Morgunblaðið - 29.07.1947, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. júlí 194/ 1
Sveinn Árnason fiskimatsstjóri sjötugur
Stiklað á stóru frá ýmiskonar æviþáttum
MAÐUR þarf ekki annað en
sjá, hvernig Sveinn Árnason,
fiskimatsstjóri, er í göngulagnu,
til þess að sannfærast um, að
hann deyr aldrei ráðalaus. Hann
hefir alltaf einhvérja útvegi,
hvað sema kann að bjáta.
Enda kom það á daginn þeg-
ar jeg tók að spyrja hann um
helstu aaviatriði hans að ýmis-
legt hefir hann prófað á lífs-
leiðinni.
Jeg hefi lengi ætlað að heim-
sækja hann, til þess að spyrja
hann um nýjungar í saltfisk-
verkun og verslun. Því nú eru
:menn að ímynda sjer að saltfisk
urinn okkar verði þá og þegar
,,en Saga blot“ og enginn vilji
!líta við saltmetinu lengur. —
Menn hafi orðið svo „genverð-
'Ligir“ í öllum sultinum á hin-
um síðustu og verstu tímum.
En Sveinn er samkvæmt stöðu
sinni allra manna kunnugastur
því, sem saltfiski.
Svo komst jeg að því að hann
væri að verða sjötugur, og datt
því í hug, að sameina þetta
• tvennt að fá hann til þess að
segja mjer sitt af hverju um
sjálfan hann, og um saltfiskinn
á leiðinni. Því hann hefur hvort
sem er, eytt meira en hálfri
ævinni í fiskimat.
Aldargamall dropi
Okkur talaðist svo til að
Sveinn kæmi heim til mín stund
arkorn á sunnudaginn. Hann
tór að vísu fram á að jeg heim-
sækti hann, en jeg taldi að það
kæmi út á eitt. Þangað til hann
kom, og sagði mjer upp alla
sögu að hann hefði ætlað að
skenkja mjer 100 ára gamalt
portvín, sem hann hafði eignast
suður í Lissabon er hann síðast
var þar á ferð.
Það var Dundas vinur minn,
sem sendi mjer nokkrar flöskur
af þeim „metal“ úti í Grips-
holm, áður en jeg fór. Hafði
hann sett mjer að drekka af því
työ stórglös áður, og sagt sem
var að vökvinn væri sterkur.
En Dundas er íslenskur kon-
súll í Lissabon og vænsti maður,
segir Sveinn.
Vissi jeg nú ekki hvort jeg
átti heldur að harma það, eða
hrósa happi yfir því, að jeg hafn
aði heimboðinu, og varð af við-
kynningunni við svo sjaldgæf-
an drykk sem aldargamalt port-
vín sunnan frá Portúgal.
5*r*’
Langur starfsferill
— Jeg veit ekki betur en jeg
sje orðinn einn elsti embættis-
maður í þjónustu ríkisins segir
Sveinn er hann byrjar frásögn
sína. Frá 1. jan. 1910 eða 38 ára
um næstu áramót. En þá er
samanlagður aldur minn og
þjónustualdur orðin rúmlega
108 ár.
Var það þá sem lögin um fiski
mat gengu í gildi?
— Já einmitt. En skipulegt
mat á saltfiski byrjaði hjer árið
'^906. — Rjeðu menn því sjálfir,
Jjvort þeir Ijetu meta fiskinn?
[ — En það var okkar góði,
Jamli Þorsteinn Guðmundsson,
sem átti aðalheiðurinn af fiski-
inatinu, byrjaði á því?
— Jeg skal ekki segja hver
byrjaði. En fyrst kemur fiski-
mat til tals að því er jeg best
veit, er Þorgrímur Tómasson,
gullsmiður á Bessastöðum
leggur fram erindi á Alþingi
að koma því í kring. Það var
árið 1847.
— Svo málið er jafngamalt
portvíninu.
*— Já kemur heim.
— En það var mat Þorsteins
sem kom því til leiðar að menn
gátu selt hjer fisk sinn til Suð-
urlanda, kaupendum að ósjeðu,
ef Þorsteinn hafði metið vör-
una.
Margskonar atvinna
— Já
Varð að taka það sem bauðst
— Það fer karmske að verða
fljótlegra að telja upp það sem
þú hefir ekki tekið þjer fyrir
hendur?
— Ekki segi jeg það. — En
óneitanlega er það nokkuð
margt, sem jeg hefi komið ná-
lægt. Þetta var svona í gamla
daga. Lítið um atvinnu að jafn-
aði, og maður varð að taka allt
sem bauðst.
Jeg var með að skreyta Aust-
urvöll fyrir aldamótahátíðina.
Hjálpaði Helga Helgasyni við
það verk. Hann hafði skreyt-
inguna á hendi.
-— Hvernig var sú hátíð?
— Ágæt. Stórrigning hafði
- einmitt. Og með þvíj , , , . SenSiö daeana áður’ en stytti
var skapaður heilbrigður grund I var Þa Arnfirðings. | upp Um kvöldið og kom besta
Þá fór jeg að mala hus fynr . vegur. Athöfnin á Austurvelli
ýmsa í plássinu og hafði það
sæmilegt.
Sveinn Árnason.
völlur undir fiskverslun lands-
manna. Jeg gerðist svo fiski-
matsmaður á Austfjörðum 1910.
Og þótti ekki fýsilegt. Hafði
fengið nóg af saltfiski, verið
mikið af ævinni viðriðinn salt-
fisk á skútum, Verkstjóri við
fiskverkun og þessháttar. Kaup
maður og fleira.
— Hvar?
•— Jeg verslaði t.d. hjerna í
Aðalstræti um aldamótin í
sama húsi og Silli og Valdi nú.
En gekk illa. Fór á kollinn.
Borgaði það árið 1906, sem varð
eftir hjá mjer.
Svo fór jeg sumarið 1900 í
útgerðmeð Magnúsi Blöndahl
og Valgarði Breiðfjörð. — Við
Leikhúslíf í Bíidudal
Jeg átti heima í sama húsi og
Þorsteinn Erlingsson. Það var
ánægjulegur sambýlismaður. —
Jeg bjó uppi á lofti. Hann kall-
aði stundum upp í stigagatið og
sagði: Kemur nokkur að kjafta.
Þá var jeg ekki seinn á mjer að
koma. Það fór oftastnæt kvöldið
í það og dálítið meira.
Jeg var afgreiðslumaður Arn
firðings. Og á langan leikdóm
eftir Þorstein um frammistöðu
mína, er jeg ljek í „Æfintýri á
gönguför".
var
veiddum fisk í enskum togur- — Nú svo þú hefir líka verið
um, hjerna út í bugtinni. Magn
ús var útgerðarstjóri, en jeg
dispónent og túlkur. Heldur var
þetta slarksamt og ekki vin-
sælt,- eftir blöðunum þá að
dæma. En fyllilega löglegt, ef
ekki var farið inn í landhelgi,
en það forðuðumst við. Eftir
það fór jeg að mála með Lange
og Jörgensen.
Annnars veit jeg ekki hvað
jeg ætti að segja um mína liðnu
ævi.
— Ómögulegt að giska neitt
á það. Við látum það alveg ráð-
ast.
— Jeg var áður búinn að
vera við verslun hjá Markúsi
Snæbjörnssyni á Patreksfirði.
Það var ekki nema stutt því
Markús seldi verslun sína „Ts-
landsk Handels og Fiskeri
Kompagni“, en aðalmaðurinn
þar var Pjetur Ólafsson. Það
var annars engin furða, þó jeg
færi á höfuðið með verslunina
í Aðalstræti, því jeg hafði ekki
annað rekstursfje en 300 krón-
ur, sem jeg hafði fengið að láni
hjá Eyjólfi „sterka“ sem kall-
aður var.
Áður en jeg gerðist kaupmað
ur var jeg í Flensborgarskólan-
um. Útskrifaðist þaðan árið
1898.
Svo fór jeg vestur á Bíldudal
árið 1901. Þar voru foreldrar
leikari.
— Hef víst leikið 26 hlutverk
í allt. Jeg málaði líka tjöldin í
„Æfintýrið".
— Ljek Þorsteinn líka?
— Nei. En Guðrún var með
í „Æfintýrinu". Þorsteinn ljek
með í Öskudeginum eftir Þor-
stein Egilson. — í leikslokin
týndi hann tóbaksbauk sem
hann þá hafði í leiknum. Hann
var ekki vanur að bera á sjer
tóbaksbauk. Þá sagði hann:
Þannig mínum leikjum lauk.
Líklega er einhver verri.
En jeg
góður:
botnaði og þóttist
En yerði einhver var við bauk
vona jeg hann hnerri.
Kannske á Þorsteinn líka
botnin eibs og hann varð, að
minnsta kosti heflaði hann grip
inn.
Svo fór jeg til Hafnarfjarðar,
gerðist verkstjóri.
Jeg rjeðist bókhaldari til Pjet
urs Thorsteinsson, en yfirgaf
það og gerðist verkstjóri, því,
jeg kunni illa kyrsetunum. Svo
setti jeg upp bóksölu líka, sem
konan mín annaðist með heim-
ilisstörfunum,’ en hún er ekki
veifiskati við nein störf og er
þá ekki of mikið sagt. En árið
mínir. Þar var þá Pjetur Thor- 11907 fór jeg aftur í málara-
steinsson allt í öllu. Mesti at-
orkumaður sem jeg hefi kynnst
og ágætismaðwr., Þar átti jeg
ekki að fá neina vinnu fyrst í
stað. Pjetur hjelt að jeg myndi
kótna með óhollar skoðdrilr inri
í plássið. Eða það sagði Þor-
steinn Erlingsson injer. Hann
störfin og setti þá upp reglu-
lega bóka- og .ritfangaverslun.
Hafði .stúlku eða pilt .við af-
greiðsluna. Þar byrjaði Gunn-
laugur Stefánsson verslunar-
störf. Jeg málaði hús utan og
innan og öll húsgögn, sem Jó-
hannes Reykdal smíðaði.
þetta gamlárdagskvöld
stutt en hrífandi.
Pjetur Thorsteinsson hafði
mikla verslun í Hafnarfirði
fyrstu árin eftir aldamótin, átti
hana með verslunarstjóranum,
Sigfúsi Bergmann. En svo rann
hún inn í Milljónafjelagið svo-
kallaða, og þá dofnaði hún út
af, og jeg hafði þar ekkert að
gera.
Kreppa var í Hafnarfirði ár-
ið 1908. Þá dróst útgerð saman.
Þá fór þaðan líka Kennaraskól-
inn, svo jeg missti þar spón úr
aski mínum sem bóksali. Jeg
var líka disponet þar fyrir
Coots-útgerðina um tíma. En
Coot strandaði, og útgerðin
gekk aldrei vel. Þó fiskaði dall-
urinn alltaf talsvert.
Áfall
Annars er jeg fæddur Reyk-
víkingur. Faðir minn, Árni
Kristjánsson var aftur á móti
Arnfirðingur. Hann var hjer út
gerðarmaður, duglegur og sæmi
lega velstæður. Uns hann árið
1885 lagðist í veiki sem þá var
óþekkt, en mun hafa verið
mænuveiki. Og var fluttur með
allt saman vestur árið 1887.
Menn vildu ekki hafa slíkar
byrðar í þá daga. Við börnin
vorum 8 og var dreift. En faðir
minn náði heilsu aftur og var
eftir 8 ár búinn að byggja hús
á Bíldudal og safna allri krakka
hrúgunni undir sitt þak. Þá
vorum við að vísu orðin 10.
Mamma var forkur mikill.
Hún hjet Jakobína Jónsdóttir
frá Auðnum, dóttir Jóns Eiríks-
sonar bónda þar. Við erum 9
systkinin á lífi.
i
Á Austfjörðum
Svo fór jeg til Austfjarða ár-
ið 1910 eins og jeg'sagði áðan.
Og þótti ekki tilhlökkun að eiga
við saltfisk, það sem eftir var
ævinnar. En þegar maður gerir
eitthvað að lífsstarfi sínu þá
kemur áhuginn fyrir því. Mjer
hefir fundist það heilbrigðari
lífsskoðun, að láta sjer þykja
vænt um starf, sem maður hef-
ur tekið að sjer, heldur en að
keppa að því .sem maður heldur
að hæfi -sjer betur.
— Hvernig tóku Austfirðing-
ar fiskimatinu í upphafi?
:— Svona og svona. Jeg var
því ekki óvanur að eiga við
menn. Svo það lagaðist fljót-
lega. Þá var það ekki skylda,
að meta annan fisk en þann sem
seldur var til Miðjarðarhafs-
landanna. Sumir vildu ekkert
eiga við matið, og seldu þá all-
an sinn fisk til Danmerkur eða
Noregs. En þeir sem höfðu mest
an fiskinn. Ijetu allir meta hann
eins og Konráð Hjálmarsson,
Stefán Th. Jónsson á Seyðis-
firði, verslunin Framtíðin, Sig-
fús Sveinsson, Túlinius og
Örum Wulff. Þeir kappkostuðu
að fá allan sinn fisk seldan til
Suðurlandanna.
Um þessar mundir var Aust-
fjarðafiskurinn í lakara áliti en
fiskur frá Faxaflóa. Einkum
var þó Vestfjarðafiskurinn í
miklu áliti, og seldist að jafn-
aði fyrir hærra verð, en annar
fiskur. En jeg fjekk verkuninni
breytt smátt og smátt, og síðar
fjekkst jafnan þetta 10 krónum
meira fyrir skippundið af Aust-
fjarðafiski en öðrum fiski. Jeg
ljet víst fyrstur ljettþurka fisk-
inn og reyndi að endurbæta
pækilsöltun.
Þurefni og vökvi.
— Nú, það varst kannski þú,
sem fanst upp á því, að selja
Spánverjanum vatn?
— Ekki segi jeg það. En það
getur munað allmiklu hve mik-
ið fiskurinn er þurkaður. Og ef
kaupendur vilja hafa fiskinn lin-
þurkaðan, þá var ekki nema
sjálfsagt að verða við þessari
ósk þeirra. Sumir hjeldu því hik
laust fram í upphafi, að með
þessu væri verið að svíkja kaup-
endurna. En jeg gat ekki fallist
á það, þar sem farið var með
vöruna þannig að kaupendur
sóttust eftir henni.
Það munar miklu fyrir fram-
leiðendurna hvort fiskurinn er
linþurkaður eða ekki. Árið 1936,
eftir að borgarstyrjöldin hafði
brotist út á Spáni, gátum við
ekki selt þangað fisk eins og áð-
ur. Þangað höfðu farið 20—30
þúsund smálestir af fiski á ári.
Nú fengum við ekki leyfi til að
flytja þangað nema 6000 smá-
lestir. Og þegar til kom, gátum.
við ekki selt þangað ugga. Þá
var mikið af Bareelona-verkuð-
um fiski á Austfjörðum þ. e. lin-
þurkuðum. Þurfti nú að fara
með hann allan hingað, til þess;
að setja hann í þurkhús fyrir
Portugalsmarkað. Hann ljettisí
um 15—22% við þá þurkun.
Að skifta fiskinum
Árin áður en Spánarmarkað'-
urinn lokaðist, vegna borgara-
styrjaldarinnar gerði jeg nokkr -
ar athuganir á því, hvort ekki
væri hægt að fá meira upp úr
saltfiskinum, með því að skifta
honum, selja t. d. þunnildin sjer
og sporða á öðrum stöðum og
þykkildin þar sem best verð
fengist fyrir þau. Þetta var hægí
að gera þá, en borgarastyrjöldin
kom í veg fyrir að það væri.
reynt. Er jeg þó ekki frá því.
að þetta ætti að verða hægt enn-
þá, ef að því yrði unnið skipu .
lega» ■ ■ - r>
Framleiðslukostnaður
— Hve mikið hefur verið salt-
Framh. á bls. 5. J-