Morgunblaðið - 01.06.1947, Blaðsíða 3
Sunnutlagur 1. júní 1947
MORGUNBLAÐIÐ
>
I
Áugiýsingaskrifsfofan j
er opin
í sumar alla virka daga \
frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. |
nema laugardaga.
Morgunblaðið. j
mim— iwwhimi i ~ nm wiimii iii i i iii l■lnílllll ;
S
§
Valdar
reyniviður og birki, rifs |
o. fl. Allskonar fjölærar |
plöntur. Selt á torginu á |
Njálsgötu og Barónsstíg í |
dag og Gróðrarstöðinni |
Sæbóli, Fossvogi.
iiiiieiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiii3tiii:iiiiiiiiiii 2
óskast.
CAFE FLORIDA
Hverfisg. 69.
...................I
|
Barnaleikgrind |
óskast keypt.
Uppl. í síma 3488.
i
■aiiiiinmnimniimiiKiiiiniiimiðnniuiiiiiiiiiiiift S
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson. j
Guðlaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
Verð frá kr. 375.00.
SAUMASTOFAN
UPPSÖLUM
Sími 2744.
5 manna
fólksbílS
til sölu og sýnis á Selja-
vegi 32 kl. 4—7 í dag.
nilllllllHlllimilllllUIIIIUIMIIiniRiaillllllMIIIMIIIIII
Til sölu 2 V2 tonna vöru
bifreið með vjelsturtum.
Smíðaár 1941. Ný gúmmí
fylgja. Selst með sann-
gjörnu verði. Til sýnis á
Óðinstorgi kl. 4—6 í dag.
nHIIMIMMIMIIIMIIIIIIimil IIMMiniinni
i
íslenskur vefnaður
í úrvali. •— Borðdreglar, |
púðar, veggteppi. Alt úr |
ísl. garni.
|
Austurstræti 17, bakdyr. I
i
fallegir litir.
I Versl. Egill Jacobsen, |
Laugaveg 23.
S imilllllMlllllllimilMIMIIIMMimillMIIIMI
s
Kæliskáp og
z
l
=
i
f
s
s
. getur sá fengið sem útveg- | |
ar mjer 2—3 herbergja 1 f
íbúð. Tilboð merkt: „Kæli f 1
skápur og þvottavjel — 6;< f f
leggist inn á afgr. Mbl.
---- ------ _■ _____________ 3 |
í \
20 manna yfir- l|
bygging |)
af bíl til sölu. Getur pass- ; f
að á Ford eða Chevrolet. f i
Mjög ódýr. Uppl. á Lauga | f
veg 137 í dag og næstu i
daga.
|IIIIIMIMIIIM*llflltMM |'*li. , J-MM’liriMIIMMMMMM “
| Tilboð óskast í
| Ford ’29 |
f Til sýnis Bygggarði Sel-
f tjarnarnesi í dag og á
f morgun.
|
8
S........................■■■■■• i
f
I Reykjavík — Olafs-
vík — Sandur
Tekið á móti vörum til
f flutnings alla virka daga
f hjá Frímanni í Hafnarhús-
f inu. Sími 3557.
Bjarni Ólafsson.
S iiMiiimiiinaaifMinmmiiiiDiiMimMmiiiiiiMMMM
ísskápar frá
Frakkiandi
= , =
Getum útvegað ísskápa I
f frá Frakklandi, ef leyfi f
f fást. —
f Afgreiðslufrestur 4 mán- =
f uðir.
f Fransk-íslenska verlun- f j
: arfjelagið h.f.
f Laugaveg 10, sími 7335. f |
Herrahanskar
\JerzL J)ncftija.>rja.r ^ohnion \
«iHiiiintm«iM«nimHmnKiMsiinii
T®i
ll solu
Borðstofuborð og 6 stól f
ar, tvíbreiður ottóman, f
stofuborð og 2 barnakerr- |
ur. Uppl. í síma 2472.
Ráðskona |
Stúlka með barn óskar f
eftir góðri ráðskonustöðu f
í Rvík eða kaupstað út á |
landi. Ljett vist gæti ý
komið til greina. Uppl. í
síma 6980.
Til sölu
3ja herbergja kjallara-
íbúð. Leiga gæti komið til
greina gegn mikilli fyrir-
framgreiðslu eða láni. —
Uppl. gefur
Magnús Magnússon
Nökkvavog 36.
«IHI
SÖLUBÚÐ — VIÐGERÐÍR
VOGIR
í Reykjavík og nágrenni
lánum við sjálfvirkar búð- f
arvoglr á meðar á viðgerð =
stendur.
Ólafur Gíslason & Co. h.f. f
Hverfisg. 49. Súm 1370. I
I ;
MMIIIIMMMIMIIIMI.II.. 3
*
I fjarveru minni |
út júnímánuð annast Karl I
Jónsson, læknir, heimilis-. f
læknisstörf fyrir mig. Við *
talstími hans er á Tún-
götu 3 kl. 1%—3, nema
jaugardaga kl. 10—12.
Sjmi 2281 (heimasími
2481).
Sjúklingar Gunnars J.
Cortez, læknis, eru beðnir
að snúa sjer til Kristjáns
Jónassonar, læknis, sem
hefir viðtalstíma á Lauga-
^-eg 16 kl. 10—12 og 5—6,
sími 3933 (heimasími
1183).
FRIÐRIK EINARSSON,
læknir.
■iiiiiMiiiiMi • ............ s 3
í fjarveru minni næstu 2 f f
mánuði gegnir
hr. læknir
Sipröur Samúelsson (j
læknisstörfum mínum. — = jj
Viðtalstími hans er kl. 1 f f
til 3 e. m. í Lækjarg. 6A. | :
Sími 2929. Heimasími er I i
1192. ;;
Björn Gunnlaugsson. | |
í fjarveru minni
frá 1. júní til 1. ágúst,
gegnir Sigurður Samúels-
son, læknir, störfum mín-
um. Viðtalstími hans er kl. f
1—3 dagl. nema laugar- f
daga kl. 11—2 í Lækjarg. I
6. —
Kristbjörn Tryggvason f
læknir.
1
Hundrað ára í dag
Holga Brynjólfsdóttir, Kafnarfirði
FYRIR nærfellt áttatíu árum
barst taugaveiki að Vestri-
Kirkjubæ á Rangárvöllum. —
Þar bjó þá góðu búi Brynjólf-
ur Stefánsson, hreppstjóri og
síðar bóndi á Selalæk, með
konu sinni, Vigdísi Árnadótt-
ur, en dætur þeirra tvær, Þur-
íður og Helga, tóku veikina.
Lá Helga í sjö vikur og lengi
svo veik, að henni var vart
hugað líf. Einn morguninn
dreymdi hana, að til hennar
kæmi óþekkt v®ta og segði:
„Þú átt nú að deyja í dag
klukkan tvö“. Helga vaknaði,
en sagði engum drauminn, en
þegar fram á daginn kom, fór
hún stögugt að spyrja um
klukkuna, og þegar henni var
sagt, að klukkan væri að verða
tvö, sneri Helga sjer til veggj-
ar og bjóst við dauða sínum.
Fjell þá á hana höfgi og óðara
dreymdi hana, að hún væri dá
in og á jpið til himnaríkis, en
heyrði þá aftur rödd, sem
sagði: „Þú átt ekki að koma
hingað núna, þú átt að lifa
miklu lengur“.
Röddin reyndist sannspá,
hvaðan sem hún kom, því að
þessi kona er hundrað ára
gömul í dag og hefur verið
frábærlega hraust alla ævi, síð-
an hún vaknaði af blundinum,
sem hún húgði vera bana-
blund.
Árið 1880 giftist Helga
Brynjólfsdóttir Stefáni Guð-
mundssyni frá Lambhaga á
Rangárvöllum og reistu *þau
bú, en hann drukknaði tveim
árum siðar ofan um ís á ölfus-
á. Siðan hefur Helga ekki
skilst frá dóttur sinni og Stef-
áns, Vigdísi, sem er gift Ólafi
Thordersen, söðlasmiði i Hafn-
arfirði, og hefur notið frábærr-
ar aðhlynningar og ástríkis af
dóttur sinni og tengdasyni.
1 ekkjudómi hefur Helga
setið í 65 ár. Hún fór fyrst, er
hún var orðin ekkja til for-
eldra sinna, sem þá voru kom-
in að Selalæk, og var með þeim
lengi, því að bæði urðu þau há-
öldruð og hjeldu lengi við bú,
síðar fluttist hún um aldamótin
til Reykjavíkur og árið 1908 til
Hafnarfjarðar. Helga var elst.
tíu systkina, en lifir þau öll
Bróðir hennar, ári yngri, and
aðist 96 ára gamall fyrir þrem
árum.
Helga Brynjúlfsdóttir var
sóknarbarn mitt, meðan jeg
hafði prestþjónustu i Hafnar-
firði, hitti jeg hana fyrir fáum
dögum, glaða og hressa. Hún
hefur daglega fótavist, háttar
engu fyrr en aðrir á heimilinu,
hefur furðu góða sjón og heyrn
#g ágætt minni. Við spjölluðum
margt og hin hundrað ára
gamla kona skemti okkur, hló
dátt að ýmsu og sagði frá:
„Bernskuárin mín í Kirkju-
bæ voru yndisleg, en þar höfðu
forfeður mínir búið maður
fram af manni, þangað til fað-
ir minn gerði það fyrir sjera
Isleif Gíslason, að skipta við
hann og fara að Selalæk, sem
var eignarjörð sjera ísleifs, en
þá var jeg komin yfír tvítugt.
Þótt faðir minn væri efnabóndi
eftir því, sem þá gerðist, er
enginn konungssvipur ýfir
hernskuheimilinu mínu í end-
urminningunni. Bærinn var
stór og að mestu þiljaður, stór
baðstofa og rúmgóð stofa, en
alt ómálað og ekki var birtan
mikil. Gleggst man jeg kirkju-
ferðirnar, þar bar móðir mín
og aðrar konur gamla skautið á
hátiðum, en hættar voru þær
að ríða með það, þegar jeg man
til mín. Mjer dettur stundum
í hug, þegar jeg er að hlusta á
útvarpsmessurnar núna, hvað
kirkjusöngurinn í Oddakirkju
var ömurlegur, þegar jeg man
fyrst til. Þar hóf karl nokkur
sönginn, og drundi í honum
eins og í nauti, en þegar að
því var fundið við prófastinn,
sjera Ásmund Jónsson, sem var
á undan sjera Matthíasi Joch- '
umssyni, sagði hann ekki ann-
að en þetta: „Hann er þó alt-
jend lagviss, karltetrið!11 Kirkju
söngurinn breyttist, eins og
annað, eftir að frú Sigríður
1 Helgadóttir kom að Odda. Hún
var merkileg kona.
Þegar jeg fer áð tala um
söng, kemur mjer það í huga,
sem jeg man skemtilegast frá
bernskunni, en það er fugla-
söngurinn, þegar jeg var að
vaka yfir vellinum í Kirkjubæ
fyrir um og yfir 90 árum. Þá
margsannaði jeg það, að bless-
aðir fuglarnir sofa ekki'nema
í fimm mínútur á vornóttun-
um. Allur kliðurinn dettur í
dúnalogn, en eftir fimm mínút-
ur vaknar hann aftur. — Jeg
heyri hann óma í eyrum mín-
um enn.
Þó voru bækurnar bestar af
öllu. Biblíukjarninn var fyrsta
bókin, sem jeg las á, og svo
komu margar aðrar, því að fað
ir minn átti talsvert af bókum
og svo var bókbindari á næsta
bæ, sem lánaði okkur oft bæk-
ur. Þvílíkur ævintýraheimur,
þegar jeg las fyrstu skáldsög-
urnar! — Þær þættu fráleitt
merkilegar nú, en þær vom
það í fásinninu þá. Eins var
um baðstofulífið með sögulestr-
inum. Þá fræddist jeg nm
margt, sem mjer er gagn að
enn.
Jeg hef getað lesið fram að
þessu, en á nú erfitt nema með
stórt letur, en þegar jeg á band
spotta, gríp jeg í prjónana
mina. Jeg er búin að prjóna í
95 ár, lærði það, þegar jeg var
fimm ára, svo að lykkjurnar
eru orðnar æði margar.
Það er gaman að sjá allar
þessar ótrúlegu breytingar, og
það er gaman að fylgjast með
því, sem er að gerast, en ósköp
ganga á út af þessu gosi í
Heklu, aúli jeg kannist ekki við
hana. Hekla var nágrannakona
mín í meir en fimtíu ár. Hún
var rjett búin að ljúka sjer af
með eitt gosið, þegar jeg fædd-
ist, fyrir 100 árum, en er nú
tekin til aftur. Jeg ólst upp við
sögur af gosinu því, en nú ætla
Framh. á bls. 11.