Morgunblaðið - 05.03.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.03.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 5. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ vNormann$!agef heldur kvöld- skemmfun „NORDMANNSLAGET" í Reykjavík efnir til kvöld- skemtunar í samkomuhúsinu Röðli n.k. föstudag. Þar mun prófessor Sisjurð- ur Nordal tala um Snorra Sturluson, lesið verður uppj og sýndir verða gamlir norsk ir dansar^ en að lokum verður dansað., Gufuketill Olíukyntur gufuketill 6—8 ferm. óskast keypt ur. Tilboð merkt Gufuketill, sendist Morgun- blaðinu fyrir föstudagskvöld. ^ Svalbarði Framh. af bls. 1 Stöðu við utanríkisstefnu þá, er stjórnin, ásamt Stórþinginu, hef ir haft síðan hernáminu lauk". Endurskoðun samninganna. Ályktun Storþingsins lýkur með því, að það tjáir sig fylgj- andi því, að umræðum verði haldið áfram um endurskoðun Svalbarðasamningsins frá 1$20 við Sovjetríkin og þau lönd Önnur, sem telja sig hafa hags- muna að gæta á Svalbarða. Er þó til þess ætiast að þau ríki, sem í nýlokinni styrjöld börð- ust gegn Norðmönnum eða bandamÖnnum þeirra, er und- irrituðu sáttmálann 1920, fái ekki að taka þátt í fyrirhuguð- um umræðum. •xsxsk»*í«sxíxs>«»<^»;x$xsk£<sx»«x»<$<8k^<§x$<&^^^<£<^ NEVASTANE stálvaskar með og án skápa komnir aftur. JÓN JÓHANNESSON & GO. Austurstræti 1. Sími 5821. «*S><M><S>«>3><S>«><M><M>^^ Masar Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjusafnaðarins heldur basar í húsi K. F. U. M. við Amtmanns stíg, fimtudaginn 6. mars n.k. kl. 4. Margir eigulegir munir. «iii.........niii 'IMKIIII'I......II...... - Varnarbandalag Framh. af bls. 1 að orði á eftirfarandi leið: „Jeg ætla, að Sovjet-Rússland skilji, að þetta er ekki vestræn þjóða- samsteypa, heidur tilraun til að leggja nokkurn skerf til alheims friðar". Stjórnmálamehn og aðrir við staddir fögnuðu ákaft, þegar Bevin lýsti yfir ánægju sinni yfir því, að vináttusamningur sá, er Bretar og Frakkar gerðu með sjer skömmu eftir aldamót in, hefði í raun og veru aldrei verið rofinn. „Fyrir sjö árum ..." Bidault, utanríkisráðherra Frakka, flutti einnig ræðu við þetta tækifærí. Sann sagði m. a.: „Bretar og Frakkar eru nú samherjar. Um marga manns- aldra hafa bjóðir okkar staðið saman í baráttunni til að við- halda menníngu veraldarinnar" •— Taldi Bidauit það einkenn- ©ndi, að hinn nýi varnarsátt- máli skyldi vera undirritaður í Dunkirk, þar sem svo mjög hefði reynt á þrek Breta og Frakka fyrir um 7 árum síðan. (Morgunblaðið skýrði síðastl. laugardag frá helstu atriðum bandalagssamningsins. Virðist varnarbandalagið í meginatrið- • um eiga að stemma stigu við frekari yfirgangi Þjóðverja í ' framtíðinni. ' atiiiiiimiiiimmmmtniimmummHiiimiiiiiiiiimiHi IPelsarl IGóffmottur ¦ Smáteppi, nokkur stykki. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. mininmmiiiiiMnmmmiiimnniiiiiiiiitiBmiiniiifiiwi «~, lUJlllfllUJIUIlIt Ræstinijakona óskast. ÞORSTEINSBÚÐ Hringbraut 61. Sími 2803. NIIMON^ Pelsar og Cupes iBankastræti 7. Velskriiandi og tölufæra~ stúlku eða miðaldra konu vilj- um við ráða gegn góðu kaupi í Happdrættis- umboð okkar í Varðarhúsinu. STEFÁN A. PÁLSSON OG ÁRMANN. Sími 3244. Kaj Smith kynnir hinn þekta Ernesto Waldosa sem sýnir listir sínar í „Tripoli-leikhúsinu" í kvöld kl. 8 síðdegis. List hans er fólgin í dá- leiðslu og dulrænum efnum til gamans og fróð leiks. Sýningin stendur yfir í Vk klst. Aðgöngumiðar fást í dag í Hjóðfærahús- inu og eftir kl. 6 í „Tripoli-leikhúsinu". «^xJx$kMx$x$x$x?xÍxÍkÍk$x$xSk«x$x$xJ^x$x^^ BEST AD AUGLÝSA I MORGUNBLAÐTNÐ niiini"jiiiiii(iiii.inniiitimtiiiiimiiiiniiiiiiiMniii[(tiii Húseígendur Ung hjón óska eftir einu eða tveimur herbergjum strax eða síðar. Æskilegt að eldunarpláss fylgdi. — Góð umgengni. Tilboð mérkt: „Reglusöm — 510" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hád. á laugardag. 'ft^íKíxííxjKÍxSxS^xíKí- ^xJkMxJxÍxSxÍkSk^x^^x^k^^kJxSkMk^^ HÚSMÆÐUR - MATSÖLUR Höfum á boðstólum 1. flokks þurkuð epli (kanadisk), í heilum kössum. Verðið sjerstaklega hagkvæmt. ¦.......iii.............nnin ................."""......'....."" 8KíxSk|xSk^<8k»^Sk?>^ «xJk$x$kíx$k$k$x$x$x$x$k$xÍk$x$kJkÍk$x$xSx$x^ SPENNMNDI LEYNILQGREÚLUSÖCUR Verð frá kr. 957.00. I Saumastofan Uppsölum I Sími 2744. i í dag koma út fimm nýjar bækur af hinum vinsælu leynilögreglusögum Ugluútgáfunnar. Sögurnar eru hver annari meira spennandi, enda valdar úr stórum úrvölum eftir heims- kunna höfunda leynilögreglusagna, svo sem: Edgar Wallace, G. K. Chesterton, Austin Freeman, Herbert Jenkins og Anthony Berkerley. Bækurnar heita: Huldi fjársjóðurinn, Mað- urinn í ganginum, Hsiefaleikameistarmn, Morð Óskars Brodskis og Smyglaravegurinn. Leynilögreglusögur Ugluútgáfunnar eru ódýrastar allra bóka, Hver bók kostar aðeins 5 krónur. Ugluútgáfan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.