Morgunblaðið - 25.03.1947, Síða 5

Morgunblaðið - 25.03.1947, Síða 5
Þriðjudagur 25, ,mars 1947 MORGU NBLAÐIÐ Fjárlögin komin ti! 3. umr. í GÆR fór fram atkvæða- greiðsla við aðra umræðu fjárlaganna. Voru breyting-i artillögur fj árveitinganefnd- ar samþyktar, en nokkrar teknar til 3. umræðu. Breyt- ingartillögur frá einstökum, þingmönnum voru margar teknar aftur til þriðju umr., ien hinar voru feldar. Eins og kunnugt er eiga kommúnistar flestar hækk- unartillögurnar, upp á 22 miljónir króna. . En sá einkennilegi atburð- ur skeði í gær, að þegar fyr- verandi borgarstjóri, Bjarni Benediktssön, ráðherra, legstí á móti því að byggingarstyrk urinn til Elliheimilisins Grund sje feldur niður, þá greiða þingmenn kommúnista atkvæði með því að fella hann niður. Var það sam- þykt með 20 gegn 16 atkv. Sjálfstæðismanna, að við höfðu nafnakalli. Þriðja umræða mun fara fram seinni partinn í vikunni jeða strax eftir helgina. Sveinn Benediktsson: Nýju síldurverksmiðjurnur voru reksturshæfur s. 1. sumur Fyrri grein manns hafa sótt Sundhöllína árum SUNDHÖLL Reykjavíkur átti 10 ára afmæli í gær.^ þessum 10 árum hafa sam- tals 2,194,171 gestur sótt Sundhöllina. Fýrsta árið komu þar samtals 179,786, en mest var aðsóknin 1943,, er 277,064 gestir komu í Sundhöllina, en 205,670 var talan s.l. ár. Forstjórar Sundhallarinn- ar hafa verið fjórir þessi 10 ár. Fyrst ólafur Þorvarðar- son, til dauðadags, síðan Sig- ríður Sigurjónsdóttir, þá Erlingur Pálsson og loks nú- verandi forstjóri, Þorgeir' Sveinb j arnarson. Einn maður hefur sótt Sundhöllina á hverjum ein- asta degi síðan hún var opn-i uð. Er það Sverrir Fougner! Johanson, bókbindari. Hann gaf í gær 200 krónur í minn-i ingarsjóð ólafs Þorvarðai- sonar, en hann stofnaði sjálf ur þann sjóð. Níu manns starfa enn við Sundhöllina, sem hafa verið þar frá byrjun. Meðal þeirra eru Bergsveinn Jónsson og; Friðjón Guðbjörnsson um sjónarmenn. Þvottahús Reykjavíkur er rekið í sambándi við höllina og veitir Svava Jóhanns- dóttir því forstöðu. Hefur það verið mikið- notað af bæjarbúum. Ýmsar breytingar eru nú fyrirhugaðar á Sundhöllinni, bæði utan og innan. Á að gera ráðstafanir til að berg- -málið í salnum hverfi og eins þyrfti að auka geymslupláss og pláss fyrir starfsfólk, en mjög þröngt er að því búið, eins og er. fþróttaáhöld er erfitt að geyma sökum rúm- leysis. í TILEFNI af bláðagreinum, sem bygginganefnd Síldarverk- smiðja ríkisins hefur birt í blöð unum undanfarið, verður ekki komist hjá að birta nokkrar upp lýsingar varðandi byggingamál Síldarverksmiðja ríkisins. Bygginganefndin, sem und- anfarið hefir átt í deilum við stjórn Síldarverksmiðja ríkis- ins var skipuð af Aka Jakobs- syni, fyrv. atvinnumálaráð- herra í byrjun maí 1945. Stjóm SR hafði for- göngu um byggingu nýrra verksmiðja. Alþingi setti árið 1942 lög um byggingu nýrra síldarverk- smiðja á Norðurlandi með sam- tals 39 þúsund mála afköstum á sólarhring. Voru lögin sett samkvæmt tillögum stjórnar og þáverandi framkvæmdarstjóra verksmiðjanna, Jóns Gunnars- sonar. Síðan gerði stjórn SR allt, sem í hennar valdi stóð, til þess að bygging nýrra síld- arverksmiðja gæti hafist, sem fyrst, en framkvæmdir töfðust vegna styrjaldarinnar. í októbermánuði 1944, er stríðslok virtust ekki mjög langt undan, fór verksmiðju- stjórnin að vinna að, því, að ekki yrði aðeins reist í byrjun ein verksmiðja á Siglufirði, held ur einnig verksmiðja á Skaga- strönd, sem báðar yrðu komnar upp í tæka tíð fyrir síldarver- tíð 1946. Fyrir forgöngu verk- smiðjustjórnar var ábyrgðar- heimild til hinna nýju verk- smiðja hækkuð úr’ÍO milj. kr. í 20 milj. kr., til þess að hægt væri að reisa báðar verksmiðj- urnar samtímis. Voru lög um þetta staðfest 23. febrúar 1945. Stjórn SR stefndi að því, að koma báðum verksmiðjunum fyrir síldarvertíð 1946, er Aki Jakobsson, fyrv. atvinnumála- ráðherra, tók framkvæmd bygg ingarmála nýju verksmiðjunn- ar á Siglufirði úr höndum stjórnar SR í byrjun maímán- aðar 1945. Framkvæmd bygg- ingarmála síldarverksmiðjanoa á Skagaströnd, sem verksmiðju stjórn hafði óskað eftir með brjefi 2. nóv. 1944, að þáver- andi atvinnumálaráðherra, Áki Jakobsson, heimilaði henni, fekst ráðherrann aldrei til að heimila verksmiðjustjórninni. Hins vegar skipaði hann sjer-, staka byggingarnefnd til þess að sjá um byggingarfram- kvæmdir nýju verksmiðjanna í byrjun maímánaðar 1945, og var það 6 mánuðum eftir að stjórn SR hafði óskað heimild- ar til þess að reisa verksmiðju á SkagastE,önd. Skýrsla stjórnar SR 1945 hrekur fullyrð- ingar byggingarnefnd ar og Áka Jakobsson- ar. I prentaðri skýrslu stjórnar SR fyrir árið 1945, sem send hefir verið viðskiptamönnum 1SR og fleirum, er ýtarlega skýrt frá byggingarmálum verksmiðjanna. Sannar skýrsl- an, að stjórn SR gerði allt, sem í hennar valdi stóð til þess að flýta framkvæmdum. Hinsveg- ar stóð á nauðsynlegum svörum frá fyrv. atvmrh., Áka Jakobs- syni, mánuðum saman. Byggingarnefndin, sem ráð- herrann skipaði, skyldi starfa í samráði við verksmiðjusíjórn. En þegar til kom samdi hún, án þess að hafa samráð við stjórn SR við verktaka um að reisa helstu byggingar hinna nýju verksmiðja, og um smíði og kaup þeirra vjela, er stjúrn SR hafði ekki áður fest kaup á. Eftir að óþarfa dráttur hafði orðið á ákvörðunum fyrv. at- vmrh, Áka Jakobssonar og ekki voru eftir til síldarvertíðar 1946 nema 14 mánuðir, þá hagaði byggingarnefndin undirbúningi þannig, að sömu mönnum var ætlað að smíða flestar vjelar í báðar verksmiðjurnar, og að setja þær upp á svona skömm- um tinta, þótt þeir, auk þess að vera fáir, hefði ekki nægilegt efni nje nægar teikningar og fyrirsögn frá byggingarnefnd- inni til þess að hægt væri með nokkurri sanngirni að ætlast til þess,* að þeir gætu ynnt svo mikið verk af höndum, allra síst við þær aðstæður, sem um var að ræða. Hvorug verksmiðjan tilbúin. I byrjun marsmánaðar 1946 var það komið í ljós, að bygg- ing hinna nýju síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði og Skaga- strönd var svo- skammt á veg komin, að stjórn SR taldi, að hvorug verksy-iiðjan yrði tilbú- in til þess að hefja vinnslu í vertíðarbyrjun, ef lögð yrði jöfn áhersla á byggingu beggja verksmiðjanna. Hins vegar myndi verða hægt að hafa aðra verksmiðjuna tilbúna með því að láta hana sitja fyrir um fág- menn, vjelar og efni. Lagði stjórn SR til við fyrv. atvrh. að svo yrði gert, en hann hafn- aði þeirri tillögu. Það kom á daginn, sem stjórn SR hafði búist við, að hvorug verksmiðjan var tilbúin að hefja vinnslu í byrjun sildar- vertíðar, og-4 vertíðarlok vann stærri verksmiðjan með um 1/10 þeirra afkasta, sem henni var ætlað. Lýsisgeymar hennar voru ekki tilbúnir fyrr en í september. Af þessu mun nokkuð mega marka hvað hæft sje í þeirri fullyrðingu byggingarnefndar- innar, að mátt hefði vinna í nýju verksmiðjunum í sumar um 400 þús. mál síldar, ef næg síld hefði verið fyrir hendi. Góð afköst fagmanna, en ónógur undirbún- ingur. Við byggingu verksmiðjanna afköstuðu íslenskir iðnaðar- menn eins miklu og frekast var hægt að krefjast af svo fáum mönnum á svo skömmum tíma, við þær aðstæður, sem um var að ræða. En allt var þannig í pottinn búið af hálfu fyrv. atv- rh. og byggingarnefndar, að ekki var við öðru að búast en svo færi sem fór. I þessu sambandi má minna á brjef vjelsm. Hjeðins til bygg ingarnefndar dags. 13. maí 1946 sem upplýsir um ýmislegt varð andi ónógan undirbúning af hálfu byggingarnefndarinnar. Neitaði byggingarnefnd stjórn SR um afrit af þessu brjefi á sínum tíma. Fjöldi fagmanna var látinn vinna við ljelegan aðbúnað erf- iða vinnu við byggingu verk- smiðjanna 14—18 klst. á sólar- hring jafnt sunnudaga sem aðra daga, í samfleytt 12—18 vikur. Er ekki furða, þótt byggingar- kostnaðurinn hækki óeðlilega með slíkri stjórn. Færeyskur kúiter fekur niðri í FYRRINÓTT tók færeyski kútterinn Fogloy niðri á skerí skammt frá Selvogsvita. Blind- bilur var. Er Slysavarnafjelaginu barst tilkynning um þetta gerði það Selvogsvita þegar aðvart, um það, en þaðan sást ekki til, vegna snjókomunnar. Nokkru síðar tókst Færeying unum að ná skipinu út aftur og sögðu þeir það vera óbrot- ið með öllu. Fitiögur um þýskt sambandsríki Hamborg í gærkvöldi. FULLTRÚAR kristilegra demokrata og kristilegra sósíalista í Þýskalandi, semi saman eru komnir á fund í Köln, hafa lagt fram tillög- ur, sem lúta að uppástung- um þeim, sem fram hafa komið um að gera Þýska- land að sambandsríki. f tillögunum er stungiðí upp á því, að þýska þingið verði í tveimur deildum, en. í aðra deildina verði kosiðí með almennum kosningum, hin verði skipuð fulltrúunf hinna ýmsu ríkja eða fylkja. — Reuter. Aðalfundur Varðar Basar kvenfjel. Kesséknar Á MORGUN, miðvikudag- inn 26. mars, heldur Kven- fjelag Nessóknar basar í Listamannaskálanum og byrjar hann kl. 2 síðdegis. Kvenfjelagið var' stofnað sama árið og sjer^takt safn- aðarstarf hófst í þessum hluta bæjarins. Það er sá fje lagsskapur innan sóknarinn-. ar, sem unnið hefur að því AÐALFUNDUR Landsmála- að vekJa safnaðarvitundina, fjelagsins Vörður, var haldinn e^a kynningu meðal kvenna í Sjálfstæðishúsinu í gærkveldi. j * sókninni, samtök og sam- Formaður fjelagsins, Ragnar starf, enda hefur fjelagslíf- Lárusson, setti fundinn, en fund altaf verið prýðilegt frá arstjóri. var kosinn Sigurður Þ' í að konurnar stofnuðu Björnsson frá Veðramóti og fjelagið. fundarritari Axel Guðmunds-1 Þessi f jelagsskapur hefur son skrifstofumaður. j starfað samfleytt þessi ár, Formaður gaf skýrslu um sem liðin eru og hefur mikill starfsemi fjelagsins á liðnu ári, árangur verið af störfum, sem var mjög jnikil og fjöl- ^ þeirra, enda hafa konurnar' þætt og höfðu margir meðlimir verið bæði duglegar og á- gengið í fjelagið á árinu. Þá gaf hugasamar, og hefur því fjehirðir fjela^sins, Jóhann skilningur á störfum þeirra, Hafstein, skýrslu • um fjárhag fhi’ið vaxandi innan sóknar- þess, sem er mjög góður. i innar, eins og best má sjá af Þvínæst fór fram stjórnar- Þvh að fyrir nokkrum vik- kosning og var Ragnar Lúrus- um jókst fjelagatalan svo, son endurkosinn formaður með að segja má að fjelagiÁ samhljóða atkvæðum. Og með- hefði alt að því tvöfaldast. stjórnendur voru kosnir: Jó- Á basarnum verður margt hann Hafstein, Jóhann G. Möll- af óvenjulega vönduðum, er, Helgi Eyjólfsson, Árni Jóns- . heimaunnum fötum og öðr- son, Kristján Jóh. Kristjánsson um munum, eins og jafnani óg Þorsteinn Árnason. Til vara: | áður hefur venjan verið Og I báðum verksmiðjunum var j Gunnar E. Benediktsson, Þórð- ótal margt í ólagi í vertíðar- j ur Ölafsson og Friðrik Þor- lok. Þótt vjelarnar hefðu allar steinsson. Endurskoðendur: verið í lagi, og þær unnið hver Björn Snæbjörnsson og Elís Ó. í samræmi við aðra, sem ekki Guðmundsson. var, myndi framleiðslan á báð um stöðum, hafa strandað á því, að mjölgeymslur nýju verk- smiðjánna á Siglufirði og Skaga strönd voru og eru enn ekki fokheldar. Pjetur Magnússon, alþm., geta þeir því, sem basarinn sækja gert þrent í einu, í f.vrsta lagi góð — mjög góð kaup, — í öðru lagi keypt góð ullarföt eða eitthvað fyr ir heimili sitt, og fyrst og flutti ræðu um þingmál og síðast stutt gott og göfugt ræddi m. a. nokkuð um fjár- málefni. ’ Fjölmennið því til lagafrumvarpið. Eftir það voru kvenfjelagsins í Listamanna frjálsar umræður og tóku marg .skálanum. ir til máls. I Jón Thorarensen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.