Morgunblaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 5
5 I' . i .t * ; • , • ' > í - Föstudagur 28. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ TÆKIFÆB Byrjum í dag að selja restir af amerískujn kvenskóm, aðallega lítel númer, ekkert stærra en nr. 37. Skórnir eru eingöngu svartir með hálf-hælum. Verða seldir með 20% afslætti frá venjulegu búðar- verði. <=Hám$ Cj. cJlákví CfóóOYl 3 óverslun Allar fellingar horfnar að morgni jr M moreyun laugardag opna jeg undirritaður rakarastofu á Mána götu 18, á horni Gunnarsbrautar og Mánagötu. Á- hersla lögð á vandaða vinnu og hreinlæti. Virðingarfyllst Helgi Jóhannsson hárskcri. Skrásett BRAND . vörumerki. Knrapast ekkl. Nýjar tegundir, sem klæða yður, í hvernig föt- um sem þjer eruð. Allar krumpur eru horfnar að morgni. BOTANY WORSTED MILLS . PASSAIC, N. J., E. U A. Verslanir til sölu 1) vefnaðarvöruverslun, sem rekin hefur verið'með iðnaði í 13 ár. Vörubirgðir ca. 160 þús. krónur. 2) raftækjaverslun. Vörubirgðir um kr. 140 þús. Kaupandi getur trygt sjer samvinnu við raftækja- vinnustofu, ef þesk er óskað. 3) skóverslun á Akureyri. Vörubirgðir um 200 þús. kr. Verslunin er yfir 30 ára gömul og hefur góð er- lend sambönd. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir: -Jueinljöm. CjLinnar (orótei, onóóon funnar j^oróieinóóon hæstarjettarlögmenn. • REST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU ^♦^SxtxSKíxSxSxSxSxísx^ 3x®>^$>3x$xJx®xJxJxJxsxJxJx$^®xJx$xJx$x$x$x3x®«^x$kJx®«Jx^x$x®x§«®«JxJxJx®x§;3>^<^$xJxJx®«Jx$^§xS>kSx^<S>3«J^ CUTEX setur fagran og svip- mikinn lit á neglurnar. Veljið rauðan og ljósrauðan lit, sem er í stíl við kjólinn. En umfram alt — veljið lakk, sem er endingargott...... CUTEX er fram- úrskarandi að gæð- um. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU »<8x@«ÍxSxS>3x3>4<Íx$xíx®*5x3><SxS><SxJx3><§k3x3xÍx$<JxSxJxSx3xSx®xSxSxS«SxSxSxÍxSxS><3x3>%«Jx3><®xJxSxÍxJxSx3xJx3xJ«Íxíx®xJx&<Sx®k8«JxJkSxJxSx3x&3><Í> ÓKEYPIS BÓK Þeir, sem gerast áskrifendur að tímaritinu „BERG- MÁL“ og greiða áskriftagjaldið fyrir 1 ár (60 kr.), fá ókeypis bókina „KABLOONA. Askrifendum veitt móttaka hjá * UóLaútcjáju CjuJjóvió O. CjuÉjónáóonar Hallveigarstíg 6A-Sími 4169. IJTSVÖR Annar hluti fyrirframgreiðslu upp í útsvör til bæj arsjóðs Reykjavíkur árið 1947, fellur í gjaiddaga 1. apríl. Þá ber gjaldendum að greiða sem svarar 12%% af útsvarsupphæð þeirra árið 1946, en þeim, sem ekki hafa greitt fyrsta hluta fyrirframgreiðslunnar, ber að greiða 25% af útsvarinu 1946. Greiðið áfallna útsvarshluta, bæði fyrir sjálfa yður og launþega yðar, nú þegar, og í síðasta lagi fyrir páskahátíðina. Borgarritarinn. Jörð til sölu til Jörðin Innstivogur í Innri-Akraneshreppi, er sölu, ef viðunandi boð fæst. Á jörðinni er 2ja hæða steinsteypuhús, raflýst og með miðstöðvarupphitun. Ennfremur nýtt fjós fyrir 20 nautgripi, með viðbygðri hlöðu og safnþró; fjár- hús með hlöðu, hesthús og stórt alifuglahús. — Túnið gefur af sjer 600 hestburði af töðu. — Full þurkað land tilbúið til ræktunar er ca. 30 hektarar. Ræktun- arskilyrði mjög góð, og beitland gott. Yms hlunnindi fylgja jörðinni, svo sem dúntekja, reki og hrognkelsaveiði. Með í kaupunum geta fylgt nýjar mjaltavjelar, sláttuvjei, rakstrarvjel, heysleði og ýms önnur áhöld. Ennfremur 19 kýr, 8 liestar, naut og 3 kvigur. Jörðin er um 4 km. frá Akranesi. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir, sem taka á móti tilboðum í jörðina. Si ueinljörn J°‘ (oróte onóóon unnar /-^oróíeinóóon hæstar jettarlögmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.