Morgunblaðið - 01.06.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.1947, Blaðsíða 4
Hvað skilur lýðræði og einræði? Efni sem hessu er eigi unnt að gen skil í svo stutri grein. sem þessari. Hjer verður því aðeins drepið á örfá helstu ein- kenni einræðis og lýðræð- is og tekið til athugunar stjórnarfarið í þeim lönd- um, þar sem að minni hyggju er ríkjandi annað hvort einræði eða lýðræði. EinræSi. HVAÐ er einræði, og hver eru helstu einkenni þess? Einræði táknar algert vald eins manns eða flokks, sem komist hefur til valda annað hvort með aðstoð hervalds eða þá á venjulegan þvðræðislegan hált, þ.e. með sigri í frjálsum kosjii ngurn. Síðan hefur hann afnumið allan rjett andstæðing anna til afskipta af stjórn ríkis ins, afnumið mál- rit- og trú- frelsi þeirra og beitt þá kúgun og ofbeldi. Þegar við hugsum um ein- ræði, þá er okkur tamt að líta til þeirra þjóða, sem að okkar hvggju eiga við slikt stjórnar- far að búa. Við skulum því lítillega taka til athugunar stjórnarfarið í Þýskalandi á tímum .Hitlers og stjórnarfarið í Sovjet-Rússlandi í dag. Hitler og flokkur hans náði flestum sætum einslakra flokka í kosningum til ríkisþingsins þýska. Hann vann sigur á lýð- ræðislegan hátt og var síðan kvaddur til að stjórna ríkinu samkvæmt þeirri venju, að þeir, sem mestu fylgi eiga að fagna, eiga ao ráða stjórnar- stefnunni. En Hitler og flokkur hans hafði ekki fyrr náð Völd- um en hann hrifsaði í sínar hendur alla stjórn ríkisins. — Hann afnam allan rjett and- stæðingaima til efskipta af stjóm ríkisins og britti þá kúg- un og ofbeldi. Öþarft mun vera að rekjal hjer sögu Þýskalands undir stjórn Hitlers. Hún er öllum krrnn. — Styrjöldin afhjúpaði marga af þeim glæpum, er drýgðir voru gegn andstæðing- tmum. 1 Rússlandí er ráðandi einn flokkur, kommúnistaflokkur- inn. Hann náði völdum með hyltingu, er hafin var árið 1917. Mörg næstu árin háði hann blóðugar styrjaldir við andstæðingana og tókst að lok- um að vinna sigur. Þá hófst þar sama sagan sem í Þýska- landi. Allir þeir sem leyfðu sjer að gagnrýna stjórnina og gerðir hennar, voru „teknir úr umferð“, ef svo má segja, og annað hvort gerðir höfðinu styttri eða sendir i þrælkunar- vinnu til Síberíu. Engin blöð voi u leyfð nema þau, sem lof- uðu stjórnina og gerðir hennar. Þarna komu í Ijós sömu ein- kenni einræðis sem í Þýska- Eftir Jónas Gíslason Ágæt skemmtiferð Heimdallar ^3 ! landi. Sömu aðférðum var beitt gagnvart andstæðingunum, sama kúgunin af hálfu vald- hafanna. Eigi er unftt að rekja hjer sögu Sovjet-Rússlands, þótt slíkt væri æskilegt og næsta fróðlegty og verður þvi að láta hjer staðar numið að ræða um einræði. Lýðræði. Hvað er lýðræði og hver eru helstu einkenni þess? Lýðræði er stjórn meiri- hluta, sem kosinn er frjálsum kosningum af þjóðinni#Þannig er það þjóðin, sem hefur æðsta úrskurðarvald í ölluni málum sínunl. Ríkjandi r-r fullkomið mál-, rit- og trúfrelsi. — Sjer- hverjum manni er heimilt að birta skoðanir sínar í ræðu og riti. Lýðræði er stiórn meiri- hluta, sem virðir rjett minni- hlutans til að gagnrýna stjórn- ina og gerðir hennnr. Þetta er einmitt eitt helsta einkenni lýð ræðis. — Þarna kemur einna glegst fram sá reginmunur, sem er á einræði og lýðræði. Ef mSður í einraiðisríki leyfir sjer að gagnrýna gerðir stjórn- arinnar, stofnar hann sjálfum sjer í lífshættu, því að valdhaf- inn þolir enga gagnrýni. Einnig er óhugsandi, að hægt sje að skipta um stjórn í einræðisríki néma með vopna- valdi. — Einræðisstjórn lætur aldrei fara fram kosningar, nema hún hafi fvrirfram trygt sjer glæsilegan sigur. un og vilja einstaklingsins til gagnrýni á stjórn ríkisins. Hins vegar er einræðið, sem traðkar á helgustu rjettindum mannsins, frelsi og sjálfstæði, og gerir aRa háða vilja vald- hafans. öll frjáls hugsun og gagnrýni er vægðarlaust bæld niður. Það er ekki erfitt fyrir okk- ur Islendinga að velja á milli einræðis og lýðræðis. Við höf- um öldum saman barist gegn einræði og kúgun fyrir frelsi okkar og sjálfstæði. 1 dag höf- um við náð þessu marki, sem við kepptum að. Nú er íslenska þjóðin frjáls og fullvalda. Okkur er það ljóst, að við verður að láta lýðræðið marka stjórnarstefnuna á ókomnum árum, ef við ætlum að varð- veita hið fengna frelsi. Þess vegna skipum við fs- lendingar hóp þeirra þjóða, er unna lýðræði og frelsi, og eigum þá ósk heitasta, að lýð- ræðið mætti fara sigurför um gervallan heim. Jónas Gíslason. Mynd þessi var tekin í skemmtiferð Heimdallar um hvíta- sunnuhelgina. Er hún af þátttakendunum austur við Gullfoss. Heimdallur gerir ráð fyrir að fara fleiri slíkar ferðir í sum- ar, og þarf ekki að efast um mikla þátttöku. Sambaitds þinglð EINS og áður hefur verið auglýst, þá er ákveðið að halda Sambandsþing ungra Sjálf- stæðismannd á Akureyri dag- ana 19.—22. júní n.k. Þetta sambandsþing er hið fyrsta, sem haldið er á Norð- urlandi. Sambandið var stofnað á Alþingiðshátíðinni á Þing- Þessu er ekki þannig háttað völlUm 1930, en þingin hafa í lýðræðisríki. Þar eru stjórn- ar skipti algeng, enda er heil- brigt að leyfa sem flestum að sýna getu sína til að stjórna landinu. Eitt gleggsta dæmið um slík stjórnarskipti í lýðræðisríki, sem óhugsandi væri, að ætti sjer stað í einræðisríki, eru stjórnarskiftin í Bretlandi í fyrra, er breska þjóðin dró stjórnartaumana úr höndum hins glæsilega stvrjaldarleið- toga síns. Meðan enn var háð styrjöld , við Japan, skipti þjóði um stjórn á friðsaman hátt. Slík stjórnarsbpti hefðu Hitlers eða Sovjet Rússlandi. Slíkur er munur á einræði og lýðræði. Hjer að framan hefur í ör- fáum orðum vertð reynt að gera grein fyrir helstu einkenn um einræðis og lýðræðis. Sá munur, sem í ljós kemur við slíka athugun, er mikill. Annars vegar er lýðræðið, sem virðir mannrytlindi, skoð- siðan verið haldin jöfnura höndum í Reykjavík eða Þing- völlum. Fjelagsstarfsemi ungra Sjálf- stæðismanna hefur verið í stöðugum vexti og skipulags- starfsemi samtakanna eflst síð- ari árin. Stofnuð hafa verið ný fjelög ungra Sjálfstæðismanna og mynduð hjeraðasambönd þeirra á milli. Undirbúningnum undir þinghaldið er nú í fullum gangi og.er þegar vitað að þátt- taka verður mjög mikil og munu fulltrúar víðsvegar að af landinu sitja þingið. — Þeir ungir Sjálfstæðismenn, sem STÓR HÓPUR úr Heinv^ dalli, fjelagi ungra Sjálfstæðis- manna fór í skemmtifefð aust- ur að Laugarvatni, Gullfossi og Geysi um hvítasunnuna. — Lagt var af stað á laugardag- inn kl. 4 og ekið austur að Laugarvatni og komið þangað um kl. 6,30. Veðrið var ágætt og skemmti fólkið sjer fram eftir kvöldinu með dansi, en aðrir fengu sjer göngutúr um nágrennið og nutu sveitarsæl- unnar. Um mörgunirm var sama góða veðrið, sem kröldið áður. Þá fór fólkið í gufubað eða synti i vatninu og þótti það hressandi. Um ld 11 f. h. var svo lagt af stað lil Gullfoss og Geysis. Gekk það ferðalag mjög að óskum og var komið aftur að Láugarvatni kl. 6,30. Sunnudagskvöldið yar engu sið ur ánægjulegt, en laugardags- kvöldið, enda sama góða veðr- ið. Á mánudagsmorgun var lagt af stað til Revkjavíkur og ekið um Þingvöll og stansað þar í þrjá klukkutíma. Fengu márgir sjer báta og rjeru út á vatnið. Áður en haldið var af stað var gengið á Lög- berg og sungiö „öxar við ána“ og fleiri ættjarðarljóð. Síðan var haldið heim og komið til Reykjavikur kl. 6 á mánudag. Allir, sem tóku þátt í ferð- inni voru sammá'a um það, að þeir hefðu ekki farið í öllu skemmtilegra ferðalag. Veðrið var yndislegt allan tímann og aldrei getoð^rðið i^Þýskalandh^kki hafa tilkynnt þáttöku fólkið samhent um að skemmta sjer sem best og mun vissu- lega öllum þeim er fóru þessa ferð fýsa að fara aðra slíka. sína ættu að gera það hið fyrsta til Sambartdsstjórnar í Reykjavík. AðaHundur „Fylkis" NÝLEGA var haldinn aðal- fundur í „Fylkir“, fjelagx ungra Sjálfstæðismanna á ísa- firði. Á fundinum gengu nokkr ir nýir meðlimir í fjelagið og er það nú mjög öfJugt og fjöl- mennt. I stjórn fjelagsins voru kosn- ir: Engilbert Ingvarsson, for- maður, en' meðstjórnendur; Albert Karl Landers, Svein- björn Sveinbjörnsson, Margrjet Halldórsdóttir og Veigar Guð- mundsson. Til vara: Sverrir Hermannsson, Grieta Kristjáns dóttir og Erla Guðmundsdóttir. Heimdellingar h.afa ákveðið að efna til kynnis- og skemmti- ferðar til ísafjarðar í sumar og hefur „Fylkir“ á ísafirði kosið þriggja manna nefnd til að und irbúa komu þeirra. — I þeirri nefnd eru: Jón Páll Halldórs- son, Engilbert Ingvarsson og Veigar Guðmundsson. í ráði er að halda fundi og skemmt- anir i sambandi við þessa ferð og reyna á allan hátt að undir- búa hana sem best Aðalfundur Bílamiðlunin Bankastræti 7. Sími 6063 er miðstöð bifreiðakaupa. Skylt er að geta þess, að móttökurnar á I.augarvatni voru með ágætum og má með sanni segja, að Bjarni Jónsson, i skólastjóri gerði allt sem í hans valdi stóð til að gera dvölina þar sem besta. „Fjölnis" „FJÖLNIR“, fjclag ungra Sjálfstæðismanna í Rangár- vallasýslu heldur aðalfund sinn að Heklu á Rangárvöllum á morgun og hefst fundurinn kl. 2 e. h. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða skipulagsmál fje- lagsins rædd og talað um stjórnmálaástandið. Fjelagssamtök ungra Sjálf- stæðismanna í Rangárvalla- sýslu hafa eflst mjög mikið undanfarið og er mikill áhugi ríkjandi meðal ungra Sjálf- stæðismanna þar eystra. For- tnaður „Fjölnes“ er Sigurður E. Haraldsson, Miðey.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.