Morgunblaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 1
RÚSSAR HAMDTAKA STÚDEIMTA OG ÆSKU- LÝÐSLEIÐTOGA í BERLÍM Sundheimsókn f 'r - Sænski sundmaðurinn Per Olof Olsson. Myndin er tekin í Sundhöllinni í gærkveldi, er hann er að stinga sjer til sunds í 100 m. skriðsundi. — Sjá grein á bls. 12. Ólíklegt al Bretar stylji nýja matvælabeiðni Júgóslava Telja þá hafa úr négu að spila LONDON í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÓLÍKLEGT er talið hjer í London, að breska stjórnin styðji beiðni Júgóslavíu um hjálp frá UNRRA. Mun meg- inástæðan fyrir þessu sú, að brauðskammtur Júgóslava hefir til skamms tíma verið mun meiri en breskra borgara, auk þess sem þeir hafa mjög nýlega boðið mjög næringar- rík matvæli til sölu á heimsmarkaðinum. 200 þús. tonn af korni. Sagt er, að breska stjórnin hafi móttekið tvær orðsending- ar frá Júgóslövum. I annari orðsendingunni var farið fram á það, að Bretar styddu þá mála leitan júgóslavneskd stjórnar- innar, að Júgóslavía fengi þeg- ar í stað 200 þús. tonn af korni, en í hinni var sagt, að Júgó- slavar yrðu að flytja inn mat- væli og annað fyrir rúmar 60 miljónir dollara, og spurt, hvað Bretar gætu gert til að hjálpa. Nóg matvæli. Breska stjórnin mun líta svo á, að að undanförnu hafi ekki verið annað að sjá5 en að nægi- legar matvælabirgðir væru fyr- ir hendi í Júgóslavíu, en sje núna skortur á matvælum, hljóti það að orsakast af slæmri dreifingu og stjórn þessara mála. Tvöfaldur brauðskamtur. Upplýsingar, sem stjórnar- Framh. á bls. 2 Segir sameinuðu þjóðirnar ekki geta aðsfoðað Grikki London í gærkvoldi. í SPURNINGATÍMA í neðri málstofu breska þingsins í dag spurði Francis Noel Baker, einn af þingmönnum verklýðs- flokksins og sonur flugmála- ráðherrans, hvort Bevin mundi bera fram þá tillögu á fundi utanríkisráðherranna í Moskva, að sameinuðu þjóðirnar veittu Grikklandi fjárhagslega og hernaðarlega aðstoð, er Bretar hættu hjálp sinni. Hector McNeil innanríkis- ráoherra, varð fyrir svörum og sagði, að sameinuðu þjóðirnar hefðu ekki aðstöðu til að svo komnu að veita slíka aðstoð þegar í stað. — Reuter. Fjársöfnun vegna ætlaraðganga vel London í gærkvöldi. I DAG hófst söfnun í hjálp- arsjóð þann, sem borgarstjóri Lundúna stendur fyrir og nota á til að aðstoða fólk, sem misst hefir aleigu sína vegna flóð- anna í Bretlandi.. Þúsundir sterlingspunda bárust víðsveg- ar að á þessum fyrsta degi söfn unarinnar, en eins og kunnugt er, hefir breska stjórnin ákveð- ið að gefa miljón sterlingspund til hjálparstarfsins. í ræðu, sem börgarstjórinn í London flutti í dag, sagði hann, að sjóður þessi ætti ekki að koma í stað samskota á stöð- um þeim, þar sem flóðin hafa valdið hvað mestu tjóni, heldur ætti hann aðeins að koma til viðbótar þeim fjársöfnunum. í Jóhannisborg í Suður- Afríku hefir einnig verið hafin hjálparsöfnun, en Elísabeth prinsessa, mun verða beðin að taka opinberlega á móti f j,e því, sem safnast hefir, er hún verð- ur 21 árs í apríl n.k. — Reuter. Borgarráð þýsku höfuð- borgarinnar biður herráð bandamanna að rannsaka málið BERLÍN í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. BORGARRÁÐ Berlínar samþykkti í kvöld að fara fram á það við hernámsstjórn bandamanna, að hún láti rann- saka fregnir um handtöku stúdenta og æskulýðsleiðtoga í hinum rússneska hluta höfuðborgarinnar þýsku. Tillaga þessi var borin fram af kristilegum demokrötum í borg- arráðinu og naut stuðnings sósíaldemokrata og frjáls- lyndra. Sameiningarflokkur sósíalista, sem lýtur forystu kommúnista, var hinsvegar algerlega andvígur samþykkt tillögunnar. ^Meðlimir kristilegra demokrata Fregnir Berlínarblaða af Fbnm farasl í flugslysi MADRID: — Fimm ljetu lífið nýlega, er herflugvjel fjell til skammt Spáni. spönsk jarðar frá San Sebastian á Matvælalestir hverfa á breska hernámssvælinu í Þýskalandi Ólfast um skipulagða skemdarslarfsemi DÚSSELDORF í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. HÁTTSETTUR breskur embættismaður í Þýskalandi tjáði frjettamönnum í kvöld, að matvælalestir á leiðinni frá Norður-Þýskalandi til Ruhr hefðu í einstaka tilfellum horfið og aldrei komið á áfangastað. Hann sagði þetta, er hann skýrði frá því, að bresku hernaðaryfirvöldin væru nú að rannsaka, hvort um skemdarstarfsemi væri að ræða í sambandi við mestu matvælaerfiðleikana, sem til þessa hafa orðið í Ruhr. handtökum þessum bera með sjer, að næstum allir þeir, sem handteknir hafa verið,, eru meðlimir sambands kristi manns ]egra demokrata. Meðal hinna handteknu er Manfried Kelin, fulltrúi sambandsins í stúd- entaráði Berlínarháskóla og meðlimur miðstjórnar æsku- lýðshreyfingar þeirrar, sem gengur undir heitinu „Frjáls þýsk æska“. Skcmdarstarfsemi? Embættismaðurinn sagði og, að bændur hefðu ekki unnið að uppskerunni svo líkaði og að malarar og bakarar hefðu í sum um tilfellum svikist um að til- kynna birgðir sínar. „Allt þetta“, bætti hann við; „hefir leitt til þess, að Bretar eru því ekki fráhverfir, að um skipu- lagða skemdarstarfsemi sje ef til vill að ræða“. 1000 hitaeiningar. I sumum borgum Ruhr hafa íbúarnir síðustu vikurnar feng- ið aðeins um 1000 hitaeiningar á dag, í stað 1550. Ástandið fer versnandi. í dag hjelt verkföllum og kröfugöngum áfram í borgum og bæjum í Ruhr og Rínar- hjeraði. Meðal borga þeirra, sem verkföll voru háð í, var Aachen við landamæri Belgíu, en á morgun (föstudag) hefir verið boðað stutt alsherjarverk fall í Essen, til að mótmæla mat vælaskortinum. Stúlkur meðal hinna handteknu í Berlínar- og Halleháskóla herma fregnir, að um 30 stúdentar hafi verið hand- teknir, meðal þeirra nokkrar ungar stúlkur. Að einum und anskyldum, eru allir hinir handteknu fjelagar * sam- bands kristilegra demokrata. Ekki vegna skólamála Kennarar við Berlínarhá- skóla og stúdentaráð skólans segja, að handtökurnar standi í engu sambandi við neina atburði, sem gerst hafi í skólanum. Rússar gefa þá skýringu, að handtökurnar sjeu fram- hald af nasistahreinsunum þeim, sem fram hafa farið að undanförnu á hernáms- svæðum Breta og Bandaríkja manna í Þýskalandi. 10 niilj. sieriingspunda gjef LONDON: — Nýja Sjáland hefir ákveðið að gefa bresku þjóðinni 10.000.000 sterlings- pund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.