Morgunblaðið - 30.04.1947, Qupperneq 10
10
.MiijSvikudagur 30. apríl 194,7
Minningarorð
ÞEIM fer nú óðum fækk-
andi, smábændunum, sem
fyrrum háðu lifsbaráttu sína
uppbóta og styrktarlaust á
kotunum í nágrenni Reykja-
víkur. — Einn þessarra gömlu
bænda, Helgi Sigurðsson, er til
grafar borinn í dag, að loknu
löngu og erfiðu dagsverki.
tlelgi Sigurðsson fæddist að
Holtakotum í Biskupstungum
hinn 29. apríl 1861, sonur
hjónanna Sigurðar bónda Guð
mundssonar, fjárríka Eiriks-
sonar og Guðrúnar Þorláks-
dóttur. Börn þeirra Sigurðar
og Guðrúnar voru 17 talsins,
en nú eru aðeins 4 þeirra lif-
andi, öll Reykvíkingum að
góðu kunn, þau María kona
Páls Gestssonar fyrrum bónda
að Eiði í Mosfellssveit, Sigur-
jón og Flosi trjesmíðameistar-
ar og Guðmundur bóndi að
Lögbergi, sem er yngstur
þeirra systkina, rúmlega sjö.
tugur nú.
Þau Sigurður og Guðrún
fluttust 1873 í Gröf í Mos-
fellssveit (nú Grafarholt) og
fylgdist Helgi með þeim suð-
ur. — Helgi heitinn hóf bú-
skap að Lækjarkoti í Mosfells-
sveit, en það er nú löngu horf-
ið undir Lágafell: Þaðan flutt-
ist hann að Kópavogi og bjó
þar í mörg ár áður en hann
fluttist til Reykjavíkur. Hug-
ur Helga stóð þó alla tíð til
búskapar og ekki leið á löngu
þar til moldin og grösin kall-
aði hann aftur til sín og hann
hóf búskap að nýju, en ekki
fór hann þó lengra en að
Leynimýri sunnan Öskjuhlíð-
ar. Þar bjó hann í 12 ár. Hann
var nú kominn hátt á áttræðis
aldur og kraftarnir teknir að
þverra. Hoilsa hans hafði
aldrei verið góð, en með há-
um aldri hnignaði henni óð-
um.
Helgi var tvíkvæntur. Var
fyrri kona hans Halldóra Ein-
arsdóttir frá Hvassahrauni,
fædd 18. jan. 1868, dáin 11.
febr. 1904. Þau eignuðust 4
börn, en tvö þeirra dóu ung.
Þau sem lifa eru þau Jóhann,
giftur Guðrúnu Helgadóttur
(eru búsett í Hafharfirði) og
Anna, gift Pálmari Sigurðs-
syni rafvirkja í Reykjavík. —
Himi 20. nóvember 1908 gift-
ist Helgi eftirlifandi ekkju
sinni, Kristjönu Jónsdóttur,
hinni mestu dugnaðar og
mannkostamanneskju. Er ó-
hætt að segja, að betra gat val
Helga ekki verið, slík kona
reyndist Kristjana Helga
heitnum. Fór saman hjá henni
einsdæma dugnaður til allra
verka og umhyggja fyrir
manni sinum og börnum hans.
Þau eigntiðust tvo syni, Hall-
dór (fæddur 1912, dáinn
1933) og Ingvar (fæddur 1918
dáinn 1943) og að Ingvari
látnum tóku þau son hans,
sem nú er þriggja ára, til fóst
urs. Sýnir það ræktarsemi
þeirra, þótt bæði, en þó eink-
um Helgi, væri nokkuð við
;aldur. — Síðustu 35 árin var
•heilsa hans ljeleg, en hann bar
það allt með mestu stillingu,
enda naut hann þá best hinn-
ar ágætu konu sinnar. öllu
því, að höndum bar, tók Helgi
með þeirri ró og festu, sem
einkenndi hann allt fram í
andlátið. Flann var hið mesta
prúðmenni og drengur góður
í þess orðs fyllstu merkingu.
Glaður var hann viðmóts og
|vjek jafnan góðu að öllum.
Hann andaðist 18. apríl s. 1.
Enda þótt þungur harmur
sje kveðinn að, ástvinum hans,
gleður þá þó minning um góð-
an mann.
Otto N. Þorláksson.
Fjársöfnun „Hlífar"
á Akureýri
KVENFJELAGIÐ Hlíf á
Akureyri efndi til fjársöfnun-
ar á sumardaginn fyrsta, eins
og að undanförnu með merkja-
sölu, basar, kaffisölu og kvöld-
skemmtun. Var þar til skemmt-
unar söngur tveggja ungra
stúlkna úr Menntaskólanúm,
-þeirra Guðrúnar ' Tómasdóttur
og Jóhönnu Friðriksdóttur.
Úndirleik annaðist Þórgunnur
Ingimundardóttir. Edda Schev-
ing las upp, frú Sigríður Schiö-
th og Jóhann Guðmundsson
sungu tvísöng með undirleik
frú Elsu Blöndal, Lýður -Sig-
tryggsson lj«k á harmoníku og
sjónleikurinn „Misskilningur á
misskilning ofan“ leikinn af
fjelagskonum sjálfum. Síðan
var stiginn dans.
Fjársöfnunin gekk óvenju-
vel aíð þessu sinni, og sýndu
bæjarbúar mikinn skilning á
nauðsyn þess málefnis, sem
fjelagið berst fyrir, sem er að
koma á stofn sumarheimili fyr-
ir börn á Akureyri.
Þess skal loks getið að fjelag-
inu barst nýlega vegleg gjöf til
styrktarstarfsemi þess frá h.f.
Amaro, er var 10,000 krónur í
peningum. — H. Vald.
Leiðrjelling
Herra riístjóri.
ÞAÐ eru vinsamleg tilmæli
mín, að í sambandi við slys
það, er varð í Hvalfirði, og get
ið er um í blaði yðar 29. apríl,
^erði leiðrjett, að umræddur
bíll, er nefndur var í frjettinni
var ekki frá hinu nýstofnaða
Hvalveiðifjelagi og algerlega
óviðkomandi fjelaginu.
Með þökk fyrir birtinguna.
Jón Markússon.
MORQUNBþAÐIÐ
l ? : .1 i L i t - • t >
kvöld Einars Krist-
jánssoaar
SÍÐASTLIÐINN föstudag
áttu Reykjavíkurbúar enn
kost á því að hlíða á Einai
Kristjánsson tenórsöngvara,
sem er nýlega kominn heim úr
söngför í Svíþjóð og Danmörku,
þar sem hann vakti mikla at-
hygli með list sinni. Einar varð
mörgum kær söngvari þegar
hann var hjer heima síðast og
hjelt margar söngskemmtanir
við mikla aðsókn óg hrifningu
áheyrenda. Einar brást ekki
vonum manna heldur að þessu
sinni og mun það vera álit
flestra dómbærra mann að
þjóðin hafi á?tæðu til að gera
sjer miklar vonir um hann s©m
glæsilegan og vaxandi söngvara
óg að hann muni ekki bregðast
köllun sinni sem listamaður.
Á söngskránni voru að þessu
sinni tveir flokkar úrvalslaga
eftir Schubert og Brahms, flokk
ur íslenskra laga, Bikarinn eft-
ir Markús Kristjánsson, sígilt
lag, Söknuður eftir Hallgrím
Helgason, einkar hugþekkt lag,
Meðaíið eftir Árna. Thorsteins-
son og Hamraborgin eftir Sig-
vulda Kaldalóns. Auk þeSs söng
Einar aríur úr La Bohéme og
Turandot eftir Puccini og
Pagliacci eftir Leoncavallo.
Einar hefir lagt sjerlega
mikla rækt við vandaða með-
forð hugþekkra smálaga. Ein-
hverjir munu því máske vilja
líta SVO á að hann væri ekki
hlutgengur þar sem á reynir í
stórverkum í óperuhöllum
heimsins. Þeim mönnum væri
holt að hlýða á meðferð hans á
fyrnefndum aríum, sem -var í
senn fáguð, glæsileg og tilþrifa
mikil. Sjerhvert tónverk hefir
sína sál og tjáningu að flytja
og sönglist Einars Kristjánsson-
ar er brigðalaus þjónusta við
túlkun þeirrar tjáningar, vax-
in upp af glæsilegum hæfileik-
um, miklum lærdómi ig tvú-
mennsku við listina.
Vikar.
!i m mynan
fyrir S.Þ. — Isbskum
iistamðnnuDi boðin þátttaka
UPPLÝSINGASKRIFSTOFA Sameinuðu þjóðanna efnir til
alþjóðasamkeppni um litmyndir sem sýni á táknrænan hátt ein-
hvern þátt úr markmiði S. Þ. eins og það er framsett í inngangi
í sáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Myndirnar skulu vera 41X1
53 cm. að stærð, óupplímdar
og sljettar (ekki samanvafð-
ar), á þeim má ekkert sýnilegt
merki vera, en aftan á þær skal
skráð nafn, þjóðerni og heim-
ilisfang iisfamannsins, en hvít-
ur pappír festur yfir það, svo
ekki sjáist nafnið í gegn.
Myndirnar mega vera í alt
að sex litum (svart méð talið).
Þar sem prenta á myndirnar
fyrir ýmsar þjóðir, verður texti
að vera stuttorður og gagnorður
ef hann er nokkur,
Það sem ^myndirnar tákna
verður að vera skiljanlegt öll-
um og ekki eiga frekar við eina
þjóð en aðra. .
Myndirnar á’að dæma bæði
eftir listgildi þeírra og boð-
skap J)eim sem þær híifa að
flytja.
Islenskir listamenn fá
tækifæri til þátttöku.
Hver maður má aðeins senda
eina mýnd> Þátltakendur skulu
vera.ísl. ríkisborgarar.
Dómnefnd í hverju landi dæm
ir myndir þær, sem þar koma
fram og sendir síðan þrjár þær
bestu til ajðalskrifstofu S. Þ. í
New York, en alþjóðanefndih
dæmir síðan endanlega um
þær. i
1. verðlaun 0750
krónur.
Verðlaun eru: 1 : $1500, 2 :
$1000, 3 :500 og 10 aukaverð-
laun að upphæð $100. Verðlaun
;
aðar myndir verða eign S. Þ.,
en aðrar endursendar lista-
mönnunum.
I dómnefnd hjer eru: ~
Rektor háskólans próf. Olaf-
ur Lárusson.
Formaður fjel. ísl. myndlista
manna Sigurjón Olafsson.
Formaður fjel. ísl. húsameist
ara, Gunnlaugur Halldórsson.
- Formaður fjel. ísl. blaða-
manna, Bjarni Guðmundsson.
Myndirnar sendist til Rotafy
umdæmisins á íslandi, c/o
Helgi Tómasson, Kleppi, fyrir
10. maí 1947.
Bretar hóta flutnin
iáii ivia
í
Herford í gærkvöldi.
, Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
SAMKVÆMT áreiðanlegum heimildum, munu Bretar hafa
'lkynnt Rúsum, að allar vöruflutningar milli breska og rúss-
j ne ;ka hernámssvæðisins verði stöðvaðir, nema þúsundum
' eskra járnbrautarvagna, sem Rússar hafa komist yfir, verði
skilað fyrir lok næsta mánaðar.
BIÐSKÁKIR úr fyrstu og
annari umferð landsliðskeppn
innar í skák hafa nú verið
tefldar. Biðskák þeirra Hjálm
ars Theódórssonar og Guð-
mundar Arnlaugssonar úr
fyrstu umferð lauk með jafn-
tefli. Biðskákir úr annari um
ferð, fóru svo, að Jón Þorsteins
son vann Sturlu Pjeturson og
þeir Guðmundur S. Guðmunds
son og Guðmundur Arnlaugs-
son gerðu jafntefli.
Með þessum biðskákum er
nú lokið við tvær umferðir
keppninnar og er Baldur Möll
er efstur, með 2 vinninga.
1 kvöld verður þriðja um-
ferð tefld þá mætast Sturla og
Hjálmar, Guðmundur Arn-
laugsson og Baldur Möller, Jón
Þorsteinsson og Guðmundur S.
Keppnin hefst kl. 8 í Kaup-
þingssalnum.
Getur komið Rússum illa. ^
I sömu fregn er sagt, að
þetta mundi í raun og veru
þýða álgera stöðvun á viðskift
um hernámssvæðanna, og
koma Rússum illa, þar sem
þeir mundu þá ekki geta feng-
ið kol þau og stál, sem þeir
þarfnast svo mjög frá Ruhr.
12,600 vagnar.
Sagt er að Rússar neiti að
skila 12,600 flutningavögnum,
sem tilheyri breska hernáms-
svæðinu, en þetta mun yera
nálægt því 7% af vögnum her
námshlutans Hafa Rússar ekki
svarað margendurteknum til-
mælum um að vögnunum
verði skilað, og bresku her-
námsyfirvöldin hafa nú kom-
ist að þeirri niðurstöðu, að
ekkert annað sje að gera en að
stöðva flutninga milli hernáms
svæðanna, ef Rússar halda
áfram að halda vögnunum.
STASSEN KOMINN HEIM
NEW YORIf: — Stassen,
leiðtogi rupublikana, er kom-
inn hingað til New York eftir
ferð sína um Evrópu, þar sem
hann meðal annars ræddi við
Stalin marskálk.
trúlofunar
iringunum
trá ■
Sigurþór
fiafnarstr. 4
Heykjavik
Margar gerðir,
Sendir geqn póstkröju hveri
d innrí *em er
— Senrírf' n/íkivnmt mál —•