Morgunblaðið - 05.03.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.03.1947, Blaðsíða 1
34; árgangur 53. tbl. — Miðvikudagur 5. mars 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f. NORSKA STORÞIIMGIÐ HEFUR HAFIMAÐ IÍRÖFIJM RIJSSA 1 SVALBARÐAMÁLINU -<s> -r Truman og ráðuneyi haits. Hjer sjest Truman Bandaríkjaforseti með ráðuneyti sínu á fundi í Hvíta húsinu. Til hægri handar forsetanum situr Marshall utanríkisráðherra, en til vinstri handar Snyder, fjármálaráðherra. 50 ára varnarbandalag Breta og Frakka undirrita Hátíðleg athöfn í Dunklrk. Dunkirk í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ERNEST BEVIN, utanríkisráðherra Breta, undirritaði í dag í Dunkirk fimmtíu ára bresk-franskt varnarbanda- lag Við þetta tækifæri sagði Bevin meðal annars: „Land mitt mun aldrei snúa bakinu við Frakklandi — Frakkland mun aldrei víkja frá hlið Breta. í sameiningu munum vjer hjálpa til að koma á öryggi fyrir íbúa jarðai'innar". Mikill mannfjöldi fagnaðif Miklar handfökur í Aþenu Aþena í gærkvöldi. UM 500 kommúnistar og vinstrisinnar voru handteknir í dag, er gríska öryggislögregl' an í Aþenu gerði mikla leit í borginm og umhverfi henn- ar. Fyrir leitinni stóð Napo- leon Zervas hershöfgingi, hinn nýi öryggismálaráð- herra Grikklands. Þeir, sem handteknir voru, eru grunaðir um að hafa út- vegað grískum skæruliðum bæði menn og vopn. — Reuter. Georges Bidauit, utanríkisráð- herra Frakka, og Bevin, er þeir óku í rigningu og nístandi kulda til ráðhússins, þar sem Þjóð- verjar fóru um á ferð sinni til sjávar fyrir næstum sjö árum. Sungu þjóðsöngvana. Þúsundir manna, sem flestir hverjir höfðu beðið í allt að því þrjár klukkustundir til að sjá utanríkisráðherrana tvo, sungu frönsku og bresku þjóðsöngv- aría, en ráðherrarnir stóðu ber- höfðaðir á meðan. Sjálf undirskriftarathöfnin stóð yfir í aðeins örfáar mín- útur. Sögulegur atburður. Áður en bandalagssáttmálinn var undirritaður, flutti Bevin ræðu og komst meðal annars Framh. á bls. 5 Grikkir biðja Banda- ríkjamenn um að- sloð New York í gær. EINN af taísmönnum bandaríska utanríkisráðuneyt isins tjáði frjettamönnum í dag, að gríska stjórnin hefði sent stjórn Bandaríkjanna orðserídingu, þar sem hún fer fram á fjárhagslcga aðstoð Grikklandi til handa. TalsmaQurinn sagði, að í orðsendingunni væri ekkert minst á aðgerðir Breta í Frakklandi. Að öðru leyti neitaði hann áð skýra nánar frá hjálparbeiðninni. — Reuter. Kesselring ber vilni í máli sínu Rómaborg í gær. RJETTARHÖLDUM í máli Kesselrings marskálks var hald ið áfram í Feneyjum í dag. — Marskálkurinn sagði, að komið hefði fyrir, að skærulið- arnir hefðu kveikt í sjúrkabif- reiðum, sem særðir hermenn- hefðu verið í, og látið þá brenna þar til bana. Vitnaleiðslum er enn ekki lokið. '— Reuter. Ellefu kommúnista- þingmenn fylgdu einir Sovjetstjórninni að málum ÚTVARPSFREGNIR í gærkvöldi hermdu, að norska Stórþingið hefði hafnað tillögum Rússa um sameiginlegar hervarnir á Svalbarða. Fylgdi það fregninni, að hernað- arkröfunum hefði verið vísað á bug með 101 atkvæði gegn 11 atkvæðum kommúnista, og það jafnframt að kommún- istaþingmennirnir hefðu haldið því fram við umræður um málið, að æskilegt væri, að Rússar og Norðmenn hefðu sameiginlega með hendi varnir á eyjunni. -------------------------------;------------^ í nánari fregnum af máli þessu segir, að norska Stór- þingið hafi á lokuðum fundi 15. febrúar s. 1. samþykt á- lyktun, þar sem kröfum Rússa var hafnað. Vai- álykt- un þessi samþykt með 101 atkvæði. Dempsey Jiershöfðingi fi! Cyprus Cyprus í gærkv. SIR MILES Dempsey, hers- höfðingi, yfirmaður bresku herjanna við austanvert At- lantshaf, er væntanlegur hing- að til Cyprus á morgun. Bresku hernaðaryfirvöldin hafa enga ástæðu gefið fyrir komu hershöfðingjans. — Reuter. Marshall ú föruiti tíl Moskva Marshall fer í dag. Vandenberg flutti ræðu sína eftir að Marshall, sem leggur af stað til Rússlands á morgun (miðvikudag) hafði mætt á fundi utanríkisnefndarinnar, til að mæla með samþykki frið arsamninganna við ítalíu, Búlgaríu, Rúmeníu og Ung- verjaland. Vandenberg var mikið niðri fyrir, er hann sagði: „Þjer (Marshall) munuð tala máli þjóðar, sem æskir einskis ann- ars en að lifa með sæmd* í frjálsri veröld frjálsra manna". Marshall sagði nefndarmörín um, að það mikilsverðasta við ofangreinda friðarsamninga væri það, að þeir væru upphaf friðarins. Sagði hann að samn- ingarnir sýndu niðurstöður bandamanna í heild, en væru ekki bygðir á fyrirmælum Bandaríkjanna eða nokkurrar annarar þjóðar. Nokkur hluti af sendinefnd Bandaríkjanna á utanríkisráð- herrafundinn lagði af stað flug leiðis til Moskva í dag, en hin- ir úr sendinefndinni munu flest ir leggja af stað á morgun 1944 og 1945. I ofangreindri ályktun seg- ir meðal annars, að Stór- þingið hafi kynt sjer yfirlýs- ingu norska utanríkisráð- herrans um Svalbarða og rneðal annars veitt því at- hygli, að stjórnin hafi árin 1944 og 1945 gefið út tilkynn- ingu, þar sem svo hafi verið að orði komist, að hervarnir Syalbarða snertu bæði Noreg og Sovjetríkin. Segir í álykt- uninni, að þessu hefði verið lýst yfir, er lokaþáttur styrj- aldarinnar var að hefjast og Rússar höfðu tekíð sjer stöðu í Austur-Finnmörku, en miög mikilsvert fyrir Rússa og bandamenn þeirra, að halda til Rússlands. Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. í STUTTRI ræðu, sem Arthur Vandenberg, formaður utanríkisnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, flutti í Gpnum birgðaleiðunum gær, beindi hann orðum sínum til Marshslls utanríkisráð- herra, og sagði meðal annars í sambandi við hinn fyrir- hugaða utanríkisráðherrafund, sem hefjast á í Moskva 10. þ. m.: „Hjörtu okkar, vonir og fyrirbænir verða sam- ferðamenn þínir á ferð þinni til Moskva, sem á þessari hættustund er svo þýðingarmikill fyrir heill hins lang- þreytta og kvíðafulla heims". Brgytt viðhorf. „Stórþingið hefir einnig tekið tillit til", segir enn í ályktun- inni, „að alþjóðaviðhorfið hef- ur breyst síðan þetta skeði, bæði vegna þess, að bundist hef ir endi á styrjöldina og einnig vegna stofnunar sameinuðu þjóðanna . . .". Bendir Stórþingið meðal ann ars í þessu sambandi á ákvarð- anir sameinuðu þjóðanna í af- vopnunarmálunum, og telur, að aðstæður þær, sem lágu til yf- irlýsingar norsku stjórnarinn- ar sjeu nú eigi lengur fyrir hendi, enda mundu „samninga- umleitanir af hernaðarlegri teg und við erlent veldi og um varn ir landsvæðis, sem er undir yfirráðum Noregs, vera í and- Framh. á bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.