Morgunblaðið - 06.03.1947, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 6. mars 1947
A.O.A. byrjar farþegafiug
um Keflavík 15. mars
Dóná er ennþá blá — en það
vantar ljettleikann í lífið í Vín
r
Áællunarferðir þrisvar í viku ausfur
i og vesfur.
r ----------
AMERÍSKA flugfjelagið „American Overseas Airlines“
hefur farþegaflug um Keflavík milli Vesturheims og
Korðurlanda um miðjan mars. Blaðafulltrúi fjelagsins Mr.
Roger G. Allen átti tal við blaðamenn í hádegisverði, ej:
hann hjelt að Hótel Borg í gær.
Hann skýrði m. a. svo frá: ^
Síðan ófnðnum lauk, hefur
fjelagið okkar haft flugferðir
sínar milli New York og Norð-
urlanda um Shannon-flugvöll-
inn á írlandi. En það var frá
upphafi talið hentugast að
leggja flugleið þessa um Kefla-
vík, þó ekki hafi orðið af því
fyr en nú.
Þrjár ferðir á viku.
Við höldum uppi þrem ferð-
um hvora leið á viku. Verður
í einni ferðinni komið við í
Oslo en í tveim ferðunum um
Khöfn.
Skymaster flugvjelar verða í
förum á þessari leið.
Fargjöld lækka.
Flugvjelar þessara taka sem
kunnugt er 32 farþega. En fje-
lagið hygst og að annast vöru-
flutninga og póstflutning þessa
leið.
Ekki er hægt að segja með
vissu hver fargjöldin verða, en
Mr. Allen fullyrti, að þau
myndu verða lægri en þau hafa
verið á þessari ,leið hingað til.
Má ekki skilja það svo, sagði
hann, að fjelag þetta ætli að
undirbjóða önnur flugfjelög á
leið þessari. Verða fargjöldin
ákveðin samkvæmt þeim sam-
J>yktum5 sem gerðar hafa verið
um fargjöld á Norður-Atlants-
svæðinu. Samkv. alþjóðasamþ.
um um flugfargjöld hefir t. d.
verið ákveðið, að þau sjeu sem
svarar 11% ccnt á mílu. En í
loftfei’ðum innanlands í Banda
ríkjunum, er þessi grunntaxti
4% cent.
Um útbúnað og öryggi á flug
ferðum þessum, sagði blaðafull
trúinn m. a. að áhafnir flugvjel
anna sjeu flugíoringi, 1. og 2.
offisjeri, sigiingafræðingur, loft
skeytamaður og vjelamaður,
auk þjónustufólks. Verður skift
um áhafnir á viðkomustöðum.
En yiðkomustaður milli Kefla-
víkur og New York verður
Oanderflugvöllurinn í Ný-
fundnalandi, en Keflavík ann-
ar á leiðinni yfir hafið.
Ferðum fjölgar ört.
Blaðafulltrúinn mintist á,
hve mjög flugfcrðir hefðu auk-
ist yfir Atlantshafið síðustu 15
mánuði. Sagði irann sem dæmi
þess, að þá hefði fjelag hans
ekki haft nema 3 vikulegar ferð
ir yfir hafið. En nú væru 18
fastar vikulegar ferðir, alls frá
þessu fjelagi, yfir norðanvert
Atlantshaf, þ. á. m. 11 milK
Nevv York og Londön báðar
leiðir.
ar hafa verið ,háloftabeitiskip‘.
Eiga þær að taka ýmist 30 eða
60 farþega, eftir því, hvort far-
þegunum verður ætlað svefn-
pláss eða ekki. Ibúðir eða far-
þegarúm verða þar á tveim
hæðum.
Sambönd um ailt.
Er talið barst að því, hvern-
ig hægt væri að fá far með flug
vjelum þessa fielags til fjar-
lægari staða, en t. d. til höfuð-
borga Norðurlanda, ellegar til
New York, sagði Mr. Allen, að
þegar þessar ferðir væru komn-
ar í fast horf, þá væri hægt að
fá flugfár hjeðan til hvaða
staðar sem er í heiminum,
vegna þess að fjelag hans hefði
samstarf við flugfjelög, sem ná
að heita um öll þau lönd, þar
sem um flugferðir er að ræða.
Er hann var að því spurður
hvort fjelag hans myndi opna
skrifstofu h;jer í bænum, kvaðst
hann ekki búast við því, að svo
yrði. Fjelagið myndi fá umboðs
menn hjer, sem hægt væri að
ná til í bænum. En skrifstofu
hefði fjelagið aðéins í Keflavík-
urflugvelli.
Hann sagði, að þar myndi
verða bætt um húsakynni til
bráðabirgða fyrir ferðamenn,
bæði þá, sem dvelja þar stund
úr degi og aðra sem gista þar.
Með fyrstu farþegaflugvjel-
inni, sem fjelagið sendir hingað
ögj væntanleg tr hingað á laug-
ardag í næstu viku, er von á
Thor Thors sendiherra og frú
hans og Cumming deildarstjóra
í utanríkisráðuneyti Bandaríkj-
anna.
Með sömu ferð koma nokkrir
blaðamenn frá frjettastofum og
stórblöðum vestanhafs, er munu
dvelja hjer í nokkra daga, til
þess m. a. að safna efni í grein-
ar um ísland og íslensk efni.
Fimm nýjar leyni-
lögreglusögur
Nomnar út
N-LEGA eru fimm nýjar
leynilögreglusögur komnar út
á vegum Ugluútgáfunnar, og
hafa þá alls verið gefnar út
tíu sögur í þessum flokki.
Þessar nýju sögur eru:
Hnefaleikameistarinn eftir
Herbert Jenkins, Smyglara-.
vefurinn, eftir Frederick F.
van de Water, Huldi fjársjóð
urinn, eftir Edgar,, Waliace,
Morð Óskars Brodskis, eftir
Hann sagði lauslega frá þeimlR. Austin Freeman og Maður
flugvrjelum, sem nú væru vænt-
anlégar til notkunar, og kallað-
ina í ganginum,
Chesterton.
cftir G. K.
Akureyri vill kom-
asl út úr Bruna-
bótafjelagl íslands
SIGURÐUR F. HLÍÐAR flyt-
ur í neðri deild frumvarp um
brunatryggingar á Alþingi. Er
þ'ar lagt til að bæjarstjórn Ak-
ureyrar sje he'milt að semja
við eitt eða fleiri brunabóta-
fjelög um tryggingu gegn elds-
voða á öllum liúsum á Akur-
eyri.
En eins og kunnugt er, þá
er Akureyri eins og öðrum kaup
stöðum utan Reykjavíkur skylt
samkv. brunabótalögunum að
tryggja hjá Brunabótafjelagi
Islands.
Frumvarp þetta var á dag-
skrá í gær og mælti flm. nokk-
ur orð með því. Um alllangt
skeið hefði verið öánægja
manna á Ákureyri, hve bruna-
tryggingar þar í bæ væru dýx-
ar. Hefði því bæjarstjórn Ak-
ureyrar farið fram á að fá und-
anþágu frá brunabótfjelögun-
um, en í þess stað að fá heim-
ild til að semja við eitt eða
fleiri fjelög, á sína vísu eins og
Reykjavík hefir nú. Mætti þá
ef til vill fá lækkuð iðgjöld.
Stefán Jóh. Stefánsson for-
sætisráðherra andmælti frum-
varpi þessu. Kvað hann hjer
skapað hættulegt fordæmi, ef
Akureyri rifi sig út úr þessum
heildarsamtökum, Brunábótafje
laginu. Væru þá rofin sú sam-
hjálparkeðja, sem þessi samtök
hvíldu á.
Ráðherra gaf þær upplýsing-
ar, að á árunum 1929—1945
hefðu útgjöld Brunabótafjelags
ins vegna brunatjóns á Akur-
eyri ásamt rekstrarkostnaði ver
ið yfir 220 bús. kr. fram yfir
iðgjöldin. Hefði Brunabótafje-
lagið því haft, beint tap á vá-
tryggingunum á Akureyri.
Sigurður benti á, að bæjar-
stjórnin væri ekki að biðja um
flutning frumvarps þessa, ef
hún hefði ekki pinhverjar á-
stæður fyrir að fá hagkvæmari
tryggingar. Málinu var vísað til
f j elagsmálanef ndar.
Lög.
Frumvarp um mentun kenn-
ara var í gær afgreitt sem lög
frá Alþingi.
í frumvarp þetta er safnað
saman í eina heild öllum þeim
lagaákvæðum sem varða ment-
un kennara.
Eldur í Ingólfs-
sfræti 16
í GÆRMORGUN um ‘kl.
hálf sjö var slökkviliðið kall
að að Ingólfsstræti 16. Þar var
talsverður eldur í skúr á bak
við húsið. Liðinu tókst fljót-
lega að ráða niðurlögum elds
ins en skemdir urðu talsvert
miklar á skúrnum.
Það var út frá rafmagns-
plötu sem kviknaðí.
Stutt samtal við
Billich píanóleikara
MJER finnst jeg vera kominn í nýjan og betri heim síðan
jeg kom hingað til íslands aftur, sagði Austurríkismaðurinn
Carl Billich píanóleikari er jeg hitti hann að rnáli fyrir skömmu.
Billich hefir s. 1. tvö ár dvalið í fæðingarborg sinni, Vín,
eða síðan hann haustið 1944
Þýskalands frá Isle of Man en
breskur herfangi.
©
Carl Billich.
Hann er fyrir 5 vikum kom-
inn hingað ril Reykjavíkur og
hefir nú tekið upp tónlistarstörf
sín hjer, spilar í Sjálfstæðis-
húsinu á daginn en í Breiðfirð-
ingabúð á kvöldin.
D«ná svo blá.
Jæja, er Dóná blá ennþá eft-
ir allt sem gengið hefir á þarna
út á bökkum hennar?
Já, það var hún seinast þeg-
ar jeg sá hana. Hún hefir ekk-
ert breyst þótt margt hafi skipt
um svip í Vín. Og Vínarbúar
syngja eftir sem áður „Dóná
svo blá, svo þlá“ og það enda
þótt Dóná nafi í margar vikur
verið ísi lögð. Það var afar kalt
í Vín í vetur, allt upp í 20 stiga
frost um og eftir jólin.
Hvernig er annars umhorfs í
Vín .um þessar mundir?
Lífið er erfitt. Borgin er mik-
ið skemmd. Þegar jeg kom
* þangað haustið 1944 höfðu ekki
verið gerðar nema örfáar loft-
árásir á hana. Þær byrjuðu
ekki fyrr en seinna og þær voru
voðalegar. Margar fegurstu
byggingar Vínar eru í rústum.
Óperan í rústum.
Hvernig reiddi óperunni af?
Hún er að mestu eyðilögð. Út-
veggir hennar standa að vísu
og mestur hluti framhliðarinn-
ar. En byggingin er gjörónýt.
Það er sorgleg staðreynd. Þetta
var ein fegursta söngleikjahöll
'veraldarinnar og stóð í hjarta
Vínarborgar. En það er þegar
byrjað að vinna að endurbygg-
ingu hennar. Það á að byggja
hana upp í svipuðum stíl og áð-
ur.
Stefánskirkjan er einnig í
rústum.
i
Tónlistarlífið.
Hvað er tíðinda af hljómlist-
arlífinu í Vín?
Það er smám saman að fær-
ast í fyrra horf. Nærri því strax
eftir að styrjöldinni var lokið
var fluttur í fangaskiptum til
þar var hann í fjögur ár sem
voru leikhús og hljómleikastað-
ir opnaðir. Herstjórn Banda-
manna gerðu allt sem þær gátu
til þess að greiða fyrir því. En
mikill bagi var aðþví, hve mik-
ið af húsakynnum þessara lista
hafði verið eyðilagt. En Vínar-
búar elska tónlist og láta hús-
næðisleysið þessvegna ekki fá
eins mikið á sig. Jeg heyrði
einu sinni í vetur auglýsingu
í miðdegisútvarpinu þar um
leiksýningar og tónleika í 24
leikhúsum sama kvöldið.
Starfsfólk Óperunnar hefir
fengið húsakynni Volksóper-
unnar til umráða ásamt bygg-
ingu Teater an der Wien. Þai;
var Aida eftir Verdi sýnd í vet-
ur við geysimikla aðsókn. Rjett
áður en jeg fór frá Vín var þar
einnig frumsýning á óperett-
unni Strauss strengir. Efni hems
ar var útfært af rithöfundinum
og leikritaskáldinu Maríscka eð
músikin er eins og kunnugt ei?
eftir þá Straussbræður.
Fólkið sækir óþeruna af engy
minni áhuga en áður.
Fólkið alvarlegra.
Og það er eins ljett yfir fólk-
inu og áður?
Nei, það get jeg ekki sagt.
Skemmtanalífið er með allt öðr
um brag. Það er villtara og æs-
ingakenndara en þó daufara yf
ir því. Fólkið er ekki eins ljetf
í lund, það er önuglyndara og
alvarlegra en fyrir stríð. Maður
verður t. d. undrandi við að
heyra hlegið í sporvagni.
Hvernig er sambúð Vínarbús
við herlið Bandamanna?
Yfirleitt góð. Þar er amerískt,
rússneskt, franskt og breskt
herlið og er borginni skipt nið-
,ur í eftirlitssvæði milli þeirra.
Einstaka sinnum heyrist urö
, árekstra en beir eru yfirleitt fá-
tíðir. En almenningur þráir
samt að hið erlenda herlið farl
úr landinu. Þjóðin fagnar þv£
almennt að Austurríki skul|
hafa endurreist sjálfstæði sitt.
, Mikill fjöldi útlendinga fra
ýmsum löndura er í Vín. Skap-
ar dvöl þeirra ýmiskonar vanda
mál. Fólk verður að fara var-
lega eftir að dimmt er orðið.
Rán og gripdeildir eru nærrl
daglegir viðburðir.
Þetta sagði Carl Billich um'
lífið í Vín, sem einu sinni var
glaðasta borg Evrópu. En nú er
hann kominn- aftur hingað til
Reykj avíkur eftir 6 ára fjar-
veru. Með komu þessa kurteisa
og smekkvísa Áusturríkismanná
hefir tónlistarlífi bæjarins bæsf
liðtækur þátttakandi.
S. Bj. ')