Morgunblaðið - 11.06.1947, Síða 6
«
MORGUNBLAÐIE
Miðvikudagur 10. júní 1947
Landsamband íslenskra útvegsmanna —
Raddir útvegsmanna
Ritnefnd L. í. Ú.
Úr ræðu Sverris Júlíussonar við setningu
aðalfundar Landssambands íslenskra
Á milli vertíða.
Annað aðal uppskerutímabil
sjávarútvegsins á þessu ári er
liðið. Aflabrögð hafavíðast hvar
verið sæmileg og sumstaðar
góð. Togaraflotinn hefir að
mestu leyti stundað ísfiskveiðar
og selt afla sinn á breskum
markaði. Það hafði grundvall-
arþýðingu um afkomu togara-
flotans, að leyfi fekkst fyrir
því á þessu ári að selja fiskinn
hausaðann á breska markaðin-
um. Á fyrstu 4% mánuði árs-
ins seldu togararnir afla sinn
í Bretlandi við góðu verði, og
mun óhætt að slá því föstu að
þann tíma hafi rekstur togar-
anna verið sæmilegur. í janúar
mánuði seldu togararnir fisk í
Bretlandi fyrir 3,3 miljónir kr.,
í febrúarmánuði fyrir 5,5 milj.
kr. í marsmánuði fyrir 6,1 milj.
króna, í aprílmánuði fyrir 8,6
miljónir kr. og í maímánuði
fyrir 6,05 miljónir króna, eða
alls þe^sa 5 fyrstu mánuði árs-
ins fyrir tæpar 30 miljónir kr.
En nú er nýfarinn í hönd mjög
hættulegur tími fyrir ísfi^ksöl-
ur í Bretlandi, enda hefur ís-
lenski togaraflotinn ekki farið
varhluta af því, þar sem all-
mörg skipanna, sem selt hafa á
undanförnum tveimur vikum,
hafa orðið fyrir óskaplegu tjóni
í sambandi við sölur sínar þar,
svo að jafnvel sum skipin hafa
í síðustu söluferð sinni tapað
öllum þeim ágóða, sem unnist
hafði af fyrri söluferðum, og
jafnvel meiru til. Til þess að
fundarmenn haldi ekki ,að hjer
sje verið að segja frá einhverju
því, sem eigi ekki við rök að
styðjast, skal í þessu sambandi
bent á b.v. „Sindra“ frá Akra-
nesi, sem í síðustu söluferð
sinni seldi fyrir aðeins £
1240-0-0. Jafnframt má geta
þ>ess, að togarinn „Gyllir“ seldi
í sinni síðustu ferð aðeins fyrir
£ 685-0-0. Togarinn „Viðey“
fyrir £ 1241-010, togarinn
„Skallagrímur“ fyrir £ 1270-
0-0 og togarinn „Óli garða“
fyrir £ 1345-0-0. ’Tölur þessar
tala sínu máli, og þurfa ekki
frekari skýringar við, þar sem
það er staðreynd, að togara-
farmur mun kosta útgerðina
hverj sinni um 7,000-0-0 pund.
Þetta vqrðfall á fiski á breska
markaðnum á að sjálfsögðu nú
sem undanfarin ár, rót sína að
rekja til þess, hve mikið berst
að af fiski á breskan markað
frá Bjarnareyjum og víðar, -og
svo hitt, hve miklir hitar eru
nú þar í landi, sem valda fljót-
lega skemdum á fiski, þegar
skipin þurfa að liggja í höfnum
og bíða eftir. löndun. Frá því
að ófriðnum lauk hafa verið
seldir úr landi 9 af gömlu tog-
urunum, og hefði þetta ein-
hvern tíma þótt mikið skar?S
fyrir skildi, ef ekki væri von
á öðru í staðinn, en á þessu
ári hafa íslenska togaraflotan-
um þegar bættst fimm glæsileg
útvegsmanna
Siðari hluti
og ný skip, sem eru togararnir
Ingólfur Arnarson, Helgafell,
Kaldbakur, Vörður og Gylfi, og
svo sem fundarmönnum er
kunnugt, er nú von á miklum
fjölda af hinum nýju og glæsi/-
legu skipum, sem samið var um
byggingu á í Bretlandi fyrir
tveim árum síðan. •
Það er því mikils um vert
að skapa þessum nýju og glæsi-
legu framleiðslutækjum, sem
allra best skilyrði til starf-
leiðslu sinnar, og munu því út-
gerðarmenn vænta þess að tak-
ast megi að fá framlengingu á
núgildandi löndunarsamningi
við Stóra-Bretland eftir að
hann er útrunninn hinn 31.
ágúst n.k. Jafnframt því sje
svo reynt af öllum mætti að
opna nýja markaðsmöguleika
fyrir ísvarinn fisk með því að
fá leyfi fyrir íslensk botnvörpu
skip og fiskflutningaskip til að
landa ísvörðum fiski sínum á
meginlandi Evrópu.
Stjórn Landssambands ís-
lenskra útvegsmanna er kunn-
ugt um það, að núverandi rík-
isstjórn og þá sjérstaklega sjáv-
arútvegsmálaráðherra, vinna
afurðir okkar eru óseljanlegar
fyrir hærra verð, en nú er boð-
ið, og virðist því með öllu úti-
lokað, að þessi leið verði farin.
Þes vegna verður að gera sjer
fulla grein fyrir því, að aðrar
leiðir verður að fara. — Því
verður ekki á móti mælt, að
vjelbátaflotinn hafi á yfirstand
andi vetrarvertíð aflað mikilla
verðmæta fyrir þjóðarheildina,
þó að hann hafi ekki skilað eig-
endunum öðru en tapi í flestum
tilfellum. Þess vegna er það lýð
ym ljóst, að framleiðslutæki
þessi mega ekki liggja ónotuð
bundin við bryggjur í höfn,
mikinn hluta ársins.
Jeg er þeirrar skoðunar að
tilkostnaður við útgerð vjel-
bátflotans verði að færast veru-
lega niður, og verður manni
þá fyrst á að staldra við næst
hæsta útgjaldaliðinn í sam-
bandi við línuútgerð bátanna,
en það er beitusíldarkostnaður-
inn. sem mjög víða hefir orðið
alt að 1/5 hluta þeirra verð-
mæta, sem bátarnir hafa aflað
úr skauti Ægis.
Útgerðarmenn verða því að
gera sjer það ljóst, að þeir
ötullega að því, að slíkir mark- Verða í framtíðinni að kapp
aðsmöguleikar opnist á megin-
landi Evrópu, og sama má segja
um fyrverandi ríkisstjórn, að
hún vann einnig að þessum
málum.
Vjelbátaflotinn hefur aflað
sæmilega og sumsstaðar vel, og
er hjer aðallega átt við þá vjel-
báta, sem línuveiðar hafa
stundað. Verð á fiski vjelbáta-
flotans var hærra nú á vetrar-
vertíðinni en nokkru sinni fyr
og hærra en útvegsmen ngeta
búist við að fáist fyrir fiskinn
í nánustu framtíð. En það er
því miður staðreynd að hinir
nýju og stóru bátar 50—80 smá
lestir hafa ekki staðið undir
rekstri sínum þótt þeir hafi
aflað allt að 1000 skippundum
yfir vetrarvertíðina.
Jeg get búist við því, að mörg
um komi þetta mjög á óvart,
og þá ekki hvað síst þeim, sem
telja að vjelbátaútvegnum sje
með ábyrgðarlögunum trygður
gróði. En stjórn Landssambands
íslenskra útvegsmanna er kunn
ugt um að hið gagnstæða er
rjett.
Jeg tel að nú þegar verði að
hefjast handa og leita leiða til
þess, á hvern hátt sje hægt að
gera vjelbátaflotann út á línu-
veiðar á næstkomandi vetrar-
vertíð, svo að hann geti skilað
viðunandi rekstri. Jeg hef heyrt
útvegsmenn ræða um það sín
á milli, að ekki sje önnur leið
en sú að krefjast hærra fisk-
verðs. Ef svo yrði hljótum við
manna, þetta er mál, sem við-
kemur öllum þorra landsmanna
og það er æskilegt o grjett að
sem flestir geri sjer þetta ljóst
nú þegar í stað.
2. Útvegsmenn vilja í gegn
um heildarsamtök sín hafa full
komna samvinnu við aðrar
stjettir þjóðfjelagsins og vinna
þar ötullega að auknum gagn-
kvæmum skilningi á hagsmuna
málum hinna ýmsu þegna þjóð
fjelagsins.
3. Útgerðarmenn vilja muna
eftir þeim skyldum, sem þeir
bera á herðum sjer gagnvart
þjóðarheildinni, en hins vegar
munu þeir krefjast skýlauss
rjettar síns til heilbrigðs og
rjettláts athafnalífs og fram-
leiðslu á sem flestum sviðum.
Hriiigkonur hefja stórt átak
til eflingar barnaspítalanum
Styrkfarfjelögum safnað
FJELAGSKONUR í „Hringnum“ hafa nú þegar unnið mikið
starf til þess að safna fje til byggingar barnaspítala hjer í
bænum og í sannleika lyft grettistaki með því að þær eiga nú
í sjóði kr. 1,237,000. En betur má safna til þess að barnaspítal-
inn getkorðið að veruleika sem allra fyrst og þess vegna hafa
Hringkonur tekið sig saman um að hefja stórt átak til fjár-
söfnunar fyrir sjóðinn og vænta sjer allmikils árangurs.
kosta meiri hagsýni við rekstur
tækja sinna, en hingað til hefur
verið á undanförnum árum.
— En þetta eitt nægir
hinsvegar hvergi nærri til
þess að skapa heilbrigðan
fjárhagslegan grundvöll fyrir
útgerðinni í landinu, þar koma
fleiri atriði til greina. Viljum
við í þessu sambandi fyrst og
fremst benda á hina gífurlegu
verðbólgu í þjóðfjelaginu, sem
aðalmeinið í þessum málum, og
það er fullkomlega Ijóst, að til-
kostnaðurinn við framleiðsluna
til sjávarins verður að færast
niður á sem flestum sviðum, ef
Vel á að fara.
Að lokum vil jeg brýna sjer-
staklega þetta fyrir útvegs-
mönnum:
1. Það hlýtur að verða aðal-
stefna og verkefni heildarsam-
taka útvegsmanna í náinni fram
tíð, að vinna að því að skapaður
verði heilbrigður fjárhagslegur
grundvöllur fyrir rekstri at-
vinnutækjanna, hvort heldur
um er að ræða hin smærri eða
stærri. Ef þetta ekki tekst, hlýt
ur innan mjög langs tíma að
verða gerbreyting eða raunveru
leg bylting í útvegsmálum þjóð
arinnar. Útgerðarmenn hljóta
þá að standa saman sem ein
órjúfandi heild heldur en að
láta leggja atvinnurekstur sinn
í rústir og þar með að setja all-
an þorra útvegsmanna á höfuð
ið, að afhénda þá heldur ríkinu
framleiðslutækin til reksturs.
að rekast á þær staðreyndir, að, Þetta er ekkert einkamál útvegs
Styrktarfjelagar.
Stjórn Hringsins og fjáröfl-
unarnefndin hafa nú hafið
mikla sókn til þess að fá styrkt
arfjelaga til að leggja sjóðnum
nokkurn skerf. Er það hugsað
þannig, að menn geti gerst
styrktarfjelagar barnaspítala-
sjóðsins með 100 króna fram-
lagi á ári í þrjú ár, eða greitt
hærri upphæð, ef þeim þókn-
ast. Geta menn hvort sem þeir.
vilja greitt 100 krónur árlega,
eða 300 krónur í eitt skipti.
Þeir, sem gerast styrktarfjelag
ar fá skírteini, sem jafnframt
gildir sem kvittun fyrir fram-
lagi þeirra.
Hverjir 100 styrkarfjelagar
myndu því greiða samtals 10,
000 krónur árlega í sjóðinn,
eða 30,000 á þremur árum o.s.
frv. — Takmarkið er að safna
sem flestum styrkarfjelögum
núna í þessum mánuði.
Gluggasýning í Soffíubúð.
Tekið verður á móti styrkt-
arfjelagsgjöldum í Soffiubúð,
en í einum sýningarglugga
verslunarinnar verður útstillt
sjerstaklega fyrir Hringinn
næstu daga og mun sú sýning
vafalaust vekja athygli veg-
farenda.
Stjórn Hringsins.
Frú Ingibjörg C. Þorláksson,
form., Guðrún Geirsdóttir,
Anna Briem, Jóhanna Zoega,
Margrjet Ásgeirsdóttir.
Fjáröflunar- og skemmtinefnd
Hringsins.
Frú Soffía Haraldsdóttir,
form., Helga Björnsdóttir, Una
Brandsdóttir, Kristjana Einars
dóttir, Sigríður Magnúsdóttir,
Sigrún Jónsdóttir og frk. Anna
Blöndal.
Merkilegt starf.
Hringkonurnar hafa unnið
merkilegt starf með mannúðar
störfum sínum um tugi ára hjer
í bænum. Barnaspítalinn er
stærsta málið, sem þæu hafa
ráðist í. — Allir góðir menn
og konur ættu að stuðla að því
að þeim takist að hrinda mál-
inu í framkvæmd og koma
barnaspítalanum upp hjer í
bænum hið fyrsta.
— Mefa vinálfu
Norðmanna
Framh. af bls. 2
istar telja að með því að Ijúga
slíku upp, geti þeir gert þjóð
sinni og núv. stjórn hennar
mesta bölvun, þá gera þeir það.
Synd væri að segja, að þeir
ljetu nokkuð tækifæri fara
fram hjá sjer til að gera illt af
sjer. En eftir því, sem óþokka-
skapur þeirra kemur oftar og
víðar fram, eftir því eykst and-
úð almennings á þeim.
Eitt er víst. Þeim mun ekki
með álygum sínum takast að
spilla góðri vináttu milli ís-
lendinga og nánustu frændþjóð
ar okkar. Norðmenn hafa þeg-
ar fyrir löngu fengið þá
reynslu af kommúnistum að
lítill trúnaður er lagður á orð
þeirra þar í landi.