Morgunblaðið - 22.03.1947, Side 2

Morgunblaðið - 22.03.1947, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. mars 1947 Samsönpr Karla- kórs Reykjavíkur í GL bíó Karlakór Reykjavíkur held- ur um þessar mundir hljóm- leika fyrir styrktarfjelaga sína, þá fyrstu eftir að kórinn kom heim úr hinni frækilegu söng- för sinni til Vesturheims. Söng- menn munu allir vera þeir sömu og þátt tóku í vestur- förinni, en nokkra vantaði þó í hópinn,'þannig, að á þessum hljómleikum voru söngmenn aðeins um 30. Afrek kórsins að þessu sinni eru þau besfu er jeg minnist að hafa heyrt til hans. RJá þar vafalaust mestu þakka hinni miklu vinnu, sem lögð hefur verið í þjálfun hans fyrir.utan förina, en einnig hefur unnist á við fækkun söngmanna, þann ig, að hljómurinn er nú miklu samfeldari en áður var og öll samtök betri. Allt þetta auð- veldar starf söngstjórans Og gætti þess greinilega í rólegri og öruggari stjórn. Hingað til hefur kórinn ver ið þektastur fyrir fagrar píaftó söng sinni, en að þessu sinni sýndi hann einnig hressilegan og karlmannalegan fortesöng, sem þó var ekk ýktur, t. d. í Norrönafolket, hinu þróttmikla og tignarlega lagi Griegs. En af íslenskum viðfangsefnum má nefna Brennið þið, vitar, eftir Pál ísólfsson, Rímna- danslag eftir Jón Leifs og Qui tollis peccata mundi og Þjer landnemar eftir Sigurð Þórðar son. Einsöngvarar voru Guðmund ur Jónsson, sem leysti hlut- verk sín af hendi með þeirri prýði, sem vænta mátti af hon um, og svo .Daníel Þórhalsson. Ðaníel er að vísu duglegur söngmaður, en tónn hans er til líta lokaður. Munu margir hafa óskað sjer Stefán í hans stað og myndi þá þessi hátíðamessa söngstjórans, sem mjer virtist mjög haglega gjörð tónsmíð, öll hafa orðið hátíðlegri. Und- irleik annáðist Fr. Weisshapp- el af ágætum dugnaði og smekkvísi. Áheyrendur voru svo marg- ir sem húsrúm leyfði og voru ósparir á lof sitt, en kórinn þakkaði fyrir sig með auka- lögum. Víkar. Hrifning á söng- skemiun Engel Lund ÞJÓÐLAGASÖNGKONAN Engel Luncl hjelt sönkskemt un í Tripoli leikhúsinu í gær kvöldi fyrir fullu liúsi áheyr enda.. Dr. Páll ísólfssoon að- stoðaði. Söngkonan útskýrði sjálf texta og efni þjóðlaganna, sem hun söng, en lögin og vís urnar voru á sjö tungumálum sem hún bar öll vel fram ,Varð hún að syngja mörg aukalög og þar á meðal lag Páls ísólfssonar: „Jeg beið þín lengi, lengi“. Buðardalsslysið: Framhaldsrannsókn fyrirskipuð Hreyílarnir flnttir hingai Skýrsla flugvjelaeftirlltsmanns hefur verið birt ATVINNU- OG SAMGÖNGUMALARAÐUNEYTIÐ hefir á- k.veðið að framhalds-rjettarrannsókn verði látin fara fram hjer í Reykjavík um atvik þau, er kynnu að geta leitt í ljós ástæður 'til flugslyssins í Búðardal. Jafnframt verði gerðar ráðstafanir til að báðir hreyflar flugvjelarinnar verði fluttir hingað til rannsóknar. Morguhblaðinu barst í gær frjettatilkynning frá ráðuneyt- inu um mál þetta og fylgdi til- kynningunni skýrsla Axels Kristjánssonar skoðunarmanns flugvjela, um rannsókn á flug- slysinu. í skýrslu Axels segir m. a.: Flak flugvjelarinnnar var skilið eftir í sjónum rjett aust- an við bryggjuna í Búðardal, þar sem engin tök voru á því að koma því í land og heldur ekki að taka það með á bátnum, enda teldi jeg tilgangslaust, að gera frekari björgunartilraunir með tilliti til þess að fá úr því skorið, hver orsök slyssins hafi verið. Flugvjelin var það mikftð brotin, að öll stjórntæki, bæði til stýra og hreyfla voru slitin úr tengslum frá stjórnklefa og því ógerningur, að draga nokkr ar ályktanir um stillingu þeirra er slysið vildi til. Um orsakir slyssins verður hjer ekkert fullyrt, en af skýrslu þeirri er settur sýslu- maður Dalasýslu, Sigtryggur Jónsson, tók af flugmanni, tveim farþegum og tveim sjón- arvottum kemur greinilega í Ijós: lj Að flugmaður kveðst hafa heýrt smell í vinstri hreyfli rjett eftir lendingu í Búðar- dal. ' 2) Að flugmaður gerir tvær til raunir til þess að hefja vjel- ina á loft, en hættir við það vegna þess hversu mikill ís hlóðst á framrúður sttjórn- arklefa. 3) Flugmaður gerir þriðju til- raun, og hefur vjelina -til flugs þrátt fyrir það, að ekk ert sjest út vegna ísingar á framrúðu. Til þess að fylgj- ast með, er vjelin hefur sig til flugs, opnar hann hliðar- rúðu og stingur höfðinu þar út, til þess að sjá sem best. 4) Flugmaður segir sjer virð- ast flugvjelin hefji sig eðli- lega til flugs, en í varla meir en 200 feta hæð beygir hún snögt til vinstri og heldur flugmaður -þá, að vinstri hreyfill sje bilaður, eykur bensín við hann, en minkar við hægri hreyfil, en árang- urslaust. 5) Þegar sjáanlegt er ,að flug- vjelin fari í sjóinn, dregur flugmaður úr bensíngjöfinni og reynir að lenda, en ár- angurslaust og flugvjelin steypist í sjóinn. Skell þann, er flugmaðurinn minnist á í skýrslu sinni, heyrir «>- hann, er flugvjelin er á sigl- in'gu á sjónum, aðspurður telur hann að ekkert óeðlilegt hafi verið við skellina, enda eru slíkir skellir algengir í hreyfl- um, er eins og stendur á í þetta sinn, þ. e. í hægum gangi. Orsakir slyssins: Samkvæmt framanskárðum athugunum, hefi jeg komist að eftirfarandi ályktun um orsök slyssins. 1. Vjelbilun: Vjelbilun er hugsanleg, en ekkert hefir þó komið fram, er styðji þá ályktun annað en á- giskun flugmanns, eins og að framan er lýst. Ef hreyfill hefir bilað, get- ur vart verið um brot á honum að ræða, þar sem hann stöðvað- ist ekki. Nánari rannsókn á þeim möguleika tel jeg mjög vafasaman, þar sem hreyfillinn fer heitur í sjóinn og getur hæg lega hafa brotnað eitthvað við að kælast snögglega í köldum 1 sjónum og einnig hafa brotnað af högginu, . er vjelin lenti á sjónum. Hafi verið um aðrar bilanir að ræða, þannig að hreyfillinn misti snúningshraða, er mjög líklegt að flugmaður og far- þegar hefðu orðið þess varir, sjerstaklega þó flugmaður, er við opna hliðarrúðu vinstra megin í stjórnklefa. Hafi samt sem áður slík bilun átt sjer stað, var ógerningur að finna orsakir hennar, þar sem öl tengsl milli hreyfils og stjórnklefa voru rof in, er flugvjelin áðist upp. Auk þessa eru ýmsir hlutir hreyfils- ins, svo sem blöndungur o. fl. úr efni, sem leysist upp á stutt- um tíma, ef þau liggja í sjó, og því gagnslausir sem sönnunar- gagn. 2. Onnur orsök slyssins getur verið ofris." < Eins og áður er bent á, er hugsanlegt, að flugmaður hafi ósjálfrátt halláð vjelinni til vinstri, er hann var að hefja hana til flugs, og gat ekki fylgst með flugtakinu, nema með því að horfa út um hliðarrúðu á stjórnklefa. Þetta í sambandi við of öra hækkun vjelarinnar getur hafa valdið því, að vjelin missir hraða með þeim afleið- ingum, að hún steypist á vinstri hlið, í sjóinn. Hinn snöggi snún- ingur vjelarinnar til vinstri og það, að hún lætur ekki að stjórn bendir til þessa. Að endingu vil jeg taka fram, að strax og mjer var tilkynnt um slysið, kynnti jeg mjer dag bækur flugvjelar og hreyfla, sýndu þær að eftirlit og viðhald hafi verið framkvæmt samkv. settum reglum og ekkert athuga vert komið í fjós. Þyng flugvjelar við flugtak á slyssaðnum hafi' jeg einnig athugað. Farþegar og flutning- ur þeirra voru ekki vigtaðir, en me5 því að áætla hvern farþega með farangri 100 kg., sem án efa er mjög hátt áætíað, verður þungi flugvjelarinnaft’, er hún hefur sig til flugs, 3765 kg., er skiftist þannig: Kg. Tóm vigt flugvjelar...... 2700 Eldsneyti 80 gallon (US) 210 Olía........................ 40 Áhöfn.................... . 80 Útbúnaður................... 10 Sjö farþegar m/farangri.. hv^r áætlað 100 kg....... 700 Póstur...................’ 25 3765 Leyfður þungi loftfarsins er 3940 kg. er því ekki um of- hleðslu að ræða. HART UNDIR TONN RÓMABORG: — í Mílan, Ítalíu, komst nýlega upp um það, að bakarar borgarinnar voru byrjaðir að drýgja brauð sín með því að blanda marm- arasandi við mjölið. Sá ekki undiröld* una fyr en flug- vjelin var að setj- ast GUNNAR PÁLSSON bæjar- fógeti í Neskaupstað fram- kvæmdi í gær rjetarpróf vegnai flugslyssins, er þar varð í fyrra dag, er . Grummanflugbátur Flugfjelags íslands hvolfdi í lendingu. Morgunblaðið átti í gærkvöldi tal við bæjarfógetann og taldi hann það helsta við framburð flugmannsins vera, að þegar flugbáturinn hafi verið að setjast og snert vatnsflötinn, hefði flugmaðurinn fyrst orðið undiröldunnar var. Flakið til Rvíkur. Flugmaðurinn reynir þá að ná flugvjelinni upp í loftið að nýju, en svo mikið hafði hann þá dregið úr hraðá hennar, að hann telur það tilgangslaust og verði hann því að gera tilraun til að lenda. Flugvjelin snertir vatnsflötinn aftur og í þriðja sinn steypist hún fram yfir sig. Flugbáturinn hefir nú verið dreginn upp í „slippinn11 og mun hann verða tekinn þar f sundur og skrokkurinn sendur til Reykjavíkur, ásamt hreyfl- um og vængjum. Eldur í frystibási í FYRPJNÓTT kom upp eldur í miðstöðvarskúr viðj Frysihúsið Innri Kirkjusandj ur. Engar skemdir uurðu ái sjálfu frystihúsinu, því skúr inn var ekki áfastur við það, Þegar slökkviliðið kom þangl að inn eftir var skúrinn næh því alelda. Slökkvistarfið gekkj greiðlega, en talsvert miklar, skemdir urðu á skúrnum. Eldsupptök eru ekki kunn. ! Háskólaleikhús í FLESTIR eldri Reykvíkingar muna deilumar um það, hvav Þjóðleikhúsið ætti að standa. Myndin, sem þið sjáið hjer, er af leikhúsi í borginni Iovva í Randaríkjunum, sem tekið var til not- kunar árið 1929. Húsið er reist á tilbúnum grunni í Iowa-ánni, Teikningarnar eru eftir Gcorgc L. Horner. , - n.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.