Morgunblaðið - 18.05.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.05.1947, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. maí 1947 UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupanda. Hverfisgöfu Lindargafa Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Kópur á leið lil fjaiia ísafirði, fimtudag. FYRIR nokkrum dögum fundu þeir Charles Bjarnason, vega- verkstjóri og Þorsteinn Jakims son, bifreiðarstjóri, kóp inn í botni Skutulsfjarðar, er var kominn um 200 metra frá sjó. Þegar þeir nálgpðust kópinn barði hann niður hreyfunum og var hinn grimmilegasti við mennina. Hann var samt tekinn og fluttu þeir hann með sjer í bíl til Isafjarðar, og var hon- um skömmu síðar sleppt í sjó- inn að norðanverðu við Eyrin® og synti hann fljótlega út Skut ulsfjörð. — MBJ. Tilboð óskast um Fiskimjölsvjelar með ca. 25 til 30 tonna áfköstum á sólarhring. Fram sje tekið verð, afgreiðslutími og stærð vjelanna. Æski- legt er að teikningar fylgi svo og vottorð um gæði vjel- anna eða álit sjerfræðings. — Tilboðum sje skilað til Samvinnufjelags útgerðarmanna, Norðfirði, fyrir 10. júlí næstkomandi. BURROIJGHS BÓKHALDSVJELAR VJELRITA MARGFALDA DRAGA FRÁ LEGGJA SAMAN ÐEILA Venjulegt bókhald. * Beinn útreikningur á vinnulaunum innifalinn. Beinn útreikningur á vísitöln, orlofs- fje og sköttum, alt samtímis. Beinn útreikningur á vinnu og efni. Athugið öryggið og vinnusparnaðinn við notkun BLRROIJGHSVJELA siem t BLRROLGHSVJELLIH |5KRÍF5JPFUVÉLAR y, I Mjóstrœti 10 Sími 7380 Einkaumboð: |U1 Ifll f\l N X-9 Eflir Roberl Sform I DON'T TlilNK ME'D DARE TO 5QUEAL... BUT MAVBE I'O j BETTER &PUT WlTH HIM " j TO SHUT HI5> A10UTH1 Q o Q ~* Loreen: — Jeg ætlaði ekki að segja þjer það, Kalli, en lögfræðingssvikarinn þinn hefur verið að reyna rð vinna mig yfir á sitt band. — Kalli: Áttu við, að þessi magastóri málflutningsmaður hafi verið að elta þig? Jæja, jeg er feginn að þú skyldir segja mjer þetta — Meira þarf jeg ekki að vita! — Loreen: Bíddu, áttu við . . .? — Kalli Já. Og Phil Corrigan skal fara sömu leiðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.