Morgunblaðið - 03.04.1947, Side 12

Morgunblaðið - 03.04.1947, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 3. apríl 1947 Páskamyndir kvikmyndahúsanna «>------- Hdtíðamessur Gamla Bíó: Ævinlýri á fjöllum „Æfintýri á fjöllum" („Thrill of a Romance") heitir myndin; sem Gamla Bíó sýnir nú um páskana. Myndin er frá Metro- Goldwyn Mayer, en aðalhlut- verkin leika Van Johnson og Esther Williams. Óperusöngvar inn frægi, Lauritz Melchior, leikur einnig í myndinni. Hann syngur þrjú lög, þar á meðal „Standchen“ eftir Scrubert. Tommy Dorsey sjer, ásamt hljómsveitinni sinni, um það, að jazzunnendum leiðist ekki. •— Esther er sundkennari, en Van Johnson major í flughern- um. Ekki er að sökum að spyrja, að þau hjúin verað skot in með öllu því, sem slíku til- heyrir. Myndin er fjörug og líf- leg, og músik ekki af skornum skammti. Tjarnarbíó: (aesar og (leopaira „Caesar og Cleopatra“, bresk kvikmynd frá Eagle-Lion; verð ur páskamynd Tjarnarbíós í ár. Myndin er gerð eftir sam- nefndu leikriti Bernard Shaw. Aðalhlutverkin, Caesar og Cleo pötru, leika Claude Rains og Vivien Leigh, sem bæði eru leikarar í allra fremstu röð. Vivien Leigh hefir ekki sjest hjer í mynd um all-langan tíma Eins og nafnið bendir til, fjall- ar myndin um Caesar og Cleo- pötru, ástir þeirra og ævintýri, en efnismerðferðin er all-frum- leg með köflum og um margt öðru vísi en sagan greinir frá. Onnur hlutverk hafa á hendi m. a. Stewart Granger, Flora Robson og Francis L. Sullivan, sem öll eru mjög þekktir leik- arar. .. Nýja Bíó; Þjer unni jeg mest Páskamyndin, sem Nýja Bíó hefir valið í ár, nefnist „Þjer unni jeg mest („Because of Him“), söngvamynd frá Uni- versal Pictures. Aðalhlutverkin leika hin dáða söngkona, De- anna Durbin; Charles Laughton og Franchot Tone. Deanna Dur- bin hefir nú leikið í kvikmynd- um í tíu ár, og hafa vinsældir hennar stöðugt farið vaxandi. I þessari mynd syngur hún „Lover“; „Good bye“ (eftir Tosti) og „Danny Boy“. Franc- hot Tone og Charles Laughton þarf ekki heldur gð kynna ís- lenskum kvikmyndaunnendum. Efni þessarar myndar skal ekki rakið hjer, en þó má geta þess, að Deanna lendir í allskonar vandræðum og klípum eins og hennar er vandi, enda er hún sjaldan betur í essinu sínu en þegar svo stendur á. Sigurður Pálsson, bóndi, fimmlugur Á MORGUN er Sigurður Pálsson óðalsbóndi á Nauteyri við Djúp fimmtugur. Hann er sonur Páls próf. Ólafssonar og frú Arndísar Pjetursdóttur í Vatnsfirði. Ungur hóf hann starf til mikilla athafna og dugnaðar. Árið 1914—16 var hann við nám í búnaðarskólanum á Hvann- eyri. Laust eftir 1920 reysti hann bú á Nauteyri, og keypti þá jörð, og hefir búið þar at- hafnasömum búskap, bætt jörð- ina stórlega, byggt hana upp með öllu, hinar myndarlegustu byggingar, samhliða mikilli ræktun, og búið ávalt traustum og afurðagóðum búskap. Um langt skeið hefir hann gengt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína, bæði gegnt odd vitastörfum og hreppsnefndar um langan tíma; og leyst öll störf sín af hendi með mikilli röggsemi. Kvæntur er Sigurður Sigur- veigu Jónsdóttir hinni mestu myndarkonu, og eiga þau sam- an 4 börn öll hin myndarleg- ustu. Er heimili þeirra mjög á- nægjulegt, og mjög rómað á all- an hátt. — Frjettaritari. — Hekiugosið 1845 Framh. af bls. 5 vetur í hönd. Og engum datt þá í hug að flýja óðul sín. „En Guð og menn og alt er orðið breytt, og ólíkt því sem var í fyrri daga“ kvað Þor- steinn. 1845 er Hekla gaus, fóru aðeins fáir menn til að athuga gosið, — helstu menn á Rang- árvöllum til þess að geta gefið skýrslu um það. Nú hafa farið, jafnvel þúsundir Reykvíkinga, til að sjá gosmökkinn, og eytt í þá vitleysu svo skiftir hundr- uðum þúsunda króna. (Ætli að það hefði nú ekki verið nær, að gefa þetta fje til þeirra sem tjón hafa beðið af gosinu?) — Vit- anlega tel jeg vísindamennina ekki með í þessum stóra flan hópi. Þeir eru einu mennirnir sem erindi eiga til Heklu. Þá datt engum í hug að drepa fjenað sinn eða flýja jarðir sín- ar. Nú kemur mönnum þetta til hugar strax í byrjun — þrátt fyrir allar framfarir og tækni. Hvað verður vitleysan komin Iangt að 100 árum liðnum með sama áframhaldi? A. J. Johnson. Engel Lund syngur 2. páskadag ENGEL LUND hefur nú sungið hjer fimm sinnum fyr ir fullu húsi og feikna mikilli hrifningu áheyrenda. Söng- konan mun nú syngja einu sinni enn og verður sú söng- skemtun í Tripolihúsinu á 2. páskadag kl. 8 síðdegis. Níræð: Steinunn Einarsdóltir FRÚ Steinunn Einarsdóttir, Brú á Stokkseyri er níræð 7. apríl. í tilefni af þessu afmæli langar mig að taka þenna í hönd og skrifa nokkrar línur í því sambandi, verður að vísu stikklað á stóru og ritsmíðin verður bísna fátækleg, því níu- tíu ára æfisaga verður ekki skráð í smá blaðagrein. Steinunn er fædd 7. apríl 1857 að Eystri-Tungu í Land- broti, þaðan fluttist hún ung með foreldrum sínum að Holts- múla í landsveit þar sem hún ólst upp og lifði æskuárin uns hún giftist unnusta sínum Páli Jónssyni frá Múla í sömu sveit. Ungu hjónin reistu sjer þá bú að Þverlæk í Holtum en fluttu brátt þaðan á æskustöðvar Steinunnar, Holtsmúla. Þar voru þau uns þau fluttust suð- ur í Flóa, fyrst að Rútsstöðum en síðan að Vossabæjarkoti þar sem þau bjuggu 20 ára skeið, þar til aldurinn fór að færast yfir þau, þá fluttu þau sig árið 1932 niður á Stokseyri þar sem þau hafa búið síðan. Steinunn átti frá fyrstu tíð því láni að fagna að njóta mikils styrks af trú sinni, ung lærði hún um meistarann frá Nasaret og hefir aldrei efast um handleiðslu hans og náð, enda hefir það hugarfar jafnan auð- kent alla framkomu hennar alt hennar langa líf, mun svo verða að leiðarenda. Það væri vel ef þeir sem hafa átt þess kost að vera samferðafólk Steinunnar gegnum lífið; hefðu lært af henni, til hennar var ætíð gott að koma því þá var styrkur og skjól fyrir hriti lífsins. Auk þess var Steinunn al-íslensk húsmóðir, hún unni landi sínu og þjóð og naut þess að sjá fullveldisbaráttu þjóðar sinnar rætast. Sjá moldarkofa breyt- ast í stórhýsi og sjá fátæktina breitast í velmegun, þvílík hamingja að lifa slíkt nú þegar litið er um öxl. Mun Steinun vera ánægð með sitt mikla dagsverk, hún vissi vel að und- irstaðan var að vinna, enda byrjaði hún snemma á morgn- ana og hætti seint á kvöldin. Starfið var margt og hún stóð við hlið manns síns og vann alt sem hún gat ljett undir með honum og var þannig hinn dyggasti lífsförunautur í oft ó- blíðri lífsbaráttu þeirra. Steinun fæddi manni sínum eina dóttur, Helgu að nafni, hún var gift Guðmundi Guð- mundssyni frá Rútstaðanorður- koti, en fyrir fáum árum varð hún fyrir þeim harmi að Helga andaðist og var hún henni mikil eftirsjá. Það munu margir hugsa hlítt til Steinunnar á þessari afmælis hátíð og þakka hinni aldur- hnignu góðu konu fyrir öll sín góðu verk sem hún hefir látið samferðafólkinu í tje fyr og síð ar enn horfir Steinun björtum augum á lífið þrátt fyrir árin og æðrist ei. Hjartanlegar hamingjuóskir Steinun. Guð blessi þig og föru naut þinn alla tíð. Samferðamaður. Dómkirkjan. Skírdag kl. 11 sjera Bjarni Jónsson (altarisganga). Föstudaginn langa: Kl. 11 sjera Jón Auðuns. Kl. 5 sjera Bjarni Jónsson. Páskadag: Kl. 8 sjera Bjarni Jónsson. Kl. ll'sjera Jón Auð- uns. Kl. 2 sjera Bjarni Jóns- son j'dönsk messa). 2. páskadag: Kl. 11 sjera Jón Auðuns (Barnaguðsþjón- Bjarni Jónsson (altarisgang i) kl. 1.30 sjera Jón Auðuns (Barnaguðsþjónusta). Messur í Nesprestakalli. Skírdag í Mýrarliússkóla kl. 2.30 síðd. Föstudaginn langa í Kapellu Háskólans kl. 2. Páskadag í Kapellu Háskól- ans kl. 2. Apnan páskadag í Mýrarhús skóla kl. 2.30. •—• Sjera Jón Thorarensen. Mess.ur á Ellihiemilinu. Skírdag kl. 7 síðd. Altaris- ganga. Föstudaginn langa kl. 10 f.h. Páskadag kl. 10 f. h. — Sjera Sigurbjörn Gíslason. Annan páskadag kl. 10 f. h. (altarisganga): — Sjera Ragnar Benediktsson. ' Laugarnesprestakall. Föstudaginn langa: Messa kl. 2. Sjera Garðar Svavarsson. Páskadag: Messa kl. 2. Hr. biskupinn Sigurgeir Sigurðs- son. — Annan páskadag: Barnaguðs þjónusta kl. 10 f. h. — Sjera Garðar Svavarssor. Fríkirkjan. Skjrdagur. Messa kl. 2 (alt- arisganga). — Föstudaginn langa kl. 2. Páskadagsmorgun kl. 8, Páskadag kl. 2. Annan páskadag kl. 11. Barnaguðsþjónusta. — Sjera Arni Sigurðsson. Hallgrímssókn. I Austurbæjarskóla: Skírdag kl. 2 e. h. — Sjera Jakob Jónsson. Föstudaginn langa kl. 2 e.h. — Sjera Friðrik Friðriksson prjedikar. Sjera Sigurbjörn Einarsson dósent þjónar fyrir altari. Á páskadag kl. 2 e. h. •— Sjera Jakob Jónsson. Á 2. páskadag kl. 2 e. h. — Sjera Sigurjón Árnason. Bruatarholtskirkja. Messað á skírdag kl. 14. Lágafellskirkja. Messað á páskadag kl. 14. Þingvallakirkja. Messað á annan páskadag kl. 14. — Sjera Hálfdán Helgason. Hafnarfjarðarkirkja. Skírdag kl. 2. Altarisganga. Föstudaginn langa kl. 2. Páskadag kl. 2. Kálfatjörn. Páskadag kl. 11. Bjarnastaðir. Páskadag kl. 4. — Sjera Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Föstudaginn langa. — Messa kl. 5. Páskadagur. Messa kl. 2. — Sjera Kristinn Stefánsson. Útskálaprestakall. Páskadagur kl. 11 árd. Messa að Útskálum. Keflavík kl. 2. Njarðvík kl. 3.30. Hvalsnes kl. 5. — Annan páskadag. Barnaguðs þjónusta kl. 11 í Keflavík og að Útskálum kl. 2. — Sjera Eiríkur Brynjólfsson. í Kaþólsku kirkjunni í Reykja vík: Skírdaginn. Kl. 9 Biskups- messp og krismuvígsla. Kl. 6 síðd. Bænahald. Föstudaginn langa: Kirkju- guðsþjónusta kl. lt). Kl. 3 s.d. Prjedikun og krossganga. Páskadaginn: Kl. 10 Biskups messa. Kl. 6 siðd. Bænahald °g prjedikun. Annan í páskum Kl. 10 Há- messa. Kl. 6V2 síðd. bænahald. í kaþólsku kirkjunni í Hafnar- firði. Skírdaginn: Hámessa kl. 9. Kl. 6 .siðd. Bænahald. Föstudaginn langa: Kirkju- guðsþjónusta kl. 9. Kl. 6 siðd. Prjedikun og krossganga. Páskadaginn: Hámessa kl. 9. Kl. 6 síðd. Bænahald og prje- dikun. Annan í páskum: Hámessa kl. 9. Kl. 6 síðd. Bænahald. — Ágústa Magnúss Framh. af bls. 2 Las goðafræði í frumskógun- um. — Hvernig líkaði yður ann- ars lífið- þarna og vistin í hern- um? — Mjer fanst þetta ferðalag og starfið þarna mjög merki- legt og að mörgu leyti skemti- legt. Þessi lönd, frumskógarnir og líf þeirra, eru heill heimur út af fyrir sig, full af fjölbreyti- leik, fegurð en líka hættum. En yfir þessu öllu saman grúfði skuggi styrjaldarinnar, sjúk- dóma og sára. — Fanst yður þjer aldrei vera einmana þarna suður frá? — Nei. í hernum er maður aldrei einmana. Jeg hefi aldrei kynst jafn góðum fjelagsanda og er í ameríska hernum, hann er einstakur og dásamlegur. — Jeg á margar ógleymanlegar endurminningar um starfið á þessum slóðum og kynnum mín um af hjúkrunarfólkinu og her mönnunum. Stundum fekk jeg líka brjef að heiman og einu sinni bók, það var goðafræði Sigurðar Nordals, jeg las hana oft og ein- att, þegar tími var til. — En svo fóruð þjer til Bandaríkjanna aftur? — Já, í árslok 1944 fekk jeg snert af hitabeltissjúkdóm og varð að fara heim. En jeg náði mjer strax aftur og gat byrjað að vinna þar. — Og nú eruð þjer að fara heim í Stardal? — Já, það er yndælt að vera að koma heim til vina og vanda manna á íslandi, mjer finst það skemtileg tilhugsun. Jeg stend ekki nema stutt við að þessu sinni, líklega ekki nema einn mánuð. Jeg er ennþá í hernum, vinn á sjúkrahúsi í New Jersey. Þetta var saga íslensku hjúkr unarkonunnar, sem fór út til Vesturheims til þess að læra, en kom í leiðinni við í Ástralíu og frumskógum Nýju Guineu. Nú er hún komin heim í sveitina sína, en Kyrrahafsvígstöðvarn- ar liggja óralangt að baki. S. Bj. 10 farþegar komu með leigu flugvjel Flugfjelags íslands í gær. Meðal þeirra voru dönsku prófessorarnir Niels Nielssen og Arne Noe-Nygaard, Þorst. Hannesson söngvari og frú, Robert P. Kjældgaard, blaða- maður frá „Socialdemokraten", Njáll Þórarinsson, Haraldur Bjarnason og Einar Kristjáns- son, íorstjóri. . j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.