Morgunblaðið - 06.03.1947, Side 6

Morgunblaðið - 06.03.1947, Side 6
Getum útvegað frá Bandaríkjunum nokkrar mokstursvjelar byggðar á bíl. Til afgreiðslu nú þegar. Talið við okkur sem fyrst. Hafnarhvoli. Sími 2059 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 6. mars 1947 Aðeins 3 söludagar eftir í 3. flokki. Aðvörun Að gefnu tilefni skal hjer með vakin athygli á því, að bannað er að bera á tún og garða, sem liggja að almannafæri nokkurn þann áburð, er megnan óþef leggur af, svo sem fiskúrgang svínasaur o. s. frv. Lögreglustjórinn í Reykjavík 5. mars 1947. Gardínuefni Hvít Crepeefni. Dökkblátt nankin Röndóttur sængurdúkur Barnahosur. VERSL. U N N U R Grettisg. 64. Smoking | frakki. svefnpoki og raf- | ofn í bíl til sölu á Greni- | S mel 7. Slátrari, pylsugerðarmaður og mj ólkurbúsmaður. Útlærður slátrari og pylsu- gerðarmaður 26 ára og mjólk- urbúsmaður 28 ára, útlærður í öllu sem faginu viðkemur, ósk ar eftir atvinnu í Reykjavík eða nágrenni, þar sem fæði og húsnæði er fyrir hendi. Slagtersvend G. Knudsen, Vester 01bygaard pr. Struer, Danmark. uiiiiiiiiiiiiimimmiimiiiiimiiiiiiimiiiiniimiMiiiiiiiii = I i Minnaprofs | Bílstjóri | | þaulvanur akstri, óskar | | eftir að keyra vöru- eða | | sendiferðabíl nú þegar. | | Gæti komið til greina | | önnur vinna þægileg. — I | Uppl. í síma 6777. Frönsk hjón óska eftir lítilli íbúð nú þegar. Uppl. í aíma 2012. 250 kr. i vil jeg borga fyrir gott | herbergi. Tilboð merkt: | „Einhleyp stúlka — 540“ 1 sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ. m. Sextugur: Lárus Stefánsson frá Auðkúlu ] Uflarkjólatau ] i í mörgum litum nýkomið. | HAFLIÐABUÐ Njálsgötu 1. BRITISH IMEX INDUSTRIES LTD. Exporters, Importers, Manufacturers. 68 & 69, Central Buildings, 24, Southwark Street, LONDON. S. E. 1. Eng. Skrifið eða símsendið beiðni um prjónlesvörur, rafmagns- vörur, búsáhöld, garn, vörur fyrir reykingamenn, plastic. Glysvarningur frá Bretlandi og Evrópu. Umboðsmenn óskast. Sími: HOP. 2327, símnefni: „Imexport LONDON“. Bílamiðlunin Bankastræti 7. Sími 6063 er miðstöð bifreiðakaupa. | Alm. Fasteignasalan [ | Bankastmti 7. Siml 6063. I er miðstflð futeignakaupa. I •MnilMMIMUUIIIIIIIIIIIIIMIIII'IIUUimiHUmUMUMItaUI M.s. Dronning Alexandrine fer í kvöld kl. 8 til Færeyja og Raupmannahafnar. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson. SEXTUGUR er í dag (6. mars) Lárus Stefánsson frá Auðkúlu í Húnaþingi. Þar fædd ist hann og ólst upp til fullorð- insára. Hann er sonur frú Þor- bjargar Halldórsdóttur og sjera Stefáns M. Jónssonar. Einnig kvæntist hann þar hinni ágætu konu sinni, Valdísi Jónsdóttur frá Ljótsstöðum í Svínadal og bjó þar móti föður sínum fyrstu búskaparárin, uns þau keyptu Gautsdál í Auðólfsstaðaskarði. Bjuggu þau þar til vorsins 1929, er hún ljest. Brá hann þá búi og seldi bújörð og bú sitt. Voru þau samtaka um dugnaðar og snyrtimensku, utanbæjar sem innan, enda blómgaðist hagur þeirra með hverju ári, sem leið. Eftir lát konu sinnar var Lár us um skeið á ýmsum stöðum norðanlands og sunnan og lagði gjörfa hönd á margt, virtist hvergi festa yndi, vera rótarslit inn. Bar þó jafnan- glatt við- mót og karlmannlegt, þótt nán- ustu vinum hans fyndist sem „hjartað í honum grjeti“. Loks tók hann sjer bólfestu í Rvík. Nokkur síðustu árin hefir hann verið næturvörður Búnaðar- bankans og jafníramt unnið við Gl.Bíó. Að óðru leyti hefir hann lítið um sig og lifir rólegu og áhyggjulausu lífi. Hann býr hjá góðu fólki í snotru herbergi, ver tómstundum sínum við lest- ur góðra bóka, eða þá orgelið sitt. Umhverfið og umheiminn lætur hann að mestu afskifta- laust og heldur sjer utan við alt dægurþras og flokka fólsku. — Hefir þó vissulega sínar á- kveðnu skoðanir, sem hann hvikar hvergi frá, hver sem í hlut á. Lárus er að mestu leyti ó- skólagenginn, en er þó vel að sjer í bóklegum fræðum. Sjer- staklega er hann ljóðelskur og ljóðrænn og söngvinn í besta lagi. Hann er tryggur við heimá hagana á Norðurlandi. Hygg jeg að hugur hans og hjarta dveljí langdvölum á þeim slóðum. Á hann þar enn flesta vini síná og megin minningarnar bæði ljúfar og — líka sárar. í bestri merkingu er hann drengur góð- ur og Norðlendingur eða öllu heldur Húnvetningur í innsta kjarna. Vornæiur sólin og hin þöglu, óviðjaí'r.anlegu haust- kvöld signa föðurtún hans. Úr bygðum Húnaflóa. Til að spara tíma og erfiði, þá notið ávalt. MANSION POLISH gólfáburð Bretar svara orð- sendingu Bandaríkj anna um Grikk- land Washington í gærkvöldi. EINN af talsmönnum banda ríska utanríkisráðuneytisins sagði blaðamönnum í dag, að Bretar hefðu nú svarað síð- ustu orðsendingu Bandaríkj- anna um Grikkland. Talsmað urinn neitaði að segja, hvað falist hefði í svari Breta, en sagði: „Eins og Marshall utan í’íkisráðherra sagði í gær, mun það verða forsetinn sjálf ur, sem næst ræðir um þessi mál,“ Talsmaðurinn bætti þvr við að hann vissi ekki hvenær búast mætti við svar fiorset- ans, en frjettamenn í Washing ton ætla, að Truman kunni að láta í ljós skoðun sína á Grikk landsmálunum í ræðu, sem hann mun flytja I Texas á moi-gun (fimtudag), eða I út varpsræðu, sem næstum er fullvíst að hann muni halda, á föstudag. — Reuter. BEST AÐ ATJGLYSA f MOROlTNTRI.AmMTT HAPPDRÆTTIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.