboði eg.tek frá þjer, i treysti eg mjer að enda, „Bújör^ merkja máttu -------mjer | og Morgunblaði senda. ¦iuiuiuimiiiiiittimiiiiiiiiiiii.tiu:iiiininiiiiiii]iii..iiu Einbýlishús Tvö vönduð einbýlishús í nágrenni Reykja- víkur til sölu. Góð kaup. Fasteignasölumiðstöðin, Lækjargötu 10B, sími 6530. Lokað í dag frá kl. 1—4, vegna jarðarfarar. Kuaroar Ljíólaóon kJ. ^J\dótldn Lj. Ljíóiaóon CS> L^o. h.f. GUÐMUNDUR ÓLAFSSON, bóndi, frá Ásgarði, Grímsnesi, andaðist að Landakotsspítala 6. febrúar. — Kveðjuathöín fer fram frá dómkirkjunni í Reykjavík á morgun, miðvikudag 12. febrúar kl. 11 árdegis. Vandamenn. Hjartkær maðurinn minn og faðir okkar GÚSTAF A. PÁLSSON Skálholti, Grindavík, andaðist að heimili sínu að morgni sunnu- dags 9. febrúar Guðbjörg Guðlaugsdóttir og synir. Jarðarför eiginko'nu minnar, móður okkar og tengdamóður PETA H. K. SIGURÐSSON fer fram frá Dómkirk;>mni fimtudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hinn- ar látnu Njálsgötu 77 kl. 3 eftir hádegi. Ólafur Sigurðsson, Ernst Sigurðsson, Preben Sigurðsson, Dorrit Sigurðsson, Karen Vilbergsdóttir. Jarðarför DANÍELS HJÁLMSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 13. fe"brúar og hefst með bæn að Elliheimil- inu Grund kl. 1. e. h. — Fyrir hönd ættingja Jón Þorsteinsson. Jarðarför mannsins míns SIGURJÓNS JÖNSSONAR ° fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 12. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Hverfisgötu 82, kl. 1 e. h. Fyrir hönd aðstandenda Sólveig R. Ólafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.