Morgunblaðið - 23.04.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.04.1947, Blaðsíða 7
fTI* MiðvikudagUr 28. apn'l. 1947 M :011 G IU M B L-'A:D I Ð Bókafregn: „Saga tónlistarinnar í frumdráttum" Sigrid Rasmussen: Saga tónlistarinnar í frum- dráttum.— Hallgrímur Helgason þýddi. Útg.: Gígjan, Rvík 1946. NÝJAR bókmentir vorar hafa smám saman auðgast að ritum ýmsra greina nytsemdar og feg urðar. Það er gleðiefni. Þó er það ein grein sígildrar fegurð- ar, sem hefir orðið fremur á hakanum. Hún er tónlistin. — Reyndar hefir hin síðustu ár eigi svo lítið — borið saman við fámenni þjóðar — af sönglög- um ýmislegs efnis „gengið út á þrykk“ (svo sem áður var orð- að) og eigi má þakka furðan- lega góða hæfileika margra til söngs, nje viðleitni ýmsra að fara með hljóðfæri. En bóklega fræðslu um tónlistarefni hefir margur kann að ætla, fyrir fræðendur og þýðendur ritanna. Gætir þessa hjer nokkuð. Væri farið að útskýra nöfnin (ev- rópisku) og verkefnin, þá yrði það alt of langt mál í texta fræðiritanna. Betra sjer á parti og minnist jeg þá góðrar við- leitni ritstjórnar „Tónlistarinn- ar“, tímarits fjelags íslenskra tónlistarmanna, í köflum þeim, er þar nefnast: „Tónlistarheiti og táknanir“. En sje breytt um heiti og þau valin úr nægta- brunni íslenskunnar, þá verða það oftast að vera nýyrði, og má þá varla búast við, að þau verði öll svo sjálflýsandi, að eigi þurfi nokkurrar greinar- gerðar. Þessar umbúðir ger- ast ekki allt í einu. Þær þurfa nokkurn tíma fyrir sig. Lagast vantað tilfinnanlega. Þannig með góðri viðleitni. Stafrófi hefir Hljómfræði aðeins einu söngfræðinnar hefir nokkuð sinni verið prentuð á íslensku, bæst íslenskur búningur, síðan fyrir 35 árum og þá aðeins stutt það íklæddist honum að nýju ágrip. Saga sönglistarinnar um 1870. Hið sama gildir um aldrei fyrri en nú rit það, sem hærri stig hennar og liggur nú minst er hjer á. Þó má segjaífyrir þeim. Líklegast verður um tónlistarsöguna yfirleitt að hún sje kynning þróunar, hagnýtingar og verkana þeirra efna og hæfileika, sem maður- jnn fekk — öðrum lífsverum jarðar fremur — til að njóta hreinnar gleði, láta hátíðlega í Ijósi helgustu tilfinningar sínar og lofa skapara. sinn gjafarann allra góðra hluta. Hin nýja bók flytur aðeins ágrip stórmikils efnis. Má þá vera, að sitt sýnist hverjum um það, hvað taka skal til frásagn- ar. Jeg, fyrir mitt leyti, vildi gjarnan heyra eða lesa meira og fleira. Þó held jeg að þýð- andinn hafi gert rjett að taka ekki stærra rit til meðferðar í þetta sinn. Þeim, sem efnið er ókunnugt, eins og nú mun flest um hjer á landi, það er sögu tónlistar snertir, mun erfiðara að fylgjast með, þegar mikið heppilegast, að evrópisk heiti tónlistar fái inngöngu í mál vort, ef eigi eru þegar fengin íslensk í þeirra stað, og ef þau geta tekið íslenskum búningi lýtalaust. Góðir „hagyrðingar“ málsins verða að „leysa hin af hólmi“. Og ekki get jeg leynt því, að það skemmti mjer að sjá sem flest hugtök og heiti tónlistarinnar kæru í vel völd- um búningi frá rótum móður- máls vors.. Jeg fagna útkomu þessarar nýju bókar óg vona að hún verði mikils vísir. Þýðandinn á þakkir skilið fyrir að hafa rið ið hjer á vaðið, enda hefir hann þótt ungur sje, sýnt frábæran ötulleik í að auka hluttöku vor skamtkominna í hinni fegurstu af fögrum listum. Og „það verð ur hverjum að list, sem hann leikur“. Auk beinnar þýðingar er til meðferðar fyrir næmi og : bókarinnar hefir hann gert oss, skilning. Einnig mundi stór bók með nauðsynlegum nótnadæm- um ha’fa orðið svo dýr, að fáir hefðu keypt. Jeg vil því hvetja tónlistarvini — og það ættu allir að vera — að lesa þetta rit sem rækilegast. Mun þá gróa löngun eftir meiru og hæfileik- ar hafa verið til þess að taka á móti því. Þá er tími til kom- inn til að bera á borð aðra bók sama efnis, en mun stærri. — Fræðimenn tónlistarinnar munu ekki láta standa á hjálp sinni. Bók þessi flytur allmörg tón- listarheiti og hugtök, sem varla má búast við að lesendur allir skilji, um sinn, þótt söngvinir sjeu. Veldui- það miklu, að mentagrein þessi er svo ný og ókunn fyrir oss. Mál vort á ekki til staðar vel fallin orð yfir við fangsefni hennar, og af því að vjer erum hjer á eftir öðrum mentaþjóðum, þá skiljum vjer ekki nægilega vel merkingu og takmörkun orða þeirra, sem tón listin á og notar í almennu Ev rópumáli. Þetta er erfiðura en fávísum 1' 'jndum gott hagræði með þvi, að þýða texta nótna- dæmanna og skrifa nokkrar skýringar neðan máls. Jeg endurtek hvatning mína til unnenda söng og tónlistar, ingafjelagsins ÞAfJNT^. feferúar' s.L hielt Eyfirðingafjelagið' í Reykj a- vík aðalfund sinn. Á fundin- um fór fram stjórnarkosning og voru þessi kosin í stjórn- ina: Frú Dýrleif Pálsdóttir og er hún formaður fjelagsins. Meðstjórnendur: Sigurður Jónsson, kaupmaður, Unndór Jónsson skrifstofumaður, Jón Benjamínsson húsgagnasm. og Zophonías Jónsson, skrif- stofumaður. Eitt af þeim málum, sem fjelagið hefir á stefnuskrá sinni, er að gefáút sogu Evja fjarðar og er hafinn undir- búningur að því verki, og fyrsta bindið fullbúið til prentunar, er það samið af Steindóri Steindórss. menta- skólakennara á Akureyri. Nokkur dráttur hefir orðið á útkomu þess hjá útgáfufje- laginu Norðra, sem hefir tek ið að sjer að sjá um útgáfuna Var það einróma vilji fundar manna að ekki dragist leng- ur að koma ritinu fyrir al- menningssjónir. Þá hefir fje lagið fengið til umráða lands skika austur á Þingvöllum í því skyni að hlynna að skógar gróðri þar. Hafa verið gróður settar þar á fjórða þúsund trjáplöntur og virðast þær dafna prýðilega. Það er al- kunna að Eyfirðingar hafa verið brautryðjendur í skóg- rækt, hafa Eyfirðingar bú- settir hjer í Reykjavík tekið upp þetta áhugamál sitt heim an úr hjeraði og fundið verk efni fyrir sig á Þingvöllum. Mætti þetta verða til fyrir myndar öðrum átthagafjelög um um að taka að sjer að prýða og vernda hinn helga stað Þingvelli. Þar eru nóg verkefni fyrir alla, sem áhuga hafa á að fegra landið. Fje- lagið mun bráðlega leita til Eyfirðinga, sem búsettir eru hjer í bænum um fjárstyrk í þessu skyni og væntir þess að þeir bregðist vel við svo hægt verði að gróðursetja verulega mikið af trjáplönt- um á þessu vori. Þá hefir fjelagið haldið uppi kynningar- og fræðslu fundum og hyggst að gera það framvegis. f kvölc hefir verið ákveðið að halda árshátíð og sumarfagnað Ný BENNA-bók! Benna-sögurnar eru dálæti allra drengja um gervöll Norðurlönd og hinn enskumælandi heim, enda eru þær bráoskemmtílegar cg fullar af spennandi ævin- týrum, sem hrífa og heilla hugi allra drengja á þroskaaldri. Benni í leyni- þjónustunni hefir farið sig urför um allt ísland, og hefir þessi saga verið keypt og lesin framar flest um öðrum unglingabókum. Fyrir sköAimu var dreng- ur nokkur 1 Reykjavík spurður, hver j um hann vildi helst líkjast, þegar hann yrði stór. „Benna“, svaraði hann. — Það var hvorki hik nje efi hjá dreng! Nú kemur hjer sagan af Benna í frmnskógum Ame ríku, þar sem hver furðu- legi atburðurinn rekur annan. Þetta er ekki beint framhald af fyrri sög- unni, en hjer eru sömu fjelagarnir þrír á ferðinni: Benni, Kalli og Áki, á flugi um háloftin og í átökum við ræningja og villidýr á jörð niðri og í hvelfingum neðanjarðar í leit að fjársjóðum. Þeir eru svo sem ekki athafnalausir, piltarnir þeir arna! Gefið drengjunum BENNA- sögurnar í sumargjöf. Þeir munu meta þá gjöf vel og lengi. en sem finna sig þar skamt j Breiðfirðingabúð. Mun verða komna á veg, að þeir notfæri vandað til hennar eftir föng um. öllum Eyfirðingum er heimil þátttaka. Væntir stjórnin þess fastlega, að sem flestir sæki mótið og gerist um leið meðlimir í Eyfirðinga fjelaginu, ef þeir eru ekki þegar orðnir fjelagsmenn. jer vel þessa litlu þók. Það er jafnan heppilegt, að hver kynni sjer undanfarna æfi og leið þess málefnis, sem hann virðir og hefir hug á að sinna. Það er gaman fyrir hvern kirkju-har- mónista og gagn, að vita nokk- uð úr sögu sönglistar og segja söngflokki sínum til uppörfun- ar smá þætti eða viðþurði það- an á hvíldarstundum við söng- æfingar. Sigtryggur Guðlaugsson. Núpi. Minkaður kjöiskamfur RÓMABORG: ítalska stjórn- in hefir ákveðið, að aðeins megi selja kjöt í verslunum í Ítalíu þrjá daga í viku. Falskir fafaseðlar LONDON: Scotland Yard leitar nú að mönnum, sem hafa falsað mikið af fataskömtunar seðlum og selt þá á svörtum markaði. Seðlarnir eru vel gerðir og prentaðir á þvínær samskonar pappír og skömtun arseðlar stjórnarinnar. BEST AÐ AUGLtSA t MOBGUNBl JYJÐINU Einbýlishús á stórri lóð, ásamt bílskúr og sjerstakri útigeymslu, er til sölu. — Listhafendur sendi tilboð, merkt: — „Einbýlishús“, til afgreiðslu blaðsins, fyrir 28. þ.m. Get útvegað Kvenskó, Karlmannsskó og Barnaskó til afgreiðslu strax gegn gjaldeyris- og innflutnings- leyfum. I ^Jdeiídv. ^Jdjartaná Cju (ím ti nt/dJonae Sími 5645. Húsgrunnar Tökum að okkur að grafa grunna í tíma- og ákvæðisvinnu. Vinnuvjelar ORKA h.f. h.f. Sími 7450. AUGLÝSING EK GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.