Morgunblaðið - 22.05.1947, Side 7

Morgunblaðið - 22.05.1947, Side 7
Fimmtudagur 22. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 7 Heimdallur heim- sækir fsafjörð í sumar ísafirði, miðvikudag. Frá frjettaritara vorum. Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD var aðalfundur haldinn í Fjelagi ungra Sjálfstæðismanna „Fylk ir“ að Uppsölum. Nokkrir nýir meðlimir gengu í fjelagið Brynjólfur Þorláksson áttræður FÁIR munu þeir Islendingar vera, sem komnir eru til vits og ára, að ekki þekki þeir þenn an öldung okkar í íslenskri tón list og söngþróun. eða hafi heyrt hans getið. Þau tvö hefti Organtóna“, sem hann gaf út fyrir áratugum síðan, báru nafn hans út um alt land og bárn auk þess vitni um hina miklu smekkvísi hans í vali við fundmum. ,. . , , . , . _ ... * x, tangsetnanna og bunmg þeirra Frafarandi formaður, Oskar TT D ° 1 Var svo um langt skeið, og er enn, að hvar sem hljóðfæri var til taks, var leikið úr Organtón um hans, hvort heldur í þorp um og bæjum eða í afskekkt- um hjeruðum lands vors. En það er svo margt arihað sem Brynjólfur hefur unnið í þarf- ir sönglistar vorrar á sinum tíma, sem þörf gjönst að minn- asa, ekki síst nú á þessum tíma Sigurðsson, baðst undan end- urkosningu og var Engilbert Ingvarsson kjörinn formaður í hans stað, en meðstjórnendur voru kosnir Albert Karl Sand- ers, Sveinbjörn Sveinbjörns- son, Margrjet Halldórsdóttir og Veigar Guðmundsson. í vara- stjórn voru kosin Svbrrir Her- mannsson Greta Kristjánsdótt Nebelong, organista St. Johann esarkirkju, en í tónfræði hjá T. Rasmussen organleikara Garnisons-kirkjunnar. Árið 1901 tók Brjmjólfur við söng- kenslustarfi lærða skólans, að Steingr. Johnsen söngkennara látnum og 1903 tók hann við organistastöðunni við Dóm- kirkjuna í Rvik, eftir lát Jónas ar Helgasonar og gegndi þess- um störfum til 1912 að hann sagði þeim lausum. Brynjólfur hafði og lengi með höndum kennarastarf við barnaskóla Rvíkur og kennslu fyrir organ- leikaranema. 1912 fór Brynjólfur vestur um haf og vann þar að ýmsum elfnr ^Háksson^er hann kom sönglistarstörfum? stjórnaði karlakórum, kendi söng og stofnaði á dvalarárum sínum úr Heimdalli í Reykjavík, sem ætlaði að heimsækja ,,Fylkir“, Guðmundsson. M. B. J. ir 0£ Erla Guðmundsdóttir. Þá mótum ^ hans. Hann var á var tilkynnt að von væri hing- yngri arum mikilsmetinn söng að í sumar á 40 50 manna hóp J magur og fyrirmyndar söng- stjóri. Hann söng í „Hörpu“ gömlu undir stjórn Jónasar og var kosin þriggja manna | Helgasonar og f söngfjelaginu nefnd til þess að undirbúa j 4. janúar“ undrr Stjórn Stein komu þeirra. Ríkti mikill áhugi grims Johnsen. Þykir mjer það á fundinum, að viðtökur fyrir | hera fagran vott um hæversku þessa gesti okþar verði sem hans og hljedrægni, að hlíta bestar. í undirbúningsnefnd | stjórn annars, þar sem hann eiga sæti Jón Páll Halldórsson, J sjálfirr var mikilhæfur og vel- Engilbert Ingvarsson og Veigar | metimi röngstjóri. Ekki skorti þó á, að Brynjólfur væri rögg- samúr og ákveðinn er hann sjálfur hafði tónsprotann í hendi sjer. Það sýndi best stjórn hans á söngfjelaginu ,Kátir piltar“ er hann stofnaði með ágætum hóp söngmanna árið 1902. Starfaði það fjelag í mörg ár undir stjórn Bryn- ólfs og hlaut almanna loLfyrir fagran ag fágaðan söng sinn, á hljómleikum og við ýms önnur tækifæri. Margir þeirra, sem þá voru undir stjórn Brynjólfs urðu síðar landskunnir menn, sumir sem söngmenn, en aðrir á öðrum sviðum. Um aldamót in 1900 stjórnaði Brynjólfur * Odýrar bækur Hja Sól og Bil, eftir HulJu, 10,00 ób., 7,50 ib. Skrítnir náungar, eftir Huldu, 6,00 ób., 15,00 ib. Sindbað vorra tíma, 20,00 ób. Heldri nienn á húsgangi, eftir Guð mund Daníelsson, 12,00 ób., 20,00 innb. Ilmur daganna, eftir Guðm. Dan., 6.50 ib. Gegnum lystigarðinn, eftir Guðm. Dan., 6,50 ib. Jeg ýti úr vör, eftir Bjarna M Gíslason, 4,50 ób., 6,00 ib. Evudætur, eftir Þórunni Magnúsd., 15,00 ób., 20,00 ib. Arfur, eftir Ragnheiði Jónsdóttur, 7.50 ób., 10,00 ib. Myndir Jóns Þorleifssonar, 15,00 Islensk myndlist, 60,00. / Brjef frá látnum sem lifir, 4,00 ób., 6,00 ib. Daginn eftir dauSann, 2,50 Framhaldslíf og nútímaþekking. 4,00 ób., 6,00 ib Á landamæruin annars heims, 5,00 ób., 6,50 ib. Kristín trú og höfundur hennar, 15,00 ib. Kristur og mennirnir, ,3,50 ib. Kristur í oss, 10,00 ib. KvæSi Höllu frá Laugabóli, 5,00 Ljóðmæli Bjargar C. Þorláksson, 6,00 ib. Manfred, eftir Byron, 10,00 ib. Leikrit eftir Shakespeare, 40,00 ib. Minningar Sig. Briem, 40,00 ób., 60,00 ib. Friþjófssaga Nansens, 50,00 skb. Krapotkin fursti, 40,00 skb. Byron, eftir André Maurois, 60,00 skinnb. Kína, eftir Oddnýju Sen, 20,00 fram á sjónarsviðið, nokkurs- konar tengiliður milli nítjándu og tuttugustu aldarinnar, að því er íslenska tónlistarþróun snertir. Hann er fæddur þ. 22. maí 1867 í Nýjabæ á Seltjarnarnesi Foreldrar hans voru þau Þor- lákur bóndi Þorkelsson og kona hans Þórunn Sigurðardóttir. Áttu þau hjón lengi heimili á Bakka á Seltjarnarnesi. Ólst Brynjólfur upp þar á nesin, en fór ungur til Revkjavikur og átti heimili í miðbænum, í Hlíðarhúsum meðal annars. Gekk hann í barnaskóla fram á Seltjarnarnesi, og þótti langt að sækja. Hugur hans hneigðist brátt í sönglistaráttina við að læra þar söng. Þar var hljóð- færi í skólanum og gjörði Brynj ólfur sjer uppdrátt af hljóm- borði þess á langa pappírræmu, sem hann tók með sjer til Reykjayíkur, fór að æfa sig á henni með fingrum sínum og setja á sig nóturnar eftir söng bókinni. Þegar aftur var i skói ann komið bar hann pappírs- ræmima við nóturnar á harm oniinu og lærði við það hvern ig á það skildi leika. Hann gjörði sjer og á þeim árum nokkurskonar strengjahljóð- öðrum söngflokk karla og, kvenna Var þar samankomið ! færi’ var J,að flatur kassi en a mikið úrval af söngfólki bæjar I lionum 10 vírstrengir, voru þeir að visu jafngildir en mis- langir og með skrúfuútbúnaði tókst honum, að sögn, að leika þar vestra um fjörutiu söng- flokka i íslendingabyggðum. Voru það safnaðarkórar við kirkjur, blandaðir kórar og unglingakórar. Hvarf Brynjólf ur aftur heim eftir 20 ára dvol vestanhafs. Eftir að heim kom hefur Brynjólfur, sem tekinn var að eldast, haft ofanaf fyrir sjer með lagfæringum og still- ingu hljóðfæra. A unga aldri gjörði Brynjólf ur nokkrar tilraunir til að semja lög en úr því varð ekki þar sem honum brast sjálfs- traust. Tel jeg það mikinn skaða, að ekki var þar lengra haldið. Ekki er að vita hvað f úr hefði orðið ef áræði og þolin mæði hefði verið meiri. Skal nú staðar numið þó margt mætti fleira segja um þennan brautryðjanda vorn hinni fegurstu list allra, árin eru að vísu farin að verða mörg en ungur í anda og huga er Brvnjólfur Þorláksson og lætur ekki á sjá þó hár og skegg gráni Óska jeg þessum vini mínum að æfikvöld hans megi verða bjart og hin fagra söngdís taki hann í faðm sjer og beri hann upp hl skýja, þegar að leiðar lokum er komið. 4. Th. ins og naut mikilla vinsælda í nokkur ár. Þótti mönnum hin mesta nautn, að hlýða á söng þeirra. Brynjólfur' hafði a>etta frumstæða verkfæri sitt Rósóttur | S Plydsrenningur | og munstruð einlit crepé- | efni í mörgum litum. U N N U R Grettisgötu 64. iiiniiiiniiiniiminuimMutMMMNMWHmmnmt* Húsnæði Tveir reglusamir menrv óska eftir húsnæði, annað hvort tveggja manna her- bergi eða tveimur eins manns. -— Uppl. í síma 3974 kl. 8 til 10 í kvöld og annað kvöld. íL óskast í vist. Sjerherbergi. Guðný Kristjánsdóttir Bárugötu 19. Sími 3100. 2 stúlkur óskast á Gesta- og Sjó- mannaheimili Hjálpræðis- hersins. —- Upplýsingar hjá forstöðukonunni. Klæðaskápur og stofuskápur til sölu á Silfurtúni 2 við Hafnar- fjarðarveg. góð tök á söngflokkum sínum, voru þeir ávallt vel æfðir og kom í söng þeirra fram ljós vottur um vandvirkni söngstjór vera 1 vissri tóntegund. væri einrödduð lög 'og jafnvel tví- rödduð með þríhljómi á stöku stað. Varð lagið auðvitað að ans, hárfína smekkvísi og lip- urð. Altaf var Brynjólfur reiðu búinn til ”að stjórna söng, en söngurinn mótaðist í hvert sinn af frá1?æTri stjórn hans og áhrif um frá hans eigin persónu. Þétta, sem hjer hefur verið sagt, mætti virðast nægilegt til tónn liækkaður eða la'kkaðui’ þá fór nú að vandast málið. Sýnir þetta að hugkvæmni átti hann til, og að snemma beygð- ist krókurinn. Um fermingu, eða laust fyr- ir, gjprðist Brynjólfur sendi- sveinn hjá HiLmari Finsen að ná fullri hylli og aðdáun ’ landshöfðingja og þegar fram áheyrenda, en hjer við bættist að Brynjólfur var snillingur að leika á harmoníum. Kom hann Glens og gaman, eftir Þorl. Ein-1 oft fram sem einleikari á það arsson, 12,50. Gamansögur, eftir Þorl. Einarsson, | 12,50. Frá liðnum kvöldum, eftir Jón | Guðmundsson, 2,50—3,25. SamferSamenn, eftir Jón Guð- mundsson, 9,50. hljóðfæri, eða ljek undir með söng á hljómleikum og leysti það jafnan vel og smekklega af hendi. Þótti það unaðslegt og heillandi er Brynjólfur fór , .höndum um hljómborðið á ame Frekjan, eftir Gisla alþm. Jónsson, | . , , , , i * 1000 Irtska harmonnnu smu, en þaö Rödd hrópandans, 20,00—30,00. |\ar þá eitt hið fullkomnasta Sumar á fjölium, eftir Hjört frá | hljóðfæri þeirrar tegundar, sem Skálabrekku, 10,00. Lögreglan í Reykjavík, 7,50. Sjálfstætt fólk II, eftir Halldór I Kiljan Laxness, kostar 10 krónur, | 347 blaðsiður. HÓKAVERSLUIS ÍSAFOLDAR. Sljórnarkreppan í völ var á. Var hann leikinn í að „registrera“ og velja viðeig- andi hljómbrigði á tónverkið, sem hann flutti, leiknastur allra sem þá voru uppi. Að minni hyggju varð Brynj liðu stundir fjekk hann að hjálpa til við smástörf á skrif- stofu Finsens. Hjá eftirmönn um hans, þeim Bergi Thorberg og Magnúsi Stephensen lands- höfðingjum, var Brynjólfur ritari um tuttugu ár. S*ðar var hann um tíma í Stjórnarráð- inu. Um tvítugs aldur lærði hann söngfræði og harmoníum leik hjá Jónasi Helgasyni og síðar píanóleik hjá frú önnu Pjeturssön, móðir dr. Helga Pjeturs og þeirra sýstkyna. — Árið 1897 veitti alþingi Brynj ólfi styrk til utanferðar og frek ari náms í tónlist. Fór hann 1898 til Khafnar og stundaði nám i orgelleik hjá Professor Helsingfors í gærkveldi. HIN langvarandi stjórnar- kreppa í Finnlandi leystist í kvöld, á þann hátt, að Pekkala forsætisráðherra tilkynnti Paa- sikivi forseta, að stjórn sín hefði fallist á að fara áfram með völd í landinu. Áður en Pekk- ala tilkynnti forsetanum þessa ákvörðun hafði hann átt ítar- legar viðræður við meðlimi þlngflokkanna og ráðherrana í stjórninni. — Reuter. Herbergi í nýju húsi á fallegasta stað í bænum er til leigu. Sjómaður í utanlandssigl- ingum gengur fyrir. Fyr- irframgreiðsla áskilin. — Tilboð merkt: „450 — 1392“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag 24. þ. m. íbúð óshasf 2—3 herbergi og eldhús óskast strax. Greiðsla eft- ir samkomulagi. ■— Tilboð merkt; „1280 — 1394“ sendist blaðinu. 1111111111111111111111/ 4000 drepnir í óeirö um í Indlandi. New Dehli í gærkveldi. FJÖGUR þúsund menn hafa verið drepnir í óeirðum í Ind- landi síðastliðna sex mánuði. Á þeim tíma hafa 3000 menn særst í óeirðunum. Istowel, Ind landsmálaráðherra Bretlands, skýrði frá þessu á fundi í neðri máístofu breska þingsins í dag. Lagði hann áherslu á það, að koma yrði í veg fyrir þessar blóðsúthellingar með öflugum ráðstöfunum. — Reuter. TU sölu lóð ca. 2500 ferm. á Digraneshálsi, ásamt geymsluskúr, stærð ca. 40 ferm. Nægilegt vatn allt árið. — Uppl. í síma 7833 frá kl. 7—8. iimiiiitiiiiiiiiiiiiiintti Ungur reglusamur m'aður •í hreinlegri atvinnu, óskar eftir Herbergi sem fyrst. Má vera lítið. — Tilboð merkt: „X-9 — 1341“ er greini leigu legg- ist inn á afgr. Morgunþl. fyrir föstudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.