Morgunblaðið - 13.05.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.05.1947, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 13. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Kn attspyrnumenn, Æfingar í kvöld á gras- vellinum kl. 5 V. fl. (8, 9 og 10 ára) kl. 6 IV. fl. '11, 12 og 13 ára). Mætið stund- V-í-rga. „ . Friálsíþróttamenn K. R. munið boðfiíaupsæfinguna á iþróttavellin- ixm dag kl. 5—7 Frjálsíþróttanefndin. Námskeið fyrir drengi inn an 16 ára, heldur áfram í þvöld kl. 7—8 í Iþrótta- liúsi Jóns Þorstei.nssonar. Stjórn Armanns. /ST'-s. ' (jkingar — knatt- Jrr'vlV'jj ípymumenn. Æfing á rellinum í dag kl. 6 jyrir M. 1. og 2. fl. Vj’yr jtundvísi krafist. Þjálfarinn. 5] if. fl. Æfing á vell- jnum kl: 6 í kvöld. 3. fl. æfing kl. 8. Aríðandi að allir (næti. Munið skemti- Fundinn miðvikudag inn 14. kl. 10 í Al- Skemtinef ndin. Handknattleiksœfing í Engidal í kvöld. 3. fl. kl. 8—9 1. og 2. fl. kl. 9—10. Stjórnin. O ioi fjelag laganema. undttr í III. kenslustofu háskól- £. i vii^'idaginn 13. maí kl. 6 e.h. : <8 krá: 1. \I< rorrænna lögfræðistúdenta og wj ira. i. mdidata í Oslo. Valdir full- tr ar ur ’tópi stúdenta til fararinnar. 2. 5nnu. mál. Stjórnin. aj.ið ve iur að Kleifarvatni n.k. ii iiiiuag ki. 2. Farseðlar seldir á Klköst. Litla FerSafjelagiS. Kaup-Sala íi -tilonfiir og viSiplöntur til sölu t. 'aagsveg 26, sími 1929. Aígreiðsla eí r kl. 6,30 siðdegis. fs - iircíöhjál til sölu á Baugsveg 26, sí ú 1929. 11 <4 stofuborS til sölu Hverfisgötu 9 '<stu hæð. Ú tvarpsviögerSastofa Gró B. Ar.r ,r, Klapparstíg 16, simi 2' 9. Lag' ;ring á útvarpstækjum Ofj loftne* vi. Sækjum — Sendum. / Vo/ub’ .ásgögn oí: lítíi slitin jakkaföt keypt hæsta v< ði. 'óótt heim. Staðgreiðsla. Sími St 1. Fornverslunin, Grettitgötu 45. SKRIFSTOFA STÓRSTtJKUNNAR r. "Jrkjuveg 11 (Templarahöllinni). £ ríemplar til viðtals kl. 5—6,30 aLa þrlðjudaga og föstudaga. ÞaS er ódýrast aí: Il'tc. heima. Litina selur Hjörtur K son, Bræðraborgarstíg 1. — S. I -1.258. ÞC C0"§>^x^><^^<£<$xS>3>3>$“$^>^>^ Fæði r. " I og meS 14. maí ve:.’ r seldur hádegismatur, morg- triú: ifi, hafragrautur og mjólk. MATSALAN, Aðalstræti 12. CC 3C>^^^x^x^>^<^^^>^<^x^^><Sx^l Vinna ■jTe' hreingerningar Jón Benediktsson Sími 4967. Simi 5133. 21. iingastÖSin — (Hreingemingar) Sími 5113. Tíris'tján GuSmundsson. HREINGERNINGAR S- ..zcntvcska hús. — Notiö snjó- tsrr —- Blackfemis á þök. — Pantið í tíma. Simi 5571. GuSni Björnsson. HREINGERNINGAR. Magnús Gu'Smundsson, i 1 iSimi 6290. 133. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími ’5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. I. O. O. F. Rb. st. 1 B.þ. '9651.3,8 V2I. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sjera Sigur- birni Einarssyni, Ingibjörg Magnúsdóttir. Þórsgötu 9 og Hermann Þorsteinsson, skrif- ^tofumaður hjá S. í. S. Hjónabarid. Gefin voru sam an í hjónaband s.l. laugardag Borghildur Strange og Eiríkur Jnóasson, rafvirki. Heimili brúðjv.jónanna er á Njálsg. 98. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Friðjónsdóttir frá Bjarparstöðum í Mývatnssveit og Baldur Þórisson frá Bald- ursheimi. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð- finna Jónsdóttir frá Húsavík og Marteinn B. Sigurðsson, vjel stjóri m.b. Heimakletti. Fyónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sæ- rún Magnúsdóttir frá Ólafs- firði og Haraldur Brynjólfsson m.b. Heimakletti. Farþegar með leiguflugvjel Flugfjelagsins frá Prestwick í gær voru m. a.: Egill Guttorms son, stórkaupmaður, Sigurður Egilsson, stórkaupmaður. Jón Þorvarðsson, kaupm., Bergur Kristinsson, Laugavegi 42, Ás- björn Sigurjónsson, Álafossi, Ragnar Jóhannesson. frkvstj., Gunnar Jónasson, framkv.stj. og frú Kristjana Gunnlaug Bald’vin með barn. Svavar Guðnason, listmálari hefir haft sýningu á verkum sínum í Tokantens Kunsthand el í Kaupm.h. og hefir hann hlotið góða dóma þeirra, sem skrifa úm „abstrakta“ list í dönsk blöð. Ernesto Waldosa er á ný að byrja sýningar sínar hjer í bæn um og verður sú næsta í Gamla Bíó n. k. miðvikudag kl. 23.15. Waldosa hefir nú haldið 19 sýn ingar hjer í bænum, 17 sjálf- stæðar og tvær með Lárusi Ingólfssyni. Auk þess hefir hann sýnt og gert tilraunir í Háskólanum og fyrir Menta- skólanemendur. Skipafrjettir1. Brúarfoss er í Kaupm.h. Lagarfoss kom til Antwerpen 11/5. frá Hull. — Fer þaðan til Kaupmh. og Gautaborgar. Selfoss kom til I.O.G.T. St. VerSandi. Venjulegur fundur kl. 8. Barnastúk- an Æskan heimsækir. Ýms skemti- atriði. Fjelagar fjölmennið stundvísl. Æ.T. Tilkynning Frelsesarmeen, Kirkjustr. 2. Lördag kl. 7. 17. maí fest! Pastor Jo- liann Hannesson talar. Soto-saiig, musikk, opplesning, bevertn. De som önsker aa delta, gir beskjed innen torsdag kveld, til Fru Olafur Olafs- son eller Kaptein Drivcklepp. Tapað Sá sem tók pakka í misgripum ó Hullsaumastofu Ingibjargar Guðjóns dóttur Bankastræti 12, merktur Ros- enberg, er vinsanilega beðirm að skila honum strax eða bringja í sima 5166. Rvíkur 11/5. að vestan og norð an. Fjallfoss kom til Rvíkur 6/5., frá Hull. Reykjafoss kom til Hull 10/5. frá Rvík. Salmon Knot fór frá Rvík 9/5. til New York. True Knot kom til New York 6/5. -frá Rvík, fer þaðan á morgun 13/5. til Halifax N.S. Becket Hitch kom til Rvíkur 7/5. -frá Neyv York. Anne fór frá Gautaborg 10/5. til Rvíkur. Lublin fór frá Flateyri 12/5. til Bíldudals, lestar frosinn fisk. Björnefjell fór frá Rvík 6/5. til Antwerpen. Dísa lestar í Raumo í Finnlandi um miðj- an maí. Resistance lestar í Leith 12.-—16. maí. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20.30 Uplestur: Um Gissur jarl og uppgjöf íslendinga 1262. — Ur „íslenzkri menningu“ eftir Sigurð Nordal (Helgi Hjörvar). 21.00 Um daginn og veginn (frú Sigríður Eiríksdóttir hjúkrunarkona). 21,20 Útvarpshljómsveitin: -— Sænsk þjóðlög. — Einsöngur (ungfrú Kristín Einarsdótt- ir: a) Blítt er undir björkun- um (Páll Isólfsson). b) Blær in^. í laufi (Forster). c) Kvöldsöngur (Markús Krist- jánsson). d) En blomma stod vid vagen (Sibelius). e) Vögguljóð (Tschaikowsky). 21,50 Spurningar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vil- hiálmsson). 22,00 Frjettir. 22,05 Djass-þáttur (Jón M. Ár^fiason). 22.30 Dagskrárlok. • ^ Heimdellingarefna lil ferða víðsvegar um land í sumar HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna hefur í hyggju að efna til kynnis- og skemtiferða víðsvegar um land í sumar. Eru m. a. ferðir á- kveðnar til Isafjarðar, Stykkis- hólms og Akureyrar og verður hver ferð sjerstaklega auglýst. Heimdellingar hafa undan- farin sumur farið margar hóp ferðir til ýmissa staða, bæði hjer í nágrenninu og lengra í burtu. Llelst hefur verið farið til þeirra staða, þar sem önn- ur fjelög ungra Sjálfstæðis- manna eru starfandi. Með því hafa Heimdellingar aukið kynninguna við samherja sína á ýmsum stöðum, samfara því, að þeir skemtu sjer. I sumar verður farið nokkuð víðar um heldur en oft áður, enda möguleikar til ferðalaga meiri nú en nokkru sinni fyr, vegna bættra samgangna. Fyrsta ferðin verður senni- lega farin á Snæfellsnes um hvitasunnuna. Önnur til Akur- eyrar á Sambandsþing ungra Sjálfstæðismanna, er halda á þar 19. til 24. júnUTil ísafjarð ar verður svo farið í júlí. Auk þessara ferða, verður sennilega farið um Suðurland og svo skemmri ferðir hjer run ná- grennið. Reynt verður að undir biia þessar ferðir sém best og gera fjelögunum þær sem ódýrastar. • Einhneppt HERBAFÖT (Verð kr. 747,00). Stærðir: 36, 38, 40. MóSir mín HELGA ÖLÍNA ÖLAFSDÓTTIR anda&ist í Elliheimilinti 11. þ.m. Jaröarförin auglýsl síöar. ypr. Jenný Guðjónsdóttir Tengdamóöir mín og amma Sigríður Margrjet Katrín Sigurðardóttir andaðist 10. þ.in. Jarðarförin tilkynnist síðar. Jóhanna Filippusdóttir, Sigurður Sigurðsson ÞORBJÖRG GUNNARSDÓTTIR Bjargi vi& Suðurgötu, anda&ist dö Elliheimilinu Qrund 11. þ.m. •£ Fyrir hönd cíöslandenda ■ .ajjþ Gunnhjörg Steinsdóttir. ^ Hjer meö tilkynnist vinum og vandamönnum aö ... EGGERT G. Waage, hóndi Litla-Kroppi, andaöist aö heimili sínu cuifaranólt 12. maí. Börn, fósturbörn, barnahörn og tengdahörn. 7 ii i i - —^ Elsku litla dóttir okkar sem andaöist 6. þ.m. verö *' ur jarösungin 14. þ.m. *Athöfnin hefst meö bœn kJL—, 1,30 Skipasundi 54. Jóhanna Bjarnadóttir, Björn Jónsson. JarÖarför dóttur okkar MARÍU SVANHILDAR SVEINSDÓTTUR fcr fram frá Fríkirkjunni í llafnarfiröi miövikudag- - inn 14. þ.m. Athöfnin hefst meö hœn frá heimilPý hennar, Suöurgötu 63, kl. 2 e.li. Jaröaö veröur í j Fossvogskirkjugaröi. - Fyrir mína hönd, harna minna og vctndamanna t, Vilhelmína Einarsdóttir, Sveinn Ó. Marteinsson. — Systir okkar og mágkona ÁSA BENEDIKTSDÓTTIR veröur jöröuö miövikudaginn 14. þ.m. frá Dóm- kirkjunni. Athöfnin liefst frá Barónsstíg 39 kl. 1. e.h. : Kirkjuathöfninni veröur útvarpaö. Jaröselt veröur í gamla kirkjugaröinum. Fyrir hönd œttingja og vina Kristín Benediktsdóttir, Helga Sigurðardóttir Guðmundur Benediktsson. Jaröarför SIGURLÍNAR VILHJÁLMSDÖTTUR fer fram frá Dómkirkjunni í dag þriöjudaginn 13*», .maí kl. 10,30 f.h. Athöfninni í kirkjunni veröur út- varpaö. Vandamenn. “ Jaröarför fööur < okkar JÓNS JÓNSSONAR fer fram frá Fríkirkjunni miövikudaginn 14. þ.m. Athöfnin hefst meö bæn á heimili hinnar lálnu Hverf 'M isgötu 68, kl. 1,30 e.h. Guðríður Jónsdóttir, Ingveldur Jónsdóttir Þökkum auösýnda samúö viö andlát og jaröarför GUÐRÍÐAR HJAUTADÖTTUR, Álfahrekku viö Suöurlandsbraut. ÍÁ Börn og tengdabörn. Þakka öllum þeim sem sýndu mje'r samáö og vui- arhug, viö andlát og jaröarför mannsins míns elskulega GUÐMUNDAR RAGNARS HELGASONAR Fyrir mina hönd, harna minna og annara vanda- manna Ingibjörg Björnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.