Morgunblaðið - 03.07.1947, Blaðsíða 7
Fixnmtudagur 3. júlí 1947
MORGUNBLAÐIÐ
%
/ Við sjóminjasafnið í Gautaborg.
Þessi mynd var tekin af íslensku fulltrúunum á móti norrænna
fiskiskipasmiða í Gautaborg. Fulltrúarnir eru, talið frá vinstri:
Jón O. Jónsson, Runólfur Jónsson, Haraldur Guðmundsson, Arn-
or Guðmundsson, Einar Sigurðsson, Bárður Tómasson, Egill
Þorfinnsson, Kjartan Einarsson og Gunnar Jónsson. Á myndina
vantar Ólaf Sigurðsson, en hann var ekki kominn til ráðstefn-
unnar er myndin var tekin.
Islendingar á
norrænna
»asm
móti
fiski-
skipasmiða
Frásögn Arnórs Guðmundssonar skrifstj.
í BYRJUN þessa mánaðar
var haldið mót Norrænna fiski-
skipasmiða í Gautaborg. Norð-
urlöndunum fimm var boðið
að senda fulltrúa á mót þetta,
svo'og Frökkum og Englend-
ingum. — Af ísiands hálfu
mættu 10 fulltrúar og eru þeir
allir komnir heim fyrir nokkru
síðan.
Arnór Guðmundsson skrif-
stofustjóri Fiskifjelagsins var
meðal hinna íslensku fulltrúa,
en hann sat mótið sem fulltrúi
atvinnumálaráðuneytisins. I
gær átti Morgunblaðið stutt
viðtal við skrifstofustjórann um
mót þetta. Ljet Arnór í ljós
miklu ánægju yfir störfum
þessarar ráðstefnu og hversu
allt hefði verið vel undirbúið
hjá Svíum.
Arnór sagði að hugmyndin
um slíkt mót væri orðin um
það bil 30 ára gömul. En svo
hafi málið legið niðri þar til
á árinu 1946 og var þá sænska
sjómannasafninu falið að sjá
um slíkan undirbúriing að því.
Ráðstefnan hófst 1. júní og
stóð til 4. júní og fóru fundir
fram í Sjóminjasafninu í Gauta
borg. Við setningu mótsins
flutti Malte Jacobsson lands-
höfðingi í Gautaborg og Bohus
Ijeiji ræðu, en að henni lokinni
var þegar tekið til ópiltra mála.
landi. Vakti erindi hans mikla
eftirtekt og var útdráttur ur
erindinu birt í sænskum blöð-
um.
í slíkum fyrirlestrum voru
störf ráðstefnunnar að mestu
fólgin. Og umræðuefnið var um
skipasmíðar og annað þeim við-
komandi. Urðu jafnan miklar
og fjörugar umræður um erind-
in.
Þegar Arnór Guðmundsson
var að því spurður hvað mundi
hafa vakið mesta athygli ís-
lensku fulltrúanna, sagðist hann
telja það hafa verið skipspróf-
unarstöð sænska ríkisins.
íslensku fulltrúarnir voru
auk Bárðar og Arnórs þeir:
Gunnar Jónsson Akureyri, Egill
Þorfinnsson Keflavík, Haraldur
Guðmundsson Reykjavík, Kjart
an Einarsson Reykjavík, Jón
Örn Jónsson Reykjavík, Ólafur
Sigurðsson forstjóri Reykjavík
Runólfur Jóhannsson Vest'
mannaeyjum og Einar Sigurðs
son Fáskrúðsfirði.
Öllum fulltrúunum var boðið
að sjá þessa stöð. í geysi stórri
þró, sem er full af vatni eru
skipslíkön reynd. — Þarna fer
fram svo hárnákvæmur útreikn
ingur á ganghraða skipanna,
Kona lýkur námi í
sálar- og uppeldis-
fræði
MEÐ flugvjelinni ,,Heklu“
kom frá Ameríku hinn 15. f. m.
Ása Jónsdóttir kennari frá Ás-
um í Húnavatnssýslu eftir fjög-
urra ára nám og óvenjulega
glæsilegan námsferil í háskólum
vestra.
Ása Jónsdóttir er fædd 28.
febrúar 1919, dóttir hjónanna
Jóns Gíslasonar og Önnu Jóns-
dóttur á Ásum í Austur-Húna-
vatnssýslu. Hún gekk á Kenn-
araskólann í Reykjavík og tók
þaðan próf vorið 1942.
1943 fór hún til náms vestur
og byrjaði nám við háskólann í
Minneapolis Minnisóta ríki. —
Tók hún þaðan próf vorið 1944
með góðri einkunn og fjekk á
eftir styrk frá Institute of Inter-
national Education í New York,
sem svaraði 1000 dollurum á
ári.
Haustið 1944 fór hún á Carle-
ton Háskóla í borginni North-
field, Minnesota. Þaðan útskrif-
aðist hún vorið 1946 með fyrstu
ágætiseinkunn í sálar- og upp-
eldisfræðum með B. A. próf.
Síðasta haust innritaðist hún
sem kandidat fyrir meistarastig
í Ríkisháskólann í Norður-Da-
kota og iauk meistaraprófi það-
an 8. júní s.l. með ágætiseink-
unn. Aðalfræðigrein hennar var
rannsóknir á námsgáfum og
hæfni barna og unglinga.
Öll námsárin ytra naut ung-
frú Ása styrks frá Mentamála-
ráði íslands.
Nú hugsar hún sjer að setjast
að hjer heima, ef hún fær stöðu
með viðunandi kjörum við þær
athuganir og rannsóknir, sem
nám hennar hefur stefnt að. —
Ætti það að vera auðsótt hjá
kenslumálastjórninni eftir svo
óvenjulega gíæsilegan námsfer-
il, því raunhæfar og ábyggilegar
rannsóknir á þessu sviði er eitt
af því sem tilfinnanlegast skort-
ir í okkar skólamálum. Er nú
varið til þeirra mála svo mikl-
um fjárhæðum og starfskröft-
um, að vissulega væri þörf á að
byggja fræðsluna á fastari
grunni en verið hefur.
Ber mjög að fagna því þegar
gáfað og efnilegt fólk aflar sjer
fullkomnustu mentunar á því
sviði, eins og Ása Jónsdóttir
hefur gert með mikilli reglu-
semi, árvekni og dugnaði.
Endurbygging hrunda mjöl-
hiíssins kostar 1,8 milj. kr.
Mai dómkvaddra verkfræðinga
VERKFRÆÐINGARNIR Val
geir Björnsson og Árni Pálsson, j
sem .skipaðir voru til þess að
framkvæma mat á tjóni, sem
varð við hrun mjölhúss nýju
síldarverksmiðjunnar á Siglu-
firði aðfaranótt 24. mars s. 1.,
hafa nú lokið starfinu.
Niðurstaða matsins er:
„Húsið var ekki nægilega
sterkbygt til þess að geta talist
örugg mjölgeymsla á Siglu-
firði. Ásar í þaki voru mikils
til of veikir. Þakgrind var veik.
Vindgrind vantar í þak. Vegg-
ir og gaflar eru ekki gjörðir
fyrir nægilegan vindþunga.
Form hússins var óhagstætt.
Undirstöður voru of rýrar. Upp
setningagallar hafa ekki kom-
ið í ljós“.
„Orsök til þess að þakið fjell
niður er fyrst og fremst sú, að
hússins er miklu meiri en í
fyrstu var talið og mistökin
við undirbúning byggingarinn-
ar ennþá stórkostlegri en bú-
ist var við.
Mjölhús þetta er á Siglufirði
kallað Hr — Áka — smíði.
Þess verður að krefjast, að
það komi skýrt fram hverjir
beri ábyrgðina á þeim stór-
kostle^u mistökum og van-
rækslu þeirri, sem átt hefur
sjer stað í ambandi við bygg-
ingu þessa húss og þeir sem
sekir reynast verði látnir sæta
ábyrgð gerða sinna
Helgafell gefur úf
ril Árna Páissonar
Ný bresk efnahags-
áæilun
London í gærkvöldi.
SIR HERBERT Morrison
skýrði blaðamönnum svo frá í
sem líkan hefur verið gert af og ’ da8- að breska stjórnin hefði á
eru prófuð í þessari þró. Sagði prjónunum nýja fjögurra til
Arnór, að nú væri það svo, að flmm ára áætiun um eínahags-
^ ekkert meiriháttar skip sem leSa viðreisn Bretlands. Verður
Voru þa mættir 276 fulltruar Svíar byggja er bygt án þess að * næstu viku skipað sjerstakt
fra 7 löndum, Norðurlöndunum | prófun sje látin fram fara rað, sem á að sjá um fram-
fimm og Frakklandi og Eng- j áður, í þessari prófunarstöð rík- kvæmd áætlunarinnar. Þegar
landi. isins. Svíar eru eina Norður- hafa ýms undirbúningsstörf ver
Takmark ráðstefnunnar var landaþjóðin, sem hafa komið lð unnin vrarðandi áætlun þessa,
að ræða Um nýjungar í fiski- j upp slíkri stöð, en alls munu °S verða niðurstöður þeirra lagð
skipasmíðum og að gefa þjóð- * vera til 3 eða 4 í Evrópu. I ar fyrlr ráðið, strax og það tek-
unum kost á að kynnast nýj-
ungum og reynslu þjóðanna á
þessu sviði.
Þegar á fyrsta degi flutti miklu
Síðasta dag ráðstefnunnar ur tn starfa. Sagði ráðherrann,
var fulltrúunum boðið að skoða að stjórnin væri vongóð um
höfnina í Gautaborg og hinar framkvæmd áætlunarinnar, því unum
1 að þjóðarbúskapur Breta stæði kvöddu matsmanna, sem skip-
FÁIR Reykvíkingar munu
vera kunnari fyrir ritverk sín
ásar í þekjunni voru of veikir“. en Arni Pálsson prófessor, og
„Endurbygging mjölhússins eru þau þó þvorki mikil að vöxt
er ásetluð að kosta kr. 1798.
000,00 — eina miljón sjö hundr
uð og níutíu og átta þúsund
krónur. —
Af því, sem að framan grein-
ir er augljóst, að húsið verður
ekki endurreist í sama formi“.
„í þessu sambandi viljum
við benda á hvað gjöra þurfi
til þess að forsvaranlegt megi
telja að láta það sem eftir
stendur af húsinu standa enn
um nokkurt skeið, þangað til
hægt verður að byrja á endur-
byggingu.
Að sjálfsögðu verður að taka
mest alla járnklæðningu af hlið
og göflum hússhluta þess, er
fjell. Má skilja eftir er svarar
girðingarhæð. Nú hefur verið
klætt á miðsúlnaröðina og
mun vera tilætlunin að nota
þenna hluta hússins fram á vet
ur. Loftháfar munu hafa verið
teknir af og er með því minni
hætta á snjósöfnun á þakinu.
Húsið stenst á engan veg út-
reikning fyrir vindþunga og
verður því að gjöra sjerstakar
ráðstafanir til þess að ekki sje
hætta á að það falli í stormi.
Hjer verður aðeins um bráða-
birgðaúrlausn að ræða og sjá-
um við ekki aðra leið færa en
að setja hliðarstög úr efri enda
súlnanna og festa að norðan-
verðu við neðri enda súlna í
nyrsta vegg. Sunnan við húsið
er ekkert fyrir hendi, er festa
megi við. Hjer verður því að
leggja í sjerstakan kostnað til
þess að útbúa festur“.
Tálið er að kostnaður við að
hreinsa til í húsinu og skemd-
ir á vörum þeim og munum,
sem í því voru, muni nema ca
kr. 100.000.00, en að selja megi
efni úr hrunda húshelmingnum
og þeim helmingi, sem uppi
stendur, fyrir ca kr. 40.000.00,
þegar hann verður rifinn að
mestu leyti við endurbyggingu
hússins.
Af framangreindum tilvitn-
skýrslu hinna dóm-
unum nje höfundurinn haldið
þeim mikið að almenningi.
Það sem birst hefur hefur
komið til almennings aðallega
í tímaritum og í sarnkvæmum.
En Árni Pálsson er einn af okk-
ar skemmtilegustu gáfumönn-
um og hann er engum líkur, og
þó ótrúlegt sje er þetta fyrsta
bók hans og í henni eru öll
hans ritverk önnur en þau sem
fjalla um stjórnmál.
Ritgerðir Árna eru um ýmsa
menn, aðallega svo sem Matt-
hías Jochumsson, Pál Sigurðs-
son, Einar Benediktsson, Jó-
hann' Sigurjónsson, Andrjes
Björnsson, Thor Jensen, Jón
Ólafsson, Sigurð Norðdal, Jón
Espólín, Georg Brandes, Frið-
rik V. prússakeisara, Vilhjálm
II og síðast en ekki síst, geysi-
mikið ritverk um Snorra Sturlu
son. Ennfremur eru ritgerðir
um Sambúð húsbænda og hjúa
á lýðveldistímanum, Lok þræl-
dóms á íslaridi, Um faðerni
Sverris konungs, utn íslendinga
og Norðmenn, Málskemmdir og
málvörn, Ættarnöfn, Sonatorrek
og Aldamót.
Bókin er 500 bls. í stóru broti
og mjög fallega gefin út.
skipasmíðastöðvar þar.
höfundur ritar bók
um ísland
HINGAÐ eru nýkomin til
landsins amerísk hjón, Harry
Pratt prófessor og kona hans.
Ætlar frúin að skrifa bók um
ísland, en hún og maður hennar
hafa skrifað bækur um öll hin
Norðurlöndin, sem hlotið hafa
mikla útbreiðslu og verið þýdd-
ar á mörg tungumál og verið
notaðar í skólum í Bandaríkj-
unum. Frú Pratt ritar updir
höfundarnafninu Agnes Rot-
hery.
Pratt-hjónin hafa í hyggju að
dvelja hjer í nokkrar vikur og
sennilega fram á haust. Þau
munu vera hjer í Reykjavík um
tíma en síðan halda, norður í
Bárður Tómasson skipasmíða- ! Þótti öllum mikið koma til hins ’ íöstum fótum þrátt fyrir alt, og aðir voru til þess að meta tjón-
verkfræðingur fulltrúi Fiski-1 mikla hvalveiðaskips Norð- hagur þjóðarinnar gæti blómg- jg vig hrun mjölhússins mikla
fjelagsins erindi er hann1 manna, Kosmos III, sem verið ast skjótt, ef byrlega bljesi á á Siglufirði er Ijóst, að kostn-' land til Akureyrar og Siglu-
nefndi: Þróun skipasmíða á ís-[ (Framhald á bls. 8). ,sviði alþjóðaviðskipta. 1 aðurinn við endurbyggingu fjarðar og sennilega víðar. ^