Morgunblaðið - 30.04.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.04.1947, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. apríl 1947 Fimm mínúina krossgátan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 fat — 6 und — 8 beita — 10 samið — 12 drátt artæki — 14 tveir saman — 15 á fæti — 16 elskaði — 18 gata 1 Revkjavík. Ló?rjett: — 2 heimskingja — bókstafur — 4 pár — 5 borða — 7 drengi — 9 á lit- inn — 11 dá — 13 yfirvald — 16 verslunarmál — 17 frum- efni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — frost — 6 ost — 8ask — 1 Oámu — 12 rosaleg — 14 Ó. G. — 15 T. G. — 16 fum — 18 aparnir. Lóðrjett: — 2 roks — 3 O. s. •— 4 stál — 5 baróna — 7 rugg- ar — 9 sog — 11 met — 13 akur — 16 fa *■— 17mn. - Ræða Marshalls Framh. af bls. 1 samvinnu um endurreisn þýska efnahagskerfisins, eins og samkomulag hafði orðið um í Potsdam. Slíkt mundi þó hafa haft það í för með sjer, að Þjóð verjar hefðu getað sjeð fyrir sjer sjálfir, auk þess sem þeir hefðu getað látið nágrönnum sínum í tje kol og þær aðrar nauðsynjar, sem þessi sömu ná grannaríki þyrftu ætíð orðið að fá frá Þýskalandi. Sjúklingnum hrakar . .. Annars benti Marshall á, að viðfangsefni utanríkisráðherr- anna hefðu verið bæði mörg og erfið, en engum dyldist það þó, að lausn þessara vandamála mætti ekki dragast öllu leng- ur. „Endurreisn Evrópu“, sagði Marshall, „hefir miðað mun hægar, en gert hefði verið ráð fyrir .... Sjúklingnum hrakar meðan læknarnir ráða ráðum sínum“. onaciuð = hæstarjettarlögmaður Aðalstræti 9, sími 1875. 1 — Ræia utanríkisráiherra Framh. af bls. 5 hug og vilja til að gegna þessu helgasta verkefni sínu. En enn- þá er lýðveldi vort ekki annað en veikburða tilraun, sem á eftir að standa af sér storma tímans. Þrátt fyrir þá næðinga sem nú leika í stjórnmálum heimsins, hefur tekizt að halda þannig á málum íslands út á við, að lýð- veldið stendur styrkara þar en í fyrstu. Island hefir unnið sér álit og virðingu fyrir hófsama og skynsamlega framkomu í utan- ríkismálum þann stutta tíma, sem það hefir átt þar hlut að máli, þótt lítill sé. En því síður meigum vér sjálfir verða níð- höggvar vors eigin lýðveldis. En á hvern veg hefði fremur verið nagað undan frelsi og sjálf stæði þjóðarinnar en ef Alþingi hcfði nú enn á ný gefizt upp við að sjá landinu fyrir lögmætri stjórn? Sannir unnendur lýð- ræðisins gera sér þess grein, að stjórn verður að vera í landinu, stjórn sem styðzt við meiri- hluta Alþingis og gerir Alþingi þar með starfhæft. Um eitt að velja Einmitt í þessu sambandi vil ég segja við þá Sjálfsaæðismenn, sem eru óánægðir yfir, að upp var tekið samstarf við Fram- sóknarfíokkinn: Það var búið að reyna aðra möguleika til stjórnarmyndunar. Þeir fóru all ir út um þúfur. í þrjá mánuði hafði Sósíalistaflokknum tek- izt að hindra, að þingræðisstjórn yrði mynduð. Valið var þess- vegna um það, hvort menn vildu þá þingræðisstjórn, sem hægt var að mynda, eða enga stjórn og þann glundroða og upplausn, sem' er tvífari stjórn- leysisins. Slíkt val var vissu- lega ekki vandasamt. Jeg hefi aldrei farið dult með það, að ég hefði heldur kosið, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði á- fram farið með foryztu í málum þessarar þjóðar undir foryztu Ólafs Thors fyrrv. forsætisráð- herra og ég vildi svo mikið til vinna, að ég mundi hafa sætt mig við, þótt háttv. Sósíalista- flokkur yrði einnig ásamt öðrum flokkum þátttakandi í slíkri stjórn og var mér þó fyrir löngu ljóst, hvílíkur vandræðagripur sá flokkur er. En það kom ekki til. Þann flokk skorti þjóðholl- ustu til nýtra starfa þegar menn uggði að móti tæki að blása. Jeg hef ekki heldur farið dult með það, að ég hefði haft sum atriði í stefnuskrá þessarar stjórnar með öðrum hætti, hefði ég einn ráðið, og sama veg mundi orðið hafa, ef flokkur minn hefði einn mátt mælast við. En úr því að ómögulcgt reyndist, eins og sakir stóðu, að mynda stjórn undir foryztu Sjálfstæðisflokksins varð að taka þann kost, sem hinum var næst beztur. Stefna þessarar stjórnar er og í öllum höfuðatriðum hin sama og orðið hefði, ef Sjálfstæðis- flokkurinn hefði myndað stjórn á ný. Nýsköpuninni verður haldið áfram og allra ráða leitað til að bjarga henni frá þeim voða, sem henni er búin, ef ekki verður að- gert. Aukin menning, blómlegt at- vinnulíf, heill og sjálfstæði is- lenzku þjóðarinnar eru þau markmið, sem Sjálfstæðisflokk- urinn keppir að með þátttöku sin.ni í núverandi ríkisstjórn. I Auglýsendur ( athugið! | að ísafold og Vörður er I l vínsælasta og fjölbreytt- i | asta blaðið í sveitum lands I i ins. Kemur út einu sinni | 1 í viku — 16 síður. IMMMMMMMMIMMMMMMIMMMMMMMMIIMHMMMMMIMIIM •oigurgeir ísigurjónsson haastór/éUarlögmdöur ■ ' >v';■/ .Slcrifstpfiitírrtí 1C —12'/og .1 —6.'■ 8.v «v v' íjiniM'043 Fyrirmyndarmjélk- urbú á Akranesi NÝLEGA var stofnað á Aki-anesi fjelag með það fyr- ir augum að koma þar upp fyrirmyndarbúi til mjólkur- framleiðslu og annarrar fram leiðslu tilheyrandi landbún- aði. Fjelagið mun hefja starf sitt nú þegar, og hefur tryggt sjer land til ræktunar rjett við bæinn í svonefndu Garða- landi. Fjelagið hlaut nafnið „Ak- ur“ s.f., og er stjórn þess skipuð þessum mönnum: Jón Guðmundsson, hóteleigandi, Jakob Sigurðsson, framkv.- stj., sr. Jón Guðjónsson, Þor- geir Jósefsson, framkv.stj. og Þórhallur Sæmundsson, bæj- arfógeti. öllu. Afgreiðum llest gleraugna recept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvflið meS gleraugum frá TÝLI H. F. Austurstræti 20. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGIINRI .AÐLNII Vjelbátur Tilboð óskast í m.b. Ásbjörg, GK 300. Bátinn rak á land í Hafnarfirði i vetur, en stendur nú í skipa- smíðastöðinni „Dröfn“ í Hafnarfirði. Báturinn er 26 tonn að stærð með 80—90 hestafla June Munktell-vjel. Tilboðum, sem miðuð sjeu við bátinn í því ástandi, sem hann nú er í, annað hvort með eða án vjelar, sendist til undirritaðs — sem gefur allar nánari upþlýsingar — fyrir 10. maí næstkomandi. ^ón iiclí oróáon Sími 9127. UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupsnda. Hverfisgöfu Karlagafan Lindargaían Bráðræðisholf Skólavörðusfígur Við sendurti blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. i. X-9 & At Ellir Roberf Slorm I TMlNK l'VE DRIVEN H0/YIE /VIV POINT...TELU HIM TO THINK IT OVER - I'LL BE 3ACK ! \MIY, /ÓR.PLEED ~ YOUR NOÆ 1$ BLEEDINQ ! AND ALL TI-IE WNILE , I TH0U6HT VOU HAD ICE WATER IN 1 Y0UR VEIN&! r H-HAS HE GONE * World rights reiti |g|gjGopf. 1946, King Fc-atures^yndicatc^lnc Skrifstofustúlkan: Hvað hafið þjer gert við viti, hvað jeg á við. Segið honum að velta þessu hjelt að það væri ekki til rauður dropi í yður. Pleed? Kalli: Þetta var alt í gamni. — Við vor- fyrir sjer. Jeg heimsæki hann aftur! — Skrif- Pleed: E-er hann farinn? um að tala um efnahagsástandið. Jeg held hann stofustúlkan: Þjer eruð með blóðnasir, Pleed. Jeg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.