Morgunblaðið - 26.06.1947, Page 12

Morgunblaðið - 26.06.1947, Page 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Suð-austan eða austan kaldi, - rigning öðru hvoru. 140. tbl. — Fimmtudagur 26. júní 1947 AFURÐASALA og viðskifta- samningar. Fyrri hluti útvarpS erindis ntanríkisráðherra j gærkveldi. Stærsti liður út- flutningsins í maí var óverkaður saltfiskur STÆRSTI LIÐUR útflutningsverslunar íslendinga í maí- mánuði var óverkaður fiskur, fyrir samtals 7,5 miljónir króna. Stærsti liður innflutningsins var vagnar og flutn- ingatæki, fyrir um 4,9 miljónir króna. Hagstofan skýrði Mbl. frá þessu í gær og gerði jafnframt nokkra nánari grein fyrir stærstu liðum inn- og útflutn- ingsverslunarinnar í maí. Útflutt vara. Hinn óverkaði saltfiskur fór mestmegnis til Grikklands. Nokkur fór til Bretlands og Belgíu og lítilsháttar til Dan- merkur og Þýskalands. ísvar- inn fiskur var allur fluttur til Bretlands og nam sala hans þar 3,9 milj. Freðfiskurinn var stór liður í viðskiftum maímán aðar. Það voru aðallega Bret- land og Frakkland sem fiskinn keyptu, en samanlagt söluverð hans voru 6,9 miljónir. Lýsi seldum við fyrir 2.5 milj. mest til Bandaríkjanna eða fyrir 2 milj. Til Tjekkóslóvakíu seld- um við síldarolíu fyrir 2 milj., og fiskimjöl fyrir 1,3 og síldar- mjöl fyrir 2,1 milj. króna. Ekki sama hvert tunnan fer • í GÆRMORGUN komu nokkrir menn frá Verkamanna fjelaginu Dagsbrún upp að hinni nýju olíustöð Olíufjelags ins h.f. í Hvalfirði og í nafni fjelagsins stöðvuðu þeir alla afgreiðslu á bensíni frá tönkum fjelagsins. Nokkru eftir hádegi í gær varð samkomulag milli Olíu- fjelagsins og Dagsbrúnar um að í stöðinni yrði ekki afhent bensín á tunnur, en fara ættu suður fyrir Hvalfjörð. Hinsveg- ar væri leyfilegt að setja á bensíngeyma allra bíla. Enn- fremur varð samkomulag um að afgreiða mætti bensín á tunnur, er fara ættu til vesturs eða norðurs. Innflutningurinn. Stærstu liðir innflutnings- ins voru sem hjer segir: Trjá- viður og trjávara fyrir 1,6’Fyrsti farmur fjelagsins. Varðskipsmaður- inn sem var ,ræm Samningarnir milli síldarverksmiðjanna og Alþýðusam- bandsins farnir út um þúfur SAMNINGAUMLEITANIR þær, sem farið hafa fram milli fulltrúa síldarverksmiðja utan Siglufjarðar og fulltrúa Alþýðusambands íslands og Alþýðusambands Norðurlands, hafa farið út um þúfur. jg-—-yw~r. . . - - ... ' Það var þann 18. júní s.l. að ••avr- milj. kr. Mest keyptum við frá Rússlandi. Af álnavöru keypt- um við fyrir 2.3 milj. kr. mest- megnis frá Ítalíu, Bretlandi og Sviss. Af fatnaði úr vefnaði, sem kom mest frá Bretlandi og Tjekkóslóvakíu fyrir 1,7 milj. Brensluolíu fyrir 2,4 milj. Af járni og stáli fyrir 1 milj. Mun- ir úr ódýrum málmum námu 1.5 milj. Hverskonar vjelar og áhöld (ekki rafmagns) fyrir 3,7 milj. mest frá Ameríku, en einnig nokkur frá Bretlandi og Svíþjóð. Rafmagnsvjelar og áhöld fyrir 2,9 milj. mestmegn is frá Ameríku. Og eins og fyrr segir var stærsti liður innflutn ingsverslunarinnar vagnar og flutningatæki. Þau komu nær öll frá Ameríku, eða fyrir 3,1 milj. kr. Frá Bretlandi fyrir 1.6 milj. kr. Skip það, er flutti bensín þetta til hins nýstofnaða Olíu- fjelags, er fyrsti farmurinn til fjelagsins, en Olíufjelagið er einkaeigandi Hins ísl. steinolíu hlutafjelags. Hraðskákkepni I kvöld’ verður hraðskák keppni í Mjólkurstöðinni við Laugaveg. Keppnin hefst kl. 8. Keppt vérður eftir klukku, þannig að menn verða að leika einn leik á fimjm sekúndum. Keppt verður í mörgum riðlum. Tveir efstu menn úr hverjum riðli fara svo í milliriðla og síðast verður svo úrslitakeppni. Allur ágóðinn rennur til Finn- landsfararinnar. Öllum er heim il þáttaka og aðgangur að keppni þessari. 160 til 260 kr. sekt fyrir Ijelega hemla GÖTULÖGREGLAN hefir nú fyrir nokkrum dögum tekið upp að nýju herferð sína gegn þeim bílum, sem hafa ljelega hemla. Mál sem þessi heyra nú undir hinn nýja umferðardómstól og eru því afgreidd jafnóðum af dómstólnum. Þeir menn, sem staðnir eru að því, að bílar þeirra sjeu búnir ljelegum hemlum hafa verið dæmdir í 100 til 200 króna sekt við fyrsta brot, en þær hækka sje um ítrekað brot að ræða. Áður en umferðardómstóll- inn kom til sögunnar tók af- greiðsla þessara „bremsumála“ mjög langan tíma og því nær ókleyft að fást við þau í mjög stórum stíl. HJORTUR BJARNASON varðskipsmaðurinn, sem skip- stórinn af breska togaranum „Ben Heilem“ strauk með til Englands fyrir skömmu. Mynd þessi var tekin um borð í skip- inu, sem hann fór með heim. Myndin birtist í skosku blaði og segir þar, að Hjörtur sje í fötum af skipstjóranum, sem „rændi“ honum. — Skosk blöð skrifuðu talsvert um þenna at- burð og gátu þess, að Hjörtur hefði verið í besta yfirlæti hjá skipstjóranum, sem hefði farið með hann í skemtiferðalag um Aberdeen og yfirleitt látið fara sem best um hann. I. fiokks méiið hefst í kvðld KNATTSPYRNUMÓT Reykja víkur í fyrsta flokki hefst á Iþróttavellinum í kvöld kl. 7,30. Taka fjögur fjelög þátt í mót inu, KR, Valur, Víkingur og Fram. Fyrsti leikur mótsins fer fram á milli KR og Fram, en strax á eftir keppa Valur og Víkingur. eigendur síldarverksmiðja á Dagverðareyri, Krossanesi og Hjalteyri, svo og stjórn Síldar- verksmiðja ríkisins, fóru fram á það við stjórn Alþýðusam- bands íslands og aðra aðila fyr- ir verkalýðsfjelögin á þessum stöðum, að hafnar yrðu samn- ingaumleitanir um kaup og kjör l r \ 1 síldarverksmiðjunum á Skaga- strönd, Hjalteyri, Dagverðar- eyri, Krossanesi, Húsavík og Raufarhöfn. Skyldu samninga- umleitanirnar hefjast á Akur- eyri þann 22. júní. Alþýðu- sambandið f jelst á þessi tilmæli. Á fyrsta fundi samninga- nefnda fulltrúa verksmiðjanna og fulltrúa Alþýðusambandsins, kom í ljós, að Alþýðusamband- ið setti það skilyrði fyrir þátt- töku í þessum samningaumleit- unum, að jafnframt yrði samið um kaup og. kjör milli S. R. og Verkamannafjelagsins Þróttur á Siglufirði. Fulltrúar síldar- verksmiðjanna kváðust að sjálf- sögðu ekki geta tekið upp samn inga við Þrótt, því þeir teldu að bindandi samningar væru komn liggja á milli hluta, þar til úr- skurður Fjelagsdóms kæmi. Fulltrúi Alþýðusambandsins neitaði að verða við þessum til- mælum fulltrúa verksmiðjanna. Á öðrum fundi samninga- nefndanna, er var haldinn 23. júní s.l. var því lýst yfir, að ekki hefði tekist að finna grund völl fyrir því, að hefja samn- ingaumleitanir. Verkalýðsfjelögin utan Siglu- fjarðar, sem hjer eiga hlut að máli höfðu yfirleitt óskað eftir því að umræður færu fram og deilunni milli Þróttar og S. R. yrði ekki blandað í þetta mál. En fulltrúi Alþýðusambands íslands og Alþýðusambands Norðurlands, sem höfðu umboð margra fjelaganna, mörðu það í gegn þrátt fyrir mótmæli þeirra fjelaga, sem sjálf höfðu sent fulltrúa til samninga, að ekki yrði samið um kaup og kjör, nema því aðeins að samningar næðu einnig til Verkamannaf jel. Þróttur á Siglufirði. Alþýðusambandinu hefur tek ist að hindra í bili, að samn- MONTGOMERY í CEYLON NEW DEHLY: — Montgo- mery lávarður, yfirmaður breska herforingjaráðsins, er nú staddur í Ceylon á leið sinni til Singapore og Ástralíu. r Eslensk svansegg í eign bresks jarls NÝLEGA var flogið með fjögur svansegg frá Prestvvick í Skotlandi til London og verða eggin geymd í Whipsnade dýra- garðinum í Badsforshire. Egg þessi voru eign jarlsins af Harewood, scm ljest fyrir skömmu. Eggin hafði hann á sínum tíma fengið send að gjöf frá ís- landi. í erfðaskrá sinni mælti jarlinn svo fyrir að dýragarðurinn skyldi fá eggin. ir á milli þess f jelags og S. R. á inSar væru teknir upp milli síld arverksmiðjanna og verkalýðs- f jelaganna utan Sigluf jarðar og að Þróttardeilan væri látin liggja milli hluta. Alþýðusambandinu tókst að koma á samúðarverkfalli með Dagsbrún hjá síldarverksmiðj- unum, en fara nú þá leið að dul- búa samúðarverkfallið með Dagsbrún á þennan hátt. Siglufirði, þar eð miðlunartil- laga sáttasemjara í deilunni heíði verið samþykt við at- kvæðagreiðslu í fjelaginu. Þessi atkvæðagreiðsla hefur verið vjefengd af kommúnistum í Þrótti og Alþýðusambandinu, og hefur stjórn S. R. höfðað fjelagsdómsmál til viðurkenn- ingar á því, að atkvæðagreiðsl- an hafi stofnað bindandi samn- inga um kaup og kjör milli Þróttar og S. R. á Siglufirði. Ágreiningur um lögmæti at- kvæðagreiðslunnar í Þrótti er atriði, sem heyrir undir Fjelags dóm að úrskurða og sámkv. 17. gr. laga um stjettarfjelög og vinnudeilur, er óheimilt að hefja vinnustöðvun ef ágrein- ingur er einungis um atriði, sem Fjelagsdómur hefur úrskurðar- vald í. Bentu fulltrúar síldarverk- smiðjanna á, að útilokað væri að hefja nokkrar viðræður við Þrótt, meðan biðið væri eftir úr- skurði Fjelagsdóms. Hinsvegar kváðust fulltrúarnir ekkert hafa við það að athuga, að full- trúar Þróttar fylgdust með öll- um samningatilraunum. Fulltrú ar verksmiðjanna buðust nú til að semja um kaup og kjör hjá verksmiðjum utan Siglufjarðar og að láta deiluna við Þrótt íslenskir lögreglu- menn í heimsókn hjá Scofland Yard TVEIR íslenskir lögreglu- menn eru nýlega komnir heim frá Bretlandi, en þangað fóru þeir á vegum British Council, til þess að kynna sjer almenna starfsemi hinnar heimskunnu lögreglu Scotland Yard. Menn þessir voru Matthías Guð- mundsson stöðvarmaður og Þórður Kárason lögreglumað- ur. Láta þeir mjög vel af ferð- inni er var hin lærdómsríkasta. Lögreglumenn frá Frakk- landi, Tjekkóslóvakíu og Sví- þjóð voru einnig í slíkri kynn- isferð, er þeir Þórður og Matt- hías voru þar ytra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.