Morgunblaðið - 23.02.1947, Síða 11

Morgunblaðið - 23.02.1947, Síða 11
] Sunnudagur 23. febr. 1947 tfORGUNBLAÐIÐ 11 lu Z. T VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8. Endurupptaka. Inntaka nýrra fjelaga. Hagnefndaratriði ann- ast: Björgvin, Oddur og Þor- grímur. — Fjölsækið stundvís- lega. Æ.t. Barnastúkan ÆSKAN nr. 1 Stuttur fundur í dag. Inn- taka nýrra meðlíma. Ný fram- haldssaga. — Dansað á eftir. Gæslumenn. Barnast. Jólagjöf nr.' 107 Fundur í dag kl. 1.30 í Sam- komuhúsi U. M. F. G. Gæslumaður. Fjelagslíf VALUR _3. fl.: Æfing annað kvöld (mánud.) í húsi I.B.R. kl: 6.30. I.S.I. H.K.R.R. Í.B.R. Handknattleiksmeistaramót íslands, innanhúss, hefst 29. marz n. k. Þau fjelög, sem kynnu aá óska eftir að halda mótið, sendi umsókn til H.K. R.R. fyrir 1. marz n. k. Handkattleiksráð Reykjavíkur. Skautafjelag Reykjavíkur fer skautaferð á Þingvallavatn í dag. Farið verður frá B.S.Í. kl. 10.30 f. h. — Verið vel klædd. B.I.F. Grímudansleikur deildarinnar verður föstud. 7. marz n. k. að Þórskaffi. Nefndin. Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins_ eru fall- egust. Heitið á Slysavarnafje- lagið. Það er best. ct 9 bób 54. dagur ársins. Helgidagslæknir er Ófeigur Ófeigsson, Sólvallagötu 51, sími 2907. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. I.O.O.F. 3=1282248= □ EDDA 59472257 — Bygg- ingarmál. Háskólafyrirlestur. Sjera Sig urbjörn Einarsson dósent flyt- ur fyrirlestur í Hátíðasal Há- skólans í dag um trú og breytni. Fyrirlesturinn hefst kl. 2 e. h. og er öllum heimill aðgangur. 70 ára verður á morgun, mánud., Þorgeir Þórðarson frá Hálsi í Kjós, nú til heimilis Duusgötu 1, Keflavík. Hjónaband. I gær voru gef- in saman í hjónaband af sjera Sigurbirni Einarssyni dósent, Sigurlaug M. Jónsdóttir, Rauð arárstíg 17 og Ingvar S. Ingv- arsson (Einarssonar skipstj.), Bergþórug. 33. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Kristín Þráinsdóttir frá Húsa- vík og Bjargmundur Tryggva- son, Öldug. 13, Hafnarfirði. Idag eru síðustu forvöð að skoða málverkasýningu Þórar- ins B. Þorlákssonar í Oddfell- owhúsinu. Tilkynning Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11. Helgunar- samkoma. Kl. 2 Sunnudaga- skóli. Kl. 8V2 Hjálpræðissam- koma. Kaptein Driveklepp stjórnar. Allir velkomnir! MINNIN G ARSP J ÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. — Sendum — sækjum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. — KAUPUM FLOSKUR — Sækjum. Verslunin Venus. Sími 4714. Verslunin Víðir. Sími 4652. Vinna Tek að mjer hreingerningar og gluggahreinsun. Sími 1327. Björn Jónsson. HREINGERNINGAR Pantið tíma í síma 7892. NÓI. HREINGERNINGAR Pantið í síma 5571. GUÐNI HREINGERNINGAR. Sími 5113. Kristján Guðmundsson. SETJUM í RÚÐUR Pjetur Pjetursson Hafnarstræti 7. Sími 1219. K.F.U.M. Hafnarfirði. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Cand. theol. Ástráður Sigur- steindórsson talar. Allir vel- komnir. BETANIA Kl. 2 Sunnudagaskóli. . Kl. 8.30 Alm. samkoma. Sjera Garðar Svavarsson talar. — Allir velkomnir. Reykvikingafjelagið heldur fund n. k. þriðjudag kl. 8.30. fundinum syngur karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Jóns Halldórssonar. Óskar Clausen rithöfundur flytur erindi, Lár us Ingólfsson syngur gaman- vísur og loks verður dansað. Systrabrúðkaup. í gær voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni .ungfrú Ingibjörg Þorkelsdóttir og Guðni Þorgeirsson. Ennfrem- ur ungfrú Salóme Þorkelsdótt- ir og Jóel Kr. Jóelsson. Skemtifundur Þjóðræknis- fjelags Vestur-íslendinga verð ur í Oddfellowhúsinu n. k. þriðjudagskvöld kl. 8.30. Þar flytur Jóhann Þ. Jósefsson, fjármálaráðherra, ræðu. Guð- mundur Jónsson syngur ein- söng og sýndar verða kvik- myndir, en að lokum verður dansað. — Aðgöngumiðar hjá Eymundsen. Iðnaðarmannafjelag Hafnar- fjarðar heldur aðalfund n. k. fimtudag. Skipafjettir. Brúarfoss kom til Gautaborgar 16/2 frá Leith. Lagarfoss er í Kristiansand, Vegna ísa kemst hann ekki til Gautaborgar eða Kaupm.h., en losar vörurnar yfir- í e.s. Anne, sem er í Kristiansand og mun fara til Gautaborgar og Kaupm.h. strax og fært verð- ur. Lagarfoss mun fara frá Kristiansand til Hull og lesta þar til Rvíkur. Selfoss er í Kaupm.h.,v kemst ekki, þaðan vegna ísa. Fjallfoss væntan- legur til Antwerpen um þessa helgi frá Rvík. Reykjafoss fer væntanlega frá Leith í dag 22/2. áleiðis til Rvíkur. Sal- mon Knot fór frá Rvík 9/2. áleiðis til New York True Knot fór frá Halifax 21/2. áleiðis til Reykjavíkur Becket Hitch fór frá Rvík 17/2. áleiðis til New York. Coastal Scout fór frá New York 21/2. áleiðis til Hali fax. Anne er í Kristiansand. Gudrun fór frá Rvík 21/2. á- leiðis til Leith og Esbjerg. Lublin fór frá Rvík í gær vest ur og norður. Horsa fór frá Vestmannaeyjum 18/2. áleiðis til Amesterdam. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2. Alm. samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl. 10. Alm. samkoma kl. 4. — Verið velkomin. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og kl. 8 e. h. Austurgötu 6, Hafnarfirði. FILADELIA Hverfisg. 44. Samkoma í dag kl. 4 og 8.30. Allir velkomnir. SAMKOMA í dag kl. 5 á Bræðraborgarstíg 34. Allir velkomnir. Kensla FJÖLRITUN Fljót og góð vinna. Ingólfsstr. 9B. Sími 3138. Tapað Samkvæmistaska svört með grænum steinum tapaðist á rriiðvikudag 19. þ.m. Finnandi er vinsamlega beðin að gerá aðvárt í síma 3625. — Góð fúridarlaun. IP* M.$. Dronning Alexandrine NÆSTU TVÆR FERÐIR frá Kaupmannahöfn verða sem hjer segir: 26. febrúar og 14. marz. Flutningur tilkynnist sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Farseðlar fyrir næstu ferð sækist á morgun (mánudag) fyrir kl. 5. skipsins hjeðan í byrjun marz, Erlendir ríkisborgarar sýni skírteini frá borgarstjóraskrif- stofunni, en íslenskir sýni vega brjef stimpluð af lögreglu- stjóraskrifstofunni. SKIPAÆFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson. Hjartans innilegasta þakklæti mitt, votta jeg börnum mínum, skyldfólki, venslafólki og vinum, sem glöddu mig á sextugs afmælis- degi mínum, með heimsóknum, rausnargjöf- um, ásamt blómum og skeytum, sem gerðu mjer daginn minnistæðan. Bið jeg guð að launa, þá þeim er best við að taka, guð blessi ykkur öll. Sigríður Magnúsdóttir Landakoti, Sandgerði. Afgreiðsla og skrifstofur Sjúkrasamlags Reykjavíkur verða lokaðar á morgun, mánud., 24. þ.m., frá kl. 12, vegna jarð- arfarar. — ^júlzrasamia^ l^eijlzjcwílzur Lokað vegna jarðarfarar frá hádegi á mánudag újnjiiL (Fertelien CV (So. liT. ÍTífa- oa má(ninaan/öruuei'iiu ocj. malnmcjarvoruuerólun FRIÐRIK BERTELSEN HAFNARHV OLI Móðir mín og fósturmóðir MARGRJET SIGURÐARDÓTTIR prófastsekkja frá Höskuldsstöðum andaðist að heimili sínu Sólbakka, Skaga- strönd, að morgni laugardagsins 2 febrúar. Elín Jónsdóttir, Margrjet Jónsdóttir Jarðarför móður minnar GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni þriðjud. 25. þ.m. Athöfnin hefst með bæn að heimili hinnar látnu Hverfisgötu 71, Reykjavík kl. IV2 e.h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Sigríður Einarsdóttir. Jarðarför mannsins míns, JÓNS AUÐUNSSONAR fer fram þriðjudaginn 25. þ.m. kl. 1. e.h. Jarð að verður að Innra-Hólmi. Ragnheiður Guðmundsdóttir Jarðarför mannsins míns V.A LENTÍNUSAR EYJÓLFSSON A.R verkstjóra fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 25. þ.m. og hefst með húskveðju á heimili okkar Þórsgötu 3 kl. 1 e.h. Ólöf Sveinsdóttir. Hjartanlegt þakklæti til allra sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför manns- ins (míns og föður okkar GÚSTAVS A. PÁLSSONAR Skálholti, Grindavík. Guðbjörg Guðlaugsdóttir og synir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.