Morgunblaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Aðaldansleik og árshátíð fjelags- kxjtóí/ jng er frestað fyrst um sinn. — Stjórn K.R. og skemtinefnd. Skíðadeild! Skíðaferðir um helg- ina að Skálafelli kl. 2 og 6 á morgun og kl. 9 á sunnudagsmorgun." í Hveradali á sömu tímum. — U tanf j elagsmönnum heimil þátttaka. — Farmiðar seldir í Sport. — Farið frá B.S.f. — Páskavikan að Kolviðarhóli. Þeir í.R.-ingar, sem ætla að dvelja að Kolviðarhóli urp páskana til- kynni þátttöku í f.R.-húsið í kvöld (föstud.), kl. 7—9 e. h. Þeir, sem fengu lánaðan mat á Kolviðarhóli um sein- ustu helgi eru vinsamlega beðnir að greiða í kvöld (föstudag), kl. 7—9 á skrif- stoíunni í í.R.-húsinu. — Nefndin. Rabbfundur hjá frjálsíþróttamönnum í Breiðfirðingabúð (uppi) í kvöld kl. 9 e. h. — Mjög á- ríðandi að ALLIR. mæti, og stundvíslega. í.R. — Skíðaferðir að Kolviðarhóli á morgun (laugardag), kl. 2 og 8 og á sunnudagsmorgun, kl. 9. — Farmiðar og gisting verða seld í f.R.-húsinu frá kl. 8—9 í kvöld. — Farið frá Varðarhúsinu.. Ármenningar! Handknattleiksfl. karla. Allir, sem ekki hafa fengii læknissk. eftir áramót eru á mintir að mæta hjá íþrótta lækninum, Pósthússtræti 7 kl. 6 í kvöld. Allir keppendu á handknattleiksmótinu verð; að hafa læknisvottorð. — Kepnin á laugardag. kl. 4 e.h 2. fl. kvenna: Ármann-Hauk ar og 3. flo. karla: Ármann í.R. Kl. 8 e.h. í m.fl. kvenna Haukar-Ármann og í m.fl kárla: K.R.-Ármann. Framarar! Handknattleiks- *æfing hjá m.fl. og 2. fl. kvenna í kvöld í íþróttahúsi J. Þ., kl. 10. — Kvenskátar! Þær, sem vilj dvelja í Hafra vatnsskála yfir páskana, eru beðnar að tilkynna þátt töku sína í dag, eða fyrir há idegi á morgun, í Verslunin; Áhöld, Lækjargötu 6. Stjórnin. Þeir skátar, sem ætla að dvelja í Þrymheimi yfir páskana; og hafa skrifað sig á lista, vitji fai miða í kvöld, kl. 7—8 e.h. - Nefndin. íþróttafjelag kvenna Þeir, sem óska að dvelja í skála fjelagsins páskavikuna, sæki dvalarskírteini sín í Hattabúðina Hadda, mánud. 31. mars frá kl. 6—8. jba . * 87. dagur ársins. ' Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður í Laugavegs- Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. □ Helgafell 59473287, IV-V-2. I.O.O.F. 1=1283288 V2=9.0 III MORGUNBLAÐIÐ. Vegna veikindafaraldurs í bænum, hefur á nokkrum stöð um verið erfitt að koma blað- inu út eins snemma og venja er. Rru þeir lesendur blaðsins, sem þctta nær til, beðnir vel- virðingar á því, þótt blaðið kunni að berast seint, en allt verður gert, sem mögulegt er, til að koma í veg fyrir það, að þetta komi fyrir. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 7 e. h. á Elliheimilinu.* Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Framhalds-aðalfundur Dýra- verndunarfjelags íslands verð- ur í kvöld í Tjarnarcafé, uppi, kl. 8,30. Hófi Bandalags íslenskra listamanna, sem halda átti ann að kvöld, hefir verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Þeir, sem urðu að skilja eftir við vegavinnumannaskúrinn á Fjelagslíf Skíðamóf Reykjavíkur heldur áfram að Kolviðar- hóli n.k. sunnudag. ■— Kl. 11 f. h. stökk karla, A, B og yngri fl. Kl. 2* e. h. brun kvenna, A, B og C flokkur. Kl. 4 e. h. ganga karla, A, B og yngri fl. Guðspekifjelagið Reyk javíkurstúkuf undur verður í kvöld. Hefst hann kl. 8,30. Deildarforseti talar, um Dáins manns drauma. — Gestir eru velkomnir. ♦3x®x®>3>^<8»®xí><RxS>«kSk®x8><Sx8«S>^ Vinna Rafmagnsmælar Allar viðgerðir á volt-, amper- og ohm-mælum. Uppl. í síma 4062, kl. 6—8. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. óskar og Guðm. Hólm, sími 5133. HREIN GERNIN G AR Gluggahreinsun Sími 1327 Björn Jónsson. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GUÐNI BJÖRNSSON. BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53. Sími 3353. ZIG-ZAG húllsaumur Klapparstíg 33, III. hæð Útvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarpstækjum og loftnetum. Sækjum — Sendum. J Sandskeiði, bakpoka, svefn- poka og myndavjel s. 1. sunnu- dag eru beðnir að hafa tal af Kristjáni Kristóferssyni bíla- viðgerðarmannj hjá Johnson og Kaaber. Ennfremur er litli drengurinn, sem hjálpað var heim í skúrinn, beðinn að tala við Kristján, svo og Helgi Þór- arinsson, sá er meiddist við skíða.skálann í Jósefsdal. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 2.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Sígild smálög. 21.15 Auglýst síðar. 21.40 Ljóðaþáttur (Vilhjálm- ur Þ. Gíslason). 22.00 Frjettir. 22.15 Symfóníutónleikar — (plötur): Tónverk eftir Beet hoven. 23.00 Dagskrárlok. ÞQ>®Gx$«&®$x$x$x$3>$«$x$>&$®$>&§>®Q^> I. O. G. T. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðjudaga og föstudaga. 6>3xSx®3>®xíxíxíx8<83xs>«?>^x®k8^<®x8<8x®«® Tapað Silfurtóbaksdósir hafa tapast á Suðurlands- braut, merktar: „H. Á. H.“. Finnandi góðfúslega láti vita í síma 5284. Húsnæði Geymsluherbergi Geymsluherbergi vantar, strax til smáviðgerða. Uppl. í síma 4062, kl. 6—8. Kaup-Sala Ritvjel Vil kaupa ónothæfa ferða- ritvjel. Upplýsingar í síma 4062, kl. 6—8. MINNIN GARSP J ÖLD bamaspítalasjóðs Hringsina eru afgreidd í Versltm Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og f Bókabúð Austprbæjar. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. — Sendum — sækjum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. — Kaupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 Tilkynning Almennar samlíomur Boðun Fagnaðarerindisins' er á sunnudögum kl. 2 og kl. 8 e. h., Austurgötu 6, Hafn- arfirði. m Dansk-enskur brjefritari óskar eftir brjefasambandi við velstæða og mentaða eldri fjölskyldu. Takmark: Heim- sókn til Sögueyjunnar. Grethe Harboe, Bengtasvej 2, Köbenliavn. Jeg þakka mínu kæra skyldfólki á Bjarnarstíg 9, og öðru vinafólki, sem heimsóttu mig á 70 ára af- mæli mínu, 22. mars og færðu mjer margvíslegar gjafir. — Góður Guð launi ykkur öllum, kæru vinir. Sólveig Gunnarsdóttir, Hringbraut 150. I (Certelóen I & Co. Lf. Sími 6620 Amerískir fyrirliggjandi Vörulager til sölu með innkaupsverði vegna sjerstakra ástæðna. Við- skiftasambönd geta fylgt. útborgun eftir samkomu- lagi. Gott tækifæri fyrir duglegan verslunarmann, sem vill skapa sjer sjálfstæða atvinnu. Tilboð merkt: ,Vörulager“ sendist Mbl. fyrir 1. apríl. jx^<®<8x®«8x®4>^^^x®x®^^®x8><$«®x^®«^><®^>^x$x®^xs>^x$x8«®>®x®^x^®<®>^<8>^<*> Frú SIGRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR frá Hruna, ljest miðvikudaginn 26. þ. m., að heimili sonar síns, Ilvammi í Hrunamannahreppi. Jarðarförin ákveðin síðar. Vandamenn. Maðurinn minn og sonur, JÓHANNES L. JÓHANNESSON, prentari, andaðist að heimili sínu, Skólavörðustíg 38, 27. þ.m. Gunnhildur Árnadóttir, , Þorbjörg Jónsdóttir. Jarðaríör móður minnar, ‘ GUÐRÚNAR ÁLFSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 29. mars. —• Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hennar, Njarðargötu 9, kl. 1,30. Fyrir hönd okkar systkinanna, Álfgeir Gíslason. Jarðarför móður minnar, GUÐRÚNAR EIRÍKSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 31. mars. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Lækjarhvoli, Blesagróf, kl. 13. Marteinn Guðmundsson. Jarðarför sonar okkar og bróður, HARALDAR BIRGIS GUÐJÓNSSONAR, fer fram að Kotstrandarkirkju laugardaginn 29. þ. m. Athöfnin hefst kl. 1 e.h. að heimili hins látna, Gufudal í ölfusi. Foreldrar og systkini. Hjartans þakkir öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu, við fráfall eiginkonu minnar GUÐBJARGAR BENONÝSDÓTTUR Fyrir mína hönd, sona okkar, foreldra, tengdafor- eldra og’ systkina. Ágúst Steingrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.