Morgunblaðið - 09.08.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1947, Blaðsíða 4
iiiiinininiiiiiiiniiiiniiiiiiirminiiiimnnninr »n MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. ágúst 1947 Húseigendur Mig vantar 1—2 herbergi, strax, eða 1. okt. — Vildi lesa með nemendum, ef óskað væri. Uppl. í síma 7865. iiiMiMiM»iMiMiM*MMMMiMiiM*Mni*»*n»iiiii*iiMiiii* Nýr MóSor í Chevrolet fólksbifreið, model 1941, til sölu. Einnig afturbretti á Chevrolet ’41. Tilboð óskast. Upplýsingar í Miðtúni 13. HaSnarfjgrSur Mig vantar 2 stúlkur í ljetta vinnu. Hátt kaup. — Guðmundur Guðmundsson, Öidunni, sími 9189. Atvinna Ungan reglusaman mann vantar atvinnu ■ nú þegar, innheimtu.störf og akstur koma til greina. Tilboð, merkt: „Atvinnulaus-807“. sendist blaðinu fyrir þriðju dag. Sófasett til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 7325 kl. 3—7 í dag. Klæðaskápur (tvísettur), til sölu. Hátúni 27, kjallara, kl. 3—7 í dag. 2* ný baðker til sölu. Uppl. kl. 3—7 í dag Stór- holti 26, austurendanum. Stór Sólrík sfofa til leigu í Laugarnes hverfi. Reglusemi áskilin. j — Tilboð merkt: „Sólrík j — 811“ sendist fyrir j mánudagskvöld til afgr. j Morgunbl. Z ■•immiimmmimiiiii*iijii*i« Danskur verkfræðingur 1 Ungur, einhleypur dansk- I ur verkfræðingur óskar ! eftir herbergi frá 1. sept- j ember, til lengri eða I skemri tíma, með eða án 1 hýsgagna. — Tilboð send- ist blaðinu merkt: „Verk- fræðingur — 813“. 12 herbergi og eldhús óskast til leigu. Má vera í gömlu húsi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt: „F. Á. — 812“. itiiiliiiiiiniii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Píanó Hljómfagurt, brúkað kons- ertpíanó, þýskt með 3 pedölum til sölu hjá Christensen, Hverfisgötu 117, miðhæð. Mlllllllilllliaallllllllllllll*llllimiaimilMIIIIIIIIMIIII> Ðodge ’42 í góðu standi, til sölu af sjerstökum ástæðum. Til sýnis við Leifsstyttuna f,rá kl. 2—3. Vantar kjallara eða skúr fyrir frístunda- vinnu til leigu. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Kjall- ari eða skúr — 817“ fyr- ir miðvikudag. Stúlka óskar eftir einhverskonar atvinnu um lengri eða skemri tíma. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Ábyggileg — 818“. Lán óskas! 5—10 þús. kr. óskast gegn góðri tryggingu. Þag- mælsku heitið. — Tilboð ‘ leggist inn á afgr. Mbl. i fyrir hádegi á þriðjudag 12. þ. m. merkt: „Sjó- maður — 819“. MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiitMi Bakarar Bakarí til leigu í Kefla- vík. — Uppl. í síma 12. Stúlka óskar eftir atvinnu eftir kl. 4 síðdegis þrjá daga vikunnar og 2—3 st. vinnu eftir kl. 8 aðra 2—3 daga. Tilboð send- ist Morgunbl. sem fyrst, auðkent: „Síðdegis — 822“. f ii sölu Vi Hp. rafm. mótor 220 v. 1420 sn. Rörsnitti univer- sal. 8 Hp. Ford blokk og stimplar. „Gear“-kassi í Exess. Ford vörubifreið 2,9. — Upplýsingar í síma 9355, kl. 9—12 f. h. ■nnmmiinmnnimm’(iiiiniiin>iiiBinin;ammiii> sa M.$. Dronning Alexandrine fer til Kaupmannahafnar og Færeyja um 19. þ. m. Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla mánu- daginn 11. ágúst fyrir kl. 5 síðd., annars seldir öðrum. — Islenskir ríkisborgarar sýni vegabrjef áritað af lögreglu- stjóra. — Erlendir ríkisborg- arar sýni skírteini frá borgar- st j óraskrifstofunni. Næstu tvær ferðir frá Kaup mannahöfn verða sem hjer segir: 13. ágúst og 28. ágúst. Flutningur tilkynnist skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna höfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson laiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*' 1 ÍBÚÐ I | Klæðskerameistari óskar | i eftir 3—5 herbergja íbúð | j til leigu frá 1. okt. eða n.k. i j áramótum. Má vera í út- j 1 hverfum bæjarins. Fyrir- j j framgreiðsla eftir sam- I i komulagi. Leigandi gengur i j fyrir með saumaskap. Til- j i boð sendist afgr. Mbl„ fyr- j j ir 19. ágúst, merkt: „Klæð- j I skerameistar—790“. iýit Axminster gólfteppi, 3X4 yards, er til sölu í Stórholti 30 (kjallaranum) eftir kl. 1 í dag. .iiiiiiiwiiniinininimnf(iimi!is«umtii»itiniiimiiim> lllllllllll■lllllll■■■lll■■•IM•l•••l■lllllllll•l•■lll■l■•llllllll•IM TU sölu Skrifborð, bókahilla, raf- suðuplata, straujárn. — Uppl. frá kl. 6—8 í kvöld, Garðastræti 39, kjallara, flUmil!liIllllllllHllllllllUIII!IiliIllllllllllIIIII!l!IIlll!l!lllllll!Illlll!llllIIII!IIIt!:iniII!!llllllllSmilllllllllllIlllUIIIinil IHVERSVEGNA I eru þessir skör svona I VINSÆLIR? © Styrkleiki og þægindi skónna er bygður á reynslu John Whites, með framleiðsla á 27.000.000 - pörum af karlmanna- skóm. © Jafn sanngjarnt verð fyrir svo góða vöru fæst aðeins méð hinni löngu reynslu og miklu fram leiðslu John White. íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiihiiiii SKOFATNAÐUR Framleitt í Englandi. Reykjavík — Kaupmannahöfn j f Flugerð til Kaupmannahafnar í dag, laugardag. Nokk- |> ur sæti laus. Væntanlegir farþegar tali við skrifstofu % vora fyrir kl. 12 í dag. JoftUir J4.f. Hafnarstræti 23 — Sími 1485 Nætufvös'ð BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Czechoslovakia Metal & Engineering; Works National Corporation sem er samband tjekknskra vjelaframleiðenda, er framleiða einhverjar þær bestu vjelar, sem til eru á heimsmarkaðnum, geta afgreitt nú þegar, vjelar og verkfæri, hingað til lands. Þeir, sem hafa í hyggju kaup á þeim, ættu, sem fyrst, að tala við umboðið hjer á landi, sem veitir allar upplýsingar. Vjelsmiðjan Sindri Hverfisgötu 42. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiimiiiimiuiiimnimiiiiitimimiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.