Morgunblaðið - 04.03.1947, Side 11

Morgunblaðið - 04.03.1947, Side 11
Þriðjudagur 4. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 1 VERÐANDl St. Verðandi nr. 9. — Fund- ur í kvöld kl. 8.30 e. h. Fundarefni: 1. Inntaka ný- liða. 2. Erindi: Einar Björnss. 3. Nýjar gamanvísur: Númi Þorbergsson. 4. Framhalds- saga: Kristján Þorsteinsson. — Mætið stundvíslega. — Æ.t. SKRIFSTOPA BTÖRSTÚKTrWNAB IWMi'kjuvefi 'Templara- hSUinnil 8t,6rtemplar til við- tals kl 6—6.30 hriðju- Öacra Off *Satnda<«i Fjelaaslff K. R. — Meistara- og __ I. flokkur. — Æfing yjvSSx í kvöld kl. 8.55 til s 9.40 í Mentaskólan- um. — Mætið stundvíslega. — Þjálfarinn. Handknattleiks - flokkar karla. ÆFING í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar kl. 10—11 í kvöld. Afar áríðandi að sem flest- ir mæti vegna afmælismótsins. w < SKEMTIFUND heldur Glímufjelagið Armann í Sjálfstæðis- húsinu fimtud. 6. marz kl. 9 síðd. — Frjáls- íþxóttameun fjelagsins sjá um fundinn. — Finska íþrótta- kennara fjelagsins Yrjö Nora, verður fagnað. Nánar augl. síð ar. Armenningar úr öllum flokkum fjelagsis fjölmennið. — Nefndin. Frjásíþróttamenn Ármanns Munið æfinguna í kvöld kl. 9 í íþróttahúsinu. Mætið vel og rjettstundis. — Stjórn Ar- manns. Ungmennafjelag Rvíkur Glímuæfingar eru þriðjud. og fimtud. kl. 20. Laugard. kl. 19.20 í leikfimissal Mentaskól- ans. — ! Æfing í kvöld. Kaup-Sala ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litin> elur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256 NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. *— Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgöt.u 45 ....JS." ------ KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum. Verslunin VENUS, Sími 4714. Verslunin Víðir. Sími 4652. FRÍMERKI íslensk og útlend, mikið úrval. Verslun Haraldar Hagan Austurstræti 3. Tnpa A Svart PENIN G AVESKI tapaðist s.l. laugardagskvöld á dansleik í Sjálfstæðishúsinu, eða frá því og austur í bæ, í veskinu var meðal annars öku- skírteini. Vinsamlega látið vita í síma 2456, eða Hring- braut 70. 63. dagur ársins. Næturlæknir er í lænkavarð stofunni, síma 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. s □ Edda 5947347 — 1. Atkv. Frú Sigríður Hjaltasted, Múlakamp 18, verður fertug í dag. Hjónaband. Síðastl. laugard. vðru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni ung- frú Sesselja Guðmundsdóttir, Fálkag. 2 og Virgil D. Banks, An Sefpply Stock Records Clerk (Kef lavíkurf lugvelli). Heimilisfang hjónanna er á Fálkagötu 2. Hiónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband Bryndís Guðmundsdóttir, Berg þórug. 59 og Páll H. Pálsson, Vesturg. 22. Dánarfregn. Sú frjett hefur borist frá Vestur-heimi, að frú Ingibj. Friðleifsdóttir frá Sýr- læk hafi andast 4. jan. síðastl. að heimili sínu í Point Roberts í Washingtonfylki. Frá Karlakór Reykjavíkur. Vegna óviðráðanlegra orsaka fjell samsöngur kórsins niður í gærkveldi, en miðar frá þeim samsöng gilda miðvikudag 5. marz kl. 9. Miðar frá deginum í dag, þriðjudegi, gilda á fimtu dagskvöld kl. 7.15. Miðar frá miðvikudegi gilda á föstudags- kvöld kl. 7.15 og niiðar frá fimtudegi gilda á sunnud. 9. mars kl. 1.15. Allir samsöngv- arnir verða í Gamla Bíló. 45 ára er í dag hr. Lauritz C. Jörgensen, málarameistari, Smirilsveg 29, Reykjavík. Skipafrjettir. — Brúarfoss er í Kaupm.h. Lagarfoss kom til Hull 26/2. frá Kristiansand. Selfoss er í Kaupm.h. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær 2/3. Tilkynning K. F. U. K. Aðaldeildin. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Frú Herborg Ólafsson talar. — Allar konur velkomnar. Filadelfia, Hverfisg. 44 Samkoma í kvöld kl. 8.30. Herbert Larsson o. fl. tala. — Söngur og hljóðfærasláttur. — Allir velkomnir! Kensla Hver kennir í T Ö L S K U Tilboð merkt „Allegro“ send ist Mbl. (f áeliðis til Leith og Reykjavík- ur. Reykjafoss kom til Reykja víkur 25/2. frá Leith, fer aust- ur um land og til Hull á þriðju dagskvöld. Salmon Knot fór frá New York 28/2. áeliðis til Halifax. True Knot fór frá Hali fax 21/2. væntanlegur til Rvík ur í dag. Beclíet 'Hitch fór frá Rvík 17/2. áleiðis til New' ork.Coastal Scout fór frá Hali- fax 28/2. áleiðis til Rvíkur. Anne er í Kristiansand. Gud- run fór frá Leith 1/3 áleiðis til Esbjærg. Lublin var á Akureyri í gær. Horsa fór frá Rotterdam í fyrradag áleiðis til Leith. ÚTVARPIÐ í DAG: 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukensla, 1. fl. 19,00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar: Kvartett eftir Schubert (plötur). 20.45 Erindi: Meðvitund jur- anna og sálarlíf (dr. Áskell • Löve). 21,10 Tónléikar (plötur). 21.15 Smásaga vikunnar: „Dýr“ eftir Þóri Bergsson (Lárus Pálsson). 21.45 Spurningar og svör um íslénskt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22,00 Frjettir. 22.15 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 22.45 Dagskrárlok. - Holmenkollen Framh. af bls. 1 son og 7. Kaarsteinn. Þetta eru alt Norðmenn, en í þessum fl. áttu Norðmenn 11 fyrstu menn. Sænski stökkmeistarinn Thude Lindgren varð 12. Hans Kaars- stein setti nýtt brautarmet, stökk 71 m. 33 verðlaun voru veitt í þessum flokki. „Kvenna“-bikarinn (heiðurs verðlaun frá norskum konum) hlaut Egill Lærum. Sá bikar er veittur besta stökkmanninum í tvímenningskeppninni. Formaður skíðasambandsins norska Ijet þau orð falla, að veðurskilyrði á mótinu hafi ver ið mjög góð. Engir erfiðleikar með smurning, svo þeir bestu hafi unnið. í Norðmennirnir höfðu yfir- burði í stökkinu, en stríðið hef- ir haft mikil áhrif á göngumenn ina. Þeir gömlu eru orðnir of gamlir og þeir ungu eru enn of ungir. Það verður ekki fyrr en eftir þrjú til fjögur ár, að þeir verða þar jafngóðir og fyr f«>4><»<*x$>«xt^xíxSx*x»<Sxí^^xS>^<5>«>4><ixS><i>^^>^:jxixix*x^xv'<i>^xSxS><SxíxíxSx|>»< tslenskt timburhiís í smilum í Kleppsholti til sölu við sanngjörnu verði. stærð: 114 ferm. ca. 900 teningsmetrar. Selst milliliðalaust gegn staðgreiðslu eða verðbrjef- um. Gagnkvæm þagmælska. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins f. 6. þ, m. merkt: „ís- lenskt hús“. Sumarbústaður & <§> <§> <♦> við Vatnsenda til sölu ódýrt ef samið ér strax. 1 Uppl. í síma 5933. ♦ Lokað í dag ffrá kl. 12-4 vegna jarðarfarar -Nilium C-)ía/í. Cóóon Elsku litli drengurinn okkar ÖRN andaðist í Landakotsspítala 2. mars Helga G. Helgadóttir. Sveinn Ingvarsson Maðurinn minn HALLDÓR JÓNSSON frá Grjótlæk andaðist á Sjúkrahúsi Hvítabandsins laugar- daginn 1. mars. Sigurveig Vigfúsdóttir. Bróðir minn SIGURÐUR JÓHANNESSON skrifstofumaður, andaðist 3. þ.m. Fyrir hönd eiginkonu, dóttur og fjarstaddra ættingja Jón Jóhannesson. Jarðarför föður okkar GUÐMUNDAR GÍSLA GUÐMUNDSSONAR frá Súðavík hefst fimtud. 6. þ.m. frá Klapparst. 9 kl. 2 e.h. Vinna Ræstingastöðin, (Hreingcrningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. Tek að mjer hreingerningar og gluggahreinsun. Sími 1327. Björn Jónsson. ÚvarpsvtSgerðastofa Otto B. \rnar, Klapparstlg lð, ílml 2790. Lagfæring á útvarps- tasklmn og loftnetuoa R«kjum. ZIG-ZAG húllsaumur Klapparstíg 33, III. hæð. Hrcingcrningar. Pantið í tíma. — Sími 7892. NÓI. ir stríð. Það var minst á það í Oslo- útvarpinu, að Israelsson hafi snert brautina með hendinni og þegar Stokkhólmsútvarpið spurði hann um, hvort það Jarðað verður frá Fríkirkjunni. Ágústa Guðmundsdóttir, Margrjet Guðmundsdóttir, Valborg Guðmundsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir. Væri rjett, sagði hann: — Já, j jeg rak hendina niður niðri á jáfnsljettu. Þetta sýnir að Isra- elsson hefir hinn sanna íþrótta- anda. Hann sýndi annars svo mikla yfirburði, að sigur hans verður ekki dreginn í efa. Geofg Thrane, sem vann stökkkeppnina, stökk 64,5 m. og 69 m. Hann fekk 18,5—10 og 18,5 í stíl í fyrra stökkinu og 19—18 og 19 í því-síðara. — Hann er 23 ára, frá Asker við Oslo. —Gunnar Akseison. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR BJARNA KRISTJÁNSSONAR kennara við Stýrimannaskólann Sjerstaklega þökkum við skólastjóra, kenn- urum og nemendum Stýrimannaskólans fyrir þá virðingu, er þeir sýndu minningu hins látna Geirlaug Stefánsdóttir dætur, fósturdóttir, tengdasynir og barnabörn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.