Morgunblaðið - 30.04.1947, Síða 9

Morgunblaðið - 30.04.1947, Síða 9
Miðvikudagur 30. apríl 1947 kOííU'UNBLAÐIÐ 9 FRÁFALL HJER BIRTAST nohkrar Ijósmyndir, sem . teknar hafa veriö í sambandi við fráfall Kristjáns X. Danakonungs. — Á efslu myndinni sjest kista konungs í Hallarkirkj- unni í Kaupmannahöfn, fiar sem hún hefur slaðiS undan farna daga og almenningur hefur gengið fram hjá lil að sýna hinum látna virðingu sína og þegnskap. Kista konungs var sveipuð danska ríkisfánanum og kon Ungskápunni. Á kistunni var korði konungs og hermanna húfa, sem hann bar að jafn- aði er hann var á reiðtúrum Únum um gölur Kaupmanna hafnar. — Veldissproti kon- iings og veldishnöltur ásamt konungskórónunni stóð við kistuna, en Ijósastjökum var komið fyrir við kisluna, eins og siesl á rnyntliniii. Myndin til hœgri þar fyr- ir néðan er af Alexandrine og Ingrid drottningum þar sem þær kóma út úr Hallarkirkj- unni eftir að þœr höfðu sjálfar hugsað um skreyt- ingu kistunnar. Til vinstri við myndina af droftningunum er mynd áf Kapellu Kristjáns konungs IX. í H róarskcldu-dóm - kirkju, en þar eru kistur Danakonunga af ætt Glyks- borgara og þar verður kista Kristjáns X. geymd. Ncðstu myndirruir tvær til vinstri eru af HnUarkirkj- unni í Kaupmannahofn. Efri myndin er af kirkjunni að iitcm að kvöldlagi, en hin myndin er tekin inni í kirkj- unni. Neðsta myndin er af fyrsla ríkisráðsfundi Friðriks IX. (Sjá nánar skýringu undir myndinni). Hallaitirkjan í Höfn FYilSTl ríldsráðsfundur Eriðriks IX. Danakcr.z;ngs, sem hann hjelt í Kristjáns- borgarköll daghtn, sem hann tók v:S vcldum í Danmörku. Við hægri hlið konsmgs sitpr Knud crfSaprins, á vinsiri kli'3 Knud Kristensen, forsœtisréðherra og szðan aðrir rÓð- hcrrar. ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.