Morgunblaðið - 06.03.1947, Blaðsíða 7
Fimtudagur 6.
mars
■ . i
1947
MORGUNBLAÐIÐ
!
Olympíuleikarnir
í London 1948
Verður íslenska
glíman sýnd þar?
OLYMPÍUNEFNDIN hefir
nýle,ga fengið skýrslu frá
Framkvæmdanefnd Olympíu-
leikanna, um ýmiskonar und
irbúning og skipulagningu
leikanna. Fer það helsta hjer
á eftir:
Segir fyrst, -að borgarstjóri
Lundúnaborgar hafi, eftir
beiðni bresku Oiympíunefnd-
arinnar, sent boð til Alþjóða-
Olympíunefndarinnar um að
Lundúnaborg óskaði að fá að
halda leikina 1940 þar. En
þegar viðsjálni í alþjóðamál-
um ma,gnaðist svo sem kunn-
er, breyttist þetta svo, að
óskað var eftir leikunum
1944. Það ár stóð stríðið sem
hæst, og var þá sýnilegt, að
leikarnir færust fyrir einnig
í það sinn. Eftir að friður
komst á, var strax farið að
athuga ' möguleika fyrir því,
hvort og hvenær yrði hægt að
halda leikana. Eftir að rann-
sóknarnefnd, er breska Ol-
ympíunefndin skipaði, hafði
komist að þeirri niðurstöðu,
að Bretar gætu haidið leik-
ana, sendi borgarstjóri Lund-
únaborgar enn boð til Al-
þ j óða-Oi ympíunef ndarinnar
um að borgin óskaði eftir að
Olympíuleikarnir 1948 yrðu
haldnir þar. Éftir að Alþjóða-
Olympiunefndin hafði látið
fara fram atkvæðagreiðslu
um málið, var Lundúnaborg
svo falið að halda Olympíu-
leikana 1948. En áður en
breska Olympíunefndin sótti
um að fá að halda leikana,
hafði hún sótt um og fengið
loforð bresku stjórnarinnar
um fullan stuðning í málinu.
XIV. Olympíuleikarnir
verða háðir á „Empire“-leik-
vanginum í London frá 29.
júlí til 14. ágúst næsta ár. En
vetrar-Olympíuleikarnir hefj-
’ast 30. janúar í St. Moritz í
Sviss.
KEPPNISGREINAR Á
OLYMPÍULEIKUNUM.
Frjálsar íþróttir, fimleikar,
sund, knattspyrna, hjólreiðar.
grísk glíma, siglingalist, róð-
urt einærisróður, reiðlist,
skilmingar, skotfimi, lyfting-
arf körfu-knattleikur, vallar-
„hockey“, hnefaleikur, og hú-
tíma fimtarþraut.
Ennfremur er kepni í ýms-
um listgreinum: Bókmentum,
höggmyndalist, málara- og
tciknilist, byggingalist og
tóníist. — Þessi listkepni er í
samræmi við venjur hinna
Forn-grísku leika.
Frjálsíþróttagreinarnar, er
kept verður í, eru hinar hefð-
bundnu. Hlaup: 100 m., 200,
400, 800, 1500, 5000 og 10000
m., boðhlaup 4x100 og 4X400
m., Maraþonhlaup, 110 m. og!
400 m. grindahlaup, 3000 m.
hindrunarhlaup, 10000 m.
ganga á braut og 25 eða 50
km. ganga á vegi (vegalengd
in er ekki enn ákveðin).
Stökk: Hástökk, langstökk, |
þrístökk og stangarstökk.
Kiist: Spjótkast, kringlukast,
kúluvarp og sleggjukast, enn-
fremur tugþraut. — Kven-
íþróttirnar eru: 100 og 200 m.
hlaup, 80 m. grindahlaup,
langstökk, hástökk, kringlu,-
kast, spjótkast og kúluvarp.
Hlaupabrautin er svo breið,
að hún leyfir 7 sjerbrautir í
spretthlaupum.
Verið er að útbúa ýmis-
konar þægindi fyrir keppend
ur, svo sem búningsherbergi,
baðherbergi, lystigarða, sund
laug og s.jerstakar liðkunar-
og upphitunarbrautir. Enn-
fremur hvíldar- og hressing-
arstað fyrir keppendur og
starfsmenn.
Sund: Undankepnin í sundi
hefst í úti-sundlaug 6. ágúst,
en úrslitakepnin í „Empire“-
sundlauginni 12. og 13. ágúst.
Dýfingar og sundknattleikir
verða í úti-sundlauginni.
Knattspyrna: Undankopn-
irnar í knattspyrnu verða
háðar á ýmsum knattspyrnu-
völlum í Lundúnum. Fyrsti
lcikurinn verður háður 30.
júlí o,g síðan á hverju kvöldi
til 7. ágúst. Næstsíðustu kepn
irnar fara fram í ,,Empire“-
leikvanginum að kvöldi 10. og
11. ágúst, en úrslit verða háð
á sama. stað kvöldið 13. ágúst.
Hnefaleikar vei'ða háðir í
„Empire“-sundhöllinni frá 29.
júlí til 3. eða 4. ágúst.
Fimleikarnir verða háðir
síðari viku leikanna, en ekki
hefir enn verið ákveðið hve-
nær kepnin hefst. Hún verð-
ur að líkindum háð á „Em-
pire“-leikvanginum. Flokka-
kepnin er ákveðin fyrir 8
manna flokka. 12 skyldu-
„æfingar“ verða á svifslá, tví-
slám, „hliðarhesti", „lang-
hesti“, o,g svífandi hringjum.
Röð einstaklinga verður
reiknuð út eftir stighæð
Á 35 ára afmæli íþróttasambands íslands var þeim íþróttamönnum, sem sett höfðu íslands-
met á árinu 1946 afhent afreksmerki í. S. J. Að þessu sinni hlaut einn íþróttamaður, Finnbjörn
Þorvaldsson, gullafreksmerkið, sem er veitt fyrir að setja 10 íslandsmet og þar yfir. Aðeins
einn íþróttamaður hefir áður hlotið það, sundkappinn Jónas Halldórsson. Hjer á myndinni
sjest er forsgti I. S. í., Ben. G. Waage, afhendir Finnbirni verðlaunapening sinn. Aðrir við end-
ann á borðinu eru (talið frá vinstri): Frímann Helgason, ritara Í.S.Í., Erlingur Pálsson, fundar-
ritari, Kristján L. Gestsson, gjaldkeri og Kjartan Bergmann, framkvæmdasijóri Í.S.Í. — Fyrir
framan sjást ýmsir íþróttaleiðtogar og íþróttamenn.
fskndsmet í frjálsum íþróttum
í FRJÁLSUM íþróttum voru
sett 31 íslandsmet s. 1. sumar
og er einsdæmi að svo mörg
met .sjeu sett á einu sumri
Metin voru sett af þeim, sem
hjer segir:
Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 10
Boðhlaupssveitir ÍR ......... 6
Oskar Jónsson, ÍR......... 5
Gunnar Huseby, KR.......... 2
Stefán Sörensson, HSÞ .... 2
Kjartan Jóhannsson, ÍR . .. . 1
Brynjólfur Ingólfsson, KR 1
Gunnar Stefánsson, ÍBV .. 1
Skúli Guðmundsson, KR .. 1
Þuríður Ingólfsdóttir, HSÞ 1
Oslófarar (boðhl) ........... 1
Metin skiptast þannig á milli
fjelaganna, að ÍR hefir sett 22,
KR 4, HSÞ 3 og ÍBV 1.
Islandsmetin í frjálsum íþróttu m eru nú sem hjer segir:
60 m. hlaun
6,9 sek.Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR 1946
þeirra í skyldu „æfinga“ kepn
inni.
SÝNINGAR-ÍÞRÓTTIR.
Það hefir verið venja, á
undanförnum Olympíuleik-
um, að halda sjerstakar sýn-
ingar í sambandi við Olymp-
íuleikana í íþróttagreinum,
sem. e.instakar þjóðir iðka, en
sem lítt eða ekki eru kunnar
öðrum þjóðum. Venjulega
hafa þessar greinar verið að-
eins tvær, önnur valin af því
landi, sem heldur leikana í
það og það skiftið, en hin á-
kveðin af Alþjóða-Olympíu-
nefndinni. Svo verður einnigi
nú. Framkvæmdanefndin seg
ir að tvær eða fleiri íþróttir
verði sýndar á „Empire“-
leikvanginum. Framkvæmda-
nefndinni hafa borist urn-
Framh. á bls. 12
100 — — .... 10,8 — Finnbjöpn Þorvaldsson, ÍR 1946
200 — — .... 22,1 — Finnbjörn Þorvcldsson, ÍR 1946
300 — — .... 36,6 — Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR 1946
400 — — .... 50,7 — Kjartan Jóhannsson, ÍR .. 1945
800 — — .. 1.56.1 mín.Óskar Jónsson, ÍR 1946
1000 — — .. «,35,2 — Kjartan Jóhannsson, ÍR . . 1945
1500 — — .. 3.58,4 — Óskar Jónsson, ÍR 1946
3000 — — . . 8.52,4 — Óskar Jónsson, ÍR 1946
5000 — — .. 15.23,0 — Jón J. Kaldal ÍR 1922
10000— — ..34.06,1 — Karl Sigurhansson, KV .. 1932
5000 — ganga . . 25.51,8 — Haukur Einarsson, KR .. 1940
10000— — . . 52.48,2 — Haukur Einarsson, KR . . 1937
110 — grindahl. .. 16,2 sek.Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR 1946
400 — — .. • 59,7 — Brynjólfur Ingóifsson, KR 1946
4x100 m. boðhl 44,5 — Oslófarar 1946
4x200 — — . . 1.33,2 mín.ÍR 1946
4x400 — — .. 3.33,4 — ÍR 1946
4x800 — — . . 8.25,4 — ÍR 1946
4x1500— — ..17.52,6 — Ármann 1945
1000 — — .. 2.04,1 — ÍR 1945
1500 — — .. 3.31,8 — ÍR ...• - 1946
Hástökk 1,94 m.—Skúli Guðmundsson, KR 1946
— án atrennu ....' 1,51 —Skúli Guðmundsson, KR 1944
Langstökk 7,08 —Oliver Steinn, FH 1944
— áp atrennu .... 3,10 —Skúli Guðmundsson, KR 1945
Þrístökk 14,11 —Stefán Sörensson, HSÞ. . . 1946
— án atrennu .... 9,23 Skúli Guðmundsson, KR 1946
Guðjón Magnússon, ÍBV 1945“
Kristján Vattnes, KR .... 1937
Friðrik Jesson, KV...... 1931
. 1946
. 1944
. 1946
Stangarstökk ...... 3,67
Spjótkast......... 58,78
— beggja handa . .84,02
Kringlukast .........45,40 —Gunnar Huseby, KR ....
— beggja handa . .73,34 —Gunnar Huseby, KR ....
Kúluvarp ...........: 15,69 —Gunnar Huseby, KR ....
— beggja handa . .26,78 —Gunnar Huseby, KR .... 1944
Sleggjukast...........46,57 —Vilhj. Guðmundss., KR .. 1941
Fimmtarþraut ........ 2958 st.Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR 1946
Tugþraut ............ 5552 —Gunnar Stefánsson, ÍBV 1946
Islandsmet kvenna:
80 m. hlaup ....... 11,0 sek. Þuríður Ingólfsdóttir, HSÞ 1946
4x80 m. boðhl.......57,7 — KR......................... 1944
Eins og sjá má af þessari verið sett í 21 grein frjálsra
metaskýrslu hafa íslandsmet
íþrótta 1946.
—Þorbjörn.