Morgunblaðið - 03.07.1947, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.07.1947, Blaðsíða 3
P” ; Fimmtudagur 3. júlí 1947 M OBGUIBL AP18 Auglýsingaskrifsíefan er opin í sumar alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. nema laugardaga. Morgunblaðið. | . Mig vantar | Kolaeldavjel | Mætti vera með miðstöð. | Uppl. í síma 7826 frá kl. 4—7 daglega. Plcnfu- og blómasalan Nemesia, Levköj, Morg- unfrú, Útirósir o. fl. selt næstu daga. Gróðrarstöði n SÆBÓLI Fossvogi. Laxveiðisföng a til sölu, Hardy 17 feta i (second hand) með tveim | toppum, til sölu. Tilboð | merkt: „Steel — Center \ — 2001“ sendist afgr. Mbl. f fyrir laugardagskv. 5. þ.m. | 1 Torgsalan Njálsg.—Barónsstíg, selur allskonar blóm og sumar- blómaplöntur í dag og næstu daga, — Nemesíu, Morgimfrú, Levköj, Gyld- - enlak o. fl. Húsakaup j Vil kaupa nýja íbúð eða | hálft hús 4-—6 herbergi, \ tilbúna eða í byggingu. •— i Mikil útborgun. Uppl. í | síma 6822 frá kl. 1—3 og | 9—10 e. h. | StúíL óskast í ljettan iðnað. — Uppl. í síma 2428. ■' , - f Vörubíll éskasf 1 óskast. Vörubíll með vjel- sturtum og í góðu ásig- komulagi óskast keyptur. Tilboð er greini verð, teg- und og model, sendist til Mb.l fyrir föstudagskvöld, merkt: „Góður vörubíll — 2006“. 5 | Lóð óskast | i Tiiboð sendist afgr. Mbl. i merkt: „Lóð — 1939“. 5 manna bíll ódýr, til sölu á Akureyri. Tilvalinn í sumarfrí fyrir norðan, þar sem nóg ben- sín er til. Uppl. í síma 7046 kl. 17—19 í dag. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson | Austurstræti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Forstofustofa | í Austurbænum til leigu I strax. Ágæt fyrir tvo. — * | Tilboð merkt: „350 — j 2008“ sendist Mbl. álfaf eifthvað nýff ! 5 Trúlofunarhringarnir ; síjettu og munstruðu á- valt fyrirliggjandi. Guðlaugur Magnússon gullsmiður, Laugaveg 11. Bíll 5 manna bíll, eldri gerð, í mjög góðu lagi verður til sýnis og sölu við Leifs- • styttuna frá kl. 6—8 í kvöld. — Tækifæriskaup. Púunlngarsandur Sel púsningasand frá Hvaleyri. Þórður Gíslason- Hafnarfirði. Sími 9368. Vil kaupa nýlegan 4 manna bíl eða jeppa. Uppl. í síma 7150 frá kl. 7V2— 9Vz e. h. niiiiiiiiiiiiniiiiiiHiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiniiiini Húseignin 1 við Hverfisgötu 18 í Hafn- 1 arfirði, er til sölu og laus | til íbúðar 1. ágúst n. k. — I Tilboðum í eignina sje I skilað til Erlendar Hall- 1 dórssonar, Reykjavíkur- 1 veg 26, Hafnarfirði. fyrir | 8. júlí. •— Áskilin rjettur | 1 til að taka hvaða tilboði 1 I sem er eða hafna öllum. : » s 5 manna bifreið Vanti þig trausta bifreið | í sumarleyfið, þá er hjer | tækifærið. Bifreiðin er ný | skoðuð, ný sprautuð og að | öllu leyti í góðu lagi. Verð | ur til sýnis hjá Leifsstytt- | unni í kvöld og næstu | ; kvöld frá kl. 8—9. | <wá e | Tilboð óskast í að MúrhúSa hús að utan, flötur ca 600 fer m.. Ennfremur innan húss fínpúsning ca 250 ferm. — | Nánari uppl. gefur E. Ó. Asberg, Keflavík, sími 12. 2 stofur til leigu. Uppl. á Laugateig 5. Ný bifreið til sölu. Chevrolet •— Fleetmaster — model 1947. Tilboð merkt „Fleetmast- er 1947“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins. 2ja herbeiyja íbúð helst á hitaveitusvæðinu, óskast til kaups. Má gjarn an vera rishæð. Mikil út- borgun. Tilboð merkt: „Mikil útborgun — 2017“ sendist afgr. fyrir föstu- dagskvöld. 4re manna bíll óskast. Vil greiða hátt verð fyrir nýjan eða ný- legan enskan 4ra manna bíl. Uppl. í síma 3728 kl. 12—1 og 6—8 í dag. Til sölu 12 volta Buick-bíl- Útvarpslæki á Barónsstíg 53, II. hæð, milli kl. 2—3 í dag. if reið 5 manna fólksbifreið, helst sem hefir verið í einkaeign, óskast til kaups. Tilboð ásamt uppl. um verð, sendist afgr. Mbl. fyrir laugard. merkt: „Fólksbifreið — 2020“. Irillubátur Nýr trillubátur með nýrri vjel til sölu fyrir lágt verð. Uppl. í síma 2357. Miðaldra hjón (barnlaus) óska eftir að fá tvö herbergi og eldhús sem næst miðbæ, gegn hæfi- legri leigu. (Einhver fyr- irframgreiðsla kemur til greina). Ábyrgist rólega og prúða umgengni. Til- boð óskast fyrir 10. þ. m. merkt „Reglusemi •— 2015. Svartar herra- Plastic-kápur í Versl. Egill Jacobsen, Laugaveg 23. imnnniiiiuinii 8íll til sölu Fólksbifreið til sölu, eldri gerð. Til sýnis milli 3—7 í dag á Urðarstíg 15. 111111111111111 iiiiiiiiiiiiMiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 5- 6 manna óskast til leigu frá 19. júlí til 5. ág. Verðtilboð, er greini aldur og tegund, sendist afgr. Mbl. fyrir laugard. merkt: „Sumar- leyfi 1947 — 2023“.' ! Kventöskur Verð frá kr. 39.45. \JerzL JJnyibjaryar JJoh lii kaupa bíl Standard, Austin, eða Morris. — Tilboð óskast send Mbl. merkt: „Sjálf- renningur — 2030“. Stúlka gþð og ábyggileg óskast að vistheimilinu á Elliða- vatni nú þegar eða 15. júlí. Gæti komið til mála stúlka með stálpað barn. Uppl. í síma 5707. URiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiit ; - mi, Nýr eða nýlegur Agæt Svefnsófi 11 Ferðaritvjel óskast til kaups. Uppl. í síma 4403. niiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiMiiiiiiiiiniiinnmmiiiiiiiin Stúika óskast CAFE FLORIDA Hverfisgötu 69. Vil kaupa nýjan eða ný- legan enskan 4ra manna híi Skifti á jeppa, keyrðum 3000 km. getur komið til mála. Uppl. í síma 6905 eftir kl. 7. RiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinBninn Kvenkápur ALFAFELL, Strandgötu 50, Hafnarfirði, sími 9430. Herbergi imHiiiiinmnii nóon | tjl sölu. — Uppl. í síma \ | 2830 kl. 10—2 og 5—6 e. h. j til leigu í tvo og hálfan j mánuð. — Upplýsingar á Bergstaðastræti 106. Chrysier - 6 manna Lítið keyrð einkabifreið til sölu. — Uppl. gefur Hrafn Jónsson, Brautar- holti 22. Símar 3673 og 7899. VörabíII eldri gerð til sölu. Verð kr. 6000,00. Til sýnis á Bakkastíg 10 eftir kl. 6. llnglbigsstúika sem stundar nám í gagn- fræðaskóla, óskar eftir verslunar- eða skrifstofu- starfi í sumar. — Upplýs- ingar í síma 1139 eða hjá Brynjólfi Jóhannessyni í Útvegsbankanum. i Til leign nokkur herbergi og eld- hús í sumar eða lengur, um 16 km. leið frá bæn- um, hentugt fyrir 2 fjöl- skyldur. Einnig tún til leigu. — Uppl. í bragga 3B, Laugarneskamp, í kvöld og næstu kvöld. I | uiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii»iiiiiiiiii*iiiiiiiii*i**imiiiiiiiiiUM uuiiiuiu Vil kaupa nýja eða nýlega 4-5 manna fólksbifreið helst Citroen. Verðtilboð merkt: „Bíll — 545 — 2036“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir fpstudagskvöld n. k. H æsta kaup Vantar fjósamann á stórt ! heimili rjett hjá Reykja- vík. Kaup 1500—1700 kr. á mánuði og allt frítt. — Einnig vantar aðstoðar- og þjónustustúlku á sama stað. Kaup 600—800 kr. og allt frítt. — Tilboð merkt: „Strax _ — 2041“ sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.