Morgunblaðið - 05.03.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.03.1947, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: NORÐ-AUSTAN kaldi og víða stinningskal&i. Ljett- skýj að. t§un Miðvikudagur 5. mars 1947 ,RAUÖU DROTTNINGARN AR" eru trompið i spilinu un» örlög Finnlands. Vestmtmnaeyjubatur sekkur við árekstur Frá frjettaritara vorum í Vestmannaeyjum « I GÆRDAG varð árekstur á milli Vestmannaeyjabát- enna Hrafnkels goða og Jökuls með þeim afleiðingum að snnar þeirra, Hrafnkelí goði sökk. Ékkert tjón varð á mönnum. Hrafnkell goði var að fara á®" veiðar. Er hann var kominn fyrir Ystaklett, mætir hann Jókli, sem var að koma af veiðum. Voru bátarnir þá komn ir mjög nálægt hvor öðrum. Með það fyrij- augum að forð- ast árekstur beygir Hrafnkell goði á bakborða upp að klett- unum, en í því lendir Jökuíl á stjórnborðshlið hans rjett aft- an við „gálgann". Hrafnkell goði skaddaðist mikið við áreksturinn og sökk á sjö mínútum, en Jökul sak^ aði ekki og mun hann hafa far- ið á sjó í nótt. Átta manna áhöfn var á Hrafnkeli goða, 'og komust þeir allir yfir í jökul og lentu að- eins tveir þeirr-a í sjónum. Vejl stjórinn, er var niðri, er árekst urinn varð, varð að brjótast í gegnum lúgu til þess að kom- ast upp. Hrafnkell goði var 38 smá- lestir að stærð. Skipstjóri á honum var Júlíus Sigurðsson. fslendingarnir nr, og 95 í enkollen SKÍÐASAMBANDINU haf a borist þær fregnir af Holm- enkollen-mótinu, að Jónas Ásgeirsson hafi 'stokkið 54 og 57 m. Hann fjekk 15 í stíl- einkunn í fyrra stökki, en 15,5 í síðara (Hæst gefið 20). Jóaas varð 93. í röðinni af 137 keppendum. Jón Þorsteinsson stökk 51 m. í fyrra stökki og fjekk 14 í stíleinkunn, en 54 m. í síð- ara stökki og 16,5 í stíl. Hann varð 95. í röðinni. Fiiíidur Landsbanka- nefndar LANDSBANKANEFNDIN hjelt fund í gær. Forseti nefndarinnar, Garðar Þov- steinsson alþm. stýrði fund- inum. Lagðir voru fram reikn- ingar bankans fyrir s. 1. ár. Bankastjóri Jón Maríasson gerði grein fyrir afkomu bank ans, en hún var mjög góð á árinu. Voru reikningarnir samþyktir einróma. Kjósa skyldi tvo endurskoð endur bankans, og voru báðir endurkjörnir, Guðbrandur Magnússon og Jón Kjartans- .son; sömuleiðis varamenn, Magnús Björnsson og Páll Steingrímsson. Kosning síldarúf- vegsnefndar og yfirskoðunarmanna Á FUNDI í sameinuðu Alþingi í gær fóru frám þessar kosn- ingar: I síldarútvegsncfnd til þriggja ára átti að kjósa þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Stjórnarflokk- arnir lögðu fram sameiginlegan lista, A-lista, með þessum nöfn- um: Jón Þórðarson, Björn Krist jánsson og Erl. Þorsteinsson. Sósíalistar buðu fram Aka Jakobsson. Uisiit urðu þau, að kosnir voru ailir menn af A- lista; hlaut listinn 37 atkvæði. Mátti þó ekki tæpara standa, því að listi Sósíalista fekk 12 atkv. Munaði aðeins % úr atkv, á Erlendi Þorsteinssyni og Áka. Tveir seðlar voru auðir og einn þm. fjarstaddur. Til vara vorv. kosnir: Óli Hertervig, Þorsteinn M. Jóns- son og Birgir Finnsson. Yfirskoðunarmenn ríkisreikn- inganna. Þá fór fram kosning þriggja yfirskoðunarmanna ríkisreikn- inganna og hlutu þessir kosn- ingu: Jón ^álmason, Sigurjón Á. Ólafsson og jörundur Bryn- jólfsson. Komu fram 4 listar við kosn- inguna, hlaut A-listi (Alþfl.) 13 atkv., B-listí (Framsfl.) 12, C-listi (Sósíalistafl.) 10 og D- listi (Sjálfst.fl.) 16 atkv. Einn þm. var fjarstaddur. Þeir keppa við Hafnf irðinga Reykjavíkurliðið í karlaflokkí, sem tekur þátt í bæjakepn- inni. (Ljósm.: — Sig. Norðdahl). Bæjokeppnin í hand- knattleik er í kvöld ÞAÐ ER í KVÖLD kl. 8,30, sem bæjakeppnir. milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar í handknattleik fer íram í íþróttahúsinu við Hálogaland. Keppt verður bæði í meistaraflokki kvenna og karla. Ármann vann sund- knaflleiksmólið SUNDKNATTLEIKSMÓTI Reykjavíkur lauk í gærkvöldi, með sigri Armanns. Vann Ármann Ægi með 5:2, og þar með Sundknattleiks- mann Tryggva Ófeigssonar. Biðskákir hja öllum í SJÖTTU umferð Yanofsky-mótsins urðu biðskákir á öllum borðum, en Yanofsky tefldi við Guðm. S., Baldur við Guðm. Ágústsson/ Árni við Ásmund og Wade við Eggert. í kvenflokki verða liðin skip uð þannig: Hafnarfjörður: — Þóra Þor- valdsdóttir, FH, Lilja Guðjóns dóttir, FH, Sigurlaug Arnórs- dóttir, Haukar, Kristín Júlíus- dóttir, FH, Svanhildur Sigur- jónsdóttir, Haukar, Vilborg Emilsdóttir, FH, Kristín Þor- varðardóttir, Haukar, Marin Kristjánsdóttir, FH, Unnur Á- gústsdóttir, Haukar og Elín Arnórsdóttir, FH. — Búningur liðsins verður blá treyja og hvítar buxur. Keykjavík: — Sigrún Stef- ánsdóttir, A, Sigríður Ólafsdótt ir, Á, Rannveig Jónasdóttir KR, Magnúsína Guðmundsdóttir, Á, Sesselía Guðmundsdóttir, Á, Guðný Þórðardóttir, Fram, íslaug Aðalsteinsdóttir, KR, Guðrún ' Jónsdóttir, Á, Hulda Ingólfsdóttir, Á og Gyða Salómonsdóttir, KR. — Búningur er rauð skyrta og bláar buxur. í karla-flokki verða liðin þannig skipuð: Hafnarfjörður: — Sigmar Guðmundsson, Haukar, Kjart- an Markússon, FH, Stefán Eg- ilsson, Haukar, Friðþjófur Sig- urðsson, Haukar, Bjarni Bjarna son, Haukar, Halldóf Arin- bjarnar, Haukar, Grjetar Krist insson, FH, Jón Egilsson, Hauk ar, Benedikt Sigurðsson, Hauk ar og Árni Ágústsson, FH. — Búningur: Blá treyja og hvít- ar buxúr. Reykjavík: — (Sbr. mynd. Aftari röð talin fyrst. Talið frá vinstri): — Sveinn Helgason, Val, Skúli H. Norðdahl, Á, Sig- fús B. Einarsson, Á, Kjartan Magnússon, Á, Sigurður Norð- dahl, Á, Slgurgísli Sigurðsson, ÍR, Björn Guðmundsson, Vík- ing, Stefán Halldórsson, Val, Garðar Halldórsson, Val og «- Tveir fslendingar faka þátt í bruni og svigi í Noregi TVEIR íslendingar, Guð- mundur Guðmundsson frá Akureyri og Ásgrímur Stef- ánsson frá Siglufirði, eru meðal keppenda í* brunkepni, sem fer fram í Norefjeld í dag. Á morgun verður svo keppt í svigi í Röakleiva. íslending- arnir eru einnig með þar, þar sem hjer »m tvíkepni í bruni og svigi að ræða. Keppendur eru alls 84. Þetta mót er einnig meist- arakepni fyrir hermenn banda manna, og eru allar þjóðirn- ar, sem taka þátt í mótinu einnig í þeirri kepni nema Svíar og íslendingar. — G.A. fullfrúaráði Sjálf- sfæðisfjeíaganna STJÓRN fulltrúaráðs Sjálfstæðisfjel. í Rvík efn ij- í kvöld til fundar með kaffidrykkju fyrir með- limi fulltrúaráðsins. Verður m. a. rætt um ýms þingmál og væntanl. 'öggjöf ríkisstjórnarinnar á grundvelli stjórnarsamn ingsins. Munu ráðherrar flokks- ins mæta á fundinum — og má vænta þess, að þetta verði fjölsóttur fundur fulltrúaráðsins. — •—^•Björn Vilmundarsori, KR. — 4. Nýja síldarverk- smiðjan á Siglufirði reynd Stóra mjölgeymslan ekki fokheld. \ í GÆR og fyrradag var unn- ið í hinni nýju síldárverksmiðju á Siglufirði með þeim vjelum, sem starfhæfar eru orðnar. —. Voru unnin um 1500 mál síld- ar fyrri daginn og voru afköst um tíma meiri en náðst hafa áður í verksmiðjunni. Fullgerð á verksmiðjan að skila 10—12 þús. mála afköstum á sólar- hring. í gær gekk vinnsla illa, og voru afköstin aðeins um 1000 mál. Mjölskemma nýju verksmiðj- unnar, sem mun stærsta geymsluhús hjer á landi með um 6600 ferm. gólffleti, er enn langt frá því að vera fokheld, og er mestur hluti gólfsins þak- inn snjó, og verður að verja mjölið með hlífðarseglum eftir föngum. Veldur þetta miklum erfiðleikum, þar sem aðrar mjölgeymslur verksmiðjanna eru nær fullar af síldarmjöli og ýmsum vörum. Hús þetta á að geta rúmað 180 þúsund sekki síldarmjöls. Nýja verksmiðjan var ekki fullgerð í sumar og aðeins unn- in í henni 11292 mál síldar. —• Síðan í haust hefir verið unnið að því að fullgera hana. Var ákveðið að reyna hana 18. febr. með vinslu á Kollafjarðarsíld, en vegna ýmsra lagfæringa gat vinsla ekki hafist fyr en 3. þ. Frú Sigríður Helga- jdóffir frá Odda láfin í GÆR andaðist á heimill sonar . síns, Páls Skúlasonan ritstjóra, frú Sigríður Helga- dóttir, ekkja Skúla heitins Skúlasonar fyrrum prófasts í Odda. Frú Sigríður var sem kunnugt er systir dr. Jóns Helgasonar biskups. Ármann heldur 1 skemlifund annað kvöld i GLÍMUFJELAGIÐ Ármanrí heldur • skemtifund annað kvöld í Sjálfstæðishúsinu, þar, sem hinum nýja frjálsíþróttai kennara fjelagsins, Yrjö Noraí verður fagnað. Það eru frjálsíþróttamenrí fjelagsins, sem sjá um -fund- inn. Verður það ýmislegt til skcmtunar, svo sem upplest-c ur, tvöfaldur kvartett syngur, Kjartan Ó. Bjarnason sýnir litkvikmyndir og sungið verð ur með gítar-undirleik. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.