Morgunblaðið - 03.04.1947, Page 15
Fimtudagur 3. apríl 1947
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
Skíðaferðir
að Kolviðarhóli um
.páskana. A föstud,
sunnud. og mánudag
kl. 9 f. h., til baka alla dagana
kl. 5—6 e. h. Á laugardagskv.
kl. 7 verður ferð fyrir dvalar-
gesti að Kolviðarhóli. Farmiðar
verða seldir í Versl. Pfaff á
laugad. kl. 1—4 e. h.
Skíðadeildin.
Skíðadeild.
Farnar verða eins dags
skíðaferðir að Skála-
felli og í Hveradali
alla hátíðardagana og laugard.
kl. 9 f. h. og í bæinn kl. 5 e. h.
alla dagana. — Utanfjelags-
mönnum heimil þátttaka. •—
Farmiðar seldir við bifreiðarn-
ar. Farið frá BSÍ. Ferðir fyrir
fólk, sem trygt hefir sjer dvöl
í Skálafelli verða í dag kl. 9
f. h. og laugard. kl. 4 e. h.
LO.G.T.
St. Freyja nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8.30. Sjera
Sigurbjörn Einarsson dósent
talar. Fjelagar fjölmennið og
hafið með ykur sálmabækur.
Æ.t.
Barnast. Æskan nr. 1.
Enginn fundur á páskadag
Förum í kirkjugöngu frá Good
templarahúsinu kl. 1 á annan í
páskum. — Gæslumenn.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
höllinni). Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 alla þriðjudaga
og föstudaga.
®>§><®*><®k$>§>§k®kS><$><8k$k$x$x®><$>§x®>§><§<$><$>4
Kaup-Sala
+ LEGSTEINAR +
útvégaðir frá Danmörku.
Skiltagerðin, Hverfisg. 41.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. —
Sótt heim. — Staðgreiðsla. —
Sími 5691. — Fornverslunin
Grettisgötu 45
KAUPUM FLÖSKUR —
Sækjum.
Verslunin VENUS, Sími 4714.
Verslunin Víðir. Sími 4652.
Kaupi gull hæsta verði.
SIGURÞÓR
Hafnarstræti 4
KAUPUM — SELJUM:
Ný og notuð húsgögn, karl-
mannaföt og margt fleira. —
Sendum — sækjum. — Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 6922. —
MINNINGARSPJÖLD
bamaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í Verslun Aug-
ustu Svendsen, Aðalstræti 12
og í Bókabúð Austurbæjar.
g^>^3*$<SxSx&§x$x®*$x®>.$x^®xs><$^$>§*$^x$
Fundið
Gulbröndóttur fressköttur er
í óskilum í Ártúnsbrekku.
Uppl. í síma 3493.
px®-$x$x^x$x$x5xSx$x$x$x^*<Sx^x^x$x^K$^<Jx5x$:
Leiga
Herbergi til leigu frá 15.
apríl n. k. Tilboð sendist blað-
inu merkt: „Melarnir“.
I.O.O.F. ÞrrmiISþíirrM.A.
Helgidagslæknir. Skírdag:
Árni Pjetursson, Aðalstræti
18, sími 1900. Föstud. langa:
Bergsveinn Ólafsson, Ránarg.
20, sími 4985. Laugard. fyrir
páska: Pjetur H. J. Jakobsson,
Rauð. 32. sími 2735. Páskad.:
Friðrik Einarsson, Efstasujid
55, sími 6565. Annan páskadag
Þórður Þórðarson, Bárug. 40,
sími 4655. Þriðjud. er nætur-
læknir í læknav. sími 5030.
Næturvörður verður í Reykja
víkur Apóteki, sími 1760, þar
til á laugadagsmorgun. Páskr
dagana verður næturvörður í
Lyfiabúðinni Iðunni, sími 7911.
$XgxÍ!X*X^<§X$x§x§x£<$x§x3X$>^X$x§x^^^^>3>^^
Tilkynning
í augl. frá Vigfúsi Kristjáns-
syni átti að standa annálar frá
1004 í stað 1104.
K. F. U. K. — U. d.
Fundur í.kvöld kl. 8.30. —
Sjera Jóhann Hannesson talar.
Allar ungar stúlkur hjartan-
lega velkomnar.
BETANÍA
Föstud. langa kl. 8.30. Föstu
guðsþjónusta. Sjera, Magnús
Runólfsson talar: Passíusálmar
— Páskadag ki. 2 sunnudaga-
skóli. Kl. 8.30 Alrrsnn sam-
koma. Bjarni EvjólfssOii talar.
2. páskadag ld. 8.30. AJmenn
samkoma. Jóhannes Sigmðs-
son talar. Allir velkomnir.
K. F. U. M. Hafnarfivði.
Föstud. langi kl. 10 f. h.
Sunnudagaskóli kl. 8.30 e. b.
Alm. samkoma. Bjarni Eyjólfs
son ritstj. talar. Páskaclagur:
KJ. 10 f. h. Sunnudagaskóli kl.
8.30 e. h. Almenn samkoma.
Ástráður Sigursteindórsson
cand. theol. talar.
Hjálpræðisherinn
Skírdag kl. 8.30 Getsemane-
samkoma. Föstud. langa kJ. 11
og 8.30 Samkcmur. 1. Fáslcad.
kl. 11 Helgunarsamkoma. KJ. 2
sunnud.skóli. Kl. 8.30 Hátiðar-
samkoma, hermannavigsla. 2.
páskadag kl. 8.30 Hjálpræðis-
samkoma. Kórsöngur, strengja
sveit o. fl. — Allir velkomnir.
Hið íslenska prentarafjelag
á 50 ára afmæli á morgun, stofn
að 4. apríl 1897. En vegna
páskahelginnar minnist fjelagið
ekki afmælisins fyrr en laug-
ardaginn 12. apríl.
Næturakstur annast í nótt
Litla Bílastöðin sími 1380. —
Föstud. langa Hreyfill, sími
6633. Laugard. fyrir páska
Hreyfill, sími 6633. Páskaclag
Hreyfill og annan páskadag
Bifröst. sími 1308.
Níræð verður 8. þ. m. ekkj-
anSteinunn B. Jónasdóítir, Veg
húsastíg 1.
80 ára verður n. k. laugard.
5. apríl, frú Sesselja Guð-
mundsdóttir, Vesturvallag. 4.
Frú Sesselja er kona Eiriks
Eiríkssonar, fyrv. fiskimats-
manns.
Hjónaband. Laugard. íyrir
páska verða gefin saman í
hjópaband í Kapellu Háskólans
af sjera Jakobi Jónssyni ung-
frú Sólveig Jónasdóttir og Lin
berg Hjálmarsson, bæði t.il
heimilis í Drápuhlið 5, Rvik.
Hjónaefni. Opinberað haía
trúlofun sína ungfrú Valgerður
Stefánsdóttir og Guðbrandur
Jóhannsson. Hverfisg. 108.
Benedikt Einarsson bóndi i
Miðengi í Grímsnesi á sjötugs-
afmæli 7. apríl n. k.
Hjónaband. Á laugard. verða
gefin saman í hjónaband af
sjera Bjarna Jónssyni ungfrú
María Magnúsdóttirí Baugsv.
3 og Tage Ammendrup, forstj.
Laugaveg 58. Heimili þeirra
verður á Laugaveg 58.
Hjónaband. '■>. >>. m. verða
gefin saman í hjónaband á
Siglufirði Ragnheiður E. Jóns-
dóttir og Ingvi B. Jakobsson,
járnsmíðanemi. Heimili ungu
hjónanna verður á Laugavcg
12, Siglufirði. _
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Bjarna Jónssyni ungfrú Marta
Jónsdóttir, Vífilsg. 24 og Ing-
ólfur Jónsson, verkstj. Þórs-
götu 14. Heimili þeirra verður
á Þórsg. 14.
Ernesto Waldosa, danski dá
valdurinn, sem getið hefur sjer
mikinn orðstír meðal Reykvík
inga fyrir listir sínar. hefur
allra síðustu sýningu í Nýja-
Bíó við Skúlagötu annan dag
páska kl. 23.30.
Z I O N
Samkoma á skírdag, föstud.
langa, páskadaginn og 2 í pásk
um kl. 8 síðd.
Hafnarfirði. — Samkoma
á skírdag, föstud. langa, páska
dag og 2. í páskum kl. 4. Á
páskadag verður barnasam-
koma í báðum stöðunum á
venjulegum tíma. Verið vel-
komin!
®X$X®X$X®>^<®XSxSx®X®X®XS*®K^®X?X$kSX^<£<$X®>S
Tapað
Vetlingur með buddu með
peningum í hefur tapast. Finn-
andi vinsamlega beðinn að
hringja í síma 1031. — Góð
fundarlaun.
Vinna
HREIN GERNIN G AR
Filadelfia, Hverfisg. 44.
Samkomur: Skírdag kl. 4 og
8.30. Á föstud. langa kl. 4 og
8.30. •— Sunnudagaskóli kl. 2
e. h. — Söngur og hlióðíæra-
sláttur. — Allir velkomnir.
Á Páskadaginn kl. 4 í Fila-
delfia kl. 8.30 í Iðnó, 2. páska-
dag kl. 8.30 í Filadelfia.
SKRIFSTOFA SJÓMANNA-
DAGSRÁÐSINS
Landsmi'ðjuhúsinu.
Tekur á móti gjöfum og áheit-
um til Dvalarheimilis Sjó-
manna. Minnist látinna vina
með minningarspjöldum aldr-
aðra sjómanna. Fást á skrifstof
unni alla virka daga milli kl.
11—12 og milli kl. 13,30—
15.30. — Sími 1680.
Gluggahreinsun
Sími 1327
Björn Jónsson.
Ræstingastöðin,
(Hreingerningar)
sími 5113,
Kristján Guðmundsson.
HREIN GERNIN G AR
Pantið í tíma.
Sími 5571.
GUÐNI BJÖRNSSON.
BLAUTÞVOTT.
Efnalaug Vesturbæjar h.f.
Vesturgötu 53. Sími 3353.
útvarpsviðgerðastofa
Otto B. Arnar, Klapparstíg
16, sími 2799. Lagfæring á
útvarpstækjum og loftnetum.
Sækjum — Sendum.
Hvöt, Sjálfstæðiskvennaf jelagið
heldur hátíðlegt
10 ára aímæli
sitt í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 12. apríl, sem
hefst með borðhaldi kl. 7,30 e. h. stundvíslega.
Konum er heimilt að bjóða mönnum sínum á af-
mælisfagnaðinn meðan húsrúm leyfir.
Allar upplýsingar gefa: María Mack, Þingholts-
stræti 25, sími 4015, Guðrún ólafsdóttir, Veghúsa-
veg 1A, sími 5092, Kristín Sigurðardóttir, Bjarka-
götu 14, sími 3607 og Jónína Guðmundsdóttir, Bar-
ónsstíg 80, sími 4740.
Konurnar eru beðnar að tilkynna þátttöku sína fyr
ir 9. apríl.
Stjórnin.
ÖESI AB AUGLÝS* t MORGUNBLAÐINO
<Sx$x$x$k$x$x$x$x$x$xSx$x$*$<§<$x^$x$x$*^Sx$x$x$*$xSk$§x§<$x$"$x$x$xSx$<§<$x§<Sx$<$x$x$*§>^<£<
Sundhöíi Beykjavíkur og
Sundlaugarnar
verða lokaðar eftir hádegi á skírdag, allan föstudag-
inn langa og báða páskadagana.
Baðhús Reykjavíkur verður lokað alla hátíðis-
dagana.
Laugardaginn fyrir páska verða þessar stofnanir
opnar allan dagínn.
<§^^<§<SX§<§X§K§<SX®K§§X§<§§X$>§X^$X§*$X$X$§*§K§§X$X§§XS>^<§<§§X§<§^^$>§>^§^§X§§>C
Skrifstofur bæjarins
verða lokaðar laugar-
daginn fyrir páska
fjoraaritjónnn
Det Danske Selskab
i Reykjavík
Dansk Gudst jeneste 1
afholdes i Domkirken
1. Paaskedag Kl. 2 Em.
Móðir mín,
SIGRÍÐUR TEITSDÓTTIR,
andaðist að St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, miðviku-
daginn 2. apríl.
Guðni Eyjólfsson.
Jarðarför konunnar minnar,
ÓLÍNU EYSTEINSDÓTTUR
verður þriðjudaginn 8. þ. m. Athöfnin hefst með hús-
kveðju að heimili hennar, Njálsgötu 3, kl. 10. Jarðað
verður að Stóru-Borg í Grímsnesi kl. 1. Bílferð frá
Bifröst kl. 11.
Sisrurður Jónsson.