Morgunblaðið - 30.04.1947, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 30. april 194Z
Ríkisstjórnin hefur nú fengið
eína lýsingu, og hana ekki fagra,
af hálfu háttvirts Sósíalista-
flokks.
Er Jiað að vísu cngin nýlunda,
}iví að jafnskjótt sem stjórn
þessi var mynduð hófust tals-
menn Sósíalistaflokksins handa
tim að níða stjórnina og létu sér
f'kki nægja að stunda þá iðju
hér innanlands heldur dreifðu
óhróðri sínum sem víðast er-
lendis.
Jafnvel í geróþekktum komm-
únistablöðum úti um heim kom
rógur um hina nýju ríkisstjóiri
íslands, sbr. t. d. danska komm-
únistablaðið . Trods A11“ frá 14.
febrúar s.l., þar sem það er'haft
•cft-ir íslenskum kommúnistum,
nð stjórnin ætli sér að koma
á kreppu, vinni fyrir hagsmuni
Randaríkjanna gegn íslenskum
liagsmunum o. s. frv., jafnframt
iþví sem hælst er um, að fyrrv.
forsætisráðherra hafi aðcins með
herkjum bjargað sér undan hóp-
göngu, sem hafi ætlað að tala
,,nánar“ við hann.
Ðæmdu íyrirfram
Komúnistar höfðu því þegar
fyrirfram kveðið upp áfellisdóm
yfir stjórninni og mun sannast
sagt litlu hafa skipt, livað stjörn
in gerði, söngurinn um gerðir
íiennar hefir æ verið sá sami frá
fyrsta dcgi. Um gerðir stjórnar-
innar vill háttv. Sósíalistaflokk-
/
nr ekki sjá hvað er satt og rétt,
iheldur skapar haan í hug sér
liinar ferlegustu kynjamyndir,
/sem hann ætlar syo að telja al-
rnenningi trú um, að séu sannar.
En þar skjátlast honum. Fólk
ið sér staðreyndirnar og þær eru
íillt öðruvísi útlits en háttv.
Sósíalistaflokkur vill vera láta.
En því meiri furða er þetta
æði hins háttvirta flokks, sem
stjórnin- beinlínis á Sósíalista-
flokknum tilveru sína að þakka.
Enginn efi er á því, að síðustu
aíþingiskosningar sýndu þann
vilja þjóðarinnar, að sömu flokk
ar, sern þá fófu * með 'stjórn,
héldu því áfram með svipaða
eða siirnu stefnu, sem þeir höfðu
stjórnað eftir um hálfs annars-
árs skeið.
Fyrir kosningar lét Sósíalista-
flokkurinn einnig svo sem ekki
etæði á honum um áframhald-
íindi stjórnarsamstarf. Þvert á
móti. Réttum hálfum mánuði
fyrir kosningar sendi hann hin-
nm samstarfsflokkunum tilboð
xnn •áframhaldandi samstarf og
lieimtaði að þegar í stað væri
igengið til stjórnarsamninga á
þeim grundvelli. Auðvitað var
slíkt ekki unnt. Tilboðið kom
ekki fyrr en Sósíalistaflokkurinn
vissi, að miðstjórnarmenn hinna
flokkanna væru dreifðir víðsveg
ar um landið og að þegar af
þeirri ástæðu var ómögulegt að
taka afstöðu til þess fyrir kosn-
iúgamar. enda með þessu hátta-
I ig" úitilokað, að rvýr málefna-
srónoingur yrði borinn undir
þyiðina við kosningar.
jForystumönnum Sósíalista-
flokksins ^var þctta auðvitað'
Eldhúsræða Bfarna
Benediktssonar utan-
j!
ríkisráðherra
jafnljóst sem öðrum. Þeir ætl-
uðust aldrei til að samningar
yrðu tekriir upp á þessu stigi.
Tilgangur þeirar var sá einn að
hressa upp á dofnandi fylgi Sósí-
alistaflokksins með því að láta
svo sem ekki stæði á sér um
vilja til þjóðholls samstarfs.'
Eftir kosningar snéiist þetta
á allt annan veg. Iláttvirtur
þingmaður Isafjarðar, Finnur
Jónsson, fyrrv. dómsmálaráð-
herra, Iiefnr skýrt frá því,
að ráðherrar Sósíalistaflokksins
hafi á s.l. sumri ekki fengist til
viðræðna á stjórnarfundum um
hin mest aðkallandi innanlands-
mál, svo sem ráðstafanir gegn
vaxandi verðbólgu, um fjárút-
vegun til nýsköpunarirínar, und-
jrbúning vertíðar og annað slíkt,
og báru þeir þá fyrir, að þeir
vildu engu sinna fyrr en sæist,
hvernig tiltækist um samninga
viB Bandaríkin um lok herstu
þeirra hér á landi.
Ferðakosfnaður Áka
Gengu þessi undanbrögð Sósí-
alistaflokksins jafnvel svo langt,
að ráðherrar hans gættu þess
vandlega síðari hluta sumars að
vera helst aldrei samtímis í bæn-
um. Eru þær aðfarir nokkur
skýring, en þó ekki fullnægjandi,
á hinum furðulega ferðakostn-
aðatreikningum, sem Áki Ja-
kobsson hefur sent ríkissjóði
fvrir ferðalög sín hér innanlands
s.l. ár. Reikningar, sem a. m.
k. hin síðari ár, eru með öllu ó-
þekktir í nokkuð svipuðum
mæli, og eru auk þeirra víðteknu
filunninda ráðherra að hafa rík-
isbifreið tii ráðstöfundar til
ferðalaga og annarra nota.
Fyrsti reikningurinn frá fyrri
hluta ársins er, að því er virðist, ■
fyrir ferð suður í laríd, ekki ei'
tekið fram hvert, og er helst
svo að skilja, scm hann sé fyrir
ferð suður í Sandgerði, sem sagt
er, að ráðherrann hafi farið um
þessar mundir til að róa undan
forsætisráðherra sínum, enda er
sá reikningurirín langlægstur,
eða ekki nema 3000 kr.
Allir nema reikningarnir rúm-
um. 18.800 krónnm, og verður
ekki sagt, að háttv. Áki hafi
engu til kostað, er hann var
þannig að láta aka sér undan
ábyrgðini af því að stjórna mál-
um þjóðarinnar svo scm til var
ætlast.
Hugvð!!arsamning<
urinn
Um sjálfa samningagerðina
við Randaríkin er það að segja,
að ráðherrar Sósíalistaflokksins
rufú samvinnu um það mál inn-
an ríkisstjórnarinnar með af-
510011 þeirri, sem þeir tóku á
Bjarni Benediktsson
aukaþinginu í júlí í fyrrasumar,
sem eingöngu skvldi fjalla um
þátttöku Islands í fél'agsskap
Sameinuðu þjóðanna.
Framkoma Sósíalistáflokksins
þá sýndi, að flokkurinn vildi
ek'kihafa samvinnu við þáver-
andi forsætisráðherra eða meiri-
hluta ríkisstjórnarinnar um
lausn frá hersetu Bandaríkja-
manna hér eða ráðstöfun á
Keflavíkurflugvellinum. Samn-
ingaumleitanirnar þarað lútandi
varð því að gera án þátttöku
ráðhcrra Sósíalistaflokksins eða
anríarra fulltrúa hans. Niður-
stöður þeirra samninga eru svo
kunnar, að ekki þarf mörgum
orðum um að fara. Yfirgnæfandi
meiri hluti Alþingis samþykkti
samninginn og meginþorri þjóð-
arinnar telur hann hagkvæmari
íslendingum en fyrirfram liafi
verið unnt að gera ráð fyrir.
Sósíalistaflokkurinn og örfáir
menn aðrir snérust að vísu til
heiftúðugrar andstöðu en rök
fyrir þeirri afstöðu hafa aldrei
verið færð, svo að nokkurs séu
virði enda eru þau ckki til.
Hæstvirtur samgöngumála-
ráðherra, Emil Jónsson, kvað
niður í eitt skipti fyrir öll róg-
burðinn um, að KeflavíkurvöII-
urinn ætti að verða herstöð
reiðubúin til árása á Evrópu, og
þá sérstaklega á Sovétríkin, þeg
ar hann benti á, að samningur
þessi á aldrei að gilda lengur en
á meðan Bandaríkin hafa samn-
ingsbundið við Sovétríkin her-
stöð í Þýzkalandi, þ. e. inni í
sjálfri miðri Evfópu, — og geta
þaðan ögrað hvort heldur Aust-
ur eða Vestur-Evrópu á ólí'kt til-
finnanlegii hátt en héðan frá ís-
landi, ‘ef vilji væri fyrir hendi,
sem auðvitað ekki er. Sósíalista-
flokkurinn lét þó ekki þessi og
önnur augljós rök verða sér að
kenniugu, heldur rauf hann
stjórnarsamstarfið og varð þess
þannig valdandi, að fyrrverandi
stjórn sagði af sér 10. október s.l.
0
Ef ráðamenn Sósíalistaflokks-
ius hefðu trúað því, að flugvall-
arsamningurinn væri svo hættu-
legur sem þeir sögðu, þá hefði
þeim auðvitað borið sxylda til
að gera það, sem á þeirra valdi
'stóð til að firra þjóðina þessum
hættum. Enginn hefir beti'i að-
stöðu til þess en flugmálaráð-
herra. Áki Ja'kobsson gegndi því
embætti í fyrrverandi stjórn.
Með áframbaldandi setu í ríkis-
stjórn hefði hann haft einstætt
tækifæri til að forða þjóð sinni
frá þeim hættum, sem hann
reyndi að telja henni trú um að
gæti leitt af framkvæmd samn-
ingsins.
Þingmenn SósíalistaUokksins
svara þessu sjálfsagt svo, að þeir
hafi ekki viljað una því, að samn
ingurinn væri gerður og jiess-
vegna sagt af sér. En ef þeir
töldu það eitt nægja til að
sprengja stjórnarsamstarfið
hlaut þar af óhjákvæmilega að
leiða, að þeir neituðu með ölltl
að fara í stjórn á ný á meðan
samningurinn væri í gildi. Því
fór hinsvegar fjarri, að þeir
hefðu þann hát't á. Þvert á
móti. Þeir tóku þátt í samning-
um um nýja stjórnarmyndun við
alla flokka þingsins eftir þettía
og var þó eindregin meirihluti
þingmanna með samningsgerð-
inni. Og sú stjórnarmyndunar-
tilraun, sem þeir síðast voru með
í, var einmitt undir foryztu
Ólafs Thors þess manns, sem
gert hafði flugvallarsamninginn
og mesta ábyrgð bar á honum.
Síðari afstaða Sósíalistaflok'ks-
ins hefir þessvegna sýnt það svo
glögglega sem verða má, að ann
aðhvort vantar allt samhengi í
orð og athafnir Sósíalistaflokks-
ins eða það eru annarlegar or-
sakir, allt aðrar en flugvallar-
samningurinn, sem mest hafa
ráðið um gerðir flokksins eftir
kosningarnar á s. 1. sumri.
Tvöfeldni Sésíaiista
Ég skal ekki rekja allar þær
samningaumleitanir um stjórn-
armyndun, sem reyndar voru
frá því að stjórn Olafs Thors
sagði af sér og þangað til ný
stjórn var mynduð, enda var ég
verulegan hluta af þeim tíma
fjarverandi á fundi hinna Sam-
einuðu þjóða og get þessvegna
ekki sagt frá þeim atburðum af
eigin raun. Hitt hefir sannast
svo að Sósíalistum tjáir ekki að
mót að mæla, að eftir að Olafur
Thors tók að sér að reyna stjórn
armyndun á ný hinn 18. desem-
ber, en þá stjórnarmyndun tak-
markaði hann við endurreisn
sinnar gömlu stjórnar, þ. e. við
samstarf Sjátfstæðisflokks, Al-
þýðuflokks og Sósíalistaflokks,
þá var Sósíalistaflokkurinn sam
tímis því, sem hann þannig fyr-
ir opnum tjöldum samdi við
Ólaf Thors, þátttakandi bak við
tjöldin í öðrum samningaumleit-
unum, þar sem viðleitnin var að
mynda stjórn án þátttö'ku Sjálf-
stæðisflokksins, fyrst undir for-
yztu Hernianns Jónassonar en
síðai' undir foryztu einhvers Al-
þýðuflokksmanns, með þeim
kynlega fyrirvara einum, að A1
þýðuflokkurinn sjálfur mátti
ekki ráða hver þessi stjórnarfor
maður flokksins væri. Valið um
það átti að vera hjá Sósíalista-
flok'knum.
Þó að menn séu orðnir ýmsu
vanir í íslenzkum stjórnmálum,
þá er þó slík tvöfeldni og þrálát
blekking, sem betur fer, með
öllu óþekkt fram að þessu. Eu
það er ekki aðeins ódæma tvö-
feldni. sem lýsir sér í slíkum
vinnubi'ögðum, heldur einríig al
gjör skortur á málefnaáhuga.
Sósíalistar voru þannig samtím
is að semja um endurreisn ný-
sköpunarstjórnar Ólafs Thora
og þeir voru í leynisamningum
við þá menn, sem þeir áður
höfðu ákært haíramlegast fyrir
andstöðu við alla nýsköpun og
talið hina örgustu hrunstefnu-
menn, sem með þjóðinni væru.
Það er að vísu engin furða })ó
að margii' héldu, að sá flokkur,
sem þannig fór að, væri einungis
að hafa hina flokkana að háðii
og spotti. Um það skal ég ekki
dæma. Jeg veit m. a. s. ekki,
hvort ráðantenn Sósíalistaflokks
ins hafa sjálfir vitað, hvað fyrir
eim vakti.Hitt er og sannanlegt
sem fuilyrt er, að þar hafi hver
höndin verið upp á móti amári
'og brennandi heiflúðareldur log
að á milli forráðamanna. ITæstv„
forsætisráðherra telur, að mest
'hafi þetta verið leikaraskapur til
þess þeiiu mun betur að geta
teflt á hin a flokkana. Svo kann
að hafa verið í fyrstu. En hitt,
er víst, að þegar öli þessi klók-
indi báru alveg öfugan árangur,
hrutu mörg ófögur orð milli for-
kólfanna.
Hvað sem um það er, þá kont
þó'glögglega fram, að allir trúðus
þeir því, að vegna ósamlyndis
hinna flokkanna væru •sjúlfir
þeir ómissandi, gæti sett öðrum
kosti eftir vild sinni og magnað
glundroða og öngþveiti í þjóð-
e
félaginu, án þess að aðrir fengu
að gert. En þeim mun merki-
legra var, að ekki s'kyldi kom-.
ast á samkomulag, þar sem all-
ir flokkar létu svo í orði kveðnu,
að þeim væri Ijóst, hver væri
helztu úrlausnarefnin frnmund-
an, og að menn greindi ekki
verulega á, hverjar leiðir skyldi
fara til lausnar þeim.
Um þessar saiiiningaumleitan
ir hafa þó engar skýrslu verið
birtar' almenningi og skal ég
þessvegna ekki re'kja þær nán-
ar. Jeg minni aðeins á þá stað-
reynd, að um hinn 10. janúar
lýs'ti Ólafur Thors yfir því við
forseta Islands, að hann treysti
sér ekki tilað mynda ríkisstjórn.
Forseti íslands fól þá þegar
í stað Stefán Jóhanni Stefáns-
syni að gera tilraunir um stjórn-
armyndun, Stefán Jóhann snéri
sér þá til allra flokkanna um
þátttöku í nýrri stjórn. En þá
brá svo við, að Sósíalistaflokk-
urinn, sem áður hafði samtímia
átt í samniftgum við alla flokka
þingsins um stjórnarmyndum
með mismunandi móti og með
ólíkum mönnum og málum,
hann neitaði nú alveg að taka
þátt í nokkrum samningaumleit
unum undir foryztu formanns
Alþýðuflokksins, þess flokks,
sein Sósíalistaflokkurinn hefur;
þó tjáð sig hafa mestan hug á
Framh. á bls. 5 J