Morgunblaðið - 03.04.1947, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.04.1947, Qupperneq 5
Fimtudagur 3. apríl 1947 MORGTJNBLAÐIÐ 5 ÚTVARPIÐ HEKLUGOSIO SÍÐASTA 1845 Fimtudagur 3. apríl. (SJcírdagur). 8,30—9,00 Morgunútvarp. 11,00. Morguntónleikar plötur: Symfónía nr. 3 eftir Beet- hoven. 12,10.—13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í Hallgrímssókn. (s.jera Jakob Jónsson). 15,15—16,25 Miðdegistónleikar (plötur): Tónverk eftir Vi- valdi, Bach og Hándel. 18.25 Veðurfregnir. 19.25 Tónleikar: Forleikur fet- ir Liszt (plötur) 19,35 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Albert Klahn stjórnar). a) . Forleikur að ópedunni „Töfraflautan'* eftir Mozart. . b) Caro mio ben eftir Giord ani. c) Vorkliður eftir Sinding. d) Judex eftir Gounod. e) Tvö indverks ástarljóð eftir Woodford-Finden. 20.45 Upplestur og tónleikar. 21,30 Húslestur: Predikun eft ir Harald Níelsson prófessor (Hallgrímur Níelsson bóndi á Grímsstöðum les). 22,00 Frjettir. 22,10 Tónleikar (plötur): a) Krossferðin eftir Stainer. b) Te Deum eftir Standford. 22.45 Dagskrárlok. Föstydagur 4. npríl. (Föstudagurinn langi.). 11.00 Messa í dómkirkjunni (sjera Jón Auðuns). 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Árni Sigurðsson). 15.15— 16,25 Miðdegistónleikar (plötur): Föstutónlist. 19.25 Tónleikar: Þættir úr pass íum (plötur). 20,00 Frjettir. 20.25 Orgelleikur í Dómkirkj- unni (dr. Páll Isólfsson): „Þú mikli, mildi guð“, kóral tilbrigði eftir Bach o.fl. 20,50 Erindi (Sigurbjörn Ein- arsson dósent). 21,15 Passíusálmar (Andrjes Björnsson). 21.30 Tónleikar: Sálumessa eft ir Verdi (plötur). 22,50. Dagskrárlok. Laugardagur 5. apríl. 8.30— 9,00 Morgunútvarp 12.10— 13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 19.25 Tónleikar: Þættir úr sálu messu eftir Brahms (plötur) 19.40 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Maðurinn sem sveik Barrabas“ eftir Jakob Jónsson (Leikstjóri: Brynj- ólfur Jóhannesson). 21.40 Tónleikar: Prelude, chor al og fuga eftir Cesar Frank (plötur). 22,00 Frjettir. 22,10 Tónleikar: Þættir úr frægum tónverkum (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. apríl. (Páskadagur) 8.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson vígslu biskup). ll.OÓ Morguntónleikar (plöt- ur): Brandenburgkonsertar. 12.10— 13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Háskólakapell - unni.(sjera Jón Thorarensen) 15.15— 16.25 Miðdegistónleikar (plötur); a) Þættir úr „Eli- as“ eftir Mendelssohn. b) 15.50 Fiðlukonsert eftir sama. c) Páskaforleikur eftir . Rimsky-Korsakow. 19.25. Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Þættir úr h- moll messunni eftir Bach (plötur). 20.20 Söngur: a) Einsöngur (Birgir Halldórsson). b) ís- lenskir kórar. 21.00 Erindi (sjera Jóhann Hannesson). 21.25 Tónleikar: a) Fiðlukon- sert í E-dúr eftir Bach. b) Júpíter-symfonían eftir Schu bert. c) Þættir úr frægum tónverkum, 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 7. apríl. (Annar í páskum) 8.30— 9.00 Morgunútvarp. 11.00 Morguntónleikar (piöt- ur): a) Fiðlukonsert eftir Beethoven. b) Leonora-for- leikurinn eftir sama. 12.10— 13,15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (sjera Sigurjón Árnason). 15.15—16.25 Miðdegistónleikar (nlötur): Þættir úr kórverk um eftir Björgv. Guðmunds- son og Sig. Þórðarson. 18.30 Barnatími (Þorst. Ö. . Stephensen o. fl.) , 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lagaflokkur eftir Mozart (plötur). 20.00 Frjettir. 20.30 Páskavaká: a) Helgi Helgason versl.stj: Píslarleik irnir í Oberammergau. •— Erjndi. b) Frú Guðrún Sveinsdóttir: Bernskuminn- ingar. c) Tónleikar. 21.15 Karlakór Reykjavíkur syngur (Sig. Þórðarson stiórnar). 21.15 Danslög (til kl. 2 e. m.) Þriðjudagur 8. apríl. 8.3Ö—9.00 Morgunútvarp. 12.10— -13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Kvintett í E- dúr eftir Mozart (plötur). 20.45 Erindi: Saga kornyrkju á íslandi, III (dr. Sig. Þór- arinsson). 21.10 Smásaga vikunnar: „í morgunsól“ eftir Svanhildi Þojsteinsdóttur (Höf. les). 21.45 Spurningar og svör um ísl. mál (Bjarni Vilhjálmss.) 22.00 Frjettir. 22.15 Ljett lög (plötur). Jerúsalem í gærkveldi. BLAÐ Gyðinga í Tel Aviv til- kynnti í kvöld, að nokkrir starfs menn utanríkisráðuneytis Sov- jetríkjanna væru væntanlegir tli Palestínu á næstunni. austur um land föstudaginn 11. þ. m. Tekið á móti flutningi til allra venjulegra viðkomuhafna milli Hornafjarðar og Siglu- fjarðar þriðjud. 8. þ. m. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir sama dag. iiiiiim!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiitiiiiiiiiiiiiiiitiiii ZIL onaciuð hæstar j ettarlögmaður Aðalstræti 9, sími 1875. § liiiiimiiiiMitiiiiiittiitiittiiiitiiitiiiiiiiitiiiiiitiiiiiiiiiiinti MIKIÐ er búið að segja um Heklugosið, síðan 29. f. m. er fjallið byrjaði að gjósa. Og miklar lýsingar er búið að gefa á gosinu. Finnst mjer því ekki úr vegi að gefa stutta lýs- ingu á Heklugosinu 1845, og getur fólk þá borið þessi gos saman, þ. e. a. s. þetta gos fram til þessa tíma. Enginn veit hvenær það endar, eða hvort það færist enn í auk- ana, í Nýjum Fjelagsritum 1846 (sem Jón forseti var ritstjóri að) eru tvær ritgerðir um gos- ið, önnur eftir sjera Jóhann Björnsson í Kirkjubæ á Rang- árvöllum, en hin eftir Pál Mel steð sýslumann í Hjálmholti í Flóa. Báðir voru merkir menn, svo ekki er að efa að rjett er frá skýrt. Lítill jarðskjálfti. Ritgerð sjera Jóhanns byrj- svo: „Annan dag septembermán- aðar (1845), um dagmálabil, heyrðust skyndilega hjer á Rangárvöllum drunur miklar upp til fjalla, líkast því, sem hjer er að heyra til sjávar, þegar brimrót er fyrir Eyja- sandi á vetrardag, og um sama bil fanst lítill jarðskjálfti (let- urbreyt. mínar); var þá sorti svo mikill í norðri, að ekkert fjall sást .... Eigi leið á löngu, áður mjer kom til hug- ar hvað vera mundi, því hljóð- ið var alljafnt í sama stað, og einmitt í þeirri átt, sem Hekla er hjeðan, en dimmur mökkur fal alla fjallasýn. — Mjer datt í hug, að sú væri hjer í nánd, sem fyrr hefði látið til sín heyra, þó nú hefði þagað í 79 ár“. (Nú eru þetta sumstaðar talin 79 ár, en það er rangt. Hekla gaus næst áður 1766). Næst segir sjera Jóhann frá því, að hann hefði ekkert sjeð, þangað svo stórkostlegar drun nokkuð greiddist sundur þok- an upp yfir Heklufjalli; sá jeg þar þá mökk .... og að hann steig með hraðri ferð upp í loftið .... og nú var að heyra þangað svo stórkostlegar drun- ur — með nokkru millibili — sem skotið væri mörgum fall- stykkjum í senn, og svo fanst mjer sem jörðin titraði við þær undir fótum mjer. Er leið að kvöldi, og sól lækkaði, skaut upp loga miklum úr Þá voru litlir jarðskjálítar en mikið Öskufall víða Rangárvallaafrjett“, og við rannsókn kom í ljós“, að ösku- og vikurlög yfir honum viðast hvar, voru 14 til 14 a^n a þykt (ca. 1514 — 31 cm.) Svartur strókur á 13. degi. „4. sept. gekk vindur til suð urs, með þoku og regni; hjeld- ust síðan sunnan- og land- sunnan vindar til hans 9da“. Lagði mökkinn þá yfir Land- manna- og Hreppamanna-af- rjetti“. „Allar þær heitu uppsprett- ur á fjallinu (þ. e. Rangár- vallaafrjetti), sem vanar eru að vera sjóðandi, voru tæp- lega nýmjólkur-volgar^ og af hinum ótölulega hverareykj- um í Reykjadölunum, innan- vert við Heklu, sáust ekki nema fáeinir“. 12. sept. jukust dunur í fjall inu, og voru engu minni en fyrstu dagana. Hófst þá eld- flóðið að nýju „með ótta- legum krafti; og að morgni hins 13. var mökkurinn ná- lega eins mikill og fyrstu dag- ana, lagði hann þá til vesturs út yfir Landmanna-, Gnúp- verja- og Hrunamannahreppa. (Björn Gunnlaugsson adunkt, mældi reykinn einu sinni, og var hann þá 2488 faðma vfir sjávarmál, en 1622 faðma yfir efsta tind fjallsins). Mikið öskufall. 15. sept. fjell mikil aska með stórrigningu .yfir „efstu bæi á Rangárvöllum, mestall- an Landmannahrepp, og báða Hreppana í Árnessýslu. Var það hið skaðamesta áfall, sem komið hefir, er askan fjell í rigningunni^ því þá var eins og hún limdist við grasið, en grasið visnaði undan henni“. 17.—20. sept. var hánorðan veður; lagði mökkinn þá vfir austustu bæi á Rangárvöllum, Fljótshlíð, Austur-Landeyjar og Eyjafjöll. „Var mökkurinn þá furðu mikill, svo Tinda- fjallajökull varð á lítilli stundu kolsvartur af öskunni. fjallinu, sem altaf sýndist fara Mældi þá bóndinn á Rauðnefs vaxandi, og um sólarlagsbilið sást eldur mikill niður á jafn- sljettu, í vestur-útnorður frá fjallinu. Líka sáust logandi björg fljúga í háloft út úr að- albálinu, sem upp úr fjalls- tindinum stóð. — Þennan dag var hægur vestanvindur, og lagði því mökkinn austur yfir Rangárvallaafrjett og austur í Skaftártungu, Síðu, Landbrot og jafnvel Meðalland .... Fjell þar mikil aska og smá- vikur yfir jörð, svo gefið var kúm sumstaðar fyrst á eftir. Að áliðnum degi kom mikið vatnsflóð í Rangá hina ytri, silung úr henni rak dauðan á með vikurkasti, .... og allan land“. 3. sept. var sama veður og vindstaða „og lagði mökkinn hátt í loít upp, og auitur yfir stöðum, austasta bæ á Rangár völlum, öskufallið í íláti, er hann ljet standa úti og var það tveggja þumlunga þykkt á einni eykt“ (rúml. 5 cm.). Þetta var byrjunin á gosinu, sem stóð í 7 mánuði. „Margir áttu hey úti, þegar Hekla gaus; því óþerrir hafði gengið um hríð á undan. Skemdist það hey mikið af hinu óheilnæma öskufalli, svo þegar farið var að snúa því, er þerririnn kom 14. sept., var víða hvar askan á fótum manna til mjóaleggs (ca. 13 cm.) og hrífuhöfuðin hauguð- ust svo mikið af hinni fínu ösku, að nálega fyltist bilið á milli tindanna, en er heyið var burt oi'ðið, og búið var að raka því saman, sátu öskuhrúgurn- ar eftir í flekkstæðinu. Samt hefir engri skepnu enn (þ. e. síðast í jan. 1846), svo menri viti, orðið mein að, þótt þetta hey hafi gefið verið“. Páll Melsteð sýslumaður seg- ir: ^Dunurnar (úr Heklu). heyrðust við og við út hingað (þ. e. út að Hjálmsholti), ogv þar um sveitir. „Landskjálftar fundust aðeins, og hafa síðan fundist endur og sinnum, helst upp til fjalla, og mestir í nánd við Geysir í Biskupstungum. Er sagt, og jeg ætla það satt vera, að hann, og hinir hver- arnir í nánd við hann, hafi ver ið mjög aflvana síðan Hekla gaus“. Báðir þessir höfundar lýsa nokkrum kvillum í fjenaði eft ir gosið, og ,t. d. urðu „flest hross hárlaus á snoppu“ í Gnúpverjahreppi. Allmikið bar á ^gaddi11 í munni á sauðfje, en þeir dóu ekki ráðilausir í þá daga, heldur smíðuðu sjer áhald og brutu með því „gaddinn“ úr munni kind- anna. Minna tjón en áhorfðist. 1847 segir sjera Jóhann Björnsson: „Tjón það er leitt hefir af eldgosi þessu, varð miklu minna en á horfðist. Mundi enginn ætlað hafa í fyrra um þetta leytið, þegar jörðin var . hjer biksvört af ösku, og fjen- aður ráfaði — aðgerðalaus í besta veðri og auðri jörð solt- inn um hagana, eða stóð heima undir húsveggjum — eins og í jarðbönnum — að ei yi'ði neinn fellir í vor. Þetta varð þó svo ... En mest af öllu gjörði það að verkum til þess, að tjónið af eldgosinu varð miklu minna en nokkur gat ætlað, að askan úr Heklu er fjarlæg því að vera eitruð“. Hvorugur, sjera Jóhann, eða Páll sýslumaður, drepur með einu orði á það, að fólk sje að hugsa um að drepa fjenað sinn eða flýja jarðir sínar. Þá var þó mörgu ólíku saman að jafna eða nú. Þá var t. d. enginn vegspotti til, og engin brú. Nú eru öll vatnsföll brúuð og veganet liggur um flestar sveit ir, svo flytja má fjenað og fóður, svo að segja hvert sem vera skal. Samt er verið að tala um að stráfella fje á mörg um bæjum, núna undir vorið! Og mest af því sauðfje sem til er, eru ær bráðum komnar að burði. Maður spyr, er fólkinu ekki sjálfrátt. Þá datt engum í hug að drepa. Enn sem komið er, er þetta gos — þó það hafi gert mikinn skaða — barnaleikur t. d. hjá jarðskjálftunum 1896. Þá ekki stóð nokkurt hús uppi, svo að segja, í mörgum hreppum í tveimur stórum sýslum, — og Framh. a bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.