Morgunblaðið - 06.03.1947, Side 15

Morgunblaðið - 06.03.1947, Side 15
Fimtudagur 6. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 I.O.G.T. St. Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30. — Venjuleg fundarstörf að lokn- um fundi kaffi- og spilakvöld. Verðlaun veitt. — Mætið stund víslega.- •— Æ. t. St. DRÖFN nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8.30. — Fundarefni: Upptaka. Br. Guð mundur Einarsson, sjálfvalið efni. Fjelagslíf j KR-knattspyrnu- menn! Meistara og I. fl. Munið æfinguna í kvöld kl. 8.55—9.40 í Mentaskólanum. Mætið ca 10 mínútum áður en æfingin á að byrja, til að hún geti hafist stundvíslega. ■— Þjálfarinn. VÍKINGAR! Skemtikvöld verður í Tjarnar lundi laugard. 8. mars kl. 10. — Mörg skemtiatriði. Eldri sem yngri fjelagar fjölmennið. Að- göngumiðar verða seldir í Aust urstræti 1 á föstudag. — Stjórnin. w SKEMTIFUND heldur Glímufjel. Ár- mann í Sjálfstæðis- lyásinu í kvöld kl. 9. —■ Til skemtunar verður: Áttmenn- ingarnir syngja, upplestur, Dú- ett með gítarundirleik, kvik- myndasýning, úrvals kvik- myndir fslenskar sýndar og út skýrðar af Kjartani Ó. Bjarna syni. Ennfremur fögnum við finska íþróttakennaranum Yrjö Nora. ■— Ármenningar! Fjölmennið og komið stundvís- lega. — Stjórnin. FARFUGLAR! Grímudansleikur fjelagsins er á föstudagskv. kl. 9 - Það sem eftir er af miðum verður selt í dag í Versluninni Rafmagn, Vesturg. 10 og Bókabúð Helgafells, Laugaveg 100. ÍR-ingar! Munið afmælisfagnað fje- lagsins á þriðjudaginn kemur. Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma. í Þórscafé. Kaup-Sala VATNSKÚTAR í lífbáta til sölu á Smyrilsv. 22. KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum. Verslunin VENUS, Sími 4714. Verslunin Víðir. Sími 4652. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. «— Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. Tek að mjer hreingerningar og gluggahreinsun. Sími 1327. Björn Jonsson. ZIG-ZAG húllsaumur Klapparstíg 33, III. liæð. 65. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. I.O.O.F. 5=1282268y2=9.0 Leiguflugvjel Flugfjelagsins kom frá Prestwick í gær. Var einn farþegi með henni, Egg- ert Þorbjarnarson. Flugvjelin fór hjeðan aftur í gær. Far- þegar voru 17, þar á meðal ívar Guðmundsson, frjettarit- stjóri og Jónas Þór, framkvæmd arstjóri á Akureyri. Frá Rauða krossi íslands. — Matar- og fatapakkar frá ein- staklingum hjer verða sendir til Þýskalands og Austurrikis með Lagarfossi í næstu viku. Pökkunum verður veitt mót- taka í vörugeymsluhúsi Kveld úlfs við Skúlagötu fimtudag- inn 6. og föstud. 7. þ. m. kl. 1—3 e. h. Ilappdrætti Háskóla íslands. — Dregið veíður í 3. flokki á mánudag, en þann dag verða engir miðar afgreiddir. Það eru því aðeins 3 söludagar eftir, og síðasti söludagurinn er á laugardag, en þá er verslunurri lokað kl. 4. Menn ættu að flýta sjer að endurnýja og losna við ösina síðasta daginn. Búnaðarþing kom ekki sam- an í gær, en fundir hefjast kl. 10 f. h. í dag. Mörg mál eru á dagskrá. Skaftfellingafjelagið í Rvík hefir beðið blaðið að koma þeim tilmælum til fjelags- manna, að þeir dragi ekki til síðustu stundar að taka að- göngumiða á Skaftfellingamótið sem verður að Hótel Borg n.k. laugardagskvöld. Einnig eru fjelagsmenn beðnir að minna þá Skaftfellinga á, sem eru gestir hjer í bænum, að þeir sjeu velkomnir á mótið. Farfugladeild Reykjavíkur heldur grímudansleik n. k. föstudag í Þórscafé. Skemtun- in hefst kl. 9. <^&«í><fce><SX»e><S>^<$><SxSx®><3><&e>^<$*e*$>e>4>4 Tilkynning K. F. U. M. A. d. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Sjera Sigurbjörn Einars- son dósent talar. Allir karl- menn velkomnir. Húsmæðrafjelag Reykjavík- ur heldur aðalfund og jafn- framt skemtifund í hinu nýja hóteli, Tjarnarlundi, Kirkju- stræti 4, í kvöld kl. 8.30. — Margt verður til skemtunar. Þóra Kjartansdóttir og Bald vin Jónsson, hafa gefið Kvenna deild Slysavarnafjel. íslands kr. 100.00 til minningar um Sig ríði Valdimarsdóttur og kr. 100.00 til minningar um Mál- hildi Bergsteinsdóttur, sem hjer með kvittast fyrir með þakklæti. — Stjórn kvenna- deildarinnar í Reykjavík. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Kaupm.h. Lagarfoss fór frá Hull 4/3. áleiðis til Rvíkur. Selfoss er í Kaupm.h. Fjallfoss kom til Leith í fyrradag á leið frá Antwerpen til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Rvík í fyrra kvöld austur um land og til Hull. Salmon Knot kom til Halifax 2/3. frá New York. True Knot kom til Rvíkur í fyrradag frá Halifax. Becket Hitch kom til New York 1/3. frá Rvík. Coastal Scout fór frá Halifax 28/2. áleiðis til Rvík- ur. Anne er í Kristiansand. Gudrun kom til Esbjærg 3/3. frá Leith. Lublin er á Siglu- firði í gær, lestar frosin fisk. Horsa kom til Leith í fyrradag frá Rotterdam. ÚTVARPIÐ í DAG: 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukensla, 1. fl. 19,00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 19,35 Lestin dagskrá næstu viku. 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsveitin — (Þórarinn Guðmundssön stjórnar): a) lagaflokkur eftir Tschaikowsky. b) Koss inn, — vals eftir Arditi. c) „Ástargleði“ eftir Weingartn er. d) Mars eftir Frölich. 20.45 Lestur fornrita Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kven- rjettindafjelag íslands): Er- indi: Hlutverk konunnar (frú Ástríður Eggertsdóttir). 21,40 Frá útlöndum (Jón Magn ússon). 22.00 Frjettir. 22.15 Tónleikar: Kirkjutónlist (plötur). 22.45 Dagskrárlok. Húseignin Orekkugata 1 á Akureyri ásamt stórri eignalóð er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. íbúðaskifti koma einnig til greina f fyrir þá er hefðu góða íbúð til leigu í Reykja- vík. Uppl. gefnar 1 síma 7874 eða hjá húseig-f anda. Kaupum háu verði, nýjar eða nýlegar. 4 manna biireiðir fjíia nhi Bankastræti 7 — Sími 6063 Oest á auglýsa í Morgunblaðinu Lán óskast f gegn veði í góðri nýrri húseign og öðrum trygg ingum. Þeir, sem áhuga hefðu fyrir þessu, eru f vinsamlega beðnir að senda nafn og heimilis- <s> f fang til afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Gull I tryggt lán“. <|x$>^<§x$x§x$x§>^<$x$x$x§x§x$x$M$x§x$x^3x§x$x§x§x§x§x$x§x^-$x^<$x^<$x$x3x$x$x$x§x$x$x$x$x$x^<fc Nýr 2ja tonna RENAULT vörubíll til sölu. Selst á kostnaðarverði. Uppl. í (féílaómíhjbtvini h.f. Skúlatúni 4. K. F. U. K. U. D. — Munið fundinn í kvöld kl. 8.30. Lesin verður kafli úr framhaldssögunni. — Stud. theol. Jónas Gíslason talar. — Allar ungar stúlkur velkomnar. H j álpræðisherinn. í kvöld kl. 8.30. Opinber samkoma. 3 ungir hermenn tala. — Söngur og hljóðfæra- sláttur. — Allir velkomnir. Filadelfia, Hverfisg. 44- Samkoma í kvöld kl. 8.30. I Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfirði á föstudágskvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir! Tapað Tapast hefir karlmannsúr frá' Holtsgötu 10 að Bæjarbíó og Linnetstíg. Vinsamlega skil ist á Holtgötu 10, Hafnarfirði, gegn fundarlaunum. Spáir minni brauB- skamii Washington í gærkvöldi. DENIS Fitzgerald, aðalrit- ari Alþjóðamatvælaráðsins, tjáði blaðamönnum í dag að mjög ólíklegt væri, að hægt yrði að halda við núverandi hrauðskamti Breta og annarra þjóða. Fitzgeraid sagði þetta í sam bandi við för Herberts Hoovers til Evrópu og skýrslu þá, sem hann gaf um ástandið í Evrópúlöndunum. Bretland, sagði Fitzgerald, mundi eiga mjög erfitt með að viðhalda núverandi brauð- skamti, enda þótt ástandið þar mundi verða betra en víða annarsstaðar. « Hann sagði einnig að mat- vælaástanúið í Austurríki, Ítalíu, Frakklandi og Belgíu væri verra en fyrir ári síðan. — Reuter. Sonur og bróðir okkar GRJETAR INGIBERGUR KRISTJÁNSSON frá Suðurkoti andaðist á Landsspítalanum 5. þm. Foreldrar og systkyni. Elsku litli drengurinn okkar ÖRN verður jarðsunginn föstudaginn 7. þ.m. At- höfnin hefst með bæn að heimili hans Spítala stíg 7, kl. 2,30. Helga G. Helgadóttir, Sveinn Ingvarsson. Af alhug þökkum við vinum og vandamönn um þá hluttekningu er okkur var sýnd við andlát og jarðarför RÖGNU ÞÓRÐARDÓTTUR frá Högnastöðum. Guð olessi ykkur öll. Eiginmaður, börn, móðir og systkini.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.