Morgunblaðið - 03.04.1947, Page 4

Morgunblaðið - 03.04.1947, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 3. apríl 1947. UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaup^nda. Víðime! Laugaveg Neðri Hverfisgöfu Bráðræðishol! Bárugata Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. [úfgtittMðfri i BRITISH INDUSTRBES FAIR Bresk Iðnsýning LONDON OG BIRMINGHAM 5—16 MAÍ 1947 Þetta cr fyrsta tækifærið, sem þjer hafið haft í sjö ár að hitta aftur gamla við- skiptavini og ná yður í ný verslunarsambönd. Erlendum kaupsýslumönn um er boðið að heimsækja Bretland og sjá breska iðn- sýningu 1947. Þetta mun gera þeim kleyft að hitta persónulega framleiðendur hinna fjölmörgu bresku vara sem eru til sýnis í London (Ijettavara) og Birmingham (þungavara) deildum sýn- ingarinnar. Hin nákvæma flokkun varanna mun auð- velda kaupendum saman- burð á vörum keppinaut- anna. Hægt er að ræða sjer- stakar ráðstafanir, með tilliti til einstakra markaða, beint við framleiðendur einnig verslunarhætti og skilyrði, vegna þess að einungis fram leiðandi eða aðalumboðsmað ur hans mun taka þátt í sýn ingunni. • Allar upplýsingar varðandi Iðnsýningu 1947 láta eftirfarandi í tje: British Commercial Diplomatic Officer, eða Consular Officer, eða British Tradc Commissioner, sem eru í nágrenni yðar. BRETLID FRMEIDIR VÖRDl (BRITAIN PRODUCES THE GOODS) LÁN 75—100 þús. kr. lán óskast til 1 eða 2ja ára gegn 1. veðrjetti í fasteign. Fylstu þagmælsku .heitið. — Tilboð merkt: „75—100 þus.“ legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir 5. þ. m. fbúð til sölu v*' jr; í\ ' HOLL* ■ £} 9 'M’ATSEÐILIí Hádegisverður kr. 12,50 Súpa Italienne eða Tómatsafi 'W' Steikt Rauðsprettuflök, Cocktailsósa eða Eggjakaka m/Fleski-lauk-kartöflum eða Nautasteik a la mode eða 1 Grillerað Lambakjöt m/Stúv. Spinati Kart. Soðnar-mauk-Franskar Kaffi — Te — Mjólk Karamellubúðingur m/Rjóma kr. 3,45 fs m/Ferskjukompot kr. 3,45 Frá kl. 12—2 e. h. Skírdagur 3. apríl 1947 HaíniirÖin gar! Kaupið í versluninni DALSMYIMNI H.f. Norðurbraut 23. Sendum um allan bæinn. Höfum alskonar nýlendu- og hreinlætisvörur. Hangikjöt, nýtt kjöt og daglega nýtt kjöfars og als- konar álegg. Simi 9447. Efri hæð í nýlegu húsi (bygt 1944), ásamt rishæð óinnrjettaðri er til sölu. íbúðin er 4 herbergi og eldhús, rúmir 100 fermetr. Mjög góður staður í Austurbænum á hitaveitu- svæöi, innan Hringbrautar. Laust til íbúðar í vor. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 5.. apríl, merkt: „íbúð — Milliliðalaust“. 'Hö v ö-xst r> Auglýsendur ( alhugið! að ísafold og Vörður er i vinsælasta og fjölbreytt- i asta blaðið í sveitum lands f ins. Kemur út einu sinni i í viku — 16 síður. Hótel til leigu Hafnarstræti 98, Akureyri, — Hótel Akureyri — er til leigu frá 14. maí n. k., um lengri eða skemmri tíma ef um semst. Allt innbú getur fylgt. Semja ber við undirritaðan eða málafærsluskrif- stofu Jóns Sveinssonar, sem gefa allar nánari upp- lýsingar. Sigurður Pálsson. AUGLÝS.ING ER GULLS IGILDI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.