Morgunblaðið - 10.05.1947, Side 11

Morgunblaðið - 10.05.1947, Side 11
Laugardagur 10. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 RÆKTUN LANDSINS Eftir Ólaf Bjarnason, UM ÞAÐ verða menn sam- mála, að með jarðræktarlögun- um 1924 hafi byrjað mikið framkvæmdalíf og hið ræktaða land aukist stórlega, þar sem þúfnabanar og dráttarvjelar með tilheyrandi verkfærum komu mannshöndinni til hjálp ar við sljettun landsins, og ruddu burtu þeim gömlu verk- færum og vinnuaðferðum, sem áður voru viðhafðar. Nú er að hefjast annað tíma- bil í sögu þessarar starfsgrein- ar landbúnaðarins, er skurð- gröfur og sterkaji dráttarvjei- ar en áður hafa þekkst; með til heyrandi verkfærum koma fram á sjónarsviðið og hefja skipulagða starfsemi við þurk un og vinslu landsins. Skurðgröfurnar eru byrjað- ar, og er í einu orði sagt dá- samlegt að sjá þau miklu af- köst sem þar fást er þær eru að verki, og á mikilvirkan hátt framræsa hið blauta og lítt not hæfa land. Ef alllt verður með feldu, þá mun á næstu árum aukast stórkostlega hið rætkaða land og öflun heyja fara fram á ræktuðu landi, og með öllu hætt að hagnýta ljelegar út- engisslægjur. J arðræktarsamþyktir. I allmörgum Búnaðarsam- böndum landsins hafa verið stofnsett Ræktunarsambönd, sem eru byrjuð að skipuleggja uppþurkun . og ræktun lands- ins, og hafa hafist handa um útvegun vjela í ali stórum stíl. „Varðar mest til allra hluta, að undirstaðar rjett sje fundin“, segir gamalt máltæki. Mikil og þörf nauðsyn er á, að Ræktun- arsamböndin skipuleggi hagan- lega störf þessara vjela, svo að sem mest og best vinna fáist .framkvæmd. Þegar hinar stórvirku skurð gröfur hefja starf sitt, verður að liggja fyrir vinsluáætlun, og er í því sambandi vert að athuga: . 1. Skal yfirferð þannig hag- að, að framræst sje land'ein- ungis er dugir hverri jörð um nokkur ár' (5—10 ár). 2. Skal yfirferðinni hagað þannig að um. uppþurkun sje að ræða til lengri tíma (30—50 ár). Með tilliti til þessa þarf að gera starfsáætlun fyrir hverja jörð, meta og athuga þörf og getú hvers bónda til að standa straum af verkinu, uppþurk- un, ræktun, og þeim fram- kvæmdum sem á eftir þurfa að koma. í raun rjettu virðist þurfa að keppa að því marki að hver jörð hafi nægilegt ræktað land, svo hætta megi rányrkju búrekstri og hver jörð öðlist góð starfs- skilyrði. Jeg gfast ekki um, að þessi atriði verði tekin ræki- lega til meðferðar af Ræktun- arsamböndunum, þó eru allar horfur á að svo muni fara að stór svæði lands verði eftir ó- ræktuð, sem eftirlegusvæði. Auðnir. Hvernig sem þessum málum verður skipað verða stórar spildur lands, mýrar og vall- lendi eftir í flestum sveitum, Brautarholti legu með margþættum fegurð- ar einkennum hafa gleymst. Heyrst hefir, að nefnd fróðra manna sem til voru kjörnir að gera tillögur um stofnun sam- vinnubvgða, hafi mælt með því að slíkar bygðir sem þar um ræðir yrðu stofnsettar víðsveg- ar á landinu, en nágrenni Rvík- ur var ekki tekið með. Hvernig má þetta vera? Það er vitað, þótt hafist verði handa um mikla ræktun landsins í ná- grenni Reykjavíkur, þá verði óhjákvæmilega eftir stór svæði graslendis, sem bændur sem þau lönd eiga munu eigi yrkja í næstu tíð. Það er því án efa vert, að gefa því gaum, sem er í raun og veru aðal efni þessara lína, að í nágrenni Reykjavík- ur eru stór landsvæði, sem eru mjög vel fallin til ræktunar og til stofnunar nýrra býla,'sem áreiðanlega gætu orðið mjög glæsileg heimili fyrir unga elsk endur sem vildu stofna heimili og njóta eigin handtaka, jafn- vel við að framleiða mjólk. Að síðustu. Jeg skora á alla góða menn, sem hafa með þessi mál að gera, að hefjast nú handa eins og lög standa til, og byrja nú skipulagt starf og ræsa fram blautu mýrarnar, flýta ræktun þeirra og stofnun nýrra býla í landi þeirra bygðu jarða, er- að áliti eigenda þeirra og forvígis- manna um þessi mál, — hafa land aflögu. Já við meinum i fullri alvöru að ræktunin verð ur að hefjast með margföldum afköstum. Ef vjelarnar eru eigi til staðar, til að hefja starfið, sem framundan er, þá er það mikið tjón, en jeg í raun og veru reikna ekki með því að svp sje. Verði löng bið á athöfnum í sveitum landsins svo sem ræktun og lögn- rafmagnsins, þá heldur fólkið áfram að yfirgefa bygðir landsins. Olafur Bjarnason. G. K. Ií. G. K. R. Lokadansleikur í Breiofirðingabúð, laugard. 10. maí Þarna ver8ur tilefni fyrir fólkið a8 skernta sjer. Munið allir í Breiðfirðingabúð. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. “Ef Loftúr g:etur þ»að ekki — t»á hver? Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands í Hafnarfirði gengst fyrir skemtunum á fjáröflunardegi sínum sunnud. 11. mai. Til skemmtunar verður eftirfarandi: í Bæjarbíó kl. 5: Kvikmyndasýning, og nokkrar telpur syngja með gítarundirleik á undan sýn- ingu og í hljeinu. Góðtemplarahúsið: Dansleikur kl. 10. ■—- Gömlu dansarnir. V Alþýðuhúsið: Dansleikur kl. 10. Nýju dansarnir. Aðgöngumiðar að dansleikjunum seldir við inngang- inn. — Merki dagsins verða seld á götum bæjarins allan daginn. Skátastúlkur og börn, sem selja vilja merki eru beðin" að mæta í Sjálfstæðishúsinu kl. 9 f.h. Konur! Hveíjið börn til að selja merki dagsins. Hafnfirðingar! Sameinumst um að gera daginn sem árangursríkastan. NEFNDIN. sem verða að bíða í tugi ára eftir að verða gróandi og ið- græn tún, og allan þann tíma meir og minna veiðlausar og til lítils gagns fyrir land og þjóð. Slíkar auðnir, mýrar, eru eins og fúlar tjarnir eða veiði- leysis sjór, sem enginn fiskur lifir í. í þeim tilfellum, þar sem slíkar mýrar eru í nánd við kaupstaði og bæjarfjelög, sem eru í þörf fyrir landbúnaðar- afurðir er óverjaftdi annað en hefjast handa um fullkomna ræktun landsins. Við slík störf mega engin vetlingatök verða. Þörfin fyrir slíku starfi er auð- sæ öllum. Framkvæmdir sem þessar eru fjárhagslegt mál og menningarlegt fyrir þjóðina í heild. Reykjavíkurbær hefur eftir nokkurt tímabil fast að helm- ing allra íbúa landsins, er ekki að neita að ótti manna er tals- verður um að sá vöxtur sje eigi eftirsðknarlegur fyrir alþjóð. Ráðið til að sporna við óeðli- legum vexti bæja og kaupstaða, er að bæta gróður lífsins í sv^it unum og samræma lifnaðar- kjör fjöldans svo þau megi sem jöfnust vera. Næsta nágrennið. Oft heyrist hnjóðað í næsta nágrenni stórra kaupstaða og bæjarfjelaga. Til þeirra eru gerðar kröfur á kröfur ofan úr öllurri áttum. Þar kvað vera besta verðlagið á afurðum og er því ekki að neita að á sum- um tegundum afurðanna er verðið þar hæst, og er það ekki af öðrum ástæðum, en beinum afleiðingum meiri dýrtíðar í næstá „nágrenninu“, sem þó áreiðanlega er nú stilt í kóf. I næsta nágrenninu fer fram hörð samkepni milli kaupstað- arins og nágrennisins um -ýms veigamikil atriði í lífsstarfi og háttum hins daglega lífs. Ef samstarfið nær að vera með eðlilegum hætti, og starf- ið verður frjálst og báðir hafa líka aðstöðu, þá myndast heil brigt samband á viðskiftalegum grundvelli • báðum aðilum til gagns og framgangs. En fari svo, að annar aðilinn verði o-f sterkur í samstarfinu, þá boðar það hnignun hins, sem venju- lega fer þannig, að næsta ná- grennið tapar, og þar skapast örbirgð. Jeg hef ekki lagt í vana minn að vera með skæklatog og öfundsýki í garð annara bygða fyrir þá aðstöðu sem þær hafa í einhverju. En því er ekki að neitp, að oft hefir mig undr- að hve ýmsir menn í ábyrgðar- s;öðu hafa sniðgengið næsta nágrennið við Reykjavík, og jafnvel svo langt gengið að þeir sem það byggja ekki álitnir bændur með bændum og sveit- in annárs flokks sveit. Ef um fegurð landsins er ratt eða sýnd, gleymist Esjan. Fjallahringurinn með sjálfa Eeykjavík sem stallmynd sjeð fef Kjaiamesmu er«eigi minnst. ( ..... . )ui t ji>( Kjósin og suður sveitirnar hlý- Danshljómsveitin KÁTIR PILT.4R heldur dansteik Hveragerði í kvöld, kl. 10. búð til sölu efri hæð ásamt þakhæð í nýju húsi í Hlíðarhverfinu. Á efri hæð eru 4 herbergi, eldhús og bað. 1 þakhæð eru 5 hcrbergi (með kvistgluggum) W.C. og geymsla. Sjer miðstöð og sjerinngangur. Uppl. í síma 6548 eftir kl. 12 i dag. VINNUVJELAR sjá um verkið Tökum að okkur að grafa skurði og húsgrunna. Einnig allskonar ýtu- og mokstursvinnu. VINNUVJELAR H.F . sími 7450

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.