Morgunblaðið - 10.05.1947, Síða 2

Morgunblaðið - 10.05.1947, Síða 2
s MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. maí 1947! A var til 3. umr. Frv. hefir dregist nokkuð sök um þess að ríkisstjórnin hefir haft málið til athugunar. Samkvæmt ósk ríkisstjórnar- innar bar landbúaðarnefnd fram brtt. við 8. gr. frv. þess efniS að í stað þess að Seðla- deild Landsbankans skuli skylt að lána Ræktunarsjóðnum 10 milj. kr. komi svohljóðandi á- kvæði: ..Ríkissjóður aflar Ræktunar- sjóði lánsfjár að upphæð 10 milj. kr. með 1V2% vöxtum. Sjóðurinn endurgreiðir lánið með jöfnum afborgunum á 20 árum. Þó er seðladeild L. í. skylt, ef ríkisstjórnin óskar heldur ,að Útvega lánsfjeð á þann hátt,“ o. s. frv.. Tillaga þessi var samþykt ásamt öðrum brtt. nefndarinnar Dagsbrúnarmenn vilja ekkl verkfall til að koma Áka og fjelögum hans ti! valda á ný FYRIR nokkrum árum efndi Haukur Björnsson til bókasýn- ingar hjer í bæ. í því skyni leigði hann stóra salinn á Hótel Heklu og samdi við mörg bóka- forlög um að sýna þar bækur sínar gegn ærnu gjaldi. Bókaþekkingin var þó ekki meiri en svo, að í skrá yfir bókmenntafjelög landsmanna gleymdist hið elsta og merkasta þeirra, sjálft Hið íslenska bók- menntafjelag. Skilvísin var slík, að svikist 'var um að greiða leig una samkvæmt því, sem um var samið. Aumir erindrekar Ræktunarsjóður NOKKR-AR deilur urðu í gær í Nd. utn Ræktönarsjóðinn, sém Tillaga Jóns Pálmasonar. Jón Pálmason bar fram brtt. þess efnis að árlegt framlag ríkissjóðs til Ræktunarsjóðs yrði hækkað úr V2 milj. í 1. milj. kr. Jón skýrði frá því að land- , búnaðarnefnd hefði borist brjef frá Búnaðarfjelagi íslands með ályktun frá Búnaðarþingi, þar sem farið er fram á að þetta framlag sje hækkað í 2 milj. kr. Kvaðst Jón vona að ekki þætti frekt farið þótt fram- lagið yrði hækkað aðeins í 1. zniljón, svo mjög sem þörfin væri brýn,. Landbúnaðarráðherra Bjarni Asgeirsson og Steingr. Stein- þórsson lögðust á móti þessari breytingartillögu. Sögðu að það væri ekki hægt vegna samkomulags er gert hafði verið er núverandi stjórn var mynduð. Jón Pálmason minnti á að í fyrra er þetta mál var á dag- skrá þá báru þeir B. Á. o. fl. ^*fram samskonar hækkunartill., sem leiddi til þess að málið stöðvaðist, vegna þess að kom- ið var að þingslitum. Nú væri öðru máli að gegna, því að fullvíst væri, að enn ætti þing- ið nokkra setu fyrir höndum. Ennfremur mætti minna á, að Bjarni Ásgeírsson væri forseti búnaðarþings, sem fyrir skömu samþykkti með öllum atkvæð- um að mælast til þess að fram lag ríkissjóðs yrði hækkað í 2. milj. kr. Hjer væri því nokkuð ó- samræmi, þar sem Búnaðar- þing vildi fjórfalda framlagið, en þegar einungis væri farið fram á að tvöfalda það, þá legð ist Bjarni Ásgeilsson, forseti Búnaðarþings gegn því. Ef þessir menn væru bundnir af samkomulagi vegna núver- andi stjórnarsamnings, þá yrði þeir einnig að láta samkomu- Svo fóru leikar að brtt. Jóns Pálmasonar var felld með 17:5 atkv. Frv. var samþ. til Ed. Menningarfulltrúi Áka. Allir vita, að af engu státa. kommúnistar nú meira en menn •ingarvináttu sinni. Einn af helstu og framkvæmdarsömustu menningarfrömuðum í þeim hóp, er Haukur Björnsson. Hef- ir hann um margra ára bil hs,ft náið samstarf við Áka Jákobsson og aðra leiðtoga kommúnistaflokksins. Hvort Áki hefir verið þátttakandi í því menningarafreki, sem bóka sýningin var, skal eigi sagt. Hitt er víst, að Hauk þenna hef- ir hann valið til að vera sjer- stakan fulltrúa sinn úti í lönd- um. Þegar Keflavíkursamningur- inn var til umræðu í haust sím- aði Áki Jakobsson í ofboði til Hauks, sem þá var staddur í Gautaborg, og sendi hann hrað- ferð til Stokkhólms til að ginna íslenska stúdenta þar til að sam þykkja tillögu gegn samnings- gerðinni. Ekki er kunnugt, hver borgaði þann ferðareikning, en sjálfsagt hefir Haukur ekki ferð ast ókeypis frekar. en sá, er sendi hann. Úr því, að Áki Jakobsson gat krafist kr. 18,800 í ferðakostnað innanlands á einu ári, fyrir utan kostnað af stjórnarbílnum, þá má nærri geta, að eitthvað hefir fjelagi hans heimtað í sinn hlut fyrir margfalt lengri ferðir en sjálf- ur höfuðpaurinn. Áki segist hafa farið ókeýpis til Sandgerðis. Annars neitar Áki Jakobs- son nú öllu sambandi við Hauk. Alveg eins og hann neitar að hafa sent reikning fyrir ferð suður' í Sandgerði, þó að hann treysti sjer ekki til að neita reikningsgerð sinni í heild. En a( hverju synjar Áki frek ar fyrir samneyti sitt við Hauk Björnsson og Godtfredsen en við aðra sendimenn sína? Og af hverju þykir honum svívirði- legra að senda reikning fyrir Sandgerðisförinná en aðrar ferðir sínar? Úr því að Áki neitar að hafa eytt 3000 kr. í Sandgerðisförina, af hverju segir hann ekki frá, hvert för- inni var heitið, sem hann heimt ar þessa skildinga fyrir? Tunnulcgátax-nir í Póllandi. Annars er sitthvaði að segja af ferðum fleiri le.gáta Áka Jakobssonar en þeirra Hauks og Godtfredsens. Tveir úr þessari hjörð voru sendir til Póllands á s. 1. sumri og annar þeirra dvaldi Þar langt fram á vetur. Þessir heið- ursmenn skyldu meðal annars útvega síldart.unnur. í september eða október höfðu þeir samband við mikinn síldartunnuframleiðand.a austur þar. Hann vildi greiða fyrir eripdi þeirra og lofaði öðrum þeirra ,.persónulega“, að hann skyldi halda eftir einhverju af tunnmn fyrir íslendinga fram yfir áramót. En jafnframt skýrði hann þeim frá, að mikil ásókn væri í síldartunnur frá Norðmönnjum og Svíum. Af þessum sökum komust er- indrekarnir að þeirri niðurstöðu „að málinu þyrfti að fylgja vel eftir“, ef vpn ætti að vera um að fá tunnurnar. Er þessa sjerstaklega getið í skýrslu þeirri, sexfi kom frá erindrek- anum, er • „pers.ónulegt“ loforð hafði fengið um, að einhverju af tunnum skyldi haldið eftir; fram yfir áramót. Eini gallinn var sá, að skýrsluna „gleymd- ist“ að gefa fyrr en í upphafi marsmánaðar, eða löngu eftir að allar tunnur voru á þrotum í Pollandi. Það er ekki ónýtt að kosta mörgum tugum þúsunda í slík- an erindisrekstur og ekki er furða þó að Áki Jakobsson láti mikið yfir árvekni sinni og erindreka sinna í útvegun á nauðsynjum útvegsins. Jóhann Jósefsson bætir úr afglöpunum. Þá eru vinnubrögðin ólík hjá núverandi stjórn. Eftir að Áki Jakobsson hafði haft her manns á launum til að ferðast víða um lönd í tunnuútvegun en alt árr árangurs, fjekk Jóhann Jósefsson fagmann til að fara utan í þeim erindum, að bæta úr afglöpum Áka og sendi- manna hans. Fagmanninum tókst, þrátt fyr ir það þótt ekki væri hann eins ferðavanur og erindrekar Áka, að útvega marga tugi þúsunda af síldartunnum. Á nokkrum vikum bætti jiann þannig úr brý'nni þörf og forðaði frá nokkru af þeim voða, er leiddi af glapræði Áka ^og fjelaga hans. Þegar Aki gleymdi að gera kostnaðaráætlun. Oll er ráðsmennska Áka Jak- obssonar brennd með þessu markinu. Sjálfur hefir hann sjer til afsökunar sagt frá því í útvarpi, að „ekki hafi unnist tími til“ að gera kostnaðaráætl un Ufn ÍDýggíngii síldarvefk- smiðjahjia nýýú. Er þáð þó dýr- asta mannvirki, sem stofnað hefir verið til hjer á landi. Nú er það að vísu rangt, að engar áætlanir hafi verið gerð- ar um þetta efni. En það er önnur saga. Meira íhugunarefni er það, hvernig menn hyggja að fari um áætlunarbúskap þjóðarinn- ar í heild í 'höndum þeirra manna, sem gefa sjer engan tíma til að láta reikna út ein- mitt það, sem grundvallarþýð- ingu hefir um allar framkvæmd ir, sem sje sjálfan kostnaðinn. Svo eru það einmitt þessir inenn, sem ætla sjer þá dul að taka ráðin af borgurunum og ’segja hverjum fyrir hvað hann megi gera. «. Áki gleymdi að útvega peninga. Ekki er að undra þó að erfið- leikar verði á útlánastarfsemi bankanna, þegar svona er stofn að til þeirra framkvæmda, sem kostnaðarsamastar eru. Fyrr- verandi fjármálaráðherra, Pjet ur Magnússon, varð áreiðan- lega að fara marga miður geð- felda ferðina til að útvega það, sem Áki Jakobsson hafði gleymt 1 að tii framkvæmdanna þurftx, sem sagt peningana. Út yfir tók þó, þegar Áki Jakobsson sendi menn erlendis til þess að kdlxpa vjelar t. d. í hersluverksmiðjuna, án þess að hafa minnst á það feinu orði, hvorki við fjármálaráðherra nje þjóðbankann, að peninga yrði að hafa til á tilteknum tíma, til að leysa vjelarnar út. Oll eru þessj atriði, hvort held ur reikningsgerð Áka sjálfs, erindrekar hans erlendis eða undirbúningur stórfram- kvæmda og fjárútvegun til þeirra, með þeim hætti, að und- arlegt er, að nokkur skuli ljá sig til að verja þau. Þau undur hafa samt skeð. Kommúnistar hampa Áka. Vei-kamenn fyrirlíta hann. Því fer svo fjarri, að komm- únistaflokkurinn geri sig lík- legan til að hreinsa Áka af sjer, eins og flokknum var bent á, að hann ætti að gera, að Þjóðviljinn hefir Áka einmitt til skýjanna sem þann einstak- asta reiðumann, sem nærri fjármálum og framkvæmdum hafi komið. Slík öfugmæli væri hægt að teija mönnum trú um, ef hjer á landi væri bönnuð útgáfa allra annarra blaða en kommúnista, svo sem kommún ístar telja sjálfsagt að gera þar sem þeir ráða. En úr því prent- frelsið ræður hjer er#þetta von- laust. Þar sem kommúnistar vilja sitja uppi með smánina af Áka, er ekki annarra að fást um það. Hift mega kommúnistar vita, að reykvískur yerkalýður mun ekki láta teyma sig út í vinnu- stöðvun til að koma Áka Jakobs svni og fjelögum hans til valda á ný. 08 sveinar Ijúka profi vií'6^ * j 1 Iðnskólann IÐNSKÓLANUM í Reykja- vík var sagt upp föstudaginn 2. maí. I skólann innrituðust í Vetur 910 nemendur, en 825 komu til náms. Af þeim luku burtfararprófi 138. Sveinarnir skiptast milli 29 iðngreina þannig: Hárgrelðslustúlkur 14, bifvjelavirkjar 5, rafvirkjar 12, í-afvjelavirkjar 2, pípulagning- armenn 3, húsgagnasmiðir 8, ketil- og plötusmiðir 6, málm- steypumenn 2, vjelvirkjar 11, húsasmiðir 22, húsgagnabólstr- ari 1, prentarar 10, múrarar 5, hattasaumastúlka 1, málarar 6, skipasmiður 1, prentmynda- gerðarmenn 2, blikksmiðir 6, gullsmiðir 3, bókbindarar 2, bakarar 2, klæðskerar 2, úr- smiðir 4, útvarpsvirki 1^» eir- smiðir 2, hárskeri 1, járnsmið- ir 2, rennismiður 1 og ljós- myndasmiður 1. Hæsta einkunn hlaut Ást- valdur Jónsson, rafvirki, 9,91’ og er það hæsta einkunn, sem hefir verið tekin frá skólanum frá byrjun, í þau 43 ár, sem hann hefir starfað. Næstur varð Steinn Guðmundsson, raf- virki, með 9,86. 30 nemendur fengu verðlaun fyrir ástundun,' framfarir og hegðun. Kennarar við skólann voru í vetur 29, þar af 4 fastir kennarar, að skóla- stjóra meðtöldum. Eftir skólapppsögn mættu kennarar skólans, skólanefnd, formaður Iðnaðarmannafje- lagsins í Reykjavík, stjórn Skólafjelagsins, sundflokkur- inn, duksarnir o. fl. í kaffiboðí hjá skóla^tjóra, og um kvöldið hjelt skólafjelagið skemtisam- komu í Sjálfstæðishúsinu og bauð þangað skólastjóra, skrif- stofustúlku og kennui’um skól- ans. Mgreiðslu breska herskyldufrum- varpslns miðar lílið London í gærkvöldi. NEÐRI málstofa breskai þingsins hjelt enn áfram um- ræðum um herskyldufrum- varp stjórnarinnar i dag, og er ekki enn sjeð fyrir endanní á umræðunum, en þær erví nú á fjórðá degi. Stjórnin mun hafa gert sjerý vonir um, að frumvarpið yrði afgreitt í gær, en margskonar málþóf hefur taíið afgreiðslu þess, og sama var enn í dag. Margskonar breytingartillög ur hafa komið fram. — Var meðal annars í dag rætt um það, hvort skylda bæri erlenda1 verkamenn, sem komið hafa til vinnu í Bretlandi, til að gegna herþjónustu. Þá urðu talsverðar deilur um' það, hvort sjómenn á togurum, verkamenn í baðmullarverk-< smiðjum og verkfræðingar, sem standa fyrir framleiðslui kolavinnsluvjela, ættu ekki að vera undanþegnir herskyldu a friðartímum. Umræðum vei’ður haldið á- fram á morgun (laugardag)* — Reuter. J Bniarlög: Frv. til búnaðarlaga var í gær samþykkt sem lög. Sam- kvæmt frv. eru 33 nýjár brýr teknar upp í brúarlögin. Gunnar Ólafsson héfir beðið blaðið að geta þesS, að blaðið „Skák“ sje honum alveg óvið- komandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.