Morgunblaðið - 10.05.1947, Síða 16

Morgunblaðið - 10.05.1947, Síða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Breytileg átt. Ilægvióri. Rign- ing öðru hvoru. VIÐSKIFTA- OG ATVINNU- LÍF NORÐMANNA. Sjá grein Skúla Skúlasonar á 9. síðu. Laugardagur 10. maí 1947 Skúr Inyólís Einarssonar brunninn KLUKKAN að gapga þrjú í nótt varð maður, sem var á leið heim til sín frá vinnu, þess var, að eldur var kominn upp í skúr' þeim, scm Ingólfur Einarsson, járnsmiður, sá er framdi hinn hryllilega verkn- að í Skála 1 við Háteigsveg, bjó í. —- Gerði maður þessi lögreglunni þegar aðvart, og komu auk þess nokkrir slökkviliðsmenn á vettvang. Maðurinn, sem eldsins varð fyrst var, segir, að nokkrar minniháftár sprengingar hafi orðið í eldinum, en ekki er vitað, af hverju þær liafi stafað. Skúrinn gereyoilagðist í eld inum og munu hafa brunnið alfar eigur Ingólfs þar. Allar likur eru taldar til þess, að um íkveikju hafi verið að ræða. Skymaster ♦ Aj þessari sömu geríí verSur hin nýja jlugvjol LoftleiSa. einnig af þessari gcrð. — „Flaggskip Reykjavík“ er Souglasfiugvjel F.í. fer fil Presfvíkur idag VEGNA mikillar eftirspurn- ar á flugfari til Prestvíkur hef ir Flugfjelag íslands ákveðið, að önnur Douglasflugvjel fje- lagsins skuli í dag fara eina ferð til Prestvíkur. Með flug- vjelinni verða 14 farþegar. Skrifstofa F. í. skýrði blað- inu svo frá í gær, að öll sæti með flugvjelum fjelagsins til Hafnar og Prestvíkur í þessum mánuði væru pöntuð. Einnig hefir mikill fjöldi fólks þegar pantað far í júnímánuði. ^rjálsíþróffaæflngar KR K. R. HEFIR nú auglýst æf- ingatöflu sína í frjálsum íþrótt um. Æfingarnar fara fram á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8—10 e. h., þriðjudögum og fimtudögum kl. 5—7, laugardögum kl. 3—5 og sunnudögum kl. 10—12 f. h. Þá heldur fjelagið námskeið í frjálsum íþróttum fyrir byrj- endur, sem hefst á íþróttavell- inum, n. k. mánudag- Kennari fjelagsins er Benedikt Jakobs- son. „SKliASIEPi“-fl«gvjel Loftleiða væntanleg í byrjun jiíní Engiands STÆRSTA FLUGVJEL, sem íslendingar hafa eignast er væntanleg til landsins í byrj un næsta mánaðar. — Þetta er Skymasterflugvjel, sem h.f. Loftleiðir hcfur keypt vestur í Bandaríkjunum. Flugvjelin verður af fullkomnustu gerð og uppfyllir ströngustu kröfur, sem gerðar eru til slikra flug- J vjela. — Sæti verða í flugvjelinni fyrir 46 farþega. Erfiðleikar hafa tafið afgreiðslu hennar Skrifstofa h.f. Loftleiða skýrði blaðinu frá þessu í gær. «>- landa. Hefur fjelagið ákveðið að byrja þegar að taka á móti I pöntunum á fari til þessara Það var á s.l. vori að fjelag- j landa á þessu sumri. -—- Far- ið keypti flugvjel þessa. Hún gjöldum mun verða í hóf stillt. hafði verið notuð til flutninga j Flugvjelin hefur- aðsetur á hermönnum og þurfti því að hjer á Reykjavíkurflugvelli. breyta henni allmikið og inn- ------«. ♦ ----- Uianríklsráðuneylið annasl ekki fyrir- greiðslu fluglars At) GEFNU tilefni skal það tekið fram, að þýðingarlaust er að snúa sjer til utanríkis- ráðuneytisins með beiðnir um fyrirgreiðslu flugfars til út- landa. Afgreiðsla beiðna um flug- far er algerlega í höndum hlut aðeigandi flugfjelaga t>g hefur ríkisstjórnin engin afskipti af þeim málum, nema um sje að ræða fulltrúa ríkisstjórnarinn- ar, sem telja verður brýna á að komist til útlanda í beinum erindagerðum ríkisstjórnarinn- ar. — (Frjettatilkynning frá rikisstjórninni). Jens Þórðarson íslandsmeistari í þungavigl Á HNEFALEIKAMÓTI ís- lands, sem fram fór í gær- kvöldi, varð Jens Þórðarson ís- landsmeistari í þungavigt, eft- ir hafa unnið Kristján Júlí- usson á stigum. Meistarar í öðrum þyngdarflokkum unnu einnig allir á stigum. Keppend- ur voru allir frá Ármanni. í ljettþungavigt vann Þor- kell Magnússon Alfons Guð- mundsson. í millivigt vann Svavar Árnason Géir Einars- son. í veltivigt vann Arnkell Guðmundsson Jón Guðmunds- son. í Ijettvigt vann Marteinn Björgvinsson Hreiðar Hólm. I fjaðurvigt vann Árni Ásmunds son Hall Sigurbjörnsson. í bantamvigt vann Friðrik Guðnason Björn Eyþórsson. í fluguvigt vann Ægir Eiríksson Rósmund Guðmundsson. Hringdómarar voru Peter Wigelund og Guðjón Mýrdal. Huáfð var þjettskipað áhorf- endum. Bidðulf ræðir Moskva- fundinn ! París í gærkvöldi. GEORGES Bidault, utanrík-i isráðherra Frakklands, ræddi á fundi ráðuneytisins í dag um - Moskvafund utanríkisráð-i herra fjórveldanna, en um, efni þeirfar skýrslu er fregn- riturum ekki kunnugt. Enni fremur skýrði Bidault ráðherri unum frá samningsumleitun-i um varðandi kolaframleiðslu, sem að undanförnu hafa farið fram milli Frakka,, Breta og Bandaríkjamanna. — Reuter, Þjóðverjum neitað um landvistarleyfi RfKISSTJÓRN Suður-Afr- íku hefur neitað 900 Þjóðverj- sm um landvistarleyfi í Suð- ur-Afríku. Þessir Þjóðverjar voru fluttir frá Tanganyika fyrir skömmu. Þeir fóru fram á það að fá að dveljast í Suður- Arfíku um stundarsakir, eða þar til þeir hefðu útvegað sjer annan viðunanlegan sama- stað. -— Reuter. rjetta til farþegaflugs. — A j _ .1 áliðnu sumri kom í Ijós, að fyrirtæki það, sem samið var við um .1 framkvæmd allra nauðsynlegra breytinga, gat ekki staðið við samninga um að afhenda flugvjelina full- búna. Varð því að semja við nýja aðila um að vinna það, sem eftir var af verkinu. Var það miklum erfiðleikum bund- ið, því að nijög erfitt er að fá ýmislegt af því, sem til breyt- ingarinnar þurfti frá verk- smiðjum þeim, sem framleiða Skymaster, Douglas-verksmiðj- unum, nema með löngum af- greiðslufresti. Til Norðurlanda og víÖar Nú er öllum breytingum flugvjelarinnar svo langt kom- ið, að vissa er fengin fyrir því, að hin glæsilega flugvjel verði ferðbúin til Islands fyrstu daga júnímánaðar. Skrifstofa Loftleiða skýrði ennfremur svo frá, að enn sje HAMBORG: — 1. maí var ekki' fyllilega ákveðið um ^ haldinn hátíðlegur á breska ferðaáætlun flugvjelarinnar í hernámssvæðinu í Þýskalandi, Drengir Irá Akranesi sýna knallspymu hjer í GÆR sýndu 18 drengir frá Akranesi knattspyrnukerfi Ax els Andrjessonar fyrir nemend ur á íþróttgmámskeiði í. S. I., er Axel skýrði kensluaðferðir sín- ar þar. Vakti sýningin athygli og hrifningu. Aðalkosturinn við kerfið er það að kensla fer fram í kepnisformi, þannig að nemendum er gefin stigeink- unn fyrir frammistöðu sína. Axel hefir dvalið á Akranesi í rúman mánuð og kent þar. Nemendur hans voru alls 235, alt frá sjö ára drengjum. — Þeir, sem sýndu hjer í gær voru 13 ára. Afstaða Bandaríkjanna til Franco-stjórnarínnar óbreytt Orðasveimur um hið gagnstæða kveðinn niður WASHINGTON í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ‘ , TALSMAÐUR utanríkisráðuneytis Bandarikjanna ljet þess( getið í viðtali við frjettamenn i dag, að afstaða Bandaríkja-i stjórnar gagnvart Franco væri að öllu leyti óbreytt, og væri orðasveimur um hið gagnstæða, sem allmikið hefði gætt upp á siðkastið, með öllu tilhæfulaus. | framtíðinni, þó mun hún strax hefja farþegaflug til Norðurlandanna, Englands og ef til vill annara Evrópu- með því að ' öllum lauriþegum var gefið frí, enda þótt þeir hjeldu launum sínum fyrir daginn. F.kkert samneyti við Franeo-* stjórnina Talsmaðurinn sagði, að með an Franco-stjórnin væri við völd á Spáni gæti ekki orðið utn að ræða neitt viðskipta eða stjórnmálasamband milli Spán ar og Bandaríkjanna. — Enn- fremur gat hann þess, að ekki hefði einu sinni komið til tals, að Bandaríkjamenn veittu Spánverjum lán. Þrálátur orðasveimur Talsmaður ráðuneytisins lagði áherslu á þessi atriði ú, blaðamannafundinum í dag, þar sem á sveimi hefur vericS allsterkur orðrómur um það, að Bandaríkjastjórn væri far-i in að líta mildari augum ál Fránco-stjórnina. Einkum hef-< ur þetta þó verið í hámæluní haft i spönskum blöðum, sem‘ jafnvel hafa gengið svo langí að fullyrða, að á eftir lánum; Bandaríkjamanna til Grikkjtf og Tyrkja myndi koma dolU aralán til Spánverja.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.