Morgunblaðið - 13.05.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 JarShúsin við Elliðaár. aronusm vio i reynost ve / geymslu Jatðhúsanna. Kartöflukassar staflaðir upp. — Síldarmerk'ngar REYNSLAN af Jarðhúsun- um við Elliðaárnar fyrsta árið hefur gefið góða raun og al- menn ánægia með árangurinn. S.l. haust kom jeg 9 kart- öflukössum til geymslu í Jarð- húsunum. Sótti tvo fyrstu kassana um 20. apríl, og var útsæði í öðrum. Kartöflurnar voru i prýðilegu standi og hefi jeg "aldrei haft jafngóðar kart- öflur eftir geymslu vetrar- langt. Hvergi sást votta fyrir álum á einni einustu kartöflu. • Sá jeg engan mun á kartöíl- unum frá því jeg setti þær inn í geymsluna s.l. haust. Af þessari reynslu má ætla áð Jarðhúsin eigi eftir að hafa mikla þýðingu fyrir bæjarbúa, garðræktendur, einstakar fjöl- skyldur og neytendur almennt. Geymsluvandamál Reykvík- inga hefur orðið stórum erfið- ara síðan hitaveitan kom. Sennilega stöndvun við Is- lendingar í engri grein land- búnaðar jafnvel að vigi með að fullnægja eigin þörfum eins og einmitt í kartöfluræktun. Hefur mörgum verið þetta ljóst, en ávallt strandað á geymsluvandamálinu. Þó mun á fáum sviðum skifta jafn miklu máli að neytendur eigi kost á góðri vöru, þar sem kartöflur eru á hvers uianns borði við flestar máltíðir allan ársins hring. Góðar geymslur garðávaxta eru að sínu leyti jafn nauðsynlegar og t.d. frystihúsin og mjólkurbúin. V egna geymsluvandræða hefur ástandið í' sölumálum garðávaxta verið óviðunaridi. Þegar komið hefur fram á vet- urinn liefur mikið af kartöfl- um landsmanna reynst skemmd vara og útsæði ljelegt, uppskeran notast illa og kart- öflur fluttar inn. Er nokkurt vit í því að vera að eyða dýr- mætum erlendum gjaldeyri fyrir kartöflur, sem auðvelt er að rækta hjer? Á hverju ári undanfarið mun hafa orðið kartöfluekla hjer og nú siðast í aprilmánuði, þrátt fyrir gott uppskeruár í fyrra. Þetta þarf að breytast. Til þessa hefur geymsluvandamál- ið staðið i vegi. En með Jarð- húsunum við Elliðaárnar hef- ur verið stigið mikilvægt spor .til að leysa þetta mál. Þau eiga að geta rækt það tvíþætta verkefni að fullnægja geymslu þörf garðræktenda og einstakl- inga í bænum og hins almenna markaðar í höfuðstaðnum, en það er að sjálfsögðu hagsmuna mál bæði neytenda og bænda. Þetta mál er svo sjerstakts eðlis og svo almennt nauð- synjamál að eðlilegt sýndist að bær og riki leituðu eftir hagkvæmum heildarsamning- um um afnot af Jarðhúsunum við eigendur þeirra, því að með þeim hætti ætti að vera J. MARX, einn af bresku bridgespilurunum, sem hjer eru nú, er mjög frægur gagn- rýnandi. Hann hefir góSfúslega orðið við þeim tilmælum að láta Mbl. í tje gagnrýni á eftir- farandi spili, er spilað var í landsliðskeppninni. Spil 31. S: Á, G, 7, 6.. H: K, D, 9, 3. T: D, 9, 8, 6, 4. L: — ■ S: 10, 9, 3. " " ‘ " H: Á, 10, 6,5, 4. ^ T: — L: G, 9, 6, 5, 3. S: K, D, 5. H: G, 8. T: Á, K, 7, 5, 3. L:K, 10, 2. ' Báðir eru utan hættu. Suður gaf. Sagnir á borði I (N: Harrison Grey — S: J. Marx. — A: E. Þorfinnsson — - V: Árni Jóns- son). N A S V — !— lt lh 2s , p 3s P 4t p 51 P 5t p P P Norður—suður vann 420. Sagnir á borði II (N: B. Jó- hannsson — S: L. Karlsson. A: E. Kempson — V: J. Has- tie). unnt að tryggja almennust og hagstæðust afnot þeirra. Tilraun var einnig gerð með geymslu ávaxta í Jarðhúsun- um, með mjög góðum árangri. J. K. N A / S V — — lt p 2g p 4h d 4s p 5t p 6t p p p Norður—suður vann 920, og ísland hafði 500 yfir. Um þessa hendi segir J. Marx: — íslendingar unnu verðskulduð 500 stig með á- gætri slemmu, sem Bretar náðu ekki á borði I. Spurnarsagnir eru ájgætar á þessari hendi. Suður, sem gjarnan vill ná slemmu, er hræddur við hjört- un tvö. Með því að sem 4 hjörtu — spurnarsögn, getur hann auðveldlega gengið úr skugga um að fjelagi hans stöðvar litinn í annari umferð. Á borði I nota þeir Culbert- sons 4/5 grandaðferðina og ,,cuc“-spurningar, og með þeim var ekki hægt að komast að raun um það rjetta. Eftir að Norðuj? studdi tígulinn vildi Suður reyna að ná slemmu. Hann getur ekki sagt 4 grönd, því hann hefir ekki sjálfur þau háspil, sem til þess þarf. Hann reyndi því að nota 5 lauf, en fjelaginn hjelt að þar væri ver- ið að segja frá ás, en þar sem hann sjálfur var ren hjelt hann að styrkur Suðurs f jelli illa við sinn. Þess vegna fjell hann frá öllum tilraunum og sagði 5 tígla. BEST AD ATTGLVSA t IMORGUNBEAÐINU Framh. af bls. 2 merkingar fyrir nokkrum ár- um. Þeir merktu sardínur við strendur Kaliforníu og síðar síld við Alaskastrendur. — Merkingin' er gerð með þeim hætti, að hver síld er „látin ganga undir ofurlítinn upp- skurð“ og merki síðan stungið inn í kviðarhol hennar. Þegar merkt síld veiðist, kemur merk ið inn á segul, sem er í síldar- verksmiðjunum. Rætt við Norðmenn. Á s.l. ári og í vor hefir Árni Friðriksson átt tal við fiskimála stjóra Norðmanna, hr. Brynjel sen, og Einar Lea síldarsjerfræð ing Norðmanna, um nauðsyn þess að merking síldar ýrði haf in, bæði við Island og Noreg. Var þessu mjög vel tekið af Norðmönnum. Eru þeir reiðu- búnir til að hefja merkingar strax og láta sitt ekki eftir liggja, með að góður árangur megi náðst. I beinu framhaldi af þessum viðræðum sat Árni Friðriksson fund í Oslo fyrir fáeinum dögum síðan. Ræddi Árni sjerstaklega um framkv. og fyrirkomulag verks þessa. Niðurstaðan af þessum fundi varð sú, að-Islendingar og Norð menn skyldu hafa samvinnnu um merking síldar, með sam- þykki hlutaðeigandi yfirvalda. Hefja skuli merkingarnar þegar á þessu sumri við strendur Is- lands og skyldi hin ameríska aðferð höfð við merkingarnar. Sjerstakur bátur. Um útbúnað þann, er við slíkar merkingar þarf á að halda, er sjerstakur bátur, sem hægt er að halda síldinnLlifandi í meðan á merkingu stendur. Bátur þessi verður smíðaður í Noregi og verður fullgerður á þessu sumri. Hann verður þannig úr garði gerður, að skutur og barki verða með göt- óttum botni og því altaf hálf- fullur af sjó, en miðskipa vérða merkingamennirnir. Síldin er svo tekin ein í einu úr skil- rúminu og hún merkt, en síð- an látin í barkann. Þegar komn ar eru 50 til 100 síldar er ann- ar kinnungur bátsins opnaður eins og hurð og torfunni sleppt | Samstarf við síldarverksmiðjur. Annað viðfangsefnið sem að útbúnaði lítur, er að fá síldar- verksmiðjur hjer og í Norgei til samstarfs. I verksmiðjunum þarf að vera segull, til að taka merkið, sem er lítil stálplata segulnæm og standa síðan skil á plötu þessari, svo árangurinn verði kunnur. Fjórar stærstu síldarverksmiðjurnar í Noregi hafa lofað samstarfi strax. Auk þess hafa Norðmenn veitt 15 þús. krónur til þessara rann- sókna. „Jeg ber engan kvíðboga fyr ir því, að íslenskar síldarverk- smiðjur sýni ekki sömu lipurð“, sagði Árni, „þannig að okkar hlutur standi ekki lægra en Norðmanna“. Þá gat Arni þess að Einar Lea myndi ásamt öðrum nórsk- ur síldarfræðingi koma hingað í sumar í júlí og munu þeir fjelagar ásamt Árna vinna að merkingunum í sameiningu. Aðstaðan hjer heima við að hefja þessar merkingar er betri en við Noreg, m. á. af því, að Árna hefir tekist að útvega 10 þúsund merki og að sjá'lfsögðu er sumarið betri tími til að hefja slíkar rannsóknir, vegna þess hversu síldan er feit og betur á sig komin. Þá er og mjög nauðsynlegt að báðir að- ilar taki þátt í fyrstu merk- ingunni, til þess að samræma aðferðir, því næsta vetur byrja Norðmenn. Mun þessum rannsóknum svo verða haldið áfram þang- að til fengin er fullnaðar ár- angur, en til þess þarf ef til vill mörg ár. Auglýsendur athugiðl að ísafold og Vörður er vínsælasta og fjölbreytt- asta blaðið í sveitum lands ins. Kemur út einu sinni í viku — 16 síður. út í sjóinn. »>®®>®>®<5>®®®®®®®>®>®®®>®®>®>®®>®>®®®®®>®>®®®®®>®®>®®®®x&®®>®®-®®x* Bíll Nýr Studebaker vörubíll til sölu. HílamiÁiunin Bankastræti 7, sími 6063. S - «*V S Q <• Litið einoýlisnus við Þórsgötu er til sölu og laust til íbúðar. Húsið er sólar-megin gaghvart öðrum húsum. Verð hófstillt. Ut- borgun sanngjörn. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Nán- ari upplýsingar gefur Pjetur Jakobsson, löggiltur fast- eignasali, Kárastíg 12, sími 4492. Viðtalstími kl. 1-Á%T fc>: ö,<í, z. II: 7, 2. T: G, 10, 2. L: Á, D, 8, 7,4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.