Morgunblaðið - 18.05.1947, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 18.05.1947, Qupperneq 10
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. maí 1947 ') 1® Á FARTINNI oCeynilöcfrecjluáacja ejkir jf^eter Cfll eyneiyj 12. dagur * „Þetta kostar yður sjö gíne- ur á dag og allan aukakostn- að!', sagði Callaghan. „Skrif- stofan sendir yður reikning þegar þjer þurfið ekki lengur á Nikhols að halda. Viljið þjer geia svo vel að láta ungfrú Thomson fá heimilisfang yð- ar?“ Jeg segi að það sje ekki nema sjálfsagt að við förum fram til þeirrar rauðhærðu. Nikholls setur upp eitthvert pottlok og svo leggjum við af stað í rann- sóknarleiðangurinn. Þegar við höfðum tæmt eina flösku af þessu sterka, fór mjer að líka vel við Nikolls. Og það hændi okkur hvern að öðrum að hann hafði einu sinni unnið hjá Trans-Atlantis Agency — en það eru góð meðmæli fyrir hvern mann. Jeg leiði talið að stúikum, svona rjett til þess að vita hvernig piltur er innrættur. Og það fjell í góðan jarðveg, því að undir eins var sem eldur logaði í augum hans. „Jeg hefi mikinn áhuga fyr- ir kvenfólki“, sagði hann. „Og mjer finst að hver maður, sem eitthvað fæst við upplsýinga- störf, megi til að kynnast kven fólkinu. Jeg er einmitt að skrifa bók um það. Fjekk ágæta hug- mynd“. Hann andvarpaði. „Það eru nú tíu ár síðan jeg byrjaði á þessari bók. Jeg var þá í Tor onto. Og jeg hefi ekki lokið við hana enn. Það hefir altaf kom- ið einhver stúlka í spilið og truflað mig“. Hann lítur á mig og kímir. Mjer líkar vel við hann. Mjer dettur í hug að jeg muni geta notað hann. Hann heldur áfram. „Jeg hefi komist að nýrri niðurstöðu viðvíkjandi mjaðmalínunum. Jeg býst við því að það sje al- veg hægt að sjá hvernig stúlka er, með því að athuga mjaðm- irnar á henni“. „Já“. segi ^jeg. „Sjerstaklega ef maður situr undir henni“. „Jeg á ekki við það“ segir hann. „Jeg á við það að horfa á þær. Tökum nú til dæmis stúlku, sem er mittismjó og með háar mjaðmir. Það skal ekkí bregðast að sá sem giftist henni verður-óánægður og ör- vílnaður. En sú stúlka, sem hefir straumlínuvöxt, þá kal það ekki bregðast að maðurinn hennar flýtir sjer heim á kvöld in, vegna þess að hann hefir tekið eftir því að piltarnir hinu megin við götuna eru líka hrifnir af straumlínuvexti. Hefi jeg ekki rjett fyrir mjer?“ „Jú, þetta er hverju orði sannara11, segi jeg. Og svo bið jeg um meira af rúgviský. „Sjá ið þjer nú til Nikolls“, segi jeg svo, .,nú skal jeg segja yður frá því hvað þjer eigið að gera fyrir mig, og það verður að gerast fljótt, því að mikið ligg ur á. Skiljið þjer það?“ „Jeg er ekki vanur að dunda við það, sem jeg á að gera“, segir hann. „Callaghan stofnun in þekkir ekki orðið dund“. Það er gott“ segi jeg. „En þjer verðið að vera varkár, því jeg bý, svo að hann geti komið rakleitt þangað, þegar Tamara kemur — ef hún skyldi koma. Jeg held að hann sje ágætur til síns starfa. Svo fer jeg heim í Jermýn- stræti, klæði mig úr jakka og vesti. kveiki í vindling. legst á bekk og fer að sofa. Um miðaftan vakna jeg aft- ur. Þá er besta veður og jeg vona að það haldist. Jeg fer á fætur, fæ mjer vindling og dá- litla hressingu af því sterka, svona rjett til þess að liðka heilafrumurnar. Jeg er nú ekki svo óánægður. Mjer finst endilega að nú fari eitthvað að gerast. Jeg býst við því að Tamara sje ekki rótt, og ef hún skyldi nú koma og leysa frá skjóðunni, þá er að snúa sjer að Max Schribner og neyða hann til að segja alt sem hann veit. Annars er mjer enn óskilj- anlegur allur þessi gauragang- ur út af Juliu Wayles. Stúlkur hafa horfið fyr og leynilögregl- an ekki þurft að skifta sjer af, því. En kannske hún eigi ein- hver;a volduga að — hver veit? Það er barið að dyrum og að stúlkan. sem jeg ætla. að biðja yður að njósna um, er dá lítið pratin og hún er svo greind, að gáfurnar geisla út af henni eins og rafstraumur á mynd.“ „Hvernig er hún í hátt?“ seg ir hann. „Og hvað þykist hún heita? Það- eru miklar upplýs- ingar um hvern og einn fólgn- ar í nafninu“. „Ójá, skeð getur það“, segi jeg. „En þó eru meiri upplýs- ingar fólgnar í því gælunafni, sem piltur gefur stúlkunni sinni. Jæja, þessi er nú köll- uð Tamara Phelps“. „Það er fallegt nafn“, seg- ir hann. „Tamara Phelps------ Það er víst ærið starf að kom- ast að því hvert hennar rjetta nafn er“. „Alveg hárrjett hjá yður Nikolls“, segi jeg. „Hún er ekki öll bar sem hún er sjeð. Hún er ráðgáta. Hún er með þessi fallegu dreymandi augu, en þau geta skotið gneistun> þeg- ar minst varir. Allar hreyfing- ar hennar eru svo glæsilegar, að maður hefir yndi af að horfa á hana. Hún er svo falleg 1 vext inum að myndhöggvari sem sæi hana mundi mölbrjóta feg þjónn kemur inn. Hann fær ursta listaverk sitt, af því að honum þætti það- þá einkis virði. Og hún er---------“. „Ekki er nú lýsingin ljót“, segir hann. ,,En hvað á jeg að sælda saman við þessa stúlku?“ „Jeg gruna þessa stúlku um græsku", segi jeg. „Jeg er mjer símskeyti og svo fer hann. Jeg opna skeytið og sje að það er svar við fyrirspurninni, sem Harrick sendi fyrir mig til Washington. Hjer stendur: „Frá Upplýsingaráðuneytinu, Washington D: C. Til Lemuel H. Caution leyni- hræddur um að hún ætli að lögreglumanns, leyninúmer 165 leika á mig. Nú á jeg von á því —43, hjá Herrick forstjóra hjá að hún komi heim til mín í Scotland Yard, London. Jermynstræti. Þó er það nú| Viðvíkjandi fyrirspurn stop ekki víst. En ef hún kemur þá Jakie Larue er bófi frá Indi- hringi jeg til yðar og þá eigið anopplis nú fangi í Leaven- þjer að koma og elta hana þeg worth fyrir kvenrán aðalfjelagi ar liún fer. Jeg ætlast til þess hans er Rudy Zimman og leik- að þjer komist að því hvert ur lausum hala stop engir heim hún fer og hvað hún gerir og sækjendur stop bófaflokkur sem sagt aflið allra upplýsinga ^ líklega Zimmans hefir hvað um hana. Eruð þjer með á nót- eftir annað reynt ná Larue úr unum?“ j fangelsinu stop nánasti sam- „Alveg“, segir hann. „Þetta verkamaður Rudy Zimman er ætti að vera hægðarleikur“. . Tamara Phelps stop Tamara „En þjer megið alls ekki láta' hefir fjórum sinnum verið tek- hana komast að því að jeg sje að njósna um hana“, segi jeg. „Jeg ætla að reyna að ná trúnaði hennar, en ef hún kemst svo að því að jeg er að njósna um hana, þá fer alt út í veður og vind“. „Jeg skil það“, segir hann. „Og hún skal aldrei komast að bví. Þegar jeg njósna um stúlku þá veit hún ekkert af því“. Við fáum okkur nú meira að drekka og hann segir mjer frá ýmsum stúlkum sem hann hef ir kvænst víðsvegar um heim. Hann þekkir áreiðanlega sína ögnina af hvoru og mig furðar það mest að hann skuli nokk- in fyrir aðstoð við mannrán stop hún er talin hættuleg stop er nú undir eftirliti stop gangi yður vel sfop“. Sei, sei. Nú fer þetta að skýr- ast. Þetta skeyti fær mjer á- ✓reiðanlega umhugsunar, en þeg ar jeg er að byrja að hugsa, þá hringir síminn. Jeg tek heyrn- artólið og segi halló. Það er Tamara. „Halló Tamara“, segi jeg. „Mjer þykir vænt um að heyra röddina yðar. Ætlið þjer að koma?“ „Já“. segir hún, „jeg verð víst að gera það, því að hvernig á einstæðingsstúlka að bjarga sjer? Jeg ætla að segja yður alt urn tíma hafa getað gefið sjer Lemmy en þá verðið þjer líka tóm til að stunda njósnir. Hann. að vaka yfir mjer“. hefir komist í kast við svo | „Þjer megið reiða yður á margar stúlkur, að jeg held að það“, segi jeg. ,,Hvar eruð þjer honum sje hvergi óhætt nema núna?“ Sylnrnáma Siggu gömlu Eftir ANN RICIIAÍÍDS 9. þá helst í afskektri sveit á Is- landi. Við drekkum enn um stund og svo kveð jeg hann. Jeg fjekk hjá honum símanúmerið hans svo að jeg geti hringt til hans, þegar jeg þarf á honum að Hún segist vera í símaskýl- inu hjá Piccadilly Cirkus. vitað eitthvað furðulegt aðdráttarafl í för með sjer, og Tobbi stóðst því alls ekki freistinguna. Þetta var líka svo fallegur bolli. ,,Að drekka úr þessum bolla, hlýtur að vera bæði hress- andi og skemmtilegt“, hugsaði hann. Svo kallaði hann kurteislega: „Þakka þjer fyrir, Ing- unn, jeg kem strax“. Eftir að hafa drukkið kaffið," sat hann og rabbaði við íngunni íkorna. Þau gæddu sjer líka á nokkrum hnetum. Nú stóð svo á, að heimili Tobba íkorna var ákaflega* snoturt og þægilegt, og Tobbi hafði verið á mörgum heimilum, sem eins var ástatt um. Það var af þessum ástæðum, að hann tók eftir því, að heimili Ingunnar íkorna var alls ekki í sem bestu ásigkomulagi. Sólin skein til dæmis beint á hnakkann á honum. „Kjárinn sjálfur“, tísti hann. „Sólin er að steikja á mjer höfuðið“. „Hjerna“, sagði Ingunn og fjekk honum hugvekjuhúf- una. „Settu þessa upp — hún ætti að halda höfðinu á þjer svölu“. • 4^ ' ^ ^ Tobbi íkoini setti upp galdrahúfuna. Ekki vissi hún, hver árangurinn mundi verða, því að þeim kosti mundi henni aldrei hafa komið til hugar að HJA ONDUNUM. % ’aqnu hæstar j ettarlögmaður halda, og jeg segi honum hvar aiiiiiiiiMiiiiiiMiiiiiuiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimigiiiiiiiti — Heyrðu, kella mín, hvern ig ætlar þú að fara að útskýra þetta. ★ — Segðu mjer sögu, afi. — Um hvað á hún að vera? — Kantu ekki sögu um lítinn dreng, sem átti svo góðan afa, að hann gaf honum krónu til þess að kaupa sjer gött fyrir. ir Dóttir forsetans. Margaret Truman, dóttir Bandaríkjaforseta, kom nýlega opinberlega fram með því að syngja í útvarp. Hún hefir neit að mörgum tilboðum um kvik- myndatökur. Vill hún aðeins verða fræg fyrir eigin hæfi- leika, en ekki vegna þess að hún er dóttir föður síns. Stolin fjöður. Oþekt næturklúbbsdansmær, Gloria Arbor, skifti nýlega um nafn til þess að reyna að vekja athygli á sjer og verða fræg. Tók hún upp nafnið Ingrid Vergman. Umboðsmaður Ing- rid Bergman mótmælti þessu þegar í stað, og dómur í málinu fjell á þann veg, að Arbor var bannað að bera hið nýja nafn. Hún náði þó tilgangi sínum með þessu: að verða mjög um- töluð í blöðunum og fá nafn sitt auglýst. ★ — Jeg hefi ákveðið að gift- ast Sigga. — Hamingjan góða, segirðu satt? ’ — Já, hann sagðþ að jeg væri fallegasta, gáfaðasta og besta I stúlkan, sem hann hefði fyrir hitt um æfina. — Ekkert skil jeg í þjer að ætla að giftast manni, sem byrj ar í því að ljúga svona að þjer. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstarj ettarlögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171« Allskonar' lögfræðistörf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.