Morgunblaðið - 30.04.1947, Qupperneq 15
Miðvikudagur 30. april 1947
MORGUNBLAÐIÐ
15
Knattspyrniimenn 2. og
3. flokkur. Æfing í
kvöld kl. 6,30 á grasvell-
inum. Þar sem mjög stutt
er í fyrstu mótin er nauðsynlegt að
allir byrji strax að æfa.
H. K. R.
Keppnin við Haukana og Ármann
hefst kl. 7,30 í kvöld. Keppendur og
starfsmenn eru beðnir að mæta kl. 7.
H. K. R.
i Ármenningar.
[nnanfjelagsmót verður
lialdið á fimtudaginn. Ferð
ir verða á miðvikudag kl.
8 og fimtudag kl. 1.
Skíðadeildin.
fW'
w
Yngri fjelagar!
Skemtifundur fyrir yngri
fjelaga IR. verður haldinn
fimtudaginn 1. maí í Odd
fellov-húsinu (uppi) og
hefst kl. 9 e.h.
Baldur Georgs töframaður
skemtir.
Kvikmyndasýning.
Ifljóðfæraleikur þrír ungl-
ingar).
Skemtinefndin.
Framarar!
Afmælis-skemtifundur
verður haldinn í Fje-
lagsheimilinu fimtud.
1. mai og hefst hann
kl. 8,30 e.h.
R. S. yngri og eldri, eru
beðnir að koma til viðtals
í Skátaheimilinu kl. 9 í
kvöld.
Deildarforingi.
Litla ferffafjelagið.
Fundur í kvöld kl. 8 í Breiðfirðinga
búð uppi.
Litla ferffaf jelagiff efnir til ferða að
Múlakoti í Fljótshlíð til að hreinsa
þar garðinn og tún eftir því sem
tími vinst til í sjálfboðavinnu. Fje-
lagar og aðrir, sem vildu verja helg
inni i þágu bróðurhugs og mann-
kærleika, geri svo vel og skrifi sig
á lista sem liggur í B.S. Bifröst.
Fa'rið verður á laugard. kl. 2,30 og
þurfa þeir sem þá fara að hafa með
sjer viðleguútbúnað. Einnig verður
reynt að fara kl. 8 f.h. á sunnudag-
fyrir þá, sem ekki hafa ástæður til
að fara á laugardag, en langar til
að leggja sitt af mörkum.. Fjelagar
og aðrir fjölmennið, nóg er verk-
efhið. Margar hendur vinni ljett
verk.
Stjórnin.
Vegna vifígerffar á Melavellinum
falla knatspymuæfingar niður n.k.
föstudag og laugardag.
Vallarstjórn.
Vinna
Hreingerningar.
Magnús GuSmundsson.
Sími 6290.
Tek að mér-
HREIN&ERNINGAR
—fljótt og vel. Hringið í síma
7417.
Rœstingastöðin.
Verslanir, skrifstofur! Látið
RæstingastöSina annast vor-
hreingerningar yðar. örugg
umsjón. Sími 5113.
Kristján GuSmundsson.
HREIN GERNINGAR
Gluggahreinsun
Sími 1327
Björn Jónsson.
Hreingerningar.
Pantið í tíma.
óskar og Guðm. Hólm.
Sími 5133.
Hreingerningar
Sími 7526
Gummi og Baldur.
Tapað
Dökkblár barnavagn tapaðist í gær
frá Njálsgötu 72. Vinsamlegast. skil
ist þangað.
tíb-VtÍ
—120. dagur ársins.
N^turlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykja-
víkur Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 6633.
Hafnarfjarðarkirkja. Altar-
isganga í kvöld kl. 8.30. Sjera
Gariðar Þorsteinsson.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Sólveig Sæland, Hverfisg. 22,
Hafnarfirði og Eiríkur Guð-
lauesson frá Meiðarstöðum,
Garði.
Álfafell, æfintýraleikur fyr-
ir börn, eftir Oskar Kjartans-
son, verður sýndur á morgun
(1. maí) kl. 4. —- Á föstudags-
kvöld verður frumsýning á
hinum heimsfræga gamanleik
,,Ærsladraugurinn“ (Blithe
Spirit) eftir Noel Coward. Af-
hending og sala aðgöngumiða
til gesta og áskrifenda fer fram
á morgun og eru áskrifendur
vinsamlega ámintir um að
sækj^ miða sína þá sem fyrst.
Forsetaritari biður þess get-
ið að gefnu tilefni, að fram-
koma starfsliðs og lögregu-
manna á flugvellinum í Kefla-
vík. við brottför forseta ís-
lands, s. 1. mánudag hafi í alla
staði verið óaðfinnanleg. Jafn-
framt getur hann þess, að lög-
reglunni hafi ekki verið til-
kynnt fyrirfram um brottfarar-
tíma forsetans, enda hafi slíkt
ekki staðið til.
Guðmundur I. Guðmunds-
son, sýslumaður í Gullbringu-
og Kjósarsýslu, hefir beðið Mbl.
að geta þess að hann, eða em-
bætti hans, hafi ekki fengið
neina vitneskju um komu for-
seta Islands til Keflavíkur á
mánudag er forseti lagði upp í
Danmerkurferð sína og þess-
vegna hafi ekki verið hægt að
gera þær ráðstafanir, sem við-
eigandi hefðu verið á Kefia-
víkurflugvelli við þetta tæki-
færi.
Samskot til Rangæinga (af-
hent Mbl.) S. Sveinsdóttir
100.00, ónefndur 50.00, A. A.
1000.09, ónefndur 10.00.
65 ára er í dag, 30. apríl, frú
Guðrún Jónsdóttir. Hverfisg.
87. —
Skipafrjettir. Brúarfoss er í
Kaunm.h. Lagarfoss var í Vest
mannaeyjum í gær, fer síðast
í þessari viku frá Rvík til Ant-
werpen og þaðan til Kaupm.h.
og Gautaborgar. Selfoss kom
til Rvíkur 27/4. að vestan. Fer
I.O.G.T.
St. Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning
embættismanna. Upplestur. Friðrik
Á Brekkan.
Æ.t.
2/5. vestur og norður. Fjallfoss
kom til Hull 28/4. fer þaðan
væntanlega 1/5. til Rvíkur.
Reykjafoss var á ísafirði í gær.
Salr„on Knot fór frá New
Yoi^. 20/4. væntanlegur til
Rvíkur 1/5. True Knot fór frá
Rvík 25/4. til New York. Beck
et Hitch fór frá New York
26/4. til'Rvíkur. Anne fer
væntanlega frá_ Kaupm.h. 1.
mai til Gautaborgar. Lublin
kom til Rvíkur 22/4. frá Hull.
Horsa kom til Leith 25/4. frá
Antwerpen. Björnfjell kom til
Rvíkur í gær frá Hull.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30— 9,00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
13.20 Minningarguðsþjónusta í
Dómkirkjunni við útför
Kristjáns konungs tíunda.
15.30— 16,30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenskukensla. 2. fl.
19.30 Þingfrjettir.
20,00 Frjettir.
20.30 Erindi: Þættir úr siglinga
sögu, III.: Víkingaflotinn
(Gils Guðmundsson ritstj.).
20,55 Tónleikar: Kvartett í F-
dúr eftir Dvorsjak (plötur).
21.20 Upplestur: Sumarnóttin
fyrsfa á Fljótsdalsheiði, eftir
Jón Bjarnason blaðamann.
21,45 Spurningar og svör um
íslenskt mál (Bjarni Vil-
hiálmsson).
22.00 Frjettir.
22,05 Tónleikar: Harmoníkulög
(plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Kaup-Sala
Plastic fatahlífar
yfir herðatrje. Plastic barna
svuntur.
Saumastofan Uppsölum.
MINNINGARSPJÖLD
bamaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í Verslun Aug-
ustu Svendsen, Aðalstræti 12
og í Bókabúð Austurbæjar.
Kaupi gull hæsta verði.
SIGURÞÓR
Hafnarstræti 4
Afmælishóf Leikfjel.
Akureyrar
LEIKFJELAG Akureyrar
hafði afmælishóf með borð-
haldi að Hótel KEA laugardag-
inn 23. þ. m. í tilefni af 30 ára
afmæli þess. Hófið sátu á annað
hundrað manns.
Formaður fjelagsins, Guð-
mundur Gunnarsson, bauð gesti
velkomna og stjórnaði hófinu.
Aðalræðumenn voru Ingimar
Eydal ritstjóri, Hólmgeir Pálma
son, ritari L. A. og Jón Norð-
fjörð, leikari. Nokkra tvísöngva
sungu þau Sigríður Schiöth og
Jóhann Guðmundsson. Enn-
fremur sungu þau hvort fyrir
sig nokkur lög. Við hljóðfærið
var frú Elsa Blöndal. Þar eftir
sýndi Eðvarð Sigurgeirsson,
ljósmyndari, kvikmynd, er
fjallar um ýms atriði úr „Ljen-
harði fógeta“ eftir Einar Kvar-
an. Var myndin tekin á leik-
sýningu L. A. og er mjög vel
tekin. Eftir að borð höfðu verið
upp tekin hófst dans, sem stóð
fram eftir nóttu.
L. A. barst peningagjöf að
upphæð kr. 2 þús. frá ónefnd-
um hjónum. Afmælishófið fór
vel fram og var hið ánægjuleg-
asta í alla staði. — H. Vald.
Síðasti Anglíafundurinn
SÍÐASTI Anglíafundurinn
á vetrinum var haldinn s.l.
föstudag í Tjarnarkaffi. Var
fundurinn vel sóttur, eins og
venja er með Anglía-fundi.
Lesið var upp leikritið „A
Phoenix too frequent“ eftir
Christopher Fry og þótti tak
ast ágætlega. Þau Inga Lax-
ness, Unnur Jónsdóttir og
Hjálmar ólafssoon lásu upp.
jjlbiéjjje((Æifa ' 'Uœncjir L.j. -S
A
‘V
hefur síma
1366
Skrifstofan er sunnan við Flugturninn.
Uœtiair liJ
Skrifstofur vorar
verða lokaðar
frá hádegi í dag
^JJ.jJ. JJimiiipa^feiaa JJsfiuiJi
Litla dóttir okkar,
MÁLFRÍÐUR,
andaðist 28. apríl.
Jóhanna Björnsdóttir, Jónas Jónasson.
JÖHANNA PÁLSDÖTTIR
frá Tröð á Álftanesi andaðist 28. þ. rn. ú heimili
sínu, Reykjavíkurvegi 21, Hafnarfirði.
Vandamenn.
Jarðarför
CHARLOTTU S. ALBERTSDÓTTUR,
frá Páfastöðum, fer fram frá Dómkirkjunni, föstu-
daginn 2. maí, og hefst með húskveðju, að heimili
hróður hinnar látnu, Barmahlíð 1, kl. 13. Jarðað
verður í Fossvogs-kirkjugarði. Athöfninni verður
útvarpað.
Aðstandendur.
Jarðarför eiginmanns míns,
IIELGA SIGURÐSSONAR,
fyrrv. bónda í Leynimýri, fer fram miðvikudaginn
30. þ. m. frá heimili hans, Smyrilsvegi 29, kl. 4,30
e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna,
Kristjana Jónsdóttir.
Jarðarför
LINARS EIRÍKSSONAR,
hónda á Þóroddsstöðum í Ölfusi, fer fram laugar-
daginn 3. maí. Hefst með húskveðju að heimili hans
klukkan 13. — Bílferð vcrður frá Bifreiðastöð ís-
lands, klukkan 11.
Aðstandendur.
Jarðarför mannsins míns elskulegs
HELGA JÓNSSONAR
fer fram í dag og hefst á heimili okkar Framnes-
veg 10, Keflavík kl. 1,30 e.h.
Guðfinna Einarsdóttir.
Jarðarför mannsins míns
RUNÓLFS ÞÖRÐARSONAR
fer fram frá heimili hins látna Suðurgötu 25, Kefla-
vík, föstudaginn 2. maí kl. 2 e.h.
Bílferð verður frá bifreiðastöðinni Heklu kl. 12,30.
Ingiríður Einarsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för móðiir og tengdamóður okkar
GUÐBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR
Jóhanna Norðfjörð, Bergljót Helgadóttir,
Jón 'Norðfjörð, Þorsteinn Ingvarsson.
Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð
og vináltu, við fráfall móður okkar,
STEINUNNAAR JÖNSDÓTTUR.
Þórunn Wathne, Jón Jónsson, Margrjet Jónsdóttir.