Morgunblaðið - 23.02.1947, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.02.1947, Qupperneq 1
12 síður og Lesbók Mikið var um dýrðir í Hollandi fyrir nokkrum dögum síðan, er Júlíana prinsessa eigníiðist dóttir. Þó er ekki að efa það, að margir hafi þeir Hollendingar verið, sem fremur hefðu kosið, að hún ætti son. Þetta er sem sagt fjórða stúlkuharnið, sem Bern- hard og Júlíana eiga. A myndinni hjer að oían sjást þau hjónin ásamt þremur af dætrum sínum. Konuríki í Hollandl. New York í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. BRETAR, Frakkar og Bandaríkjamenn hafa stungið upp á fimm mönnum í sambandi við val landstjóra í Tri- este. Menn þessir eru: Bengt Nordenskjold, yfirmáður sænska flughersins, Alfred Sandström, fyrverandi dóm- ari við hæstarjett Svíþjóðar, Henry Quisan, yfirmaður svissneska herforingjaráðsins, Leif Egeland, sendiherra Suður-Afríku í Hollandi, og Alberto Cumargo, fyrverandi forsætisráðherra Colombíu Ekki er talið ólklegt, að annar hvor ofangreindra Svía verði fyrir valinu. Engar rússneskar tillögur. Rússar hafa enn ekki borið fram tillögur í sambandi við landstjóravalið. I sambandi við birtingu ofan- greindra nafna, benda frjetta- menn á, að enda þótt Frakkar, Bretar og Bandaríkjamenn standi að baki þeim, hafi uppá- stungur þeirra ekki verið lagð- ar fram formlega ennþá. Eins og kunnugt er af fyrri frjettum, varð það að sam- komulagi með stórveldunum fjórum, að landstjórinn í Trieste skyldi hvorki vera bandarísk- ur, franskur, breskur eða rússr neskur. HOLLENSKT GIN. LONDON: — Bresk fyrirtæki munu á næstunni fá frá Hol- landi 60,000 kassa — 720.000 flöskur — af hollensku gini. nnaskip undan Paledínu- sfröndum Jerúsalem í gærkvöld ÓSTAÐFESTAR fregnir fr Haifa herma í kvöld, að bresi jir tundurspillar hafi stöðva flóttamannaskip undan Pale ! tínuströndum. Segja frjettii að 600 Gyðingar sjeu á skip þessu. Alitið er, að skip þetta mur hafit Irgt úr höfn í Svíþjóð 2L janúar s.l. Síðast frjettist a skipi þessu fyrir fjórum dö unm síðan, en þá var það kor ið inn á Miðjarðarhaf og va und:m Tunis. — Reuter. HÖRMULEGT MATVÆLAÁSTANDI ISTURRÍKI 0G ÞÝSKALANDI I.ondon í gærkv. KOLASKORTURINN í Bret landi er nú orðinn mjög alvar- legur á ný og hefur verið- íil- kynt, að næstu 48 klukkustund irnar hljóti ástandið að verða mjög'alvarlegt. Kolabirgðir gasstöðva eru orðnar litlar, en fjörutíu kola- skip yið austurströndina kom- ast ekki ferða sinna vegna veð- urs. Fjórtán skip komust þó til London seint í gærkveldi og í dag. Þúsunair námuverkamanna munu halda áfram vinnu á morgun (sunnudag), en í dag vann mikill fjöldi hermanna, þýskra stríðsfanga og.Pólverja að snjómokstri á járnbrauta- leiðum. — Reuter. í fölsunarmálinu 4* franska París í gær. FRANSKA lögreglan hefir handtekið nokkra menn í París og umhverfi í sambandi við fölsunarmálið í Fresnes fangelsinu. Lögreglan neitar að gefa nokkrar frekari upplýsingar eða hvaða ráðstafanir kunna að hafa verið gerðar til að hafa hendur í hári fölsunar fjelagsskapar, sem talinn er hafa verið allvíðtækur ogi stofnaður í þeim tilgangi að koma óorði á franska stjórn málamenn, en gylla nastist og áhangendur þeirra. — Reuter. Eigendur bíla í bænum látnir ganga fyrir Á FUNDI bæjarráðs í fyrra dag var samþykt að beina því til íþróttafjelaga og annara að- ila í bænum, að nota langferða bfla til skemti- og íþróttaferða laga, og njóta bæjarstyrks til starfsemi sinnar, að þau láti bifreiðaeigendur, sem búsettir eru og útsvarsskyldir í bænum sitja fyrir viðskiftum að Óllu jöfnu. LONDON: — Frú Sarah Olive Finn ljest nýlega að heimili sínu í Compton, Bret- landi. Hún varð 108 ára gömul. Heilsufar manna versnar með degi hverfum. Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. HERBERT HOOVER, sem að undanförnu hefir ferðast um Þýskaland og Austurríki að beiðni Trumans forseta, til að kynna sjer ástandið í þessum löndum, hefir nú birt skýrslu um niðurstöður sínar Ber skýrslan þess ljósan vott, hvílíkar hörmungar Austurríkismenn og Þjóðverjar eiga við að búa, en samkvæmt henni, eru.litlar líkur fyrir því, að ástandið batni fyrst um sinn. og Endverja lokið - segir PANDIT Nehru, varafor- I seti indversku bráðabirgða- ^ stjórnarinnar, sagði blaða mönnum í dag, að tilkynning' Attlees um brottför Breta| frá Indlandi sýndi bæði! „visku og hugrekki“. Nehru sagði, að með þessu1 væri lokið hinni löngu bar áttu milli Breta og Indverja en nú ætti að stefna að náinni og vinsamlegri samvinnu! beggja þjóða. — Reuter. ' Her Viet Nam vel vopnum búinn París í gærkvöldi. LEIÐTOGI Viet Nam-i manna í Saigon tilkynti í dag, að enda þótt ekki kæmi tilj mála, að herir Viet Nam gæf ust upp fyrir Frökkum, væri ekkert því til fyrirstöðu, að umræður um friðarskilmála hæfust. Hann sagði að herir Viet Nam í Indo-Kína væru nú mun betur vopnaðir en er fyrst kom til átaka milli þeirra og frönsku stjórnarherjanna. Versnandi hpilsufar. Langvinnur matvælaskortur hefir haft það í för með sjer, að fólkið í ofangreindum lönd- um hefir ljettst, samfara því sem heilsu þess hefir hrakað. Þetta, segir í skýrslunni, hefir svo aftur það í för með sjer, að efnahagsleg endurreisn Þýskalands og Austurríkis geng ur ver en ætlað hafði verið. Rúmar þúsund hitaeiningar. I skýrslunni segir einnig, að hernámssvæði Breta og Banda- ríkjamanna í Þýskalandi, geti framleitt svo lítil matvæli, að matarskamtur almennings mundi verða einar 1087 hita- einingar á dag, ef matvæli bær- ust ekki utanlands frá. Til að koma matarskamtinum upp í 1800 hitaeiningar, er þörf á ýms um matvælategundum, meðal annars 3845 þúsund tonnum af hveiti. Eins og verðlagið er núna, mund.i þetta hafa í för með sjer 507 miljón dollara kostnað. Aukin ræktun. Hoover mun hafa í hyggju að fara fram á það, að Banda- ríkin leggi fyym fje til kaupa meðal annars á sæði og áburði, en líkur eru fyrir því, að reynt verði að auka við ræktað land á bresk-bandarísku hernáms- svæðunum, þar til það er orðið jafn mikið og það var mest 1938. 440 Þjóðverjar lá breskan ríkisborg- ararjett LONDON Gazette birti í gær lista yfir 967 útlendinga, sem fengið hafa breskan ríkis borgárarjett. Meðal manna þessara eru 440 Þjóðverjar, 146 Austur- ríkismenn, 11 Bandaríkja- menn, 106 Tjekkóslóvakar. einn Japani, þrír Palestínu- menn, 72 Pólverjar, 18 Rússar o,g átta Grikkir. — Reuter. FerðaáæHun Bevíns breytist London í gærkvöldi. ERNEST BEVIN og aðstöð armenn hans, sem fara munu til Moskva á utanríkisráð- herrafundinn þar, hafa orðið að breyta ferðaáætiun sinni. Upphaflega hafði verið gert ráð fyrir, að Bevin færi með herskipi tjl Libau í Lithauin. en vegna ísa, verður hann og fulltrúar hans að öllum líkind um að fara landleiðina. —• Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.