Morgunblaðið - 30.04.1947, Page 11
Miðvikudagur 30. apríl 1947
MORGUNBLAÐIÐ
II
AltíSar pakkir færi jeg öllu mínu frœndfólki og vinum,
börnum og barnabörnum, sem glöddu mig á átlrœbis-
afmæli mínu 26. april.
GuÖ blessi ykkur öll. -
Olafur Bjarnason,
Haga
ER HELGAFELL gaf út á
s. 1. ári sínu fögru mynd-
skreyttu hátíðaútgáfu af verk- j
um Jónasar Hallgrímssonar, '
var, var því allsstaðar fagnaS, I
( að til væri verulega falleg út-
gáfa af verkum ástsælasta
skálds þjóðarinnar, þó sú út-
gáfa yrði að sjálfsögðu svo dýr ,
að menn keyptu hana aðeins á j
stórhátíðum. Nú mun sú útgáfa ;
vera á þrotum, enda hefir for-
lagio nú fengið Tómas Guð-
mundsson til að ganga frá nýrri
útgáfu.
í þessari útgáfu eru öll Ijóð
skáldsins, sem hann orti á ís-
lensku og öll ljóð hans, enn-
fremur allar sögurnar, svo og
úrval úr brjefum hans og rit-
gerðum eða alt það, sem eftir
hann liggur, sem almenning-
ur hefir áhuga fyrir að lesa
og kynnast. Hefir Tómas skrif-
að 1-anga og frábæra ritgerð um
skáldið og verk hans og skýr-
ingaþálk. Þessi útgáfa er í
mjög stóru broti og alls 780
blacsíður, prentuð á fallegan
pappír og með um 50 teikning-
: um eftir Jón Engilberts, en
kápumynd hefir Ásgeir Júlíus-
( son gert. Yfirleitt er mjög til
útgáfunnar vandað, en hún til-
heyrir flokki þeim, er forlagið
kallar „Alþýðubókasafn Helga-
fells“, en í þeim flokki eru
væntanleg nokkur önnur önd-
vegisrit íslenskra bókmenta
eins og ljóð sjera Jóns frá
Bægisá, Eggerts Ólafssonar,
Hallgríms Pjeturssonar og Sig-
urðar Pjeturssonar og enn-
fremur Jóns Thoroddsens o. fl.
Þetta mikla verk, alls nærri
800 síður selur forlagið fyrir
.aðeins kr. 60,00 í fallegu bandi
og vekur það verð sjerstaka at-
hygli, sem eðlilegt er. Munu
flestir nota þetta tækifæri til
þess að eignast heildarútgáfu
af ritum Jónasar, sem hefir
verið ófáanleg í fjölda ára,
nema í hinni dýru skrautút-
gáfu forlagsins. Mun því al-
ment fagnað að von skuli vera
á fleiri öndvegisverkum ísl.
bókmenta í þessari fögru og
ódýru útgáfu.
Hjartans þakklæti til skyldmenna og_ vina fjær og
nær, sem sýndu mjer vihsemd og kœrleik á 70 ára
afmœlinu og gerðu mjer daginn ógleymanlegan.
GuÖ blessi ykkur öll. Kœr kveÖja.
Elín G. Árnadóttir.
Til sölu og laus til afnota er lítil jörð á skemtilegum
stað í Árnessýslu, bilvegur heim í hlað. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir hádegi á föstudag n.k. merkt: „Jörð“.
'anpmavina
Af óviðráðanlegum ástæðum verður aðalfundi fjelags-
ins, sem halda átti á morgun frestað til þriðjudagsins
6. maí n.k., en verðm' þá haldinn á sama stað og tíma.
STJÓRNÍN.
Höfum fyrirliggjandi reiðhjól fyrir drengi
'ifreioa uoru ueró Cu n
FRIÐRIKS BERTELSEN
Hafnarhvoli.
SKOSKUR málari, Waestel
að nafni, heldur málverkasýn-
ingu í Listamannaskálarium i
naasta mánuði. Hefst hún 5.
maí, en verður lokið 18. maí.
Sýnd verða þar 40 olíumál-
verk og 40—50 vatnslitamynd-
ir og teikningar.
Waestel hefir dvalið hér
síðan s. 1. haust, og hefir mál-
að meiiri hlutann af mvndum
þeim, sem hann sýnir nú,
vantar á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 2319,
Fjelag íslenskra stórkaupmanna,
LONDON
Fjörutíu og
fjórir verkfallsmenn voru ný-
lega handteknir í Cawnpore,
fyrir að leggjast niður fyrir
hliðin á verksmiðju einrii, til
að hindra aðra starfsmenn
verksmiðjunnar í að komast til
vinnu.
fjelagsins verður haldinn í Kaupþingssalnum kl,
e.h. miðvikudaginn 30. apríl n.k.
Dagskrá samkv. fjelagslögunum.
Stjórnin.
®>^®x$k$x$x$x$^x$x^^^<®>^^^^^<®k$®x$>^®>^k$-^®>®x$x$«$xc®k$><$>^<$k^<$x$^<®^<$<$^^«
Irðsending
Vegna útfarar Kristjáns Konungs X. munu sölubúðir
vorar og skrifstofur vera lokaðar milli kl. 12 og 16
miðvikudaginn þ. 30 þ.m.
Fjelag búsáhalda og járnvörukaupmanna
í Reykjavík.
Fjelag íslenskra byggingarefnakaupmanna.
Fjelag íslenskra stórkaupmanna.
Fjelag kjötierslana í Reykjavík.
Fjelag matvörukaupmanna í Reykjavílt.
Fjelag raftækjasala.
Fjelag tóbaks- og sælgætisverslana.
Fjelag vefnaðarvörukaupmamia í Reykjavík.
Fjelag veiðarfærakaupnianna.
Kaupmannafjelag Hafiiarfjarðar.
Skókaupmannafjelagið.
^♦♦♦♦♦♦»»»>»«»»>»»**4><»»M*«**************V****»
^®^X$X®X®K®X®X®«®>^X®X®X®^®~®xgx$X®X®X®>®X$K®X®XSx$>^X®X®X®X$X®xSX®X®X®<SX®>^<$xSX®^X^<
Verslunaratvmna
Nokkrir menn óskast til afgreiðslu í kjötbúð. Til mála
"geta komið þeir, sem að eins vilja vera yfir sumarið. —
. Umsókn, þar sem tilgreind er fyrri atvinna, merkt: —
„888“, sendist afgreiðslunni fyrir 5. næsta mánaðar.
®X®>^®^X®<®X®X®K®X®X®<®XS^X®XJX$X®X®X®X®X®X®X®X®^X$X®XJX®^X$X$X$X®X®X®X$X®X®X$X®X®X®<®^X®>I
Vörubíiar til sölu:
Ford model 1942 í 1. fl. ástandi og Ford model 1941
með ’8 manna húsi höfum við verið beðnir að selja.
Uppl. gefur verkstjórinn eftir kl. 12 í dag.
^ueinn (^cpísáon L.j^.
*x4^H*xÍKtxíx*xJx^xtxJx*x*x*xl><t>,íxf><Sxi'<>;xSx«x®x®xSx®xsx®xf><®, <$xfxtx*'<txíx®<ix®>exfx®®x|>^^
Saumur
2^/2" — 3" og 4" nýkominn.
am c_y Kjter n
Laugaveg 70.
r-»<fx»>Vx«>.*x#'<Jt><»<2xf><*x*xSxtx®><Ixf><tx®>3>»xtXt>^!XV^XS>«x3lxíx»Kj«»>^<»<3*<*^x»x3*<>^<»>»*^^S
2ja herbergja
rúmgóð kjallara-íbúð í Höfðahverfi er til sölu. Uppl.
í sima 4888 eftir kl. 1.
ÍbúS
2 herbergi og eldhús í Vesturbænum til sölu.
Nánari upplýsingar gefur
Málf lutnin gsskrif stof a
EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og
GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR,
Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202.
®<íx®x®>^X®X®x^>^<®^>«X®«X®X®X®X®X®<®x®<®<®X®x«X®XÍX®^XSXÍX®<S>«x®XjX®x®X®^®
AUÍiLÝSING ER GULLS ÍGILDI